Frjáls þjóð - 15.12.1966, Page 11
!
Itrekuð tilkynning
til kaupmanna
Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamála-
samþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum.
152. grein:
„Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðsstjóra. er
ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum
stað og hvernig þeim skuli komið fyrir“.
Þeir kaupmenn, sem ætla að selja skotelda, verða að
hafa til þess skriflegt leyfi slökkviliðsstjóra, og
vera við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkvi-
liðsins eða lögreglunni það, ef þess er óskað.
Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa borizt
slökkviliðsstjóra fyrir 15. des. n.k., að þeim tíma
liðnum verða umsóknir ekki teknar til greina.
Ákvæði þetta gildir einnig um leyfisveitingu fyrir
Kópavog, Seltjarnarnes og Mosfellshrepp.
NÝ BÓK
Jóhann Sigurjónsson
4
eftir Helge Toldberg
Ævintýraljómi er um nafn Jóhanns Sigurjónssonar. Hann fór ungur að heim-
an og vann sér skjótt frama sem rithöfundur erlendis. Leikrit hans Fjalla-
Eyvindur fór sigurför um Norðurlönd og víðar í Evrópu.
Nú hefur danskur höfundur, dr. Helge Toldberg, orðið fyrstur til að semj'a'
rit um Jóhann Sigurjónsson og verk hans. Birtist það hér í íslenzkri þýðingu,
en kom út á dönsku 1965.
Um bók þessa segir prófessor Erik Sönderholm í ritdómi í Politiken (23. apríl
s.l.) m. a.: Bók dr. Toldberg er ljóst dæmi ,,um endurvakinn áhuga á leikrita-
skáldinu Jóhanni Sigurjónssyni; í raunverulega fyrsta riti um Jóhann Sigur-
jónsson tekur höfundur hér öll verk hans til rannsóknar af mikilli þekkingu og
ást á viðfangsefninu sem hrífur með sér lesandann, skýringin á leikritunum „Dr.
Rung“, Bóndanum á Hrauni, Fjalla-Eyvindi, Galdra-Lofti og Merði Valgarðssyni
er bæði hugkvæm og skemmtileg. Frábærir hæfileikar Toldbergs til heimildar-
rannsókna njóta sín vel í þessu verki, þar sem hann hefur af næmum skilningi
kannað margvísleg frumdrög og tekizt m eð að sýna þær breytingar sem verkin
taka í huga skáldsins og uppgötva jafnframt stærsta veiklekia Jóhanns, skort á
listrænum sjálfsaga. Ágætt dæmi um aðferðir Toldbergs er hin sannfærandi grein
argerð hans fyrir því, hvernig Bóndinná Hrauni varð til“.
Verð ib. kr. 360,00.
Reykjavík, 10. des. 1966.
Slökkviliðsstjóri.
Heimskringla
Skrifstofu- og
eftirlitsstörf
Nokkra starfsmenn vantar til skrifstofu- og eftir-
litsstarfa.
Umsóknir um störfin ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist sem fyrst
Skrifstofa verðlagsstjóra, Borgartúni 7
Bótagreiðslur
almannatrygginganna
í Reykjavík
Greiðsla fjölskyldubóta í desember hefst sem hér
segir:
Þriðjudaginn 13. desember
hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu.
Föstudaginn 16. desember
hefjast greiðslur með 1—2 börnum í fjölskyldu
Athygli skal vakin á því, að á mánudögum er af-
greiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða
greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis föstu-
daginn 16. desember og laugardaginn 17. desember.
Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bóta-
pega.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi á aðfanga-
dag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum
greiðslutíma bóta í janúar.
Tryggingastofnun ríkisins
X*X*X#X*X*X*X*X*X#X*X* ‘
x*:*x*x*x*i?S:*?i
x*x*x*x*x*x*
XvXvXvXv
XvXvXXv*
pX*X*X*X
§???&
ro ® • • #5
ðítiiV
Þér hvilist! Sparið tíma, erfjðf
■Vgi__
og öðlist óteljandi gleðistundir
með því að.nota símann
Það er mikil ánægja fólgin í
því, að geta hvenær sem er. grip-
ið símann, rabbað við vinx og
skyldmenni hvort heldur það er
nær-eða fjær, handan götunnar
eða á yztu nesjum. um áhuga-
og dægurmál. Það veitir yður
hvíld. og tilbreytingu í .önnum
dagsins. ‘Síminn er eitt 'mesta
menningartækx .nútímans-. .Verk-
svið háns eru ófeljandi. Síminn
er ómissandi!
Jólin nálgast með öllu sínu amstrx og erfiði
jafnframt gleði og hamingjustundum. —
Jólainnkaupin fara í hönd, þá er síminn hinn
rétti tengiliður MHXI YÐAK OG OKKAK
Frjáls þjóð — Fimmtudagur 15. desember 1966.
11