Vísir í vikulokin - 10.08.1968, Blaðsíða 3
Að „sýna“ sig í síma
Síminn er undratæki, sem flestum gengur illa
að vera ón nú til dags. Hins vegar kunna furðu
fóir að umgangast hann ó réttan hótt, kunna
hvorki að síma né svara af fullri kurteisi.
Hvernig ó að svara í síma? Á að segja
„Halló", „Jó“, „12345“ eða „Þetta er hjó Jóni
Jónssyni"? Allt eru þetta góð og gild svör, og
sannast sagna er lítilvægt, hvert þeirra við not-
um, raddblærinn skiptir miklu meira móli. Vin-
gjarnleg rödd hefur meira að segja en þurrleg
kurteisi.
Ef um fyrirtæki er að ræða, gegnir auðvitað
öðru móli. Ekkert er furðulegra en að vera
svarað með einu litlu jói, jafnvel þótt vingjarn-
legt sé, ef hringt er í fyrirtæki af einhverju tagi.
Simastúlkur í hvaða fyrirtæki sem er eiga skil-
yrðislaust að svara með því að segja nafn fyr-
irtækisins og bjóða síðan góðan dag. Einnig er
sjólfsögð kurteisi þess, sem beðið er um, að
segja nafn sitt, þegar samband er gefið við
hann. Satt að segja er furðulegt, að til skuli
vera þeir forstjórar eða framkvæmdastjórar fyr-
irtækja, sem ekki skilja mikilvægi góðrar síma-
þjónustu. Ef símaþjónusta fyrirtækis er léleg, er
eins líklegt, að fleira sé í ólestri ó þeim bæ.
En svo að við snúuni okkur aftur að heima-
símanum, þó er ekki alltaf auðvelt að varð-
veita vingjarnleikann, ef só, sem símar, kann
sig ekki. Allir hafa einhvern tíma orðið fyrir
því að svara kurteislega í símann og fó svo
ekki annað að heyra en „Er Jón heima?“, að
ekki sé minnzt ó spurningar eins og „Hvar er
þetta?“ eða „Hver er þetta?“. Ef spurningar af
því tagi er það fyrsta, sem heyrist, þegar þið
hafið svarað í síma, er einfaldast að segja bara
símanúmerið, því að enginn, sem ekki hefur
fyrir því að segja sjólfur til nafns, á rétt ó
nónari upplýsingum um. þann, sem svarar.
Ef þið símið til kunningjafólks, sem að öðru
jöfnu þekkir rödd ykkar í síma, er yfirleitt ekki
nauðsynlegt að nefna nein nöfn. Skakkt númer
er hins vegar alltaf hægt að fó, svo að ef þið
þekkið ekki röddina, sem svarar, er rétt að
spyrja kurteislega, hvort þetta sé hjó viðkom-
andi fólki.
Ef þið símið til ókunnugra, þó segið óvallt
til nafns um leið og þið heilsið. Þetta gildir þó
ekki í öllum tilvikum, t. d. er ekki nauðsynlegt
að segja til nafns, þótt hringt sé í verzlun til
þess að spyrja, hvort hún hafi banana ó boð-
stólum þennan daginn eða annað ólíka.
Þetta með kynninguna er miklu mikilvægara
en margir gera sér grein fyrir. Flestar konur
þekkja það af eigin reynslu, að þær eru greið-
ari í svörum við þó, sem kynna sig hæversk-
lega, óður en þeir spyrja um eiginmanninn,
heldur en þó, sem spyrja formólalaust „Er Jón
við?“, „Hvar er hann?“, „Hvenær kemur hann
heim?" o. s. frv. Slík yfirheyrsla er fullkominn
dónaskapur af manni, sem ekki hefur fyrir því
að segja til nafns síns óður.
Hvenær ó að nota símann? Þetta er atriði,
sem margir hugsa ekkert út í. Enda þótt eng-
um detti í hug að fara í heimsókn á matmóls-
tímum, hika ýmsir ekki við að nota símann ó
þeim tímum og halda viðkomandi uppi ó
snakki, ón þess svo mikið sem biðjast afsök-
unar á framferði sínu. Forðist að nota símann
mjög snemma ó morgnana, ó matmólstímum
eða seint ó kvöldin, nema brýna nauðsyn beri
til, og gleymið ekki að biðjast afsökunar, ef
svo stendur ó.
Eiga börn að svara í síma? Ekkert er sjólf-
sagðara en að kenna börnum að umgangast
símann, enda getur það sparað fullorðnu fólki
sporin, og börn hafa gaman af að inna þessa
þjónustu af hendi. Rétt er þó að lóta þau ekki
byrja of ung á slíku og innræta þeim þegar í
upphafi þó kurteisi, sem sjólfsögð er í síma.
Hins vegar er ekki rétt að ætlast til þess af
börnum, að þau taki við skilaboðum í síma.
Foreldrar mega ekki lóta undir höfuð leggj-
ast að kenna börnum sínum sparneytni í notk-
un síma. Oft heyrast sögur af því, að heimilis-
feður greiði geysilegar fjérhæðir í símagjöld
og kenni þar um börnum sínum, sem liggi stöð-
ugt í símanum, einkum þegar þau eru komin é
téningaaldurinn. Til þess að venja börn af því
að lóta pabba borga fyrir óþarfa vaðal er
ógætt róð að hafa bók hjó símanum, þar sem
sérhverjum er skylt að skró sín símtöl. Foreldr-
arnir verða auðvitað að sitja við sama borð
og börnin í því efni, annars hefur aðferðin
lítið gildi.
Er það ófróvíkjanleg skylda að svara í síma,
þegar hringt er? Algengt er, að síminn sé harð-
stjóri nr. 1 ó heimilínu. Fólk rýkur upp úr bað-
inu, þýtur fró hólfgerðri sósunni, sprengir sig
ó hlaupum upp stigann til þess að svara þessu
hörkutóli, sem sjaldnast hefur svo stórmerkilegt
fram að færa, að ekki megi bíða einhverja
stund. Ef þið eigið ekki hægt með að svara í
símann, reynið þó umfram allt að lóta urgið í
honum ekki raska sólarjafnvæginu. Eigi hringj-
andinn brýnt erindi, mó bóka, að hann lætur
ekki sitja við eina tilraun, heldur reynir aftur
eftir nokkurn tíma, og þó kann að standa bet-
ur á hjd ykkur.
Með lokkandi blómskrúð í
lokkunum
Sú var tíðin, að stúlkur notuðu knipplingavasaklúta og blómailm til
þess að lokka karlmennina. Til skamms tíma hefur rómantík af þeim toga
ekki ótt upp ó pallborðið hjó neinum, en allt er breytingum undirorpið, og
ó myndunum hér að neðan sjóum við blómatízkuna, eins og hún getur fall-
ust vérið í hringiðu hrokkinna lokka, hvort sem um er að ræða marglitan
blómakrans, kórónu úr fegurstu orkídeum eða mímósur um allan kollinn.
Og ef lokkatízkan fellur ekki í kramið hjó einhverjum, mó bæta það upp
með eins konar blómahettu, sem lögð er yfir sléttgreitt hórið.