Frjáls þjóð - 07.12.1967, Qupperneq 12
Lesendurii er ætiaS ao spreyta sig á aff þekkja myndirn-
ar hér á síðunni. Með hverri mynd eru birtar fjórar til-
gátur, cg er ein þeirra rétt. Síðari hluti getraunarinnar
kemur i Jólabiaði II. Þar eða í öðru blaði Frjálsrar þjóð-
ar um svipað leyti verður prentaður getraunaseðill, sem
fylla skal út cg senda blaðinu. Verða aðeins teknar
gildar til verðlauna þær úrlausnir, sem sendar eru á
seðlinum. Úriausnir skal senda Frjáisri þjóð, Pósthólf
1419, Reykjavík. Úrlausnir þurfa að herast fyrir janúar-
iok 1968.
i»wpp
■ ;
i' >e \
pÍÉSMfM
':Z\
1. Danski kvenpresturini
Birgitte Berg.
2. Jeanne d’Arc.
3. Brezka söngkonan
Cilla Black.
4. AuSur Eir Vilhjálms-
dóttir, guSfræSingur.
Bjarni Vilhjálmsson,
skjaiavörSur.
Bent Larsen, stórmeistari
Franska leikskáldiÖ
Eugéne Ionesco.
Birgir Kjaran alþingism.
1. Barry Goldwater.
2. Matthías Johannessen,
3. Willy Brandt.
4. Jónas Árnasoru
Synir Gests Einarssonar
á Hæli.
DavítS Stefánsson.
Þórbergur ÞórcSarson.
Brezki bítillinn John
Lennon.
. ...
V
t~
I verðlaun veitum við eina
af skemmtilegustu jóla-
bókunum í ár, Vestmanna-
eyjabók Jökuls Jakobsson-
ar og Baltasars, SUÐAUST-
AN FJÖRTÁN, sem Helga-
fell gefur út. Berist marg-
ar úrlausnir réttar, verður
dregið um verðlaunin.
Alfreð Elíasson framkvæmdastjóri Loftleiða við
eina af flugvélum félagsins.
Emil Jónsson utanríkisráðherra leggur af stað á
allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.
William Fulbright öldungardeildarþingmaður eft-
ir að hafa sagt íslenzkum hægripólitíkusum til
syndanna.
Danski landbúnaðarráðherrann Christian Thomsen
kemur á danska eplakynningu í Reykjavík.
12
Frjáls þjóð — JÓLABLAÐ 1967