Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Page 3

Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Page 3
Mánudagur 31. jani'iar 1949. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 ánudagsþankar lóns Reykvíkings HSiÍÍsyss útvafpsins cg hlntleysi Kándsins Það er ekki fjarri því, að umræðuraar um þetta svokailaða Iilutleysi okk- ar sáu að færast nær og nær því, sem hægt væri að kalia skoplégt Það er farið að verða eifct aðalatriðíð, Iivort t’I- tekinn prestur hnfi rofið „híutleysi“ útvarpsins með því að tala um „hlut- Iejrsi“ landsiss. Langmest- ur hlutinn af öllum þess- um orðaflaumi er næst því að vera hégómi. Eg benti á það fyrir stuttu, að það hlýtur að vera mjög erfitt að ræða þetta mál, meðan ekkert er vitað um það með nokkurri vissu. En sú ólga, sem þcgar ber á, allt málæðið og blaða- og pésaútgáfurnar eru að einu Ieyti varhugaverðar: Allt er þetta sett fram í þeim tilgangi að skapa til- tekna skoðun FYRIK- FRAM, þannig að menn verði raunverulega klafa- bundnir, þegar sú stund kyiáisi að rerrna upp, að ís- lendingar þyrftu að taka afstöðu til þess, beina af- stöðu til ákveðinna til- mæla um að gerast aðilar að samkomulagi fleiri eða færri þjóða, sem miðaðist við hervarnir þeirra, ef á þau yrði leitað. Séra .lak- ob Jónsson leggur meginá- lierzlu á HERSETU í land inu og lætur í það skína að málið snúist um það, hvort við viljum nú eða í nánustu framtíð taka á okkur skyldur, sem fela í sér setu erlends hers í landinu. Málið er hvergi nærri svona einfalt. Sátt- máli um varnarbandalag þeirra ríkja, sem lönd eiga að Norður-Atlantshafi, ÞARF alls ekki að fela slíkar skyldur í sér á frið- artímum fyrir okkur eða aðrar þjóðir, en sr. J. J. sýnist ganga út frá því. Þessi sáttmáli gæti orðið á margan annan veg, og það er áreiðanlega alltof snemmt að leggja guðs nafn við það, sem ekki er orðið tfl, enginn vcit hvern ig muni verða og ekki er einu sinni fullvíst, að verði nokkurn tímann til a. m. k. ekki í því formi, sem sr. Jakob Jónsson ger- ir ráð fyrir. En eitt meg- inatriði í máli þessu, eins og það liggur nú fyrir, er eins og áður er bent á sú hætta, sem í því felst að stofna til deilna, stofna jafnvel blöð og lieila flokka um mál, sem svifur enn í iausu lofti eins og þáð í hvaða mynd þáttt. Js-, .'é'í * lands yrði í væntanlegum Norðui’-Átlantshafssátt- mála. Slík FYRIRFEAM afstaða er hættulgg og eins og þessi mál eru nú flutt nálgast þau hið skop lega. Það má nærri geta livaða gildi sú tlllaga sr. J. J. héfur*að^,almenning- ur safnist saman tií Mrkn- anna víðs végar um land- ið til bær.agjörðar", áður en því sé slegið föstu, hvorfc við göngum í hera- aðarbandalag eða ekki. Bænahöld eru að sjáif- sögðu ekki skopleg í slálfu sér, en lægar talað er um, að við Islendmgar, sem höfum nýlega upplifað Iiernám og „vernd“, sem lítil boð gerðu á undan sér, mundum hafa tíma til að safnast saman til bæna- Iialds um allt land, þá er það bjartsjmi, sem nánast er brosleg. „Gsmla húsiS" og það ný)‘a Ein hliðin á þeim úlfa- þyt, sem borið hefur á í sambandi við stólræðu sr. Jakobs Jónssonar, er sú, að hve miklu leyti útvarp- ið geti um það sagt eða yf- ir því ráðið, livað prestarn ir flytja í stólnum og út- varpað er. Eðlilegast væri, að útvarpið hefði ekkert yfir því að segja. Ætla má, að þeir sem eru í prestsstöðu hér í Reykja- vík og raunar alls staðar á landinu, eru sálusorgar- ar, kennimenn og guðs- menn, séu svo úr garði gérðir andlega, að þeim sé treystandi til að bera ekk- ert það á borð fyrir lands- lýðinn, sem honum er ó- hollt. Hitt er' auðvitað ann að mál, hvaða ráðstafanir útvarpið gerir, ef einhver prestanna beinlínis mis- býður landsmönnum á ein- livern hátt í sinni kenn- ingu, en þó sr. J. J. liafi talað á óheppilegan liátt í útvarpið um tiltekið mál, þá þarf að atliuga jiað vandlcgg, hvernig á því skal taka. Það er nefnilega eitt, sem þeir háú útvarps- lierrar þurfa að taka ineð í reikninginn: „KIRKJA VORS GUÐS ER GAM- ALT HÚS“ stendur þar. Hún á aldagömul itök 1 landsfólkinu, hún er „gam alt hús“, Ríkisútvarpið er NÍTT HÚS. Það hefur engum valdhöfum orðið það með öllu meinlaust að hrófla við þessu „gamla hósiv. Málfrelsi klerka, þegar þeir standa í stóln- um, er dálítið aiuiars eðl- is en málfrelsi annarra manna. Það má ef til vill segja, að það sé komiö út fyrir þær eolilegu skorður, þegar það sem klerkar taia í kirkjunni, er fíutt með útvarpi fcil aíls almenn ings, þá nær ræða prests- ins ekki Jengur til safnað- arins eingöngu. En hefur útvarpið ekki liingað til tekið á sig þá áhættu, að prestarnir færu ef til vill ekki efíir öllum „útvarps- reglum“, þegar ræðum . þeirra er útvarpað úr kirkju? Eiífc er víst, og það er að imdirtektir maiins eins og Jóhanns Hafstein, útvarps ráðsmanns, undir ræðu sr. Jakobs Jónssonar eru ekki lieppilegar. Þær gera það eitt að auka á þá ólgu, sem er að myndast um þetía bandalagsmál og er að mörgú leyti hættuleg. Sr. Jakob er fulltrúi hins „gamla húss“, Jóhann full trúi þess nýja og ná- grannaskapur þessara tveggja húsa er dálítið við- kvæmt mál. Þeir í nýbýl- inu ættu að fara dálítið varlega. Venjulegar póli- tískar yfirskriftir og blaða greinastíll á ekki heima í samtölum þeirra, sem búa í þessum tveinmr liúsuin. £ngiit kr^ppa í Banda- rik|uimitt — rtíssneskir ineitii i Rússneskir hagfræðingar .eru þessa dagana í standandi vand- ræðum. Ástæðan fyrir þessym vandræðum þeirra er sú, að enn hefur ekki bólað á kreppu i Bandaríkjunum, enda þót't rúss neskir hagfræðingar hafi fyrir löngu tilkynnt áhangendu.m sín um austan „járntj?ldsins,“ að kreppan væri í aðsigi. fjf,-- -b,. Hagfræðingadeild rússieska vísindafélagsins hefur setið á löngum fundum og rætt og rabb að um þetta furðulega fynr- brigði — engin fjárhagskrenpa í Bandaríkjunum. AMr hagfræð ingar þeirra brjóta nú lieilami um, hvernig eigi að skýra þessa gloppu í teoríu Marx. Hagfræðingarnir hafa elcki orðið sammála um, hver sé á- stæðan fyrir því, að krepþa hafi ekki enn skollið á í Bandarík.p unum, og.þeir sem látið hafa í ljós þá skoðun, að þess muni langt að bíða að slík kreppa skélli á, hafa verið rekmr úr vísindadeild háskólane. Meðal þehra var -dr. Varga, aem aun skeið var einn frægasti hagíræð ingur Rússlands- Roberto Rossilini, hinn frægi ítalski kvikmyndastjóri kemur til Hollywood og gist- ir hjá Ingrid Bergman og manni hennar .... Dana Andrevvs er nú nýkominn frá Englandi .... ekki er ákveð- ið, hvaða mynd hann leikur næst í . . . . Margeruita Chap man er nú nýlega gift, segir Louella O Parsons, en ekki er vitað, ’hver eiginmaðurinn er .... Joan Leslie hefur staðið í málaferlum við Warn er Bros félagið, og er ástæð- an fyrir því sú, að hún vill losna undan samningum við það .... Jane Wyman og Lew Ayres hafa verið sam- an undanfarið, en nú er sá rómanse farinn út um þúfur en kunnugir halda, að hann sé nú orðinn hrifinn af fvrri konu sinni, Ginger Rogers. . Nú er verið að framleiða aðra mynd um hinn fræga bandaríska stríðsfréttaritara Ernie Pyle, og leikur Burg- ess Meredith aðalhlutverkið. . . Jimmy Stewart er nú öll- um stundum með Gloria Mc Lean .... Nú verður sagan Quo Vadis filmuð og stjórn- ar John Huston henni, Quo Vadis verður líklega íburðar- mesta mynd, sem tekin hef- ur verið síðan lokið var við Gone vith the wind . . Brian Donlevy hefur nú stofnað kvikmyndafélag, og verður fyrsta myndin um gullæði í Kaliforníu, en síðari myndin fjallar um George Washing- ton, og ætlar Donlevy sér þá að leika hlutverk „föður Bandaríkja'nna". Errol Flynn mætir nú í heliocopter-flugvél til vinnu — Keenan Wynn varð að fá lánaða $50 til þess að géta Félög íþróttablaðamanna bæði í Finnlandi og Svíþjóð hafa undanfárin ár greitt at- kvæði um það, hverjir séu þeirra beztu íþróttamenn ársins. Fyrir árið 1948 hefur í Finn- landi orðið nr. 1 skíðakappinn í samanlögðu göngu og stökki Heikki Hasu, nr- 2 varð fim- leikamaðurinn V. Hultanen; þriðji spjótkastarinn. Rauta- vaara og 4. glímumaðurinn L. Viitalá. ' . _____ 1 Svíþjóð varð nr. 1 hlaupa* garpurinn og -' sigurvegari 01- ympíuteikanna Henry Eirikson, nr. 2 hjólreiðam.aðurinn’ Harry Snell, 3. og ' 4. skautahlaup- arinn Áke Seyffart og Gert Fredrekson. Alls- eru valdir 10 menn sem „beztu menn“ ársins í hvoru landi. Það gæti verið gaman að fá því svarað íiverjir væru okkar 10 „beztu“ íþróttaonenn-þó-stíkt jmat sé óneitanlega .nokkuð erf'- iitt. SUSAN HAYWARD, sýnir hér nýjustu baðföt sem nú eru í Bandaríkjunum. Leikkonan er Islendingum vel kunn úr kvik- myndum. kvongazt Betty Butler .. Það var ein af þessum skyndigiftingum (elopem- ents) . . Charles Laughton hefur nú ákveðið að ferðast um Bandaríkin og lesa úr verkum Shakespeares. Virginia Mayo og Micha- el O’Shea hafa nú keypt sér búgarð í Kalíforníu, og þar ætla þ'au sér að stunda naut- griparækt . . Raymond Mass ey og frú eru nú á förum til Kingston Ontario, Kanada, þar sem hann verður eæmd- ur heiðursgráðu í lögum við Queens háskólann .... Nú er verið að semja leikrit fyrir Clark Gable, sem á að neita Mr. Big and Little Town og fjallar um stóriðjuhöld, sem fer úr stórborginni og heim til þorpsins, sem hann er fæddur í, og kemur á fót nýjum iðnaði þar .. Allan Ladd og- f jölskylda eru nú. á hjólum. Allan .varð svo hrifin af reiðhjólum í Eng- landi, að síðan 'hann og f jöl- skyldan komu aftur til Banda ríkjanna hafa þau keypt sér sinn hiólhestinn hvert og gleymt -hrossunum . . Vonir standa nú til þess að George Raft sé að skilja . . Paulette Goddard er nú búin að finna upp nýja hárgreiðslu sem á- ’reiðanlega g;erir. allt kven- fólk vitlaust — m. a. hefúr hún nú barta . . Spike Jon- es nýtur aukinna vinsælda og þénaði nýlega 10.000 doll- ára á einum konsert í Okla- homa . . Joseph Cotten hef- ur nú lokið við tvær myndir í Englandi og fer nú til Bandaríkjanna til þess að vinna í Bright Leaf . . Betty Hutton fær aðalhlutverkið í Bom Yesterday ....

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.