Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.12.1965, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 02.12.1965, Blaðsíða 8
KONGULO MEO ENGEYJARLAGI Ekfeert mál hefur veritS jafn mikitS á dagskrá aS undan- förnu og bæjarfógetamáliíS í HafnarfirSi. Er þetta mjög atS vonum svo sérstætt sem þetta mál er aS allri gerð sinni. — SjálfstæSismenn jafnt sem acSr ir hafa lagt fyrir sig þá spurn- ingu, hvaS hér væri aS gerast í raun og veru, þegar öllum hinum miklu umbúðum væri svipt af. Allir hafa veritS sammála um þaS, aS ef athugaðar væru skipanir Jóhanns Hafstein í embætti síðan hann varS dóms málaráðherra, bæri skipun Ein ars Ingimundarsonar í Hafnar- firtSi þess ljós merki, að þar væri ekki handbragcS Jóhanns Hafsteins á. Þegar máliS kom til umræcSu á Alþingi fyrir skömmu, fór heldur ekki á milli mála, hver hafSi hér ver- ið að verki. Þessari embættis- skipun hafSi dr. Bjarni Bene- diktsson EINN ráSið, þó svo atS Jóhann Hafstein gerSi til- raun til að dylja þatS. RæcSur Bjarna Benediktsson ar á Alþingi við þetta tæki- færi voru í senn óvenjulega ruddalegar og heimskulegar. Þær báru þaS með sér, aS þar var maSur í slæmri klípu. ForsætisráSherra landsins, heiSursdoktor frá Oslóarhá- skóla aS nafnbót, lét sér sæma þaS, aS brjóta þingsköp og á- varpa háttvirta þingmenn meS titlinum „litlu puntudrengirn- ir hans Eysteins“. ViS þessu var ekkert aS segja, ef um hefSi veriS aS ræSa þingmann uppalinn viS orSatiltæki, sem algeng eru í harSri lífsbaráttu. En þegar um er aS ræSa sjálf- an forsætisráSherra landsins verSur aS gera aSrar og sæmi legri kröfur. Ljósast verSur þó allt æSi forsætisráSherra í þessu sambandi, þegar þess er gætt, aS fyrir hans tilstilli er nú svo komiS aS fyrir Sjálf stæSisflokkinn sitja á þingi geS laus, manndómslaus atkvæSa- þý, sem aS engu leyti geta mælt sig viS þá menn, sem Bjarni leyfSi sér aS kalla „litlu puntudrengina . . á sjálfu Alþingi. Hér skulu þeir Jón Skafta- son og Ingvar Gíslason þó á engan hátt teknir í forsvar, enda hæpiS almennt séS. En hitt má segja sem augljóst er, aS Einar Ágústsson er aS ÖLLU leyti betur gerSur maS- ur en dr. Bjarni Benediktsson, aS Bjarna ólöstuSum, og er Einari þó ekki sýnt fullt rétt- læti meS þeim orSum. HEIMSKULEGUR MÁL- FLUTNINGUR Dr. Bjarni Benediktsson for sætisráSherra eyddi löngu máli í því aS rifja upp mis- gerSir ráSþerra á uncjariförn- um árum í embættisveitingum og afsaka eSa réttlæta gerSir sínar í HafnarfirSi meS því. Hér er um óvenjulega heimsku legan málflutning aS ræSa af hálfu dr. Bjarna. Vissulega er þaS augljóst öllum, aS þeim mun fleiri dæmi sem dr. Bjarni kunni aS nefna um pólitískt siSleysi í embættis- veitingum, þeim mun meiri fjarstæSa hlaut þaS aS vera hjá honum aS fremja nýtt póli LÍTIÐ FRÉTTABLAÍT \i/ kjörbúð Á síðustu árum hef- ur orðið sú bylting < verzlunarháttum, að kiörbúðir hafa orðið alls ráðandi í smásölu- verzluninni. Ekki hefur verið seilzt langt í nafn giftum á þessum verzl- unum og hefur þótt sjálfsagt áð koma að öðrum hvorum orðliðn um kjör- eða val- og gjaman þá með end- ingunni -ver: Þannig höfum við eignast heit in: Kjörgarður, Kjara- kaup, Egilskjör, Lita- val, Valver, svo eitt-, hvað sé nsfnt. En hvers vegna hefur hugvits- semi kaupsýslumanna ekki náð svo langt að skeyta saman þessum orðliðurti? Við sjáúm ekki annað, að 'með þeirri smekkvísi, sem kaupsýslumönnum vör um er lagin, sé varla til upplagðara nafn á 7. viku vetrar lðoo veglegri kjörbúð held- ur en Kjarval. Lciðrcttinfi Okkur urðu á þau leiðu mistök í síðasta blaði að dagsetningin var alls staðar röng; 2. desember í stað 25. nóvember. Þá var og nr. tbl. rangt; átti að vera 44. tbl. Biðjum við þessum leiðu mistökum lesendur afsökunar á og biðjum þá, sem safna blaðinu, að at huga þetta. IJmgjörðin Úlfar Þórðarson augn læknir, sem allir gler augnaglámar kannast við, er maður glettinn. þótt þess gæti lítt á fundum í borgarstjórn. Fyrir nokkru átti Úlfar merkisafmæli og mun urri við ekki lengur hversu ungur hann varð. Vinir hans gerð- ust þá til þess ao færa honum að gjöf mál- verk af sjálfum hon- um, forkunnarfagurt að sjálfsögðu. Þó bar um- gerðin af að frumleika: Þar gat að lfta augna- umgerð mikla og horfði mynd Úlfars fram úr miðju sjáaldri. Vinirnir afhjúpuðu málverkið og biðu sþenntir en Úlfar hop- aði á hæl, hvessti aug- un, strauk hökuna og hallaði undir flatt á þennan veg og hinn, eins og menn gera þeg ar þeir sjá mikla list. Loks stóðust vinirnir ekki mátið og sögöu: „Nú“, í einum kór. „Er eitthvað að?“ En Úlfar bandaði frá sér með hendinni og sagði: — „Uss, nei, nei. Eg var bara að velta- því fyrir mér, hvernig þetta h'efði tekið sig út ef ég hefði verið fæðing- arlæknir! Fimmtudagur 2. desember 1965. ALÚMÍNMÁLIÐ tískt siSIeysi í þessum efnum, sem tæki öllu öcSru fram, sem áSur þekktist, og var þac5 þó meira en nógu ljótt. HVAÐ ER KÓNGULÓIN AÐ FARA? Enn er ósvarað þeirri spurn ingu, hvers vegna dr. Bjarni taldi nauðsynlegt aÖ fremja þaÖ óhæfuverk, sem embætt- isveitingin í HafnarfirÖi vissu- lega er. Dr. Bjarna Benedikts- syni hefur stundum veriÖ líkt vicS kónguló í sínum pólitíska vef. Honum hefur orcSið ljóst síSustu mánucSi acS hann hefur tapaS trausti bæSi áhrifa- manna og almennra kjósenda í Sjálfstæðisflokknum. Berlega kom þetta í ljós eftir síldardeil una á sl. sumri. Áhrifamenn í SjálfstæSisflokknum fóru þá ekkert leynt meS þaS, aS þeir teldu dr. Bjarna allsendis ó- færan um aS bera skikkju Ól- afs heitins Thors. 1 leit sinni aS nýjum for- ingja staSnæmdust þeir æ oft- ar viS Jóhann Hafstein. Dr. Bjarni hafSi aldrei ætl- aS Jóhanni varaformannssætiS í SjálfstæSisflokknum. Kandi* dat dr. Bjarna vár Geir Hall- grímsson, (sem raunar hefur aldrei vaxiS upp úr fermingar- fötunum andlega). „ÞaS breikkar andlit flokksins aS fá Geir fyrir varaformann", var röksemd dr. Bjarna. Vanmáttur ríkisstjórnarinn- ar viS aS stjórna Iandinu og leysa vandamálin (nema meS FramsóknarúrræSum) hefur stöSugt ýtt undir bollalegging arnar meS þaS aS láta Jóhann Hafstein taka viS forystu úr höndum dr. Bjarna. Dr. Bjarni Benediktsson er ekki aSeins kónguló íslenzkra stjórnmála, heldur er sú kóngu ló einnig meS Engeyjarlagi. ÞaS væri því ekki alveg frá Ieitt aS láta sér detta í hug, aS meS því aS láta Jóhann Kramhald af I VERKFÖLL BÖNNUÐ Þá var á þaS bent í Frjálsri þjóS, aS bræSsluofnar verk- smiSjunnar mættu aldrei kólna og því myndu Svisslendingar krefjast þess skilyrSis, aS verk föll yrSu bönnuS hjá verk- smiSjunni og þeim þannig fenginn réttur til aS skammta verkamönnum kaupiS aS vild og haga aSbúnaSi á vinnustaS aS geSþótta. Talsmenn hrings ins hafa nú þegar ympraS á þessari hugmynd til aS sjá hvernig henni yrSi tekiS af for ystumönnum verkalýSssamtak- anna, sem auSvitaS vísuSu henni gersamlega á bug. Eftir er aS vita hvort átóriSjugems- ar okkar muni ekki guggna á þessu skilyrSi eins og öSrum. Hafstein fremja þettá póli- tíska siSleysi í HafnarfirSi, hafi dr. Bjarni fyrst og fremst veriS aS koma höggi á Jó- hann, sem dygSi til aS hindra þaS aS hann yrSi látinn taka viS forystuhlutverkinu úr hönd um dr. Bjarna. AnnaS eins hef ur nú gerzt bak viS tjöldin í stjórnmálunum. Og eitt er alveg víst: Dr. Bjarni var ekki aS hugsa um mægSir Einars Ingimundarsonar viS Svein Benediktsson. ÞaS er sú hund flatasta skýring sem unnt er aS grfpa til. Dr. Bjarni hefur held ur ekkert álit á Einari Ingi- mundarsyni sem yfirvaldi til aS ráSa viS stórt umdæmi og allra sízt viS þau skilyrSi, sem Einari'eru nú búin. Nei, kóngu- lóin er meS Engeyjarlaginu. INNGANGA I VINNU- VEITENDASAMBANDIÐ Þá munu talsmenn hringsins hafa leitaS fyrir sér um undir- tektir viS þá hugmynd aS þeir gengju í Vinnuveitendasam- bandiS eSa Félag íslenzkra iSn rekenda. AuSvitaS yrSi slíkt tekiS sem alger fjandskapur viS ís- lenzk verkalýSssamtök, ef út- lendingar fækiu aS sér aS borga herkostnaS atvinnurek- c nda gegn verkalýSnum í launa baráttu hans. En vitaS er, aS þessi hugmynd er einmitt runn in undan rifjum glórulausustu atvinnurekenda hér, sem hugsa gott til glóSarinnar aS fá svo voldugan bandamann ti! aS knésetia íslenzka verka- IvSshreyfingu — gera út af viS dreifbýliS (sem þeir halda aS lifi á styrkjum, þótt í raun sé þaS öfugt), og stíga fyrsta skrefiS ti) aS gera innflutning erlends verkafólks aS föstum liSi í innflutningi okkar, í því skyni aS þrýsta niSur launum íslenzks verkafólks, eins og Gylfi ætlar aS lækka kjör bænda meS innflutningi. LEIKUR MEÐ ELD. StjórnarliSiS er aS leika sér aS eldi í þessu stóriSjumáli. ÞaS hefur engin rök sett fram fyrir kostum stóriSjunnar, enga grein gert sér fyrir afleiSing- unum. Og ófyrirleitnustu fjár- málaskoffínin bíSa þess áköf, aS geta beitt alúmínhringnum fyrir vagn sinn í ofstækisfullri baráttu gegn íslenzkum at- vinnuvegum og kjörum þess fólks, sem viS þá vinna.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.