Sunnudagsblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 3
Það væri óskemmtilegt AÐ MISSA RÖDDINA NÖTURLEGAN rigningardag é miðju hausti geng ég upp stigahn í fjölb’ýlishúsinu Bogahllð 7 í Reykjavík. Ég drep á dyr einnar íbúðarinnar og húrðinni er lokið upp eftir skamma stund. Sús- freyjan, Sigríður Sigurðardóttir, lýkur upp fyrir mér og býður mér inn. Hún leiðir mig til stofu, þar sem húsbóndinn situr og lætur íara vel urh sig. Hann situr í djúp- um hægindastói, hægra megin við hann stendur viðamikill útvarps- grammófónn, vinstra megin lampi. — Velkóminn, segir kunnugleg rödd og hlýleg hönd þrýstir mína. Þú afsakar að ég gat ekki tálað við þig fyrr en þetta. En ég er alveg nýkominn neðan úr útvarpi. Ég var að lauma dálitlum íþrótta- áróðri inn í laugardagsþáttinn hans Jónásar Jónassonar. Pinnst þér það nokkuð vitlaus liugmynd? Ég er'staddur á hehniii Sigurð- ar Sigurðssonar innheimtus’tjóra óg iþrötíaffétTamanns þeirra cr- indar að_ minna hann á gamalt lof- orð, sem hanh gaf inér á dögun- iim, Hann var nefnilcga búinn að lofa því.hátiðlega.að spjalla ofur- litíð við mig um. íþróttirnar og einkalíf sitt. — Ég er fjölskyi'dumaður cins og þú sérð, segir SigurðUr og bros ir. Konan mín heitjr Sigríður Sig- urðardóttir. VÍð Cigurh -.þrjú börn, tvær dætur þg 'einn son. Sonurinn heftir Sigúrður Sígurðssou. Það ér snáðinn, sem vár i þoltaicik á gánginuní, þegar þú komst. — Líklcga íþróttamaður cins og pábbinn? Ertu að hæða mig?. — Hvar og hvenær crtu fædd- úr' Sigurður? — Ég cr fæddur 'í Hafnarfirði 27. janúár 1020,. sonúr hjónanna Sigurðar Sigurðssonar og EÍísá- betat ÐÖðvársdóttur en alinn upþ bjá Þórði Gún.nlaúgssyni og Óiáfíu Þoriáksdóttuí/ á Framnes- vcgi 3 hér í Röykjavík. — Svo að þú hefur vcrið KR- ingur? — Já, rcyndar. — Féfckstu iþróttaáhugann snemma? — Já, það má ségja það. Ég var þó orðiun scxtán ára gamail, >cg- ar cg kepptd t fyrsta sinn á iþrót'ta- ieíkv#ngi. 5>að v» á t>rengjanieti ALM’ÐU£LAÐIt> =■ SUNTWPA&SELAI) 3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.