Vísir í vikulokin

Árgangur
Útgáva
Main publication:

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Síða 1

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Síða 1
VISIR ÍVIKULOKIN ^lÖsin á myndinni hafa að 9eVma eftirtalda drykki, f. v.: ^dslandspúns, Hafmeyjuna, Suð- erhafseýjapúns, Líkjörpúns, ^9gjapúns og Veiðimannapúns Vir neðan. ''^andslag yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt“ kvað Tómas, og Sennilega finnst einhverjum goð- 9a að heimfæra þessa lands- fleygu setningu upp á drykkjar- íe9undir, en allt um það, þá hafa nófnin sitt að segja. Minnist þess, Pegar þið dreypið á þessum skemmtilegu heitu drykkjum, sem nér birtast uppskriftir af. Fríslandspúns 3 »sk. telauf /2 I vatn 3 msk. sykur ,[fið eitt af kanil og negul 3 staup romm 3 staup gin Hitið te, hrærið sykri, kanil og nfgul út í. Bætið út í rommi og g*ni og hellið í upphituð púns- glös. Hafmeyjan 1/4 1 hvítvín V8 | gin 1/4 | vatn iitið eitt af appelsínusafa Hellið öllu saman, hitið næst- Um suðu og berið fram í heit- Urn glösum. Suöurhafseyjapúns 1 lítil dós ananas 'Á I vatn ^ rosk. sykur safi úr einni sítrónu 4 staup gin Skerið ananasskífurnar í bita °g hitið í ananassafanum, vatni °9 sykri. Hellið gini og sítrónu- safa saman við og berið fram J neitt. Kvöldsalat 250 g nautalundir salt pipar 1 lárviðarlauf 2 papríkuhulstur (eða piparhulstur) 4 stórir laukar 4 tómatar 1 kryddlög: 2 msk. vínedik 3 msk. olía 2 msk. kjötseyði salt paprika pipar sykur graslaukur Setjið kjötið í sjóðandi vatn, bætið salti, pipar og lárviðar- laufi út í, sjóðið í 15—20 mínútur. Færið upp kjötið og sneiðið þunnt. Hrærið saman ediki, olíu, kjötseyði, kryddi og fínsöxuðum lauk. Helmingið tómatana, holið þá innan og skerið í hringi. Sker- ið paprikuhulst.in og laukana i hringi, leggið þá í soðið af nautakjötinu og látið suðuna koma upp. Blandið saman kjöt- sneiðum, papriku, lauk og tóm- ötum, hellið kryddleginum yfir og látið standa á köldum stað, þangað til salatið er borið fram. Líkjörpúns 2 tsk. fínrifinn sítrónubörkur 4 msk. sykur y2 I vatn safi úr einni sítrónu 4 staup líkjör 3 staup romm 4 bitar úr sítrónuberki Blandið saman rifnum berki og sykri og hellið sjóðandi vatni yf- ir. Blandið sítrónusafa, líkjör og rommi saman við, hellið í púns- glös og setjið einn bita af berki í hvert glas. Eggjapúns 3 tsk. telauf y2 I vatn 2 egg 4 msk. sykur 4 staup romm Búið til te. Þeytið saman egg, sykur og romm og hellið út í teið. Veiöimannapúns Þriðjungur úr rauðvinsflösku þriðjungur úr hvítvínsflösku 4 msk. sykur 4 staup gin hálfflaska af kampavíni Blandið saman rauðvíni, hvit- víni og sykri og hitið fast að suðu. Hellið kampavíni saman við og berið strax fram. Glas af góðu víni á réttum stað og stundu telst til lífsþæg- inda. En flestir vilja eitthvað staðgott með, og því birtum við hér að lokum uppskrift af salati, sem ásamt hrökkbrauði bragðast prýðilega með áfengi eða bjór. Heitir kalda drykkir ylja vetrardaga

x

Vísir í vikulokin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir í vikulokin
https://timarit.is/publication/308

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.