Frjáls þjóð - 01.05.1964, Blaðsíða 1
ÁSKRIFTARSÍNf*.
FRJÁLSRAR
ÞJÓÐAR
ER 19985
Föstudagur
1, maí 1964.
16. tölublað 1964.
13. árgangur.
frjáls þjóó
HannibaS Valdimarsson, forseti ASÍ:
ÞADLEVS
ANVAHDA
AD LJUGA AD SJALHJM SER
Þegar 1. maí, alþjóðlegur há-
tíðis- og hvíldardagur verkalýðs
ins rennur upp að þessu sinni,
er mönnum orðið Ijósara en oft-
ast áður, að landi okkar og
þjóð verður ekki farsællega
stjórnað í andstöðu og stríði við
framleiðslustéttir þjóðarinnar og
samtök þeirra — verkalýðshreyf
inguna, samvinnuhreyfinguna
og bændasamtökin.
Nú stendur flestum ógn af
dýrtíðar- og gengisfellingar-
stefnunni; stefnu okurvaxta,
fjárfrystíhgáf og ^.síhækkandi
Ræðumenn á
útifundinum
Ræðumenn á útifundi verka-
lýðsfélaganna í dag verða
Eðvarð Sigurðsson, formaður
Verkamannafél. Dagsbrúnar
og Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambands íslands.
Fundarstjóri verður Óskar
Hallgrímsson.
söluskattá. Og menn spyrja
skelfdir:
Hvar endar þetta?
Reynslan hefur sýnt, að þessi
stjórnarstefna hefur ekki orkað
því að koma útgerð lands-
manna á heilbrigðan og örugg-
an grundvöll, án uppbóta og
styrkja, eins og lofað var.
Eftir tvennar gengisfellingar
er útgerðinni fleytt áfram með
stórfelldum uppbótum og
styrkjum.
Meðaltap á togara talin 3 l/o
milljón á ári. — Meðalvertíðar-
bátinn vantaði á s. 1. vetri um
14 milljón króna til að ná end-
um tekna og gjalda saman. —
Meðalfrystihús var talið þurfa
a. m. k. 14% hækkun á allt af-
urðaverð sitt, til þess að hafa
rekstrargrundvöll. Þannig hang-
ir gjaldeyrisöflun þjóðarinnar á
bláþræði í mesta góðæri, sem
yfir þjóðina hefur komið.
í sveitum liggur við land-
auðn. Enginn getur byrjað bú-
skap. Þeim einum vegnar vel
í bændastétt, sem loldð höfðu
stórátökum í ræktun og bygg-
ingum fyrir „viðreisn“.
Verkamanninum er ætlað að
lifa á 77 þúsund króna árstekj-
um, þegar útgjöld vísitölufjöl-
skyldunnar, samkvæmt opinber
Frh. á bls. 5
Ooiþorskur
Það vakti mikla athygli hér á
dögunum, þegar nótabátarnir
byrjuðu að veiða þorska, sem
voru allt að 40 kg að þyngd.
Hér heldur einn knálegur pilt
ur, sem starfar í Fiskiðjuver-
inu á Grandagarði, á einum
stærsta fiskinum, sem hafði
borizt á Iand þann daginn.
LÖGFRÆÐINGUR BLAÐSINS:
Ranglega stefnt
Ingi Ingimundarson, hæsta
réttarlögm., verjandi ábm.
Frjálsrar þjóðar, og stjórn-
armanna h.f. Hugins lagði
fram á Bæjarþingi Reykja-
víkur 28. apríl greinargerð
sína í fyrsta máli Lárusar
Jóhannéssonar, fyrrverandi
hæstaréttardómara, gcgn
fyrrnefndum aðilum.
THOR GEGN KRISTMANNI:
NIASÖGUlfGT DOMSSKJAL
Eins og áður hefir verið frá sagt í Frjálsri þjóð, höfðaði
Kristmann Guðmundsson meiðyrðamál í haust leið gegn
Thor Vilhjálmssyni ritKÖfundi vegna greinar, sem Thór
skrifaði í menningartímarifiðr Birtmg.^Ófá^iT'ÞöTgiín’isS.ön,'
hæstaréttarlögmaður sækir málið fyrir Kristmanri, en Thor
ver sig sjálfur. Við orðum þetta svo af lögforms ástæðum,
þótt algjört rangmæli sé, því að stefndur hefur frá fyrstu
stund haldið uppi látlausri sókn og stefnandi litlum vöm-
um við komið.
Frjáls þjóð komst á snoðir um, að einn kaflinn í greinar-
gerð Thors væri stutt niatsgerð á Heimsbókmenntasögu
Kristmanns og fór þess á leit að rnega birta hana. Heíur
blaðið þá ánægju að flytja Iesendum að þessu sinni um-
rætt dómsskjal „ofurlítið um Heimsbókmenntasögu stefn-
anda.“ ;Er skennnst af að segja, að Thor gengur þaj- svo
rækilega frá hirlrim rílcislaunaða bólnnenntafræðingi og
fræðara, að Krístmann Guðmundsson á ekki um nema
Ivennt að véíja, vilji hanri maður heita: að standa fyrir
máli sínu ritan fógetakontóranna eða afsala sér rithöfundar-
niafni með opiriberri auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu.
: Niðurlág dómskjalsins birtist.í næsta blaði.
Dómkröjur lúga í máliiru
cru þcssar:
Um formhlið málsins eru
dómkröfur hans, að málinu
verði vísað frá dómi að því
er varðar þá Kristján Jó-
hannesson, Sigurjón Þorbergs
son, Stefán Pálsson, Harald
Henrýsson, Ingimar Jónas-
son og Sigmar Ingason (vara-
stefndu).
Efnislega gerir hann þess-
ar dómkröfur: Harin krefst
þess, að aðalstefndi, Einar
Bragi Sigurðsson, skáld,
verði sýknaður af öllum
kröfum stefnanda (Lárusar)
í málinu.
Vcrði frávísunarkrafa
hans varðandi varastefndu
ekki tekin til greina, krefst
hann þess, að þeir verði sýkn-
aðir af kröfum stefnanda.
77/ vara krefst Ingi þess,
að bótakröfur stcfnanda á
Framhald á bls. 11.