Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Blaðsíða 11

Frjáls þjóð - 19.05.1956, Blaðsíða 11
Laugar.daginn 19. maí 1956. . FRJÁLS ÞJÓÐ 11' Jáfningar dr. iiristins — Framhald af 12. síðu. ingsins, svo að samningstiminn renni í fyrsta lagi út vi3 ára- mót 1957 og 1958. Síðan segir fréttaritarinn: „Viðræðurnar við utan- ríkisráðherrann sýndu sanit Ijóslega, að hann áhtur ekki útilokað, enda bótt ákvörðun alþingis verði ekki áfrýjað og henni verði að fram- fylgja> að liðkað verði um samninga við Bandaríkja- menn og heimsending bandarísku hersveitanna á Keflavíkurflugvelli geti þar meff tekið alllangan tíma. Þetta yrði þá rökstutt með því, að þjálfa verði íslend- inga til þess að taka við rekstri flugstöðvarinnar. Með slíku fyrirkomulagi myndi Keflavík verða í höndum Bandaríkjamanna að minnsta kosti fram undir árslok 1960.“ Herstöðvarnar auka verS|íenslima. „Dr, Kristinn Guðmundsson er einn af þeim íslendingum, sero telja, að bandaríska doll- arafióðið sé fremur áhyggju- efpi. en gleði. Hann álítur til dæmis,. að hinar miklu tekjur, sern íslenzkir starfsmenn í flugstöðinni hafa, stuðli bein- línis að verðbólgu. Og hann bætir því við, að ísland gæti auðveldlega séð miklum hluta af þessu fólki fyrir vinnu.“ Síðan er vitnað til þess, að mörg hundruð Færeyinga er á íslenzkum fiskiskipum. Bandarísk gleymska. „IJtanríkisráðherra víkur enn „virtist mér þó eindregið sem. íslendingar sjálíir teldu kröfu alþingis um brottför hersveit- anna fremur kosningabragð en al- varlega ákvörðun um að hvítþvo Keflavík af Banda- ríkjamönnum .. . Viðurkennmg og ráðabrugg. Það er athyglisvert við þetta samtal, að í því viðurkennir dr. Kristinn Guðmundsson það, er þjóðvarnarmenn hafa haldið fram um eðli hersetunnar. Hann fer ekki í launkofa með, að Bandaríkjamenn hafa beitt yfirgangi við íslendinga og herstöðvarnar séu ein af undir- rótum verðbólgunnar. Hann fullyrðir einnig, að þeir hafi blandað sér í íslenzk stjórn- mál. En sú brotalöm er á við- horfi þessa manns, sem hlýtur að gera sér ljóst, í hvílíka hættu .íslenzkt stjórnfrelsi hefur verið sett, að hann virðist nánast harma hað, að Bandríkja- menn skuli ekki hafa keppt að markmiði sínu „af lítið eitt meiri lipurð og lítið eitt minni ágengni“, svo að Framsóknarf lokkurinn neyddist ekki til þess að ciga hlut að unpsögn samn- ingsins. Loks er hann svo með vangavelíur um það, hvernig komizt verði fram- hjá ákvörðun alþingis og þessi þokkalega hcrseta framlengd, enda þótt hann lýsi yfir því með tiivitnun í Eisenhovrer Bandaríkja- forseta, að nú séu ótvíræðir friðartímar og stríðshætta engin. Hvernig er hugsana- ferill slíks utanríkisráð- herra? Liðsaiaki á sféiiMi Uppsögn Stýrimannaskólans iór fram h. 11. þ. m. að.við- stöddum nokkrum gömlum nemendum skólans, Skólastjóri gat í upphafi ræðu sinnar helztu viðburða á þessu skóla- ári, skýrði frá slysförum á sjó hér við. land og minntist sér- staklega þriggja fjirverandi uemenda skólans, sem létust á þessu skólaári,. þeirra Sigurðar Péturssonar, skipstjóra í Páls- , tee. á Seltjarnarnesi, Aðalsteins jEáJssonar, skipstjóra í Reykja- vik, og Herberts Þórðarsonar, .kipstjóra í Neskaupstað, en þessir, menn höfðu allir staðið í nánum tengslum við skólann á siðari árum, ýmist starfað að Keflavík og spurningunni fyrir hann eða gefið honum um heimsendingu „gestanna": „Raunar vilja Banda ríkjamenn gleyma því ákvæði samningsins, að engar erlendar hersvcitir skuli dveljast á íslandi friðartímum. Á tímum Kór- eustyrjaldarinnar korn okk ur saman um, að heims ástandið væri líkara „ófrið- arástandi“ en „friðartún: um“, og Bandaríkjamenn fengu að vera hér, En . nú yerðmætar gjafir. 1 pkólanum voru að þessu sinrn 121 nemendur í 7 kennslu- deiiúumi þegar flest var. Er það ;einni .. keivnsiudeild færra en á| venjulega a .undanförnum ár- um. KqKnarar voru 13 auk .•þgirr*,;. „se.ro. r kenndu leikfimi, sund-. og ojörgunaræfipgar. Burtfárarpróíi luku 50 nem- endur, 21 ur i’armannadeild og 29 úr fiskimarmadeild. -KæsVa:. eipkunný: ■ vjð farr hefur jafnvel Eisenhowerj Hyuni&prófið }:jutu; forseti sagt, að það sé fr-f- .Ifero'diki.H. Álfopsson, Rvík, ur og engin styrjaIdarha»Ua.| 1M. Jóhairoes Örn Óskarsson, i heiminum.“ ! Rvík,: 7.39 og Valdimar M. Pét- ... iurssoroiKvík;, '7.28. Mest kðWgabíagS. .lí.æsru ..einkvnmir. við fiskj- „í samræðum á ísl.a :di", i mannapról'.íilutu: segir fréttaritarinn að lpkum.' Kaukm: S Býrpnann, Sand- ■Tílboá. oskast i ei'ni og byggingn . gý.Udjóíakerfis við Hafn&ri;arðarveg í Gaxgah.'.;eppi. .•^..lÍtbos&i4>-Wr-i96- up.»ú/ákia vitÁiú R^fmagnsveitu Reykjóvfkúr, Tjarnargötv. -1,- yerkfræðiáeíid,. gegn kr. 1.000,00. skila'trvgaiugu. ^áaáSftflfrst^ra fimmtu- ■...dagrmivSrli roai'l:9.36..íth' 15. f L gerði, 7.41, Halldór Hallgríms- son, Rvík, 7.14, og Jónas Þ. Guðmundsson, ísafirði, 7.14. Auk þeirra, sem áður eru nefndir, brautskráðust þessir stýrimenn: Úr, farmannadeild: Ásgrímur Pálsson, Rvík, Bald- ur E. Sigurðsson, ísaf., Bjarni Ó. Helgason, Rvík, Finnbogi Gíslason, Ák., Friðrik Alexand- ersson, Rvík, Guðmundur H. Karlsson, Rvík, Haraldur Páls- son, Rvík, Haukur Sigurðsson, Vestm., Hrafnkell Guðjónsson, Rvík, Jón Arndal, Hafnarf., Jón Kristinsson, Neskaupstað, Jón- as M. Guðmundsson, Rvik, Kristján S. Guðmundsson Rvík, Óli Kr. Jóhannsson, Rvík, Páll Guðmundsson, Rvík, Páll Torp, Rvík, Sigurður O. Bjarnason, Hafnarf., Sveinbjörn Finnsson, Rvík. Úr fiskimannadeild: Árni Halldórsson, Eskifirði, Benedikt Guðmundsson, Rvík, Friðþjófur S. Másson, Vestm., Guðbjörn Ingvarsson, Garði. Guðbrandur Ásmundsson, Rvík, Guðmundur J. Árnason, Rvík, Guðmundur Jónsson, Dýrafirði, Halldór Brynjólfsson, Keflavík, Halldór Halldórsson, Eskifirði, Halldór Hermannsson, ísafirði, Jón E. Sæmundsson, Eyjafirði, Magnús Eymundsson, Rvík, Magnús Ingólfsson, Kópavogi, Magnús G. Jóhannsson, Akran., Matthías Jakobsson, Dalvík, Oddgeir ísaksson, Grenivík, Sigurður Brynjólfsson, Keflav., Sigurður Hallgrímsson, Gnmd- arf., Skarphéðinn Guðmunds- son, Ak., Sæmundur Jónsson, Grindavík, Tryggvi Sigurgeirs- son, A.-Eyjafjöll, Þórarinn Hallvarðsson, Rvík, Þorsteinn Helgason, Rvík, Þorvaldur Björnsson, Rvík,. Þorvaldur Stefánsson, Rvík, Örn Aanes, . Vestm. Glergerð Glergerð hér r. landi getur sparað hjóðinni rúmar 8 millj- ónir króna á ári í erlendum gjaldeyri. Eins og mönnum er í fersku minni, stöðvaðist rekstur Gler- steypunnar í vetur vegna fjár- hagsörðugleika, en nú hefur Framkvæmdabanki íslands stoínað hlutafélag, sem hefur tekið verksmiðjuna á leigu og rekið hana s.l. tvo mánuði. Forstjóri Glersteypunnar h.f., Ingvar Ingvarsson, kallaði blaðamenn á sinn fund fyrra mánudag og skýrði frá rekstri verksmiðjunnar. Fullur skriður er nú kominn á framleiðslu rúðuglers, og get- ur verksmiðjan nú framleitt 12 smálestir af slíku gleri á sólarhring. Reyndar er elcki markaður fyrir allt það gler innanlands, en fyrirspurnir og tilboð hafa borizt frá öðrum löndum, enda er víða gler- skortur í heiminum. Slíkt gler hefur verið ílutt inn fyrir 3% milljón króna á ári, en alls hefði verksmiðjan getað sparað rúmar 8 milljónir króna í er- lendum gjaldeyri s.l. ár, ef einnig hefðu verið fengnar vél- ar til flöskugerðar og annarra umbúða. Jarðefni til glergerðarinnar eru öll flutt inn enn þá, en verðmæti þeirra nema mjög litlum hluta kostnaðar, Þetta breytist nokkuð við tilkomu sementsverksmiðjunnar, en stofnkostnaður náma í landinu er mjög hár. Verksmiðjan á enn töluvert óselt af gölluðu gleri frá til- raunadögum verksmiðjunnar, og það er selt á lágu verði, 20 krónur fermetrinn skorinn, og margir hafa notað þetta gler til bráðabirgða í nýbyggingum. Það gler, sem pú er framleitt, stendur hins vegar eriendu gleri fyllilega á sporði um gæði, að dómi sérfræðinga. Verksroiðjan. veitir nú um 65 manns atvinnu. OlfulKtitninga- skip keypt Samband íslenzkra samvinnu- félaga og Olíufélagið hafa nú. fest kaup á nær seytján þús- und smálesta olíuflutninga- skipi, en til þeirra kaupa hafa þessi fyrirtæki sjálf fengið lár. erlendis, um 46 milljónir króna. Verður skip þetta afhent ís- lenzkum kaupendum í septem- bermánuði í haust. Þjóðvarnarmenn hafa boriS fram á þingi tillögur um kaup á olíuflutningaskipum, og er þeim gleðiefni, að þessi kaup skuli hafa verið gerð, enda þótt þeir telji, að réttara hefði ver- ið, samkvæmt eðli málsins, að ríkið' annaðist sjálft olíuflutn— ingana. En það er mikilyægt, að olíu- flutningaslcip skuli vei’a a® lcomast í eigu íslendinga og meðal annars verulegur gjald- eyrissparnaður, auk þess sem útgerð slíkra skipa mun vera, gróðavænleg. Syggingarlánin — Framhald af 12. síðu. neitun ofan hjá húsnæðis- málastjórninni, er það HNEYKSLI, að lánum sé ráðstafað til þcirra, sem hafa milljónir umleikis Og þar með að öllu leyti betri aðstöðu til bess að sjá sér farborða í byggingarmálum en almenningur. Það er ekki einkamál hús- næðismálastjórnarinnar, hvern- * ig hún vinnur starf sitt. Mikill fjöldi manna á hér hagsmuna- að gæta, og fyrir hvern, sem fær lán, þótt hann þurfi þess ekki, verður apnar þurfandi að sitja á hakanum. Það er skylda húsnæðismálastjórnar að gei&- grein fyrir því, eftir hvaða reglum hún ráðstafar þeim lánum, er hún úthlutar. Hvers vegna fékk til dæmis Axel Sigurgeirsson frekar lán en aragrúi fátækra manna, sem- enga úrlausn hafa fepgið? Þeirri spurningu mun Ragnar Lárus§on öðrum fremur skyld- ugur að svara. Sími afgreiðslu ÍFÍUAISRAR Þ40ÐAR . M BÚ Frá heilsuverndarstöð Reykjavíkur Barnadeild Læknisskoðun á bönuam innan 7 ára aldurs: Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg: Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1*—3. Barnadeildin í Langholtsskóla: Fimmtudaga kl. 9—10 f.h. Á öðrum timupi einungis í samráði við hverfis- hjúkrunarkonurnar. Nauðsynlegar bólusetningar geta farið fram u jafnframt læknisskoðun. Bólusetning elngöngu: Gegn bamaveiki, kighósta ©g ginklofp: ntápiudaga kl. 1—2. Kúaþólusetning.- mánudaga kJ. 2,30—3. t Stióm Heilsuverndarstöðyar Reykjavíkur.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.