Sunnudagsblaðið - 09.08.1964, Blaðsíða 17
-W
ekki aðeins á meðan þeir dvöld-
ust á sjúkrahúsinu, heldur fylitist
hann einnig forvitni um það,
hvernig þeim reiddi af, er út í
lífið kæmi að nýju. Og það var
einmitt af þeirri ástæðu að hann
ákvað að verða lögfræðingur.
Af peningum hafði hann nóg
eins og Fred Hensel, svo að það
var ekki aðalvandamálið. Og einn-
ig fékk hann nóg fé frá ýmsu góð-
hjörtuðu fólki fyrir tilstilli blað-
anna. Loks hafði honum bprizt svo
mikið fé, að hann kærði sig ekki
um meira, en lét það renna til
annarra öryrkja. Og sínu eigin fé
eyddi hann ekki í óþarfa,
heldur lagði það í sjóð til hjálpar
öðrum öryrkjum. Og svo rann upp
stóri dagurinn í lífi James Wil-
sons. Hann gat gengið hækju-
laust, og hann lét þegar í stað
innrita sjg í lögfneði.
Wilson tók svo að lesa lög o'g
sóttist námið mjög vel. Qg. hann
skemmti sér með félögum síniím
og gerði að garnni sínn eins og
^þeir; þó . að veikbýggðari vœri.
Hann gerðist sundmaður góður.
Og síðast en ekki sízt naut liann
slíkra vinsælda, að liann var kos-
inn formaður stúdentaráðs háskóla
þess, er hann nam við.
Sagnfræðingurinn Arnold Toyn-
bee hefur bent á það, að eftir
tímabil ósigurs og hrakfara, risi
þjóðir oft á tíðum til meiri virð-
ingar og velsældar en áður. Þetta
lögmál virðist einnig gilda um
menn.
Edwin Muller.
Hákarlabeitan
Frh. af bls. 5SG.
hann, piltaf, ,því að ég. þarf að
finna hann að máli.”
Mennirnir gerðu eins og fyrir
þá var lagt. En er þeip Uomu á
móts við sexæringinn snéri hann
þvert úr leið og upp að landi.
Prestur sagði þá mön'num sínum
að gera eins. Er þeir á sexæringn-
um sjá það og að bátur prests
stefnir að þéim, breyta þeir enn
tiLpfiJialda.,Jiújút.„pg franwSetzt
þá prestur sjálfur undir árar og
biður menn sína að hnykkja nú á
og freista þess, að komast í kall-
færi við þá Sigurð. Þó að jafnan
sé örðugur eftirróðurinn, þá naut
prestur þess, að hann hafði nokk-
urt forskot, þar sem hann varð
sexæringsins var svo snemma og
var alltaf fyrir utan hann. Að
stundu liðinni var bilið því ekki
orðið lengra en svo, að vel kall-
fært var á milli. Leggur prestur þá
upp og kallar tll Sigurðar, biður
hann að láta síga í höihlu, því að
hann þurfi að tala við hann. —
Sigurður kailar á móti, að hahn
hafi hratt á hæli, og megi ekki
tefja, en þó doka þeir við og bíða
prests, sem leggur báti sínum aft-
an undir skutstafn sexæringsins.
Þegar prestur stígur upp i sexær-
inginn hratar hann við og rekur
aðra hönd sína niður í kjalsogið,
en kemur þó fyrir sig
i.
..r" ——tt
setzt á stýrið, er lagt hafíi yraiO
þvert yfir skutsíðurnar, eihs Og
oft var gert, þegar róið var í íoghi.
Þá er prestur var. setzthr segir
hann fylgdarmöiinum sínum, Bol-
víkingum, að þeir megi nú fara
heimleiðis, því að lianu Sigurður
sinn muni snúa við og flytja sig
inneftir þennan spotta, sem ejtir
sé. Sigurður tók því mjög fjarri
i fyrstu, s^gðisi vera að |ar# í
hákarlalegu og ekkl jtnpga vjS
slíkri töf, en þó jcoth þár, talj
þeirta, að þahn lét að orðútÐ
prests ojj snéri vij ihrt aS jtýíyjáá
að rhjög yæri þonuih þaá aáuS.
ugt.
Veður var kyrrt, sem fyrr ségtr
og því lentu. þeir skipinu i syo-
nefndum Krók, sem er utan v}8
eyrina. er myndar Skutulsfjarðar-
546,
Sköpun heimstns: („Sjáíð,-Jjér..-beiuii nöna?!ík
I