Alþýðublaðið - 29.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1922, Blaðsíða 1
¦&Q22 Mánudaginn 29, maf. 120 tölablað A.-'1 ÍStlHH er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Verziunarsambaað víí Rfisslanð. Msrgoft hefir verið á þsð minst 1 þessu blaði, að ekki sé óiiklegt, að vér gætum . selt Rússum ssf urðir vorar og fengið í staðinn aauðsytijavörur, er oss vanhagsr um. A nýafstöðnu Alþingi mintist atvinnumálaráðnemnn á þetta at riði f ræðu, og tók vel f áð reynt yrði að semja við Rússa Blaðinu er ekki kunnugt hvað gett hefir verið i máii þessu, en býst við, að ekkert hafi verið gert. . Sennilega verðum við íslend- ingar, hér eins og annarsstaðar, að hanga aftan i Ðönum, þó hins vegar beri enga nauðsyn til þess. Eina og kunnugt er slitnaðif vetur npp úr samninga-tilraunum f Stokk hóimi milli Dana og boUivika, og ¦var utanrikitráðiierra Dana aðal Jega utn það kent. Síðan hafa. ©anir verið útilokaðir frá Rúss landi, dönsk skip fá hvergi að koma f rússneska höfn og dansk ar vörur fá ekki aðgang til Rúss Jsnds. Á Genúa fnndinúm voru Danir einnig útilokaðir frá um ræðum um Rússlandsmálin. Hver þjóðin af annari hefir no gert verzíunarsamning við verka mauna- og bænda iýðvcidið rdss neska, og suraar hafa viðurkent stjórn þess, sem löglega stjórn. Norðsoenn og Svfar hafa gert s&mninga og haft hag af, sem kunnugt er, frá því í vetur. Eystrasaltslöndin hafa samið við þ»ð, og yfifleitt er nú engin þjóð, • sem ekki vill semja við hina marg h'ötuðu og margrægðn rússnesku boisivika. En Dsnir stimpast við. Liklega ¦¦fihst þeim þeir óf mlklir. Og ís- ^éndingar súpá seyðið af. Vitankga eru íslendiægar þó ekki skyidir til að eita Daai i þessu raaii, og bíða ef tii viii við það stórfelt efnatjón. Haft er eftir norskum skipstjóra, sð Norðmenn muni í sumar standa sig við, að selja sildartunnuna á 35 kr., og það muni þeir gera Segjum nú, að siidveiði yrði mikil. Hvað ætla ídendiogar þá að gera við sína síid? Ætli það væri úr vegi, að fara hið bráðasta, að reyna að stækka markaðinn, reyna hvort Rússar vilja ekki kaupa eitthvað aí vorri ágætu sild? Vér skjótum þvi til ntgerðar- manna og landsstjórnar, þó ekki muni kanske mikils að vænta úr þeirri átt. En vlð sjaum hvað setur. Þetta mál er ekki eickisnýtt fyrir þjððarheiidina og framtíð atvinnu vega vorra. Vér erum ekki búnir að bita úr náiinni vegna undan látssemi okkar við Spánverja. Það mál var illa undirbúið og flausturs léga rekinn á það endahnúturinn, enda búist við slæmum eftirköst* um. Framleiðsla fslenzkra afurða hlýtur að fara sívaxandi, eigi þjóð in nokkra framtfð fyrir höndum, og þá er nauðsyrtiegt, að haft sé vakaadi auga á því, að nota hvert tækifæri sem gefit til þess að stækka markaðina. Það skaðar ekki, þó eftirspurnin yrfli mikil. En eins og nú stendur er hún of lítil. Þegar leitað er eftir nyjura markaði, þarf að gæta þeis, hvar hagieldast mundi að bera fyrst niður. Rússiand liggur tiltðlalega ve! við verzlun fyrir laland, og miklu betur en t. d. Suður-Ame rika. Það land hefir margar vöru- tegundir, er l»land vanhagar um, og er á hinn bóginn bæði v(ð> ient og mjög fólksmargt. Til þessa lands hafa fluzt ög flyijast vörut -^ sild og fiskur — sem tú&ná framleiðir og þjóðin viJI fá beztu tegund, Það er þvi mjög Ifklegt, að hægt væri að fá áiit- legan markað fyrir þær vörur, og jafnvel saltkjöt líka, í Rússlandi. Og hvaða skyasamleg ástæða er þá til þess, að leita ekki hið allra fyrsta verzlunarsamninga við þessa þjóð, áður en nábúar okkar verða búnir að búa svo vel f haginn íyút sig, að oss verðiþnrofaukið? Eins og aður er tekið fram, er engin ástæða fyrir okkur, að bfða. eftir Dönum, sem af óviturlegri ihaldsiemi hafa dregist aftur úr og lent i öngþveiti f samkepninni við nábúa sína, og naga sig svo í handarbökin fyrir tiltækið. Ef sfldarmarkaðurinn f sumar á ekki enn að lenda f ógöngum, er nauðsynlegt að mál þetta verði hið alira bráðasta útkljáð. rlenl sinskeyti. Rhöfn, 27. maf. Lloyd George fnr trauats- yflrlýsÍQgn. Eftir umræðurnar um Genúa* fundinn fékk Lloyd George trausts- yfirlýsingu mtð 239 atkvæðum gegn 26. JÞjððYeijar snaáur&ykkir. Simað er frá Berlín, að sam> komulag fjármálaráðherrans þýzka við skaðabótanefndina fari f bága við fyrirætlanir Wirths, og hefir það haft i för með sér stjórnar- deUur í bili. Norðmenn Tilja anka Terilnni Tið ísland. Kaupmannafélagið f Bergen hef* ir kosið nefnd til þess að semja tiUögur um nánara verzlunarsam •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.