Frjáls þjóð - 02.12.1965, Page 4
HINN FRJALSI HEIMUR OG APARTHEID
# „ÞaS er óhrekjandi
staSreynd, aS án beinn
ar aSstoðar hinna vest-
rænu lýSræSisríkja vitS
SuSur-Afríku og Portú-
gal, í formi hernaSar- og
tseknisamvinnu, fjárfest-
ingar og verzIunarviS-
skipta fengi APART-
HEID-KERFI^) ekki staS
izt af eigin rammleik“,
__segir greinarhöfundur,
sem var náinn samstarfs-
maSur DELGADOS hers
höfSingja, er myrtur var
af útsendurum Salazars
fyrir u. þ. b. hálfu ári.
Hann færir sannfærandi
rök fyrir þessari fullyrS-
ingu í meSfylgjandi grein.
OrSiS apartheid þýSir
upphaflega skipting SuSur-
Afríku í svæSi, sem eru aS-
greind eftir kynþáttum.
Þetta er svo dýr, flókin og
vonlaus framkvæmd, aS
henni verSur fyrirsjáanlega
aldrei lokiS. Engu aS síSur
hefur hún fyrir löngu teygt
Jrramm sinn út yfir landa-
mæri SuSur-Afríku til portú
gölsku nýlendnanna Angóla
og Mozambique og til Ró-
desíu. Hinn gamli leiStogi
Búanna í SuSur-Afríku,
Strijdom, spáSi því á stríSs
árunum, aS í fyllingu tím-
ans myndu Bretar einnig ó-
hjákvæmilega taka upp ap-
artheid í Kenya og Zambíu
og Portúgalar í Angóla og
Mozambique“. Hann reynd
ist ekki sannspár um Kenya
og Zambíu. En rás viSburS-
anna í Ródesíu og í portú-
gölsku nýlendunum, og ýms
ir hliShollir þættir alþjóSa-
stjórnmála, virSast staSfesta
spádóm hans aS öSru leyti.
ARÐRÁN
Gull hefur veriS burSarás
ef nahagslí f s SuSur-Af ríku;
70 prósent af gullfram-
leiSslu heimsins er þaSan
komiS. GullnámiS byggist
á gífurlegum fjölda ófag-
lærSra verkamanna. SuSur-
Afríka hefur sótt hundruS
þúsunda „verkamanna" —
þ. e. þræla — til aSliggj-
andi svæSa, samkvæmt
samningi, sem hefur veriS í
gildi næstum hálfa öld. Ef
manna þyrfti námurnar meS
hvítum verkamönnum, miS-
aS viS kaupgjald þeirra,
sumarfrí, eftirlaun og önnur
réttindi, yrSu afleiSingarnar
annaS af tvennu: verS á
gulli mundi hækka stórum
meS alvarlegum afleiSing-
um fyrir allt peningakerfi og
fjármálalíf háþróuSu land-
anna; eSa þaS yrSi einfald
lega aS loka námunum.
tröppu. Afríkumenn mega
ekki ná aS rísa meS efna-
hagsframförum og þjóSfé-
lagsþróun. Þeir eiga aS
standa í staS í þrælshlut-
KortiS sýnir þánn hluta Afríku þar sem Apartheid-kerfiS
— nútíma þrælahald — er enn alIsráSandi.
Sama er aS segja um
aSalatvinnuvegi apartheid-
landanna: demantsnám, syk
ur, kaffi- og tóbaksrækt.
Allt byggist þetta á hræó-
dýru vinuafli. — Án þess
mundi SuSur-Afríka ekki
vera sú auSsuppspretta hin-
um hvítu landnemum og er-
lendu auShringum, sem hún
nú er. Paradís landnemans
og hinna alþjóSlegu auS-
hringa er helvíti hins svarta
manns.
Apartheid er því ný teg-
und þrælahalds; í staS einka
eignar á þrælum er komiS
skipulagt félagslegt þræla-
hald fjöldans af Afríku-
mönnum. Þessi þróun minn-
ir á myndbreytingu hinnar
„hvítu þrælasölu" frá rekstri
opinberra hóruhúsa til ný-
tízkulegra símavændis.
TILGANGURINN
Tilgangur apartheids í S-
Afríku og annars staSar er
aS halda Afríkumönnum ut
anveltu í efnahags- og fé-
lagslegri þróun. ÞjóSfélagiS
byggist á hagnýtingu vinnu
krafts hins svarta manns;
og þannig verSur ekki úm-
flúiS aS mikill fjöldi Afríku
manna dragist inn í efna-
hags- og atvinulíf hins nýja,
iSnvædda þjóSfélags. En
hins vegar er öllum brögS-
um beitt til þess aS halda
þeim varanlega á lægstú
verkinu og sem utangarSs-
menn. En jafnvel til þess
aS hægt sé aS hagnýta þá
sem slíka í nútíma atvinnu-
lífi verSur aS sjá þeim fyrir
__________ EFTIR
landluktu og ríku svæSi inn
ar í landinu, allt frá gull-
ríkinu Transvaal til hins
koparauSuga Katanga. Þar
eru og meStalin Swaziland,
Ródesía, Malavía og Zam-
bía.
SuSur-Afríka flytur út
fjármagn til fjárfestingar í
Mozambique og Angóla.
Hinar hvítu herraþjóSir
hafa á seinustu árum tekiS
upp nána hernaSarlega og
tæknilega og pólitíska sam-
vinnu til varnar apartheid.
NauSungarlöggjöf af
ýmsu tagi er sameiginlegt
einkenni í öllum þessum
landsvæSum. Öll beinist
þessi lagasetning aS því aS
koma í veg fyrir aS afríku-
menn geti unniS sér sjálf-
sögSustu mannréttindi, svo
sem málfrelsi, félagafrelsi
og atkvæSisrétt. T. d. er
fjögurra ára barnaskólun
skilyrSi kosningaréttar, en
hins vegar séS um aS afrí-
könsk börn njóti aSeins
þriggja ára skólagöngu.
Portúgal er nú hinn ákjós
anlegi bandamaSur SuSur-
Afríku í apartheid-pólitík-
inni. ÞaS er seinásta virki
hinnar gömlu evrópsku ný-
lendustefnu, staSnaSur
ANTONIO DE FIGUEIREDO
lágmarksmenntun. ÞaS er
gert, en mörgum sinnum
meira fjármagni er variS til
þess aS sjá um aS sú
menntun leiSi ekki til neins
framhalds, þ. e. til hers, lög
reglu, eftirlits, vopnafram-
leiSslu og vopnakaupa. Afr-
íkumenn eru neyddir til aS
„rífa sjálfir þann hrís, sem
þeir eru hýddir meS."
BRÆÐRALAG
ÞaS er margt, sem tengir
saman hin hvítu yfirráSa-
svæSi í Afríku. Öll ástunda
þau apartheid í einu eSa
öSru formi, þ. e. fámenn
hvít yfirstétt byggir auS-
söfnun sína á ódýru vinnu-
afli hins svarta fjölda og
beitir valdi til aS halda afr-
íkumönnum í spennitreyju
örbirgSar, fáfræSi og mann
réttindaleysis.
Mozambique gerir meira
en aS sjá námuhöldum Búa
ríkisins fyrir 100 þúsund
„þrælum" á ári. Hún er ó-
missandi höfn fyrir hin
stöSupolIúr í efnahags- og
félagslegum skilningi, sem
hefur aS sumu leyti vegna
nýlendustefnu sinnar orSiS
aS skilja viS 20. öldina í
þúsund (voru 80 þúsund
1950) og Mozambique 120
þús. (voru 50 þús. 1950).
í JESÚ NAFNI
Hugmyndakerfi og áróS-
ur apartheid-bandalagsins
hefur tekiS eftirtektarverS-
um breytingum á seinustu
árum. NúorSiS er hinum rót
grónu hleypidómum, um
villimennsku og heimsku
hinna svörtu og eSlislægu
yfirburSi hinna hvítu,
minna hampaS en áSur.
I staSinn er vígorSin sótt
í orSaforSa kalda stríSsins.
Landnemum er líkt viS út-
verSi kristinnar, hvítrar
menningar, sem verSur aS
verja fyrir ásókn svartrar
villimennsku — meS sama
rétti og hinn Frjálsi heimur
verst ágangi Heimskommún
ismans. Andkommúnisminn
skal því vera réttlæting ap-
artheids, og þaS tungumál
skilja forystuþjóSir hins
Frjálsa heims fullvel. Enda
er þaS, þegar allt um þrýt-
ur, seinasta haldreipi apart-
heid-bandalagsins, aS hinn
Frjálsi heimur hafi ekki efni
á aS yfirgefa þaS. Til þess
aS svo verSi eru S-Afríka
og Nato-ríkiS Portúgal,
reiSubúin aS leggja fram
sinn skerf til baráttunnar
gegn „kommúnismanum"
— sem er auSvelt aS gera
aS einu viS byltingarhreyf-
inguna í þriSja heiminum.
ÞAÐ MÁ GRÆÐA
Á ÞVÍ
SuSur-Afríka er efnahags
lega óháS kommúnistaríkj-
f augum hinna hvítu plantekrueigenda eru Afríkubúar ekki
menn, heldur í bezta falli ódýrt vinuafl, í versta falli
óæSri verur — dýr.
Evrópu. Þess vegna byggist
tilvera hinnar portúgölsku yf
irstéttar heima fyrir aS
miklu leyti á afrakstrinum
af nýlenduarSráninu. Þess
vegna leggja Portúgalir nú
allt kapp á aS fjölga hinum
hvítu landnemum í nýlend-
um sínum. Hinir hvítu íbú-
ar Angóla eru nú um 230
unum og hinum nýfrjálsu
Afríkuríkjum. En hún er aS
flestu leyti, sem þróaS iSn-
aSarrxki. háS hinum kapi-
talisku ríkjum Evrópu og
Ameríku Og enda þótt hug
sjónir lýSræSis og mann-
réttinda séu raunveruleg
verSmæti í lýSræSisríkjum
Frh. á bls. 7
4
Frjáls þjóS — fimmtudaginn 2. desember 1965.