Vísir í vikulokin

Årgang
Eksemplar
Hovedpublikation:

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Side 3

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Side 3
fögur í SNJÓ Veturinn er miklu erfiðari fyrir húðina en sum- artíminn. Hóræðarnar þrengjast, þegar komið er út í kalt vetrarloftið, og víkka jafnskjótt og komið er inn í stofuhitann. Við megum ekki reyna of mikið á þetta fjaðurmagn æðanna, þar sem þær geta tapað við það þeim eigin- leika sínum að laga sig eftir hitastiginu. Það er þess vegna mikilvægt að vernda húðina með kremlagi, óður en farið er út i mikinn kulda. Krempúður verndar húðina gegn sólbruna og kuldasköðum. Og þó að húðin sé farin að roðna, er fróun að bera ó krempúður. Áður en farið er í sólbað eða langar skíðaferð- ir, er rétt að nudda fituriku sólkremi vandlega inn í húðina. Sé farið í hófjallagöngur eða jöklaferðir, þarf sérstakrar aðgæzlu og forsjólni við, því að ófó dæmi eru um bruna og kulda- skaða ó slíkum ferðum, sem erfitt getur orðið að lækna til fulls. | t Og hér kemur ógætt róð handa Pe'm> sem þjóst oft af handkulda e veturna. Núið hendurnar ræki- ega með snjó. Þurrkið þær síðan vandlega og nuddið með feitu ^remi. Þið hafið kannski ekki vit- það fyrr, hvað snjókast býð- ur UPP ó marga kosti: ónægju, "olla hreyfinqu og löekningu við ^andkulda! Þegar komið er inn í stofuhita úr kulda, roðn- ar og glansar húðin. Þd er eins rétt að æða ekki beint að ofni eða arni og setja sig þar niður. Gefið húðinni tíma til að venjast hitabreyting- unni eins hægt og unnt er. 7. og 2. regla um lýsingu Tmsir hafa eflaust rekið sig ó, hvað það getur verið ótrúlega erfitt að velja rétta lýs- mgu ó hina ýmsu staði heimilisins. Við mun- um nú í þessu og næstu blöðum birta tíu gullvægar reglur um þau atriði, sem taka ber tillit til við lausn þess vandamóls, og vonum, að einhverjir hafi gagn og gam- cn af. \ Minnst eitt Ijós við hverja húsgagnaeiningu I gamla daga, þ. e. a. s. fyrir u. þ. b. 10 órum, var ekki svo óalgengt, að fólk léti sér nægjo eitt Ijós í miðju lofti. En líklega er ílestum nú orðið Ijóst, að það er bæði hag- l<væmara og fallegra að hafa eitt eða fleiri Hós við hverja húsgagnaeiningu. Því að Ijósið ó auðvitað að vera þar, sem þess er þörf: yfir borðstofuborðinu, ó skrifborðinu og þar, sem við lótum fara vel um okkur, eða í „hyggekrogen“, eins og Danskurinn kemst svo vel að orði. 2. . .. en einnig víðar Þetta er regla, sem Ijósmyndarar skilja vel. Þeir vita, að það er erfitt að mynda svertingja með snjóskafl að bakgrunni, því að annaðhvort fer lýsingin eftir snjónum eða negranum. Augað fer að líkt og Ijós- myndavélin. Það stillir sig annaðhvort ó Ijósa eða dökka fleti, þ. e. a. s. annaðhvort eftir Ijósinu yfir skrifborðinu eða rökkrinu umhverfis. Sé birtumunurinn of mikill, er það óþægilegt fyrir augað. Það er því mik- ilvægt atriði að velja annaðhvort Ijós, sem varpar birtunni vel út fyrir húsgagnaein- inguna, eða setja veikari Ijós inn ó milli. Hér sjóum við fallegt og hentugt Ijós yfir borðstofuborðinu, og nú þarf ekki annað en tendra Ijósið í „hyggekrogen", og stofan verður fallegri og birtan þægilegri fyrir augað.

x

Vísir í vikulokin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir í vikulokin
https://timarit.is/publication/308

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.