Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Blaðsíða 6
T MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 31. janúar 1949. brostum við hvort til annars,! sundföt, fékk mig til að ef við hittumst augnablikj muna, skyndilega, ljóslega, ein. Margir eftirkomendur) dag fyrir tveimur árum, þeg- ar ég sat á brúninni á tré- Eg mun hafa gaman af að horfa á flugeldana, ef þú er^ í raun og veru ákveðin að grípa nokkur tækifæh. Fram að þessu hefurðu bara verið nægilega falleg, svo að karl-' menn ihafa ekki — mjög —! móðgazt, þótt þú hafir verið tregari en trédrumbur. Eg sé, I að þú hefur komið niður með ljósrauða kjólinn þinn.“ Eg hafði ekki farið í hann — hafði keypt hann af því að liturinn var draumur. En hann var-----á dálítið á- berandi hátt — kjóll, sem maður klæddist til að láta taka eftir sér. Þröngur um mittið og baklaus. Lúsíg var 1 víðum, gulleit- um kjól, sem gerði hana einna líkasta engli — aðeins veraldarvanari. Ned og Karl komu með flösku af cocktail- um, sem þeir voru þegar( búnir að blanda. Ned gaf út bækur. Hann hafði aldrei veitt mér at’hygli fyrr, en’ rauði kjóllinn breytti því. Samt leið ekki á löngu, áð- ur en Lúsía tók upp alla at- hvgli hans. Karl reyndist vera ósköp venjulegur ung- ur maður, lágvaxinn og með ljóst hár, og hefði átt að stunda íþrótt, sem hefði rétt betur úr honum. En hann bar meðvitundina um tilvonandi frægð sína jafn hátíðlega og velsniðin kjólföt sín. „Önnur kona með yndis- legar hendur“, sagði hann, þriðja eða fjórða setning. „Herðarnar á yður — geta fengið karlmann til að gleyma öllum vonbrigðum, sem hann hefur nokkurn- tima orðið fyrir“, sagði hann, fimmta eða sjötta setning: Siðan fórum við að borða kvöldverð á Ritz. Lúsia ann- aðist Ned, i hálfum hljóðum, svo að ég talaði við Karl um bækurnar hans. Til allrar hamingju hafði ég lesið þær, en að vísu las ég töluvert hvort sem var. 'Eg sagði, að ég yrði var við beizkju í þeim og það virtist honum líka allvel. Eg hafði ekki reynt að þóknast neinum í -langan tíma. Þessi maður var mjög auðveldur. JÞegar við komum í sam- sætið, reyndist konan, sem vissi allt um ara'bísk ástaljóð, vera tíu árum of gömul til þess virkilega að njóta sín meðan hún söng þau, en hún lét það ekki aftra sér frá því að syngja þau. Eg lét Karl fara með mig upp á'loft til þess að leita að vihföngum. Hann taLaði um konur og ástir og að grípa hin ur virkilega tekið sama við-! gullnu apgnablik, sem ekki Ihorf og karlmenn í kynferð-j yrðu afturkölluð, annars yrði j ismálum, þá færðu alla New kampavínið súrt. Þetta var York boðna og búna til aðj að minnstu kosti uppistaðan í Uð hugga þig þann st'uttaj því. Eg lofaði honum að j tíma er þér endist út-j kyssa mig. Hann var útfarinn tækni- lega. Maður veit um slíka hluti upp úr 6. bekk mennta- skólans. Hann sagðist ekki hafa • orðið svona hrifinn í mörg ár.’Eg vissi að það var sennilega það, . sem hann sagði alltaf næst. En ég hafði gaman af því. í snyrtiherberginu (Við Karl ætluðum auðvitað í bíl- túr í garðinum — „burt frá öllu þessu heimskulega fólki,“ sagði hann) hitti ég Lúsíu, sem var að mála á sér varirnar. „Heyrðu, góða,“ sagði hún. „Viltu annars vera að þessu. Karl viðurkennir sjálfur, að lit og föt til. Eg er annars^ handviss um að þú getur þaðj ekki. Ekki margar konur geta það.“ Karl gekk um gólfið fram og aftur, þegar ég kom, og drakk whisky í tröllauknum slurkum. Við fór-um í bíltúr í garðinum. Eg kannaðist við stöku setn- ingar, sem hann ihafði notað í bókum sínum meðal þess sem hann sagði, en hann var þægilega skjallandi, og ekki svo montinn, að hann léti ekki á sér skilja þakklæti, jafnvel ánægju yfir hvað ég væri honum sammála. Við fórum til minnar íbúð- ar. Það var ekkert óðagot á honum. Hann sagði: „Undar- hann sé einn aðal-charmeur lega litla blómaandlit með borgarinnar, og nú er hann Mona Lisu munn“ alveg kominn í haminn, en hvað snertir þig?“ „Eg veit ekki, hvað ég vil. Mig langar ekki til neins.“ Eg reyndi að hugs.a, :hvað ég vildi. „Lúsía, ég vildi að ég væri harðari innra með mér. Reyna að taka þessum ihlutum eins og karlmenn eru sagðir taka þeim, ævintýris- ins vegna eða aughabliksins — ef til vill til þess að finna hlýju eða vináttu og verða laus við — laus við þennan einstæðingsskap. Eg veit, að ég á ekki eftir að gráta út af Karli í fyrramálið. Hann skiptir ekki það miklu máli. Fari það ef ég græt yfir þessum nýja andlitsfarða. „Lúsía, það gæti verið gam an að því.“ „Jæja þá. Gráttu ekki. Sittu kyr eitt andartak; það skaðar ekki, þó að þú lofir honum að bíða svolítið. Þú ættir að taka mitt sjal; það er hlýrra en þitt, og gullni liturinn á vel við kjólinn þinn. Og þetta er mín síðasta mótbára; ég haga mér hvort sem er eins -og forpipruð frænka þín ..... Pat, geturðu strokið með þessum unga skáldsagnahöfundi, spilltum af of miklu dálæti, munandi það, að þú eyddir nóttinni sem leið með Pétri?“ „Já, því að ef þessi Karl getur komið mér til þess að finnast síðasta nótt hafa far- ið fyrir mánuði eða jafnvel viku, þá skal ég — skal ég senda honum rósir.“ „Ljúktu við sigarettuna og hlauptu af stað. Og ef þú get-} Eg 'ætlaðist til að hann kyssti mig og hætti að tala. Þó að hann vissi það ekki sjálfur, þá gæti hann orðið mér að liði. Eg sá alltaf Pét- ur fyrir hugskotssjónunum, gangandi fram og aftur kvöldið áður, og þá vofu vildi ég særa burt sem fljótast. Loksins kyssti Karl mig. Hann fór, þegar birti af degi. Eg svaf. Um morguninn borðuðum við Lúsía saman morgunverð í flýti. Hún spurði alls'engra spurninga, en talaði um að fai'a að horfa á circusinn um kvöldið, með tveimur blaða- mönnum við Tribune, „nema þú ætlir út að skemmta þér, með nýja vini þínum, Patri- cia“. „Hann fer úr bænum í dag, Lúsía. Eg hefði ekki ver- ið svona kærulaus 1 gær, ef ég hefði ekki vitað það.“ „Sko hvað skjólstæðingur- inn minn er búin að læra“.. Við gengum spottakorn niður Fifth Avenue saman, og hlógum að hinu og þessu í vorsólskininu. -Svo fór ég ein. Eg var hvorki glöð né leið. Pétur virtist fremur þægilega langt í burtu. Eg byrjaði í huganum að semja auglýsingu um Eftir-páska- útsölu-á-höttum. 7. KAPÍTULI Þegar Karl kom aftur til New York, sagði ég að ég væri vant við látin þau þrjú skipti, sem hann hringdi. Eftir á, þegar við stöku sinnum hittumst í, boðum, Karls fóru sömu leið, og vikurnar liðu hjá eins hratt og skapbrigðin. Skapbrigði — angistar út af Pétri, sem minnkaði, en var bitrust, meðan hún var að minnka, því að með henni minnkaði vonin um Pétur — þreytu, þegar áreynslan við að vinna, að klæða sig, að finna upp eitthvað til að segja við fólk var heldur minni en að horfa fram á kvöld eða dag ein. Gleði, þeg- ar stirndi á New York all't frá frumskógasvita Harlem dansstaða að svölum' ljósum bátanna handan Battarísins, sem brá fyrir augu manns, þegar ekið var um auðar, bergmálandi götur neðri bæj- arins við dögun. — Friðar ist eins og móða milli sjálfr- ar mín og .alls sársauka og fólkið og atburðirnir á ann- ríkisdögum var fólk og at- burðir | marklausum draum, og allt líf mitt með Pétri var draumur, sem smám saman hvarf, fjarlægðist eins og minningin um sólarlög yfir snjóklæddum heiðum, sém ég 'hafði ihorft á gegnum glugga, þegar ég var barn. Það voru karlmenn. Þegar, eins og stundum henti, löng- un þeirra var nógu sterk til að brjóta niður varnarvegg skeytingarleysis míns, var ég hvorki glöð, né heldur mjög leið. Von mín um að vakna einhvern tíma og finna áð ég 'hefði sofið hjá elskhuga og •vini varð aldrei nema von og þess i stað svaf ég og vaknaði hjá einhverjum ó- kunnugum, heimtufrekum, sigri hrósandi eða æstum eða ef til vill einhverjum, sem var eins leiður og kurteis og ég. Vorið leið og ég skrifaði auglýsingar um föt, sem fólk ætti að taka með sér í sum- arleyfið; og keypti nokkur af þeim; og fór í hálfsmánaðar ferð með Lúsíu til Maine — tvær vikur varið í sund og svefn og heilsusamlega líð- an, liggjandi á notalegum sandinum í sólskininu, án þess að hugsa. Miðsumarhiti vafðist um New York eins og þoka. I prentuðum silkikjólum, sem maður fleygði, rökum, krump uðum og rykugum í töskuna handa fatahreinsaranum, skrifaði ég auglýsingar um Strand-föt og Haust-útsölu á Loðkápum. I blómum prýdd- um chiffon-kjólum og bláum iballskóm dönsuðum við Lúsía á hótelþökum eða ókum út til Long Island matsölustaða. Einn dga, þegar rissmynd af sundmanni, sem stakk sér, teiknuð handa mér af listamanni til þess að fylgja auglýsingu ■ - um karlmanna drumb og dinglaði fótunum og ihorfði á Pétur stinga sér í vatnið, símaði ég honum. „Ó, halló, Pat. Liggur þér nokkuð sérstakt á 'hjarta?“ „Eg hélt þú gætir látið þér detta í hug ein'hvern svalan stað og farið með mig þang- að í mat.“ „Það er ekki til neinn sval- *ur staður. Eg er töluvert önn- um kafinn þessa viku. Segj- um, að ég hringi í þig á mánudag, þriðjudag.“ „Jæja þá. Það .verður gam- an.“ Hann hringdi ekki. Eitt kvöld uppi á þaki Bossert hótelsins, sem veit út að höfninni, sáum við Lúsía Pétur og Judid vera að dansa. Við vorum ekki að dansa, við vorum með Sæ- mundi og öðrum nokkuð feit- um bankamanni, vini hans. Við vorum báðar mjög þreyttar og nutum okkar ekki og. létum okkur nægjá að skemmta bankamönnum með andlegheitum okkar, og bergðum svaladrykki og lof- uðum þeim að tala um hver mundi útvega Þjóðverjunum lán til að greiða stríðsskaða- bætur þeirra, mestan tím- ann. Lúsía varð fyrri til að koma auga á Judid, og 'spurði migí hvort þetta væri Pétur með henni: Eg kvað já við og lá við að verða veik af afbrýðisemi fyrst í stað, við að sjá Judid glaða í bragði dansa þarna af vndis- þokka og raunar fúllmiklum innileik; en svo leið það hjá, ég horfði ekki_ á þau framar, bara kinkaði kolli, þegar við gengum framhjá þeirrá borði, og fannst Pétur fremur fölur og þreytulegur í útliti. Vikuna þar á eftir hitti ég Judid fyrir framan Lands- bókasafnið um nónbil. Það var fremur svalt þennan dag og ég hafði í því hátíðlega tilefni sett upp silfurref, sem var minn síðasti og hugljúf- asti óþarfi. Auðvitað hafði ég keypt hann í heildsölu, en það mundi samt taka mig þrjá mánuði að borga hann upp. Fyrsta tilfinning mín, þegar ég sá Judid, var bara að mér létti vegna þess að ég skyldi vera með þett^ dýr- indis hálstau, því að ég gat ekki hugsað mér að mæta henni í nokkru öðru en beztu fötunum, sem ég átti. Judid gek kmjög vel til fara. Og ég renndi ' huganum yfir það HANUDAGSBLASIÐ Eitstjóri og ábyrgóarmaSur: Agnar Bogason. Blaðið kemnr út á snánu- dögum. — Verð 1 króna. Afgreiðsla, Kirbjnhvoli 3, hæð, sími 3975. Frentsmlðja ÞjóJJviljans

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.