Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.12.1965, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 02.12.1965, Blaðsíða 6
Blóm afþökkuð Framhald af bls. 4. enda fer þar aS verða stutt yfir í óþarflega langt mál. Blóm afþökkuð, síðasta saga bókarinnar, hefði hins vegar mátt skerast svolítið niður. Efnið er lítið, og þótt endalokin séu snjöll, nægja þau ekki til að upp- hefja helzt til atkvæðalítið miðbik sögunnar. Hins veg- ar nær höfundur sér veru- lega á strik í sögunni Smá- bæjarskáld, sögunni um flatningsmanninn Gunnstein Helgason skáld, strákinn hennar Vilhelminu í Beykis- kofanum, sem ætlaði að lesa úr verkum sínum fyrir fólkið í þorpinu og hafði tekið á leigu samkomuhús þorpsins í því skyni. Hug- myndin minnir að vísu svo- lítið á kafla úr Brekkukots- annál, en engu spillir það, og samskipti piltsins við móður sína og viðhorf hans til þorpsbúa og sjálfs sín eru glöggt uppteiknuð, eink um er niðurlag sögunnar vel gert. ,,Og ef betur var að gætt — hann var þess megn ugur að vekja unað og hrifn ingu í einni mannssál, svo að þar risi há bylgja óum- ræðilegs fagnaðar. Og þó að honum hefði tekizt að snerta hundrað sálir á sama hátt, var það í sjálfu sér ekki svo stórkostlegur vinn- ingur. Álit og viðurkenning samborgaranna var honum kannski ekki eins mikilsverð og hann hafði áður álitið. Það skipti ekki öllu máli þó að fólk kynni að meta hann lítils og líta verk hans smáum augum. Þau voru sennilega ekkert afbragð eða sérlega aðdáunarverð. En hann grunaði að þeirra yrSi þó lengur minnzt en þess sem samtíSarfólk hans í þorpinu talaði og fram- kvæmdi. Og honum verSur hugar- hægra eftir því sem lengra líSur á lesturinn Beiskjan og sviSinn, sem skilnings- skortur og tómlæti fólksins hafSi bakaS honum, líSur brott úr huga hans smátt og smátt. Fyrr en varir hefur ó- vild hans breytzt í vorkunn- semi, því aS einhvern veg- inn er hann sér þess meS- vitandi að sú vanvirSa, sem fólkiS hefur gert honum á þessum degi, muni þegar fram líða stundir verSa þeirra eigin smán." Bókin er snyrtilega gerS, ANDRÉS auglýsir NÚ er óþarfi að kaupa fötin erlendis, því viS bjóðum: í HERRADEILD VönduS erlend karlmannaföt á kr. 1.490,00, 1.690,00 og 1.990,00. Stakir jakkar á kr. 895,00. Blazer-jakkar (bláir meS gylltum tölum) drengjastærSir kr. 650,00 til 750,00, karlmannastærSir kr. 895,00. Terylenebuxur: drengjastærSir kr. 495,00 til 565,00, karlmannastærSir kr. 575,00. Nælonskyrtur (hvítar, gráar og bláar) drengjastærSir kr. 150,00, karlmannastærSir kr. 180,00. Vetrarfrakkar kr. 1.990,00. I DÖMUDEILD: Nælonsloppar kr. 245,00. VatteraSar nælon nátt-treyjur kr. 295,00 VatteraSir nælon greiSsIusloppar kr. 595,00 og margt fleira. myndskreytt af Kjartani GuSjónssyni, og HörSur Ágústsson hefur sett upp kápu. Hún er 19. heftiS í smábókaflokki Menningar- sjóSs. Kristinn Jóhannesson. Ský í buxum Framhald af bls. 4. neitt aS velja, þótt þetta sé engin lausn. Undir bréfiS skrifaði hann fjórar miSlín- urnar úr kvæðinu Brot, sem er síSasta. ljóðiS í bókinni Ský í buxum. Auk kvæð- anna Ský í buxum og Brot eru í bókinni kvæSin TalaS viS skattheimtumann um skáldskap og kafli úr 1 50.000.000,00, sem fjallar um bóndann Ivan, sem meS hundraS og fimmtíu milljón höfuS og handleggi eins langa og Névufljót veSur yf ir Atlantshaf aS berjast viS Woodrow Wilson. Geir Kristjánsson hefur snúiS kvæSunum á gott ís- lenzkt mál og skrifar auk þess nokkurn pistil um höf- undinn í bókarlok. Á döfinni Framh. af bls. 3. ViS viljum í tilefni af þessari merku deilu og grein Jóns AuSuns dómpró- fasts í Mbl. nýlega, ítreka mikilvægi þessa máls fyrir andlega heill þjóðarinnar. Segir ekki postulinn Páll í Fyrra Korintubréfi, aS þeir fyrir kraft hennar hafni heimsku þessa heims? Af því leiSir, að hver sá, sem meStekur heimsku þessa heims, afneitar þar með pré dikuninni, guðs orSi og öllu heila endurlausnarverki hans. Hins vegar ber aS virða þá viSleitni kirkjunn- ar manna aS straumlínulaga örlítiS miSaldahugmyndir hennar til þess aS þær kom- izt inn í hugskot manna og veiti þeim friS. ÞaS er ein- mitt eitt helzta viSfangsefni biskupsins af Woolwich aS nauSraka gamla kenninga- reifiS þannig, aS menn nú- tímans fáist til aS trúa því,' aS kirkjan eigi erindi til þeirra. En þar meS lendir biskupinn í þeim öfgum aS afneita heimsku prédikunar- innar og meStaka heimsku þessa heims. Hann á ekki afturkvæmt í kenninga- og goðsagnaheim kirkjunnar. ÞaS eru haldin böll í kirkj- unum og kvikmyndir sýnd- ar, en hinn benjum þjáSi Kristur er tekinn niður af Krossinum. Kirkjunnar menn — hvort sem þeir eru lúterskir eSa kaþólskir — verSa aS gera sér grein fyrir því, aS ef þeir ætla sér aS láta mann- leg vandamál til sín taka út frá grundvelli rökhyggju, vísinda og nútímaraunveru- leika — þá verða þeir aS afklæSast Kristi og játa, aS allt endurlausnarverkiS sé bara gamaldags píp, sem leysi engan vanda. Ef þeir hins vegar vilja halda fram kristinni trú, verSa þeir aS segja: Credo, quia absur- dum. Ef kirkjan á aS vera kirkja, verSur hún aS trúa á guS, og eins og kunnugt er, þá eru vegir hans órann- sakanlegir. QuS er æSri og efri veruleiki og allt stritiS í táradalnum aSeins for- skóli fyrir alsæluna í faSmi hans. Ef kirkjan ætlar aS yfirgefa þetta sjónarmiS og fara aS lifa í táradalnum og hlíta leikreglum \ hans, þá væri sæmra aS láta allar goSsagnirnar upp á hillu í fornminjasafninu og eftir- láta þaS síSan safnvörSum aS skýra forvitnum gestum frá því, hvers konar hégilj- ur menn festu trúnaS á í gamla daga til þess aS viS- halda sálarfriSi sínum. Nú er beSiS eftir næsta leik: Ætlar íslenzk kirkja að leysa sálarkreppu sína meS því aS varpa Kristi fyrir borS, eSa ætlar hún aS hafa orS postulans í heiSri? Váli. LET U R Hverfisgötu 32 Sími 23857 ■BBHB»SKSSHE*rw. : Framleiöum ýmsar tegundir aff leikföngum úr plasti ogi tré. Sterk, létt og þægileg leikfföng, jafnt fyrir telpur og drengi. Fjölbreytt úrval ávallt fyrírlíggjancffi. Vinnuheimilið að ReykjaSundí Slmi um Brúarland Aðalskriffstoffa í Reykfavik Bræðraborgarstíg 9, Sími 22150 6 Frjáls þjóS — fimmtudaginn 2. desember 1965.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.