Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1955, Side 2

Frjáls þjóð - 01.10.1955, Side 2
2 FRJALS þjöð Laugardaginn 1. október 1955 hörpuðum sandi frá sandnámi bæjarins verður frá með 26. sept. kr. 55,00 hver rúmmetri, Bæjarverkfræðingur ♦ Raddir lesenda ♦ g lief dvalizt hér i hænum að undanförnu og þá auðvitað lesið dagblöðin eins og aðrir. Mér hefur hrosið hugur við þvi, hvernig flokksblað niitt, Timinn, er dag eftir dag íyllt af skrifum uin lítt merka sveitarstjórnar- kosningu suður í Kópavogi. í þokkabót er mér sagt, að öll þessi skrif séu eftir þann mann sjálfan, sem heldur þar uppi valdastreitu fyrir sig í nafni Framsóknar- flokksins, en í litilli þökk góðra og gegnra flokksmanna, sem í min eyru hafa talað kuldalega um hans frammistöðu og framgirni. Hvers vegna er þessu þrugli ekki sópað út úr blaðinu og skrif- að um eitthvað, sem ntáli skiptir? Ölckur bændunum er að minnsta kosti ekki þjónað með þessu. Okkur varðar ekkert um liól ein- hvers spjátrungs i Kópavogi um sjálfan sig. Framsóknarbóndi af Norðurlandi. JJvar endar öll sú dýrtíð, sera nú dynur yfir? Allar algeng- listú neyzluvörurnar rjúka upp úr öllu valdi. Smjör er orðið ó- kaupandi óniðurgreitt. Kjötið, mjólkin, fiskurinn — allt luvkk- ar ofsalega. Þá kosta fötin á skólabörnin ekki litið. Hvaða vit er 1 þessari dýrtíðarspennu allri? Hefði ekki verið skynsam- legra að fara að ráðum þjóðvarn- armanna í fýrravor óg freista þess að sporna við verðbólgunni? Húsmóðir. Töfrawnaðurintt Leikhús Heimdallar hafði fyrir viku frumsýningu á þriðja og siðasta verkefni sinu á þessu starfsári. Sýnd var ópera i einum þætti, Töfra- maðurinn (Bastien et Bastien- ne) eftir W. A. Mozart. Snillinginn Mozart þarf ekki að kynna. En þess má geta, að í janúar næstkomandi verða liðin 200 ár frá fæðingu hans, og i tilefni þess er óperan sýnd að sögn, þótt manni getír reyndar virzt það óhófleg fordild að keppast við að vera fyrstur að minnast ákveðins afmælis! Óperuna Töframanninn samdi Mozart aðeins tólf vetra gamall, og var hann þó löngu frægur og viðurkenndur tón- smiður. Músikin er yndisleg á að hlýðá, iétt og leikandi, ósvikinn Mozart. Hins vegar verður drenghnokkinn ekki gerður ábyrgur fyrir efni ieiksins, ljóði og töluðu orði, þvi að það ku vera skopstæl- ing á óperu eftir Rousseau, gérð af —" ja, ég máh ekki liverjum. En það er um inis- klíð ungra elskenda og siðan sættir fyrir aðstoð töfra- mannsins, eintóm vitleysa í hjarðleikjastil. Hlutverkin 'eru aðeins þrjú. Bastien, elskliuginn ungi, er leikinn af Magnúsi Jónssyni tenór. Leikur hans er vægast sagt ekki góður, viðvanings- legur og óákveðinn. Mun bet- ur stóð Magnús sig i La Bo- héme i vor, hefur þar vafa- laust verið undir styrkari stjórn og ákveðnari. Þvi mið- ur verður það lika að segjast, að söngur hans fór ekki vel í minum eyruíh, og rhá þar ef- iaust mest úm kenna, hversu mjög er ábóta vant islenzku málfari lians, framburðurinn er flár. Það er brýn náuðsyn ]\ áttú rnlæknin^aféla^búdin Tý sgötu 8. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum, og gildir. yerðið hvgr sern 2| er á landinu: 1. Benzín, hver lítri ........................ kr. 1,75 2. Ljósaolía, hver smálest ............... kr. 1360,00 3. Hráólía, hver lítri ....................... kr. 0,76 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2% eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna IV2 eyri á hráolíulítra fyfir heimakstur, þegar olían er seld til húskyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu Ofangreint hárnarksverð gildir frá og með 24. september 1955. . Reykjavík, 23. september 1955. Yerðgæzlustj órinn. Töframaðurinn (Kristinn Hallsson), Bastien (Magnús Jóns- son) og Bastienne (Þuriður Pálsdóttir). fyrir Magnús að laga þetta, ef hann ætlar að haida áfram á þessari braut. Bastienne er leikin af Þu- riði Pálsdóttur sópran. Þurið- ur lék allþokkalega, einkum er liða tók á sýninguna, en hún þyrfti að bera sig betur á svið- inú. Þeð er leiðinlegt að horfa á jafnásjálega konu hengslast um sviðið bogna i baki, sem lmn lilýtur að geta rétt úr. Söng Þuríðar hefur mér lengi fundizt ánægja að hlýðn, og svo var enn í þettá skipti. Sjálfan töframanninn leik- ur Kristinn Hallsson bassi. Stóð liann sig að ýmsu lcyti bezt hinna þriggja lcikenda, þótt stundum mætti reyndar greina, að þar er nýliði á ferð. Hann hefur góða rödd og get- ur áreiðanlega orðið þarfur maður á íslenzku óperusviði i framtíðinni. Leikstjóranum Einari Páls- syni var ekki mikill vandi á höndum, en hann virðist ekki hafa getað lokkað fram það bezta, sem leikendurnir eiga til. Með frekari ögun og æf- ingu þeirra liefði leikur þeirra eflaust getað orðið betri, en eins og er, dregur hann sýn- inguna niður. Hins vegar lief- ur mjög vel tckizt með leik- tjöldin, sem eru eftir Lotiiar Grund. Þau eru skemmtilega stilíseruð og falleg. Með sýningunni lék strengja- kvintett undir stjórn Björns Óláfssonar fiðiuleikara, en Fritz Weisshappel hafði æft söngvarana. Hætti ég mér ekki út i umsögn um þeirra þátt á þessu kvöldi. en svo mikið er vist, að vndislega lét músík Mozarts í mínum eyr- um. H. H. • • RUGMJOL Rúgmjöl til slátui’gerðar, gróft og fínt, nýmalað úr 1. flokks rúgkorni í kornmyllu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. ISOTHE ier TVðfAlT - MARGFALT SAMEINAR NÝJUSTU TÆKNl OG ELZTU REYNSLU. Framleiðendur ÍSOTHERM haía írá upphaii verið brautiyðjendur á sviði einaugrunargiers. ISOTHERM ER A MEÐAL i>ESS BEZTA. — EKKERT ER BETRA. Ahyrgð á tramleiðslu ISOTHERM TRYGGIR fylkta ÖRYGGI kaupandans. * islvitdin ffter ttttiu aifeins ísi<ensht f/ier ' .fv ■ ■ V J£.-. , v r .. - ft i. _• . ■(■*, > V 1-VV' -'■ i ' '.i?í*r,r-n GLERSTEYPAX R.F. ■VWAV.V.". Skrifstoía Þingkoltsstræti; 18, símar 80767 -=- 82363. f. vf 99§á heSd ég9 að sfjérni þó“ Þau tíóindi berast vestan um haf, að utanríkisráðherra íslands, dr. Kristinn Guð- mundsson, sé orðinn forseti stærsta hernaðarbandalags heims, Atlantshafsbanda- iagsins. Tók hann har við griska utanríkisráðherran- um, en á Grikki hykir nú orðið litið, treysfandi, því að þegar til kastanna kemur, eru þeir ekki liprari land- sölumenn en svo, að þeir vilja ekki fórna Kypur og þehn hundruðum þúsuuda Grikkja, er þar búa. En þá var gott fyrir At- lantshafsbandalagið, að það átti hauk í horni og herði- breiða kempu, sem ekki læt- ur sér vaxa í augum að tak- , ^st, vandann. á herðar (að CV^VVWAWWWWMWWVVWWWtfHVWWWWVWVWVVW

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.