Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Blaðsíða 8
(t» 4f»
í SKRÁÐAR AF JÓHANNI HJALTASYNI
U
f.
‘ Á fyfpi"hluta 19. aldar var sóra
Éyjólfur Kolbeinsson prestur á
Eýri í Skutulsfirði, þar sem nú er
ísafjarðarkaupstaður. Innar með
Pollinum voru bæirnir Tunga.og
Seljaland, en í landi þeirra jarða
hóí ísafjarðarbær mikla túnrækt
á þriðja tugi þessarar aldar og
setti þar á stofn kúabú, sem rekið
vaí, af;bæ num.
Á4í|iuni Eyjólfs prests, bjó sá
fnaður 'á Seljajandt, |er fSJguyð.uí'
hót. ilann var ríkur bóndl dij tíjo
rausnarbúi, að hætti þeirra bænda
vestra, sem aðstöðu höfðu til að
láta bæði landbú og útgerð standa
undir fjárafla sínum. Fiestir hinir
stæpri bændur við sjávarsíðuna
stunduðu þý þorskveiðar á vor- og
haustyertíð, en hákarlaveiðar á
vctrum.
léttan bát til heimferðar. Logn var
veðurs Og stóðu bæði loft og sjór.
Segir nii ekjti áf þeirra ferð fyrr
en komið er fram undan Selja-
dal, sem er innarlega á Óshlíð.
Þar er sker eitt fyrir landi, kallað
Nál, en djúpt og mjótt sund er á
milli skers og lands, nefnt Nálar-
aúga. 'Sem þeir prestur róa i,in
úr sundi þessu, þar sem þeir voru
á litlum báti og fóru grunnlcið,
sjá þeir sexæring koma fyrir Völl-
urnar, sem eru innan til við Hnífs-
dal og stefnir hann djúpleið, út og
fram.
Tekur prestur þá til orða:
„Þetta mun vera S.igurður minn
á Seljalandi, og snúið á leið fyn|r
. Frh. á bls. 545.
Séra Eyjólfur þjónaði einnig
Hólssólm 1 Bolungarvík, ásamt
Eyrarbrauði. Hann þótti allgóður
klerkur, framsýnn pg forvitri tal-
lnn, svd að fýir hlutir komu non-
Umi á óvart, enda bar alþýða sér
í munn, að hann kynni nokkuð
fyrir sér í fornum fræðum.
þó er það einhverju sinni, —
Sunnudag einn 4 útmánuðum, að -
,.þ,re5tur....Cr kominn til Bolungar-
víkur, og ætláf að embætta þar
um daginn.' Búið vár að sam-
firingja og fólk komið í kirkju/en
er messa skyldi hefjast, . skýrði
prestur söfnuði sínum fró því, að
fnessufall yrðl að þessu sinni, þar
setn hann þyrfti nauðsynlega heim-
leiðis þegar í stað. Beiddi þrestur
mjög áfsö'kunar á þessu, en út-
listaði þáð ekki nánar. Klerkur
hafði komið gangandi. út Óshlíð þá
um morguninn, ósamt fylgdar-
manni, sem 'snúið hafði tU baka
i lýálfadal. Nú fær hann sér (vo
, röskvá ræðara þar i Víkinni og
538 ftUNNVPAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ