Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Page 1
Mánuda"ur 28. febrúar 1949.
8. tölubJaS.
Attlee forsætisráS
Iierra lysir ivrir-
Hmr
Togaraverkfallið hefur nú siiaðið yfir í tœplega þrjár
vikur. Sáttasemjara ríkisins Iiefur enn ekkert orðið ágengt
í að leysa deilu þá og vinnustöðvun, sem risið hefur vegna
áshættuþóknunarinnar.
Þegar athuguð eru þau gjaldeyris auðæfi, sem togara-
flotmn okkar skapar, er næsta furðulegt, að öeiluaðiiar og
svo ríkissíijórnin skuli ekki hafa tekið fastari tökuni á
þessum málum, heldur en raun ber vitni. Miöin krii gum Is-
land eru nú að verða auð af íslenzkum togurum, og í landi
sitja sjómennirnir okkar at\innulausir, en skipin bundin
við bryggjur.
Um það, hvor deihiaðilinri hefur á réttu að standa í
þessu máli, skal ekki rætt, en hins skal getið, að þessi
vinnustöðvun kostar þjóðina daglega milíinn og nauðsyn-
legan pening í eriendum gjaldeyri, auk [æss sem sjónaanna-
stéStin sjálf Mýtur að tapa miklu fé.
Ekki alls fyrir löngu var gert í Færeyjum líkt verk-
fall og nú er hér á íslandi. Stjóra Færeyja sá þegar fram á,
live mikið fjárhagslegt tap fyrir þjóðina það yrði, ef tog-
urunum yrði ekki haldið úti á fiskimiðunum. í»ing þeirra
setti af þeim ástæðum lög, þar sem sjómönnum var gert
að skyldn að sækja auðæfin á sjóinn, unz komizf yrði að
samningum milli deiluaðila. Þeirri deilu lauk svo, að samn-
ingar fengust, og heildarafkoma þjóðarinnar beið ekki
þann hnekki, sem útlit er fyrir að muni verða hér.
Um þessar mundir er samninganefnd á okkar vegum
í Englandi. Spurzt hefur, að þessi nefnd geti ekki, vegna
verkfallsins liér heima unnið fullt starf, og er viðbúið, að
hún muni verða að hverfa heim án nokkurs árangurs. Hafn-
ir í Bretlandi eru nú að verða fisklausar og markaðurinn
fyrir fiskinn þvi nær ótakmarkaður. Hvað ætlar núverandi
ríkisstjóm og þing að gera í þessum málum? Hafa þeir
herrar, sem vimaa sunnanvert við AusturvöU, engar skyld-
ur í fyrsta Jagi við þjóðina sem heild og í öðru lagi við út,-
gerðarmenn og sjómenn sem stéttum icn'an þjóðfélagsins.
Bandaríkjaforseti
í íífsliáska, þegar
hairn fer í bað
Ef ekki verður bráðlega
gert við baðherbergi Tru-
mans Bandaríkjaforseta, þá
má búast við því einhvem
daginn, að hann hrapi alls-
nakinn í baðkerinu sínu nið-
ur í aðalmóttökusal lívúta
hússins í W?„shington.
Hvíta húsið er nú í þvílíkri
niðurníðslu, að búast má vlð
slíkum óhöppum innan
skamms, ef ekki verður að
gert. Forsetinn skýrði frá
því á blaðamannafundi ný-
lega, að hann hefði beðið
þingið um fimm milljónir
dollara til þess að gera við
húsið og koma þv' í þannig
lástand, að það sæmi stöðu
I íbúans.
Annað dæmi um niður-
níðsluna er, að þegar honum
er færður morgunverður á
skrifstofu sína á annarri
:hæð, þá getur hann fylgzt
með ferðmn þjónsins um allt
ihúsið, vegna þess hve mikið
imarrar í gólfunxmi. Margar
aðrar ástæður taldi forset-
iinn upp, til þess að sýna
fram á, að krafa sin væri
sanngjörn. Likur benda til
þess, að bráður bugur vérði
undinn að því að greiða úr
jþessu vandamáli.
Fegurðardrottn-
iiíg skoiin meS
byssu
Hin ljóshærða, sænska feg
urðardrottning, Betty Biur-
stroee, fannst nýlega í hót-
elherbergi í Paris nær dauða
en lífi r.f skotsárum.
Eiginmaður hennar, Ren-
ato Senise, af ítölskum ætt-
um, hefur verið tekinn fast-
ur, en hann segist hafa skot-
ið hana vegna þess að hún
vildi skilnað frá honum og
jafnframt umsjá sonar
þeirra, sem er fjögurra ára.
Þótt svo kunni að fara að
Betty .lifi, þá benda líkur til
þess, að hún verði að ein-
hverju ievdi máttiaus, það
sem eftir er æ-.'.nnar, vegna
þess að ‘tvö skotin særðu
hana í hrygginn.
Skemmdarstarí-
semi í tékknesk-
um verksmiðium
Stjórn danska iðnrekendafé-
lagsins hefur nu upplýst, að
verkfæri þau og tæki og vélar
af ýmsum gerðum, sem fluttar
eru þangað frá Tékkóslóvakíu
séu mörg herfilega svikin.
Svik þessi benda ótvírætt til
íitningii sámii á
kommiinistum
I þessum rnánuði var gefin
út bók eftir Clement Attlee,
forsætisráðhen’a Bretlands,
bar sem hann skrifar um
hina föstu trú sína á lýðræð-
islegum sósíalisma og jafn-
frarnt fyrirlitningu sína á
kenningum kommúnista.
Forsrjdsráðherrann segir
í bók sinni, að hann hafi allt
af dregið skýra deildari'mu
milli stefnu Verkamanna-
flokksins brezka óg öfga-
stefnu kommúnista. I bók-
inni lýsir hann því yfir, að
stefna kommúnistanna felist
í því að grípa völd með starf
andi minnihlutum og þannig
kúga meii’ihluta þjóðarinn-
ar til hlýðni. Eins og menn
viti, þá sé enginn pólitískur
flokkur betur skipulagöur en
kommúnistaflokkurinn, enda
ekki um annað að ræða fyr-
ir öfgaflokka, sem vilja ekki
hlíða vilja almennings.
óánægju tékkneskra verka-
Sannað þykir, að vélar þessar
og tæki hafi af ásettu ráði ver-
manna með stjóm kommúnista.
ið þannig smíðuð, að þegar eigi
að fara að nota þau, þá eyði-
leggist þau. I Danmörku hafa
orðið svo mikil brögð að þessu,
að nú er hikað við að panta
Framhald á 7. síðu.
Á þessu ári hefur ekki aðeins norSansíldin brugðizt,
lieldur og Faxasíldin. Það er þjóðmni líí’suauðsyn, að íog-
araflotanum verði lialdiö úíi. Nú er svo komiö, að ræit er
jöfmim höndum um gengislækkun, gjaidþrot og atvinnu-
leysi. Þótá enginn flokkur vilji viðurkenna á prenti það
öngþveiti, sern fyrirliyggjulej oi undanfarinna ára hcfur
liaft í för með sér, þá er það staðreynd, að aðcins méð
sameiginlegu áíaki allra stéíta íándsins verðnr þióðinni
bjargað fjárhagslega. ílit er að trúa því, að sjómenn vilji
ekki sækja sjóinn, meðan samnlngsumræður standa yfir, í
stað þess að stöðva þann atvinruiveg, ném þjóðarheiidimii
er na’.iðsynlegastur.
Núverandi stjórn er ekkl of vinsæl um þessnr mundir,
enda liefur ekki sýnt af sér mikinia skörungsskap. Eáð-
lierrarnir skiptast um að sleppa sér í þm'g jöluimm út af
hneylcslum þeim, sem þeir hafa valdið hver innan sinnar
stjórnardeildar og gagnrýndar hafa verið á þingi. Ef }>eim
svæði stjórnarhmar. Skemmdarverkamenr. ir hrísgrjónaakra þá, sem þá voru á valtla-
tekst ekki að vinna bráðan bug á þessu máli, þá verður það , Konunúnistaherirnir í Kína veittu vatni y unnu þetta starf. — Hér sjást prammar þeiir
enn einn naglinn í líkkistu ríkisstjóraarinnar.
sem ætlaðir voru tii að flytja hrísgrjóniu.