Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.12.1965, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 02.12.1965, Qupperneq 1
Áskriftar- síminn er 19983 UTVEGSBANKINN Á AKUREYRIÁ KAFI I HVERJll GJALDÞRaTAMALI Hverjir standa á bak við fjáraustur útibúsins? Hvað lá að baki skipunar Braga? Fingraför Jóhanns Hafsteins og Guðmundar I. SiSIeysi stjórnmálaflokk- anna í samhandi vih embætta veitingar hefur mjög veriÖ til umræðu að undanfömu, tekiS upp megnicS af tíma Alþnigis og síSan meginhlutann af rúmi dagblaðanna. Á það var bent hér í blacS- inu hvílík ósvinna þa® væri, að dómarar væru meðfram starfi að vasast í pólitík. Hið sama gilti raunar um banka- stjóra, og þá einkum útibús- stjórana, sem ættu mjög hægt meS aS beita — eSa misbeita aSstöðu sinni, sjálfum sér — eða flokki sínum — til fram- dráttar. Raunin hefur líka orSið sú, aS allir stjórnmála- flokkarnir hafa eftir mætti reynt aS troSa þægum leik- brúSum sínum í þessi embætti og einskis svifizt til þess aS svo mætti verSa. Hejfur þá engu skipt þótt embættisveit- ingarnar hafi vakiS almenna reiSi og fyrirlitningu og mætt einhuga mótstöSu starfsmanna viSkomandi stofnana. Hefur þetta glöggt komiS í ljós í HafnarfirSi á dögunum og ekki síSur fyrir rúmu ári síSan, þeg Samsærí þagnarinnar. SiSgæSis.... ar allt starfsfólk Útvegsbank- ans um allt land lagSi niSur vinnu í mótmælaskyni viS veit ingu útibússtjóraembættisins á Akureyri til handa Braga Sig urjónssyni, sem aldrei hafSi inn fyrir afgreiSsluborS banka komiS nema þá til þess aS slá víxil handa blaSsnepIi Al- þýSuflokksins á Akúréyri. Svo fjarri fór því aS valdhafarnir tækju mark á þeim mótmæl- um, aS þeir fengu í staSinn stjórn Starfsmannafélags Ot- vegsbankans dæmda í tugthús. HafSi hún þó sannarlega alls ekki staSiS fyrir þessum mót- mælaaSgerSum. FormaSurinn er auk þeSs alþýSuflókksmaS- ur. Einhverra hluta vegna hef- ur tugthúsdómnum þó ekki ver iS framfylgt ennl RANGLÆTIÐ HEFNIR SlN! En þetta hneyksli er þó miklu víStækara en svo, aS vera aSeins spurning um rang- láta embættisveitingu, póli- tíska misnotkun, og brot á rétti bankastarfsfólks. Veiting- in er nefnilega byggS á stór- felldu misferli og yfir- hylmingum og má þar glöggt kenna fingraför Jóhanns Haf- steins og GuSmundar f. BæSi Bragi og fyrirrennari hans voru settir í starf á grundvelli póli- tísks ranglætis — og nú er ranglætiS aS hefna sín. JÓHANN HAFSTEIN Á BAK VIÐ HNEYKSLIÐ Júlíus Jónsson hefur um áratuga skeiS veriS góSur borgari og gegn á Akureyri. Hann hafSi lengi veriS gjald- keri viS útibúiS og er því einn af fáum bankastjórum úr röS- um bankamanna sjálfra. En . . bandalag dómsmálaráS- herrans og sendiherrans. hann var ekki í hópi umsækj- enda um stöSuna er hún losn- aSi síSast, heldur var hann lát inn sækja um eftir aS umsókn arfrestur var útrunninn og mun þaS hafa veriS aS undirlagi góSvinar hans Jóhanns Haf- steins, sem þá var einn af aSalbankastjórum Útvegs- bankans. Mun meiningin hafa veriS sú, aS nota Útvegsbank- ann á Akureyri til aS ausa fé í framámenn SjálfstæSisflokks ins á Akureyri og fyrirtæki þeirra. Telja margir Akureyr- ingar ólíklegt aS bankastjór- inn hafi veriS einn um þær gegndarlausu lánveitingar, sem áttu sér staS í embættistíS hans, heldur hafi þar haft hönd í bagga honum æSri menn og yfirsterkari í SjálfstæSisflokkn um. HvaS um þaS, allt var þetta framiS í hans embættis- nafni. Upp um þennan gengdar- lausa fjáraustur komst, þegar veitingamaSurinn Brynjólfur Brynjólfsson endaSi stuttan en glæsilegan viSskiptaferil meS 12 — TÓLF — milljóna kr. gjaldþroti og var þá skuld hans viS Utvegsbankann nær 7 — SJÖ milljónir króna. (Sjá Frj.þj. 1l.marz’65). BlaS Framsóknarm. á Akur eyri, Dagur, gerSi mál þetta aS umtalsefni og birtist þá yfir- lýsing frá bankaráSi Útvegs- bankans í Reykjavík og var aSalefni hennar þetta: ,,ÚtIán útibúsins á Akureyri til Brynjólfs Brynjólfssonar hafa frá byrjun fariS fram án samþykkis bankastjómar aSal- bankans í Reykjavík og án sam ráSs viS hana. Og allt frá haustinu 1961, er skuld hans var komin í 1.4 millj. kr., hafa lánveitingar til Brynjólfs fariS fram gegn munnlegum og Framh á síðu 2. ALÚMÍNMÁLIÐ: Hringurinn þreifar fyrir sér um innflutning verkafólks Ennfremur viðhorf A.S.I. til verkfallsbanns við verksmiðjuna Enn er samninganefnd frá Swiss Aluminium komin til landsins. Nú á aS láta til skar ar skríSa, samningar útkljáSir og síSan varpaS inn á Alþingi til handauppréttingar, sem orSnum hlut. Frjálsri þjóS er kunnugt um, aS samningamenn frá alúmín hringnum hafa þegar snúiS sér til verkalýSssamtakanna og þreifaS fyrir sér um afstöSu þeirra til eftirtalinna atriSa: 1) Innflutning erlends verka- fólks hingaS, bæSi til bygg- inga verksmiSju og virkjunar, og reksturs verksmiSjunnar. 2) aS bannaS verSi aS gera verk fall í bræSslunum, (3) Inn- göngu Swiss Aluminium í sam tök atvinnurekenda hér. Kemur hér allt á daginn, sem Frjáls þjóS sagSi um þessi mál í vor og sumar. Alúmín- hringurinn treystist ekki til aS hyggja og reka hér verksmiSju nema meS stórfelldum inn- flutningi erlends verkafólks. Ættu þeir eingöngu aS byggja á innlendum vinnumarkaSi mundi launakerfiS springa og óSaverSbólgan enn magnast, þannig aS vinnulaunakostnaS- ur yrSi þeim ofraun til aS keppa á erlendum markaSi. Engum getum þarf svo aS leiSa aS því, hver yrSi þá hagur innlendra atvinnuvega, í því ofsakapphlaupi um vinnu afliS, né hinu, aS heilir lands- hlutar mundu hreinlega tæm- ast af fólki og ..vandamál dreif býlisins" meS því leyst í eitt skipti fyrir öll: ÞaS yrSi ekk- ert dreifbýli. Þessu vandamáli hyggjast Svisslendingar sneiSa hjá meS innflutningi verkamanna. En um þaS hafa framámenn hér vendilega þagaS allt til þessa. Frh. á bl*. 8.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.