Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.12.1965, Side 2

Frjáls þjóð - 02.12.1965, Side 2
ÚTVEGSBANKINN Framh. af b]s I skriflegum fyrirmælum frá að- albankanum. Þannig var þaS þegar haustiS 1961 af hálfu bankastjórnar aSalbankans „lög'S áherzla á aS fá skuldina lækka'Sa“. Otibússtjórinn hef- ur þrívegis fengiS skrifleg fyr- irmæli um aS lækka skuldir Brynjólfs viS útibúiS. Auk þess var fyrir hann lagt aS taka full nægjandi veS fyrir þeim, þótt útibússtjórinn teldi þær tryggS ar á annan hátt. Um þessa af- stöSu bankastjórnar aSalbank ans liggja fyrir skrifleg gögn hjá bankaráSinu. “ I framhaldi af þessu var birt í Degi yfirlýsing frá Jónasi Rafnar, bankastjóra og alþm., þar sem hann tók m. a. fram eftirfarandi: „Eg hef aldrei mælzt til þess viS Júlíus Jóns ódýr fjölbreytt nauðsynleg heimilis- vernd Nútíma þjóðíélag krefst mikilla trygginga Allt-í-eitt heimilis- trygging ÁbyrgSar er ein sú fullkomn- asta heimilisvernd sem völ er á Ábyrgð tryggir aðeins bindindisfólk og býður þessvegna iægri iðgjöld Leitið upplýsinga ABYRGD" CBYGGINGAFÉLAG FYHIR BINDINDISFÓLK Skúlagötu 63 Símar 17455 og 17947 son, útibússtjóra eSa aSra ráSa menn Otvegsbankans, aS bank inn lánaSi veitingamanninum (Br. Br.), enda viSskipti hans veriS mér óviSkomandi.“ BANKASTJÓRINN SETTUR AF — GUÐMUNDUR 1 LOFAR AÐ ÞEGJA — BRAGA VEITT STAÐAN. Eftir aS bankastjórinn hafSi svo freklega brotiS af sér gagnvart yfirboSurum sínum og valdiS bankanum milljóna tjóni meS fjáraustri sínum til SjálfstæSisforkóIfanna á Akur eyri, var sá kostur tekinn aS gefa honum kost á aS segja af sér frá 1. júlí 1964. En nú hófust löng átök og hörS milli íhaldsins og krat- anna um stöSuna. IhaldiS vildi aS sjálfsögSu ekki hleypa krata inn í þetta „fjárhættu- spilavíti“ sitt og gefa þannig á sér hættulegan höggstaS. En GuSmundur I heimtaSi stöS- una handa Braga og gengu kratar svo langt aS hóta stjóm arslitum og aS gera um leiS uppskátt um sukk íhaldsins í útibúinu á Akureyri og rétt- læta meS því stjórnarslitin, aS svona fjármálasukk og óreiSu gætu þeir ekki þolaS I Þessupi átökum, lauk svo meS þeim árangri, sem alþjóS er kunnugt, og fékk Bragi stöSuna gegn því, aS hylma yfir allan ósómann. EINN í BANKANUM1 En fjarri fór því, aS öll kurl væru komin til grafar. Þann 3. nóv. sl. birtist enn grein í „Degi“ og er þar vikíS aS gjaldþroti verzlunarinnar Hebu, sem blaSiS telur „skipta mörgum milljónum króna“. SagSi blaSiS: „Hér er um aS ræSa eitt af hinum landsþekktu afglöpum Otvegs bankaútibúsins á Akureyri, sem mestan skellinn fær viS þetta gjaldþrot“. Og ennfremur: „ÞaS væri meS ólíkjndum, aS jafnkunn- ugur maSur á Akureyri og úti- bússtjórinn, sem þar aS auki hafSi lögfræSiIegan ráSunaut sér viS hliS, hafi veriS þar einn í ráSum“. (Sjá Frj. þj. 11. nóv. sl.). Hér er beinlínis veriS aS gera því skóna, aS útibússtjór- inn hafi veriS fjarstýrSur í starfi sínu, fengiS skipanir annars staSar frá um þessar óg^ifulegu lánveitingar. Hafi hinn lögfræSilegi ráSunautur, Ragnar Steinbergsson, veriS þar meS í ráSum. Þó mun þessu skeyti ekki síSur beint til framámanna SjálfstæSis- flokksins á Akureyri, og hærra upp til sjálfs Jóhanns Haf- steins, sem var potturinn og pannan í ráSningu bankastjór ans og hins „lögfræSilega ráSunauts" Ragnars Steinbergs sonar, og loks til Jónasar Rafn ars, eins og yfirlýsing hans ber meS sér. Fyrirtækin halda áfram aS velta um koll og má auk Brynj ólfs og Hebu nefna Kjörver, sem mikill völlur var á um tíma, meSan enn streymdi úr krana útibúsins. Þá fullyrSa Akureyringar aS bankastjórinn hafi lánaS stórfé öllu venzla- fólki sínu og sifjaliSi, þó ekki ófæddu, og hafi þó munaS mjóu einu sinni. Þrátt fyrir þetta eindæma sukk situr bankastjórinn enn í Otvegsbankanum og hefur þar tekiS viS sínu fyrra starfi sem gjaldkeri! Hinn lögfræSi- legi ráSunautur er enn á sín- um staS. Og hinn nýi banka- stjóri situr í skrifstofu sinni, þögull sem gröfin. I London situr fyrrv. form. bankaráSs viS fótskör Bretadrottningar og engu líkara en báSar tungur hafi veriS úr honum skornar. Og Jóhann Hafstein er dóms- málaráSherra meS glæsibrag. MAFlA. Hér er Mafían í allri sinni dýrS. Hinar pólitísku „fyrir- greiSslur" fjárglæfrarnir, yfir- hylmingin og ranglæti á rang- læti ofan, eins og grátt á svart. Ef þegnarnir sýna af sér mann dóm og fordæma þetta fóst- bræSralag Mafíunnar eru þeir dæmdir í tukthús, ef bara unnt er aS finna fyrir því lagakrók. Og þögnin umlykur myrkra verkin eins og geislabaugur. Hvenær verSur fyrirskipuS dómsrannsókn í gjaldþrota- málunum á Akureyri og hlut- verki Otvegsbankans í þeim? Hverjir þola ekki dagsljósiS? Oft má satt kyrrt liggja, en er ekki of langt gengiS í þögn- inni, þegar skellur bankans af þessum þrem gjaldþrotum ein- um, sem hér hafa veriS talin, er kominn á annan tug millj- óna? HvaS finnst fólki um þetta „siSgæSisbandalag" dómsmálaráSherrans og sendi- herrans? Að rétta úr kútnum Framhald af bls. 3. fyrir milligöngu íslenzkra fræSsluyfirvalda. Tilgangur þessarar kostnaS- 4ti>3(T jíxaviu (rí AfJaíf KAUPMENN r ■■ KAUPFELOG FYRIRLIGGJ ANDI: Barnableyjur, mjög ódýrar Bómull — 50, 100 og 200 gr. Tabú dömubindin Pappírsvasaklútar KR. ÞORVALDSuGN & CO. Grettisgötu 6 Símar. 24478 og 24730 arsömu og hnitmiSuSu herferS ar gegn íslenzku þjóSerni, heil brigSum þjóSarmetnaSi og hagsmunum getur ekki lengur dulizt. Enda eru nú mörg teikn á lofti, sem benda til þess aS öllum sæmilegum mönnum of- bjóSi og þeir búi sig nú undir aS snúast til varnar eins og góSum drengjum sæmir. Á- varp 60-menninganna, útgáfa Ingólfs, skeleggar greinar ungra menntamanna um vanda mál þjóSemis og menningar, sem gert hefur áróSurskvörn MorgunblaSsins aS gjalti. í stuttu máli: Uppreisn gegn sví- virSunni. Jafnvel rammbyggS- ir múrar flokksþjónkunarinnar hafa ekki staSizt þessa upp- reisn. GleSilegasti vottur þess er, aS íslenzkir menntamenn láta ekki hálfmennta og siS- spillta stjómmálamenn sitja yfir hlut sínum né skipa fyrir verkum. RæSumaSur stúdenta á full veldisdaginn í ár heitir ekki Emil Jónsson eSa Bjarni Ben, Jóhann Hafstein eSa Gylfi Þ. — heldur SigurSur Líndal — og þaS er strax í áttina. RauSa Kross íslands fást á skrifstofunni Öldugötu 4. Sími 1 46 58 2 Frjáls þjóS — fimmtudaginn 2. desember 1965.

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.