Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Blaðsíða 23
Skel — Skjaldbaka — Ugla. Safnar þú skeljum? Ef svo er ekki þji getur þú bara gengið ni'ður í fjöru og tínt nokkrar, líka þær litlu, — Skrofekur skjaldbökunnar ei- gerður úr leðri eða filti. — Sé skelin ljós á lit, þá rispaðu línurnar í bák inu mcð bnífsoddi og málar með dökkbrúhu niður í þaer. — Sé skelin aftur á móti gulleit eða brún, Verða línurnar Ijósar, en grunnprinn með sínum lit. Límið leðurskrokkinn neðan á skelina með jötun-grip-iími, eða öðru sterku limi. — Uglan cr gérð úr tvéim jáfnstórum skeljum, sem límdar eru sam an, augun erú smáskeljar Og faétut einnig. Nefið maetti skéra út úr korktappa. Málið ugluna, eða teiknið vaéngi og fiðUr með túss-téiknibleki. Hvoru tveggja dýrin má að síðustu lakka með þunnu glæru lakki. G. H. 'l . -• BUNKUtf jfrSÉWÍff 551

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.