Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.12.1966, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 15.12.1966, Blaðsíða 9
Handritahúshneyksli — Framhald af bls. 1 sýnl lýsi sér í þessum vinnu- brögðum, og hveða sumir þeirra svo fast að orði, að þetta sé „fullkomið hneyksli“. Auk þeirra raka sem koma fram hér á undan, benda þeir á, að í Landsbókasafni séu fjölmörg handrit, sem að fræðigildi standa í engu að baki handritum Árnasafns og sé að því ómetanlegt hagræði, að hafa hvor tveggja söfnin innan veggja einnar og sömu stofnunnar. Þá benda þeir á, hversu miklu léttara yrði fyrir slíka stofnun að afla sér dýrra tækja, sem nú eru orðin ó- missandi hverju bókasafni, svo sem míkrófilmuvélar, spjaldskrárvélar o. s. frv., og hversu miklu betri nýting þeirra fengist með því móti. Ennfremur mundi það ein- falda alla stjórn safnanna, samræma bókakaup og starfs háttu, og gera miklu auðveld- ara að tryggja sérmenntaða starfskrafta að söfnunum. MIÐSTÖÐ NORRÆNNA FRÆÐA? Ekki vantar að nú er mik- ið og fjálglega talað um, að við endurheimt handritanna verði ísland miðstöð nor- rænna fræða. En til þess þarf meira en orðin tóm og mark litlar skálaræður og virðist mikið skorta á skilning og stór hug ráðamanna á því sem til1 þarf að þetta verði að veru- leika. T. d. hefur Frjáls þjóð fregnað að meirihluti stjórn- ar Handritastofnunafinnar hafi lagt fyrir menntamálaráð- herra rökstuddar tillögur um sameiginlega byggingu yfir söfnin en talað fyrir daufum eyrum. Hér þurfa greinilega sam- tök fræðimanna að koma til, og opinberar umræður. Þetta er ekkert smámál, ekkert einkamál nokkur bókaorma. Endur heimt Ir ritanna leggur okkur sky'., ur á herðar, sem við verðuro að leggja okkur fram um a| uppfylla og eitt skilyrði be er að öll handrit í íslenzkri eign séu undir sama þaki. Og þar sem slík stofnun vrði á Háskólalóðinni liggur beinf; við að leysa vanda Háskóla- bókasafns í leiðinni. Allt ann- að er í rauninni, óeðlilegt og óhagkvæmt. Fræðimenn okkar verða því að samstilla kraftana og ýta við ráðamönnum áður en það er of seint. GRIPA- TRYGGINGAR VÉR HÖFUM í NOKKUR ÁR TEKIÐ AÐ OSS TRYGGINGAR Á REIÐHESTUM OG HAFA MARGIR HESTAEIGENDUR KUNNAÐ AÐ META ÞÁ WÓNUSTU. NO HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AD TRYGGING- IN NÁI FRAMVEGIS TIL HESTA, HRÚTA, HUNDA OG KYNBÓTANAUTA. TRYGGING- IN GREIÐIR BÆTUR FYRIR HINN TRYGGÐA GRIP VEGNA DAUÐA, SEM ORSAKAST AF SLYSI (þ.m.t. eidsvoða) VEIKINDUM EÐA SJÚKDÓMUM. Ví : ViS ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað við raunverulegt verðmæti. Iðgjöld, aldurstakmörk og hámarksupphæðir eru sem hér segir: HESTAR Hámarksir. upph. Ekki eru iryggðir hesiar yngri en 6 mánaða eða eldri 3.000.00 en 18 vetra. Skráin um hámarkstryggingarupphæð gildir 7.000.00 ekki fýrir kynbófahross. bó skulu þau aldrei tryggð 25.000.00 hærra en á kr. 30.000.00. 14.000.00 8.000.00 IÐGJÖLD: 5.000.00 Hestar í umsjá eiganda kr. 25.00 miðað við kr. 1.000.00 3.000.00 Úileiguhestar kr. 37.50 miðað við kr. 1.000.00 Aldur 6 mánaða— 2 veira Kr. 3 vefra — 4 — 5 — - 14 — — 15 — — 16 — - .17 — 13 — HRUTAR HUNDAR KYNBÓTANAUT Aldur: 6 mánaða — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 5.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mánaða — 9 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 10.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mánaða — 8 vetra Hámarkstr. upphi Kr. 20.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Leitið nánari upplýsinga um GRIPATRYGGINGAR hjá næsta kaupfélagi eða Aðalskrifstofunni. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍIVII 38500 NOTIÐ SMJÖR I JÓLABAKSTURINN OSTA- OG SMJÖRSANAN Frjáls þjóð — Fimmtudagur 15. desember 1966. 9

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.