Frjáls þjóð - 02.12.1965, Síða 5
\
GRIMA:
Gleðidagar
Höfundur: SAMUEL BECKETT
ÞýÖandi: ANNA S. GUNNARSDÓTTIR
Leikstjóri: EYVINDUR ERLENDSSON
Enn er leikhúsgestum gef
inn kostur á því aS kynna
sér verk Becketts og nú í
mecSförum Grímu. ÞaS er
gleðilegt, atS starfsemi
Grímu skuli standa með svo
miklum blóma. Eiga þeir,
sem að þeirri starfsemi
standa, þakkir skildar. En
um hitt geta menn efast,
hvort í þetta sinn hafi vel
tekizt um verkefnaval.
I leikritinu GlecSidagar
koma aSeins fram tveir leik
endur; kona, sem grafin er
í sandhrúgu, og maSur henn
ar, sem býr í holu í þeirri
sömu hrúgu og sést aldrei
allur fyrr en í seinni hluta
annars þáttar. Af þessu er
aucSsætt, aS sjálf sagan í
verkinu er ekki stórvægi-
leg. Hér er um nærri kyrr-
stæcSa mynd acS ræSa. Þeim
mun meiri áherzla er lögS
á hiS talaÖa orS. VerkiS er
skrifaS 1 í upphöfnum prósa
meS ívafi af því sem kall-
aS er blank verse, og stund
um er jafnvel leikiS aS
rími. ÞaS er því augljóst,
aS þýSanda hefur veriS mik
ill vandi á höndum. Því
miSur hefur hér ekki nægi-
lega vel tekizt. ÞýSingin
nær ekki aS sýna hvaSa víra
virki orðanna þetta verk er.
Þó er ljóst, aS einhver viS-
leitni hefur veriS í þessa
átt, eins og t. d. þessi óskilj
anlega setning: ,,Eg sé augu
rísa“. Höfundur notar þá
aðferS aS minna á einhvern
ákveSinn hlut meS óljósu
orSfæri og bendingum.
Menn hafa t. d. bent á skyld
leika og orSalagslíkingar
viS Paradísarmissi Miltons
Til þess aS njóta þessa
verks þarf áhorfandinn aS
taka á honum stóra sínum
og þar aS auki aS vera vel
aS sér í bókmenntum al-
mennt og sérlega í enskum.
Allt undirstrikar þetta hver
óskaplegur vandi þeim er á
höndum, sem þýSir jafn
rammnjörvaS verk. En hvaS
er maöurinn aS segja, eSa
hvaSa boSskap flytur hann
meS öllum þessum orSum.
Þótt undarlegt megi virSast
fjallar Beckett hér eins og
í mörgum öSrum verkum
sínum um fánýti orSanna.
Fyrir Winnie eru orSin tæki
til þess aS láta daginn líSa
— hún verSur aS spara sér
þau, má ekki eyÖa þeim til
ónýtis eSa í ótíma. í raun-
inni er marklaust aS bendla
Framhald á bls. 7.
Vladimír Majakovskí:
SKÝ f BUXUM
GEIR KRISTJÁNSSON þýddi úr rússnesku.
LjóBasafn Arnar Arnarsonar
71 bls.
Helgafell.
Reykjavfli 1965.
Vladimír Majakovskí er
skógarvarSarsonur frá Kák-
asus, fæddur 1893, lagSi
stund á málaralist í Moskvu,
sat inni fyrir kommúnistíska
undirróSursstarfsemi í tæpt
ár og notaSi þann tíma til
þess aS glugga í bókmennt-
ir. Hann þóttist vera jafn-
snjall hinum svokölluSu
stórskáldum ef ekki betri,
en fyrstu tilraunir hans á því
sviSi mistókust. Hann sneri
sér þvj aS málaralistinni af
krafti, en tilviljun réSi því,
aS hann tók aftur til viS
skáldskapinn. Hann snerist
á sveif meS futuristunum og
varS síSar einkonar atvinnu
skáld, þ. e. hann gerSi
fjölda af áróÖursplakötum
fyrir fréttastofuna ROSTA,
svo sem fyrirmæli um þaS
aS drekka soðiS vatn til aS
verjast sóttkveikjum. Hann
leit jafnvel svo á, aS skáld-
iS ætti heima í áætlunarbú-
skapnum eins og hver önn-
ur verksmiSja. Eftir því sem
frjálsræSi í listum fór minnk
andi í Sovétríkjunum fóru
menn aS meta hann miSur.
Honum voru lítt aS skapi
ýmsir menn innan flokksins,
sem nú komust í fastari
sess. Hann framdi sjálfs-
morS 1930, en skildi eftir
sig bréf ,,til allra“, þar sem
hann segist ekki hafa um
Framhald á bls. 6.
Helgafell hefur sent á
markaS nýja útgáfu Illgres-
is, IjóSasafn Arnar Arnar-
sonar ÞaS er fjórSa útgáfa
bókarinnar, og er þessi
stærst, 244 blaðsíSur. I
bókarlok er ritgerS Bjarna
ASalbjarnarsonar um skáld
iS, sú er fylgdi 2. útgáfu
Illgresis, 1942.
Utgáfa þessa ljóSasafns
er fagnaSarefni. Höfundur-
inn var sérkennilegt skáld
og oftast auSþekktur; og
hann orti nokkur kvæSi,
sem æ munu standa Illgresi
er mjög aSgengilegt ljóSa-
safn, og þaS væri gaman ef
unga kynslóSin vildi leggja
sér þessi ljóS á hjarta ;—
sú sem vaxiS hefur úr grasi
síSan 2. og 3. útgáfan sáu
dagsins ljós.
En því miSur er ekki
hægt annaS en finna dálít-
iS aS vinnubrögSum viS
þessa útgáfu Illgresis. ÞaS
er ekkert efnisyfirlit, hvorki
aS framan né aftan. ÞaS
eru nokkur áSur óbirt
kvæSi. frumsamin og þýdd,
en engin grein gerS fyrir
því hver þau eru: maSur
finnur þau ekki nema viS
samanburS á fyrri útgáfum.
Þá er hvergi getið um höf-
unda hinna þýddu kvæSa.
Sá sem skrifar þessa bókar-
frétt veit, aS síSasta þýS-
ingin, Islenzk smávísa, er
frumkveSin af Jóhanni Sig-
urjónssyni; og mætti ætla,
aS útgáfunni þætti gott aS
geta skýrt frá því. En þaS
kemur sem sagt hvergi fram.
I hinni greinargóSu rit-
gerS Bjarna ASalbjarnar-
sonar frá 1932 er á ein-
staka staS vitnað í blaÖsíSu
tal þeirrar útgáfu sem rit-
Framh. á bls. 7.
Einar Kristjánsson:
BLÓM AFÞÖKKUÐ
Sögur. — 90 bls.
Bókaútg. MenningarsjóÖs.
Reykjavík 1965.
Einar Kristjánsson er þeg
ar orSinn nokkuÖ kunnur
fyrir smásögur sínar og
gamanþætti. Húmorinn er
hans sérgrein, og eru sög-
ur hans oft allskemmtileg-
ar, þótt nokkuS hætti hon-
um til óþarfa málalenginga,
en óþörf orS og fjas eru
stórhættulegir hlutir í smá-
sagnagerÖ. Þessi teyging á
lopanum veldur því, aS
sögur, sem byggSar eru upp
yfir skemmtiles'an atburS
eSa atburSarás, geta al-
gjörlega misst mark: og
runnið út í sandinn. Eftir
stendur þá aSgerSarlítil
smáskemmtileg saga, sem
er fljót aS gleymast.
Blóm afþökkuS mun vera
fimmta sagnasafn höfundar.
I því eru átta sögur. nokkuS
misjafnar aS lengd og gæS
um Sagan 1 helgum steini,
sem fjallar um baráttu
gamalmenna viS aS halda
húsi sínu hreinu og ryk-
lausu, gamalmenna, sem
misst hafa börn sín út í
hinn stóra heim og hafa
öngvan tilgang í lífinu ann-
an en þann aS berja ryk
úr sófum, hægindastólum
og sessum, gefur okkur ekki
uppörvandi mynd af stöSu
rithöfundar sem er aS gefa
út fimmta sagnasafn sitt.
Hún minnir á allbokkalegan
skólalitteratúr Gamli maS-
urinn á bak viS og Konan
af Snæfjallaströnd eru nokk
uS betur á vegi staddar, og
BréfiS í skúffunni, sagan um
Hall Helgason, sem hefur
harSort uppsagnarbréf til
forstjórans liggjandi í skrif-
borSsskúffunni sér til hug-
arhægðar, bregSur upp
skýrri mynd af skrifstofu-
manninum, sem er sem mús
undir fjalaketti, er algjör
undirlægja forstiórans, er
dundar sér viS aS semja
harðorö uppsagnarbréf, þar
sem hann talar eins og sá,
sem valdið hefur. Þröstur
er allskemmtileg fantasía,
og FjórSa konan grætur er
byggS upp á góSum orÖa-
skiptum, þótt hitt sé annað
mál, hversu eSlileg þau séu,
Frh. á bls. 6.
5
Frjáls þjóÖ — fímmtudaginn 2. desember 1965.