Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1955, Síða 5

Frjáls þjóð - 01.10.1955, Síða 5
Laugardaginn v. OKtöber 1955- j FBJALS MðB ingimar •Mánas&an viðshiptafr<fítkin4ju.r: 2 Framkvæmd hugmyndarinnar um einn skatt 7 niðurlagi siðustu greinar féll niður ein setning. Rétt er niðurlagið þannig: Krafanum, að aöeins verði lagður á einn skattur og inn- heimta verði sameiginleg fyr- ir ríki og sveitarfélög, verður stöðugt hávcerari. Eigi það að kómast í framkvœmd, verður að afnema alla nefskaitana. Ég tel mig hafa sýnt fmm á, að slíkt er engin neyð, heldur frá flestum sjónarmiðum æskilegt og i fullu samrœmi við rikjandi skoðanir á þvi, hvernig rétt sé að skvpta skattbyrðinni niður á þjóð- félagsborgarana. TEKJU- OG EIGNASKATTUR. TTér verður nú fj allað um þá -*■-*- skatta, sem. lagðir eru á einstaklingai Mutfalli við efna- hag. Sérstaklega skal bent á, að hér eru ekki gerðir að um- talsefni skattar félaga. Skattar þessir eru ýmist tekjulindir ríkisins, tekjuskatt- uí- og eignaskattur, til skamms líma einnig tekjuskattsviðauki og stríðsgróðaskattur, tekju- lindir sveitarfélaga, útsvar, eða tekjulindir kirkjugarða, kirkju- garðsgjald. , Við álagningu ríkisskattanna starfa á þriðja hundrað- skatta- nefndir, skattstjórar og yfir- skattanefndir, auk ríkisskatta- nefndar. Við álagningu útsvara bætast svo við rúmlega 200 hreppsnefndir og niðufjöfnun- arnefndir. Til skamms tíma hefur skattálagningin verið unnin með gamaldags skrif- stofuaðferðum án allrar tsekni, en nú er þetta að breytast nokkuð til batnaðar, hvað varðar Reykjavík og nágrenni, þar sem þar hefur nútíma-vél- tækni verið tekin upp. Útsvör eru lögð á af hreppsnefndum eða niðurjöfnunarnefndum fyr- ir hvert sveitarfélag um sig, og oít er lagt á satna mamiinn fullt útsvar í fleiri en einu sveitarfélagi, og verður hann oft að eiga.í dýrum málaferlum, til að annað sveitarfélagið felli útsvarið niður, og hafi hann greitt útsvar í einu sveitarfé- lagi af frjálsum vilja og í góðri trú, að hann væri þar útsvars- skyldur, en dómur fellur svo á þá leið, að hann-sé útsvars- skyldur annars staðar, endur- greiðir sveitarf^lagið honum ekki útsvarið, og styðst það við hæstaréttardóma. Iðulega verða sveitarfélög að standa í mála- ferlum hvért við annað vegna útsvar.sskiptingar. Innheimta sveitarfélagsgjaldanna og ríkis- gjaldánna er framkvæmd sín af hvorum aðilja. Á báðúm 'innheimtustöðunúm þarf því fullkomna spjaldskrá yfir skattgreiðendurna og fólk til að viðhalda henni, bókhald og innheimta verður að mestu leyti tvíverknaður, og kostir stórrekstrar og nútimátækni koma ekki að notum. Þegar raett er run endurbæt- ur £ skattamálum, kemur fleiia _ ________ til greina -J en’" þaði V#Ívl<5'néfócga og setjið pottana sköttunum, það kemur ekki síður til greina að fækka þeim aðiljum, sem um þessi mál fjalla og að þeim vinna, leggja skattana á fyrir landið allt á einum stað. Þar með væri hægt að framkvæma skattálagning- una í stórum stil með hinni fulikomnustu skrifstofuvéla- tækni og þjálfuðu og séræfðu vinnuafli. Með þvi væri einnig tryggt, að menn slvppu ekki undan skatti, og eftirlit með skatt- framtölum auðveldara, þar sem launamiðar og annað væri þá samankomið á einn stað. ★ 17"rafan um að leggja á að- "*-*■ eins einn skatt mun, hvað snertir þá skatta, sem hér uni ræðir, fá fleiri andstæðinga en krafan um afnám nef- skattanna. Sérstaklega á þetta þó við um, ef sameina ætti í einn skatt ríkisskatta og sveit- arfélagsskattana. Hér mun nú .verða rætt um hvem skatt um sig með tilliti til kröfunnar um, að aðeins einn skattur skuli á lagður. Tekjuskattur er sá skattur, sem allir, er á annað borð vilja ekki afnema alla beina skatta til ríkisins, vilja halda í. Þeir, sem aðeins \-ilja hafa einn skatt, eiga annaðhvort við, að þeir vilji hafa tekjuskattinn eða útsvarið. Hér er gert ráð fyrir, að tekjuskattinum sé viðhaldið, allir aðrir skattar ýmist falli niður eðá sameinist tekjuskattinum. Um tekju- skattinn er því rætt í sam- bandi við hvern hinna skatt- anna um sig, en hér skal bent á, að ýmislegt, sem menn grein- ir nú á um í sambandi við tekjuskattinn, svo sem; hvað skuli teljast skattskyldar tekj- ur, fær aukna.þýðingu, eftir að tekjuskatturinn væri . orðinn eini skatturinn, og mundi það gera nauðsynlegar margs konar breytingar á honum. T? ignaskattur. Um eigna- skatta hafa ávallt verið skiptar skoðanir. Andstæðingar þeirra vilja halda því fram: 1) Að greiðslugeta manna miðist ekki við það að eiga eignir, heldur við það, hve arð- bærar þær eru. Eignaskattur- inn sé því raunverulegt eign- arnám. 2) Skuldlaus eign sýni ekki það, sem almennt er kallað fá- tækt eða ríltidæmi, heldur séu það oft þeir, sem skuldugastir eru, er óhófsömustu lífi lifa og skortir ekkert til neins. 3) Eignaskattur sé refsing fyrir sparnað og hófsemi, en verðlauni eyðslu og óhóf. 4) Form eigna sé mismun- andi og matsverð eigna mjög umdeilanlegt. Eignaskatturinn komi því mjög misjafnlega niður eftir því, hvert form eignanna sé. Einnig séu um- deilanlegar reglur um, hvaða eignir skuli teljast skattskyld- ar. — Fylgjendur eignaskattsins halda því hins vegar fram: 1) Að maður, sem miklar eignir á, sé færari um að leggja meira af mörkum til þjóðfé- Iagsins, eignaskatturinn sé ekki eignarnám, heldur nokkurs konar íþynging á tekjuskattin- um. 2) Eignaskatturínn nái til að skattleggja „tekjur“, sem tekjuskatturinn nái ekki til og oftast séu til komnar án tilverknaðar viðkomandi, svo sem arfs, aukins verðmætis eigna, vegna almennrar verð- hækkunar eigna fenginna í tekjuskattfrjálsu happdrætti o. s. frv. 3) Sparnaðarmennirnir greiði með eignaskattimun hluta til hins opinbera, í stað þess að þeir losna við mikla óbeina skatta, sem þeir yrðu að greiða, verðu þeir peningum sínum til neyzlu. 4) Auðveldara sé að koma undan skatti tekjum af eignum en launatekjum, og jafni því eignaskatturinn metin að nokkru. Ef meta á röksemdirnar með og móti eignaskattinum, þá held ég, að varla verði hjá því komizt að viðurkenna, að and- stæðingar eignaskattsins hafi almennt séð í öllum atriðum mikið til síns máls. Fylgjendur eignaskattsins benda hins vegar einnig á mikilvægar stað- reyndir, en þær eru yfirleitt bundnar við núverandi skip- aii skattkerfisins og til þeirra mætti og yrði að taka tillit í tekjuskattinum, ef eignaskatt- urinn yrði lagður niður. Vilji menn hins vegar byggja í að- alatriðm-n á skoðunum fylgj- enda eignaskattsins, þá þarf það engan veginn að vera ó- samrýmanlegt hugmyndinni um aðeins einn skatt, því að eign er i rauninni kapitalíseráðar tekjur, þ. é. a. s. tekjurnar margfaldáðar með 100 og deilt með vaxtarprósentu, sem sam- svarar raunverulegum arði þeirra. Það mætti því bæta áætl- KVENNASPJALL Rítstjórí: Sígríftur Amiaugsdóttir Blómstrandi túlípanar um jól. Nú eru blómlaukarnir að koiua í blómaverzlanir, túlípanar, páskaliljur, hyacintur o. fl„ og nú cr uni að gera að setja þá nið* ur sein fyrst, svo að inöguleiki sé siðan á svalan, dimman stað (um það bil 10° hiti er heppilegast- ur), og sjáið um, að moldin sé alltaf jafnrök. Svona þurfa lauk- arnir að standa i því sem næst tvo mánuði. Þegar spírurnar eru orðnar um það bil 8 sm á lengd, er mátulegt að færa pottana inn i meiri hlýju, en láta þá þó standa í hálfrökkri i nokkra daga, eftir að þeir eru teknir inn. Síð- an eru þeir settir i birtu, og þá breytast spirurnar fljótlega i kröftug græn blöð, og blómin byrja að gægjast fram og taka á sig lit. Leikfangaokur. ■ , Það var mikið um að vera fyr- ir utan glugga einnar af stóru leikfangaverzlunum bæjarins nú um helgina. Börnin- stóðu í stór- i um hnapp og mændu á dýrðina. Glugginn var yfirfullur af nýjum leikföngum, heill heimur girni- á þvi, að þeir blómstri fyrir jól. legra muna fvrir ungar sálir. En Laukarnir cru setlir í góða sand- verðið, það var ekki jafngirni- blandaða mold i vcnjulega Iegtl örlitlar brúður, varla stærri blómsturpotta, þeir eru ekki sett- en fingur manns, á um og yfir ir dýpra Cn svo, sfð toppurinn tuttugu krónur, brúðuliausar. á geg[s^aMq,s^japT.jur, .níoJdiiwi, .m»UÍ ?0 og;30,*;rónur, jámbrautir. ~ íkikga og setjið pottana úr blikki, svo veigalitíar, að varla er nokkur von til, að þær cndist nieira en eina eða tvær kvöld- stundir i höndum þeirra, sem eiga að gleðja sig við þær, hátt á annað hundrað krónur, og ann- að. eftir því! Það væri áreiðanlega engin vanþörf á verðlagseftirliti með leikföngum hér, og það fremur en ýmsu öðru. Leikföng i sama gæðaflokki og þau, sem hér hef- ur verið drepið á, fást í ná- grannalöridunum fvrir aðeins ör- litið brot af þvi verði, sem þau eru seld á hér. Helen lvéller, hið daufdumba inikilmenni, er ótrauð i baráttu sinni til lijálpar þeím, sem sjúkir eru. Iíún er nú nýkomin heim til Bandaríkjanna cftir 5 mánaða áróðursferð uin Austurlönd. Þeg- ar heiin kom, var hún útnefnd lieiðursdoktor við Harvardhá- skólann, og cr hún fyrsta konan, scm hlýtur þá særod. Ilún var cinnig útnefndur helðursdoktor við „Frjálsa háskólann“ i V.- Bcrlin vegna starfs liennar til hjálpar daufdumbum um heim atían-t -•Uv- uöu skatttek j uvi rði ciguat við skattskyldar tekjur eftii-’ ákveðnmn regluiu og á- kvarða þar með tekjuskatt- inn með tilliti til eigna. Þetta áætlaða skatttekjuvirði þarf í sjálfu sér ekki að svares til raunverulegs tekjuvirðis frekar en mat eigna til skattsi nú svarar til raunverulegs virðis þeirra. ★ T7" irkjugarðsgjald. Um skatt: þennan gildir eftirfarandi lagaákvæði: „Nú hrökkva ekki tekjur kirkjugarðsins fyrir út- gjöldum, og skal sóknarnefnd þá jafna því, sem á vantar, niður á útsvarsgreiðendur í sókninni sem hundraðsgjaldi af útsvörum þeirra. Þó má hundr- aðsgjald þetta ekkert ár fara fram yfir 2%, nema safnaðar- fundur leyfi. — Nú eru í sóknt meira en eitt sveitar- eða. bæjarfélag, og skal þú fyrst skipta gjaldinu niður eftii- íbúatölu hvers þeirra innan sóknarinnar. Eindagi hundraðs- gjaldsins er sá sami og á út- svörum. Innheimtumönnum. ríkissjóðs í kaupstöðum og odd- vitum eða innheimtumönnunx sveitarsjóðs er skylt að inn- heimta hundraðsgjaldið gegn. 6% innheimtulaunum, ef sókn- arnefnd óskar, Ella innheimtir sóknarnefnd gjaldið gegn sömu. þóknun“. Að baki fyrirkomulagi þessu. um kirkjugarðsgjaldið býr sú. hugsun, að kirkjugarðarnir eigi að vera fjárhagslega sjálfstæðir og stjórn þeirra þurfi ekki að leita til sveitarfélaga eða rík- isins um fjárveitingu. í raun. og veru verður þó varla. sagt, að veigamikil rök. hnígi til þessa - fjár- hagslega sjálfstæðis kirkju- garðanna. Sökum gamallar venju hafa kirkjugarðarnir verið álitnir málefni kirkjunn- ar, þó að lögum samkvæmt eigi. nú hyer maður rétt til legstað- ar i kirkjugörðum þjóðkirkj- unnar. Kii'kjan skiptist í sókn- ir, og sú skipting fer ekki saman við skiptingu landsinn frá sjónarmiði hins veraldlega valds í sveitarfélög og lög- sagnarumdæmi, og gert er ráð fyrir, að hver sókn hafi að jafnaði sinn kirkjugarð. í lög- um um kirkjugarða er þó gert ráð fyrir, að þessi skipan mála kunni að þykja óheppileg, þvi að þar ségir: „Nú óskar bæjarstjórn eða.. hreppsnefnd að taka að sér um- sjón kirkjugarðs og fjárhald. og getur ráðherra þá heimilað það, að fengnum tillögum bisk- ups og sóknarnefndar, enda hvíla þá á bæjarstjórn eða hreppsnefnd hinar sömu skyld- ur sem á sóknarnefnd eftir lög'- um þessmn.“ Það er því möguleiki á að breyta svo skipan þessara mála, án beiima lagabreytinga, aft kirkjugarðsgjaldið yerði j. reynd aðeins hluti af útsvari, og þá verður að sjálfsögðu að teljast ástæðulaust að viðhalda því sem sérstökum skatti. Vilji menn nú samt sem áð- ui' viðhalda fjárhagslegu sjálf- stæði kirkjugarðanna, þá sé ég þrátt fyrir það enga nauðsyn að viðhalda hinu sérstaka kirkju- garðsgjaldi. Það mætti alveg eins gefat, sóknamefnduin eða stjót kirkjugarða réft* íil fjái'-' Fríunjiald á, 7. síóu, i

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.