Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Síða 1

Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Síða 1
Hemaðarbandalag myrsdi tortsnraa • r ar Mánudagar 31. janáar' 1949. ’ 4. tölublað. BlaSfyrir alla 2. árgangur. Ríkig&tjórhin verður uð skýrm misíiiðu sína sirux Mikið hefur verið rætt um hernaðarbandalag, Atlauts- hafsbandalag og önnur bandalög, sem ísland yrði þátttak- andi í, þessa dagana. Meðal okkar hafa risið upp tiltölulega óþekktir menn og haldið málfundi um þessi mál .Þjónar Þjóðkirkjunnar hafa gert þetta að umtals- og deiluefni með stólræðum og prófessorar, stúdentar, kvenfrelsishetjur og kennarar hafa lýst skoðunum sínum í ræðu og riti. Blaðið Þjóðvörn, sem aðeins lifnar við eftir að landið er komið í einhverja hættuna, hefur enn á ný hafið góngu sína. " Utanríkisráðuneytið hefuf lesið ræðurnar og samþykkt irnar, en ekki ennþá, fremur en fyrri daginn, skýrt afstöðu sína á opinberum vettvangi, ef farið yrði fram á siíkan samning við okkur. Það verður ekki um það deiiu, að þegar slík mál sem þessi eru rædd, verður að gæta ýtrustu varfærni og vega og meta alla möguleika, sem risið gætu, ef landið yrði fyrir þeirri ógæfu, að Stófþjóðirnar æsktu eftir okkur sem samningsbundnum aðilum í deilum þeirra. Hverjar yrðu kvaðir þær, sem lagðar yrðu á land og þjóð, ef við gerðumst aðilar að hernaðarbandalagi ? Hvert yrði viðhorf okkar við hefþjónustu? Hver yrðu útgjöldin, og hve mikið herlið myndi að staðaldri hafa setu hér? Hvar yrðu herstöðvarnar, og í hve mikla hættu yrði lands- lýð stofnað? Þetta eru ekki nema fáar og ófullkomnar spurningar um eðli slíks bandalags. En bæði þeim og enn fleiri spurn- ingum verður ríkisstjórnin að svara, áður en hún gerir nokkrar samþykktir, sem varða sjálfstæði þjóðarinnar. Við skulum því lítillega athuga þessar spurningar og reyna rólega að komast að einliverjum niðurstöðum. Þegar þjóðir semja um það sín á milli, að samningar liernaðarlegs eðlis séu þeirn fyrir beztu, þá hljóta að liggja til þess margar ástæður um gagnkvæman liag. Venjulega ræður herafli hverrar fyrir sig og lega landsins og mögu- leikar á hergagnaframleiðslu mestu um tilefni slíks samn- ings. Samningur þessi, ef af honum verður, yrði því aðal- lega byggður á legu landsins við Bandaríkin og Vestur- Evrópu. Engum dylst að liér er um stórfellda hagsmur.: fyrir þessi lönd að ræða og þá sérstakl. Ameríku, en öllum er kunnugt, að einmitt Bandaríkin styðja — og sennilega stjórna sumum þeirra að nokkru Leyti — liernaðarlega. Þar sem Island er herlaust land, hlyti bandarískt 3ið að Iiafa liér hersetu. ísland er lítils virði, ef það er ekki víg- girt. Meðan styrjöldin stóð yfir, var Iiér um 80 þús. manna lier, enda þótt þegar árið 1942 væri öll liætta raunverulega hjá liðin á því að Þýzkaland gæti hernumið Island. Nú er það öllum Ijóst, að ef styrjöld brýzt út, verður liún milli Rússa og fylgisþjóða þeirra annarsvegar og Bandaríkjanna og lýðræðisþjóðanna liins vegar, og annarra þjóða, sem þeim fylgja að málum. ísland yrði því, vegna legu sinnar, að staðaldri í hættu, og hvað yrði um þessa þjóð í stríði, þar sem ein sprengja getur strádrepið megnið af landslýðn- um. Nú segja margir, að liættan sé söm, livort sem við göngum í bandalag við stórveldin eða höldum fast við hlut- leysið, því að ef til stríf'-i komi, þá verði Vtr.dið hernumið. Frairrhald á 1. siðu NEW YORK, 3. nóv. — ís- land með hinum geysistóra verzlunarflugvelli, sem Ame- ríkumenn hafa gert við Keflavík, gæti vel orðið eins konar Pearl Harbour í fram- tíðinni. Frétir frá flugmönnum, sem koma við á hinum geysi- stóra alþjóðaflugvelli. bera það mjög með sér, að augu útlendinga — eins og átti sér stað um nazista, en út- varpsstöðvar þeirra á Is- landi voru teknar í síðasta stríði — hafa lengi horft á eyju þessa. Og það enda þótt enginn herbúnaður og engar herflugvélar séu á Keflavík- urflugvelli. Hagkvæmur staður Keflavíkurflugvöllur, sem er hér um bil þrisvar sinnum stærri en hinn stóri Idlewild flugvöllur í New York, er um 700 mílur frá suðurodda Grænlands og aðeins 1579 mílur frá Gander á Ný- fundnalandi. Á það er bent að þetta væri tilvalin fylling-j arstöð fyrir óvinasprengju-| flugvélar, sem kynnu að vera á leið hingað. Berlín er að- eins 1810 mílur frá íslandi. Nýjar fréttir frá sumum flugvélaáhöfnunum, sem komið hafa á flugvöll upp í landi á íslandi, segja að slags mál við Ameríkumenn hafi þeir byrjað sem kallaðir eru rauðir. Jafnframt benda þeir á það, að íslendingar sjálfir, séu mjög vinveittir. Bandaríkin eyða milljónnm Einn flugmaðurinn sagði, að þótt hann gæti ekki bent á neina sérstaka ástæðu fyr- ir minniháttar slagsmálum. sem viljað, hafa til upp í landi, þá liggur það í loft- inu að hinir radikölu starfi vitandi vits að því að vekja andúð Bandaríkjamanna. Bandaríkin eyða milljón- >um í að auka og bæta Kefla- víkurflugvöllinn, sem er sá viðkomustaður á N..-Atlants hafsleiðinni, sem fljótast vex, en aðeins sem verzlunar flugstöð, en ekki sem her- stöð. Um 600 amerískir verka menn hafa unnið á flugvell- inum síðan í júlí s.l.. Nýtt hótel fyrir flugferðamenn hefur verið reist. Flugvöilur- inn er kostaður af Banda- ríkjastjórn samkvæmt samn- ingi við ísland og er opinn öllum borgaralegum alþjóða- flugferðum yfir Atlantshaf. Þar sem þýðingar á grein- um hafa oft verið véfengdar þykir rétt að birta þessa grein einnig á frummálinu. As a Fntare U.S. Develops Commercial Airport By Max B, Cook Soripps-Howard Aviation Edltor I NEW YORK, Nov. 3.—Ice- land, with its huge Ameri- 1 Framh. á 2. síðu. Mvndin er af bandarískn fingvélinni, s* m íorst a Græiaantisjökli. var bjargað þrátt fyrir mikla erfiðleika. Öllum um boriV

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.