Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Side 3

Mánudagsblaðið - 28.02.1949, Side 3
Mánudagur 28. febrúar 1949. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 Mánudagsþankar Jóns Reykvíkings mönn'um af gjaldeyrisástæð- um að fara ÚR LANDI, því skyldi þá ekki af sömu á- stæðum vera unnt að banna mönnum að vera I LANDI? Sp:ýteams! í hringiðu Það vakti athygli hérna um daginn, þegar því var slegið föstu með dómi, að þau yfirvöld, sem úthluta gjaldeyri landsmanna, gætu ekki eingöngu neitað éiltekn- um manni um gjaldeyrisleyfi til að fara úr landi, heldur einnig bannað honum utan- för, þótt hann bæði ekki um nokkum gjaldeyri. Eg hef engm skilyrði til þess að dæma þennan dóm héraðs- dómarans í Reykjavík. Mér er nær að halda að dómur- inn sé laukréíúur eftir Iands- lögum, eins og þau eru fram kvæmd og skilin. En það má benda á þá eldgömlu staðreynd að réttur og rétt- læti þurfa ekld að fara sam- an. í þessu sambandi er veiú að rninna á tvennt. Fyrst er það, að ferðabanninu er framfylgt með dómsstóla- valdi á þeim tíma, þegar gjald eyristekjur Iandsmanna eru svo miklar, að þær hafa vart verið meiri í annan úma. Annað er það, að enda þótt ríkisvaldið hafi sett á undanförnum árum mjög nákvæmár reglur um með- ferí. gjaldeyris og eftirlit með lionurn, þá læíur hið opinbera sér sæma að gera ráð fyrir því, að íslendingar cigi mikiö af fé erlendis, AN ÞESS AD UPPLÝSA - NOKK UÐ UM ÞAÐ ATIÍIÐI. Mann inum, sem var dæmdur, var bannað að fara-1 ‘ an og það írait í huga, að hann mundi eyða þar gjaldeyri, sem fólg imi væri og feyndur, en jafn framt áleit dómstóllinn þess enga þörf að upplýsa, að slíkur gjaldeyrir vrari fyrir hendi. Venjulegum borgara finnst, að hið oplnbera hafi ekkert leyfi til að gcra ráð fyrir, að s’.íkur fólginn gjald eyrir s’ 1II, eftir að það hef- ur svo árurn skiptir að eígiu vild sett rammar skorðúr, höft og eftiriit með gjald- eyri og notkun hans. Þegar svo ! 'rangar rcgiur liafa lengi staðið, sýnist það skylda þess opinbera að uppáýsa, að þessar reglur hafi verið broínar, áour en það lætur liveða upp dóma, sem banna mönnum að fara úr Iandi, á þann liátt sem nú er gert. En um þcfta tjáir hvorki að fárast né deila. Þessi dómur sýnir mjög Ijóslega, á hvaða stigi lög- gjöf okkar muni nú vera, þegar um er að ræða borgar- ana annars vegar og ríkis- valdið hins vegar. En þessi dómur sýnir einnig fleira, hann sýnir okkur blátt á- fram sjálfan iniðdepil þeirr- ar pólitísku hringiðu, sem við þejúumst nú i eins og spýtnarusl í straumhörðu vatni. Dásamlegt s&mræmi A sama tíma, sem einstök- um manni er bannað að fara úr landi, vegna þess að hann muni eyða gjaldeyri, sem ríkisvaldið hefur ekkert upp lýst um að raunverulega sé ►iil, skeður athyglisverður at- burður. Maður sér þennan atburð frá alveg sérstöku sjónarhorni, eftir að búið er að slá því föstu, að gjald- eyrisyfirvöldin hafi bæði rétt og skyldu til þess að spara gjaldeyri með því að meina mönnUm u‘ianferðir, og jafnvel þótt þeir biðji ekki um neinn gjaldeyri. Þessi atburður er togara- verkfallið. Það hefur ierið sagt í blöðum, að þetta verkfall kof*;i landið um hálfa millj- ón króna á degi hverjum. ER EKKI DÁSAMLEGT SAMEÆMI í ÞVi, AÐ Á SAMA TÍMA, SEM EINUM MANNI ER MEÐ DÓMI BANNA-Ð AÐ FARA l R LANDI AF GJALDEYEIS- ASTÆÐUM, SKULI ÞAÐ SAMA VALD, SEM BÓM- INN KVEÐUíí UPP, EÐA RÍKISVALDIÐ, LÁTA VIÐ- GANGAST, AÐ SKELLT SÉ Á VERKFALLI, SEM KOSTAR LANDSMENN STÓRFÉ I GJALDEYRI Á DEGI HVERJUM. Ríkis- valdið horíir á það opnum augum, að útgerðarmenn annars vegár og áhafnir skipa hins vegar deili um kaup og kjör með þeim aí- leiðingum, að togaraflotinn stöðvast. Myndin, sem blásir við okkur, er augljós. ANNARS VEGAR er einn mað- ur, sem biður um fararleyfi íil útíaiula, en ríkisvaldið neXar honum um það i krafti ákvæða, sem setí eru til að spara gjaldeyri. IIINS VEGAR sjáum cið svo togaraflotann streyma að landl, skip etúir skip, og Ieggjast við festar. Áhafn- irnar fara í land. Hafnir i t Bretlandi eru fisklausar. Við getum selt fiskinn háu verði, fengið mikinn gjaldeyri. En sama ríkisvaldið, sem dóm- inn dæmdi, sér ekki ástæðu til eða þorir ekki að be>;a valdi sínu til þess að koma í veg fyrir að togaraveiðarn- ar, sem eru aðal-gjaldeyris- lind lijóðarinnar, haldi á- fram. Það er horft í eyrinn gagnvart ferðamanninuni, en krónunni hent i verkfalli, sem ríkisvaldið — hið háa ríkisvald — skiptir sér ekkí af. Þeir, sem afla gjaldeyr- isins, gera sér IXið fyrir og hætta störfum. En, ef unnt er að banna Vand&mál og meSal- mennska Einhver mun spyrja: Ilvað getur ríkisvaldið gert? Er ekki mikill rnunur á þ\í að ráða við nokkra borgara, sem vilja fara utan eða sjálf an togaraflotann ? Eg hlýt að svara því til, að á þessu sé enginn eðlismunur. En það er auðvitað, að á sama liátt, sem það er miklu stór- kostlegri þjóðarskaði, að tog araflotinn sé bundinn liér í höfninni eða inni í Sunduni, heldur en þó einn maður eða nokkrir menn fari til útlanda, þarf vitanlega stærra átak til að leysa úr því vandamál- inu, sem meira er. En því fer ríkisvaldið ekki sömu leið ina, notar sömu aðferðina við útgerðarmenn og áhafnir og almenna borgara, sem ferð- ast vilja úr landi, þegar um er að tefla það, sem kalla mætti GJALDEYRISVEL- FERÐ landsins? (Þetta er nýtt orð og ætti að fá fast sæti í íslenzkri tungu vorra daga.) Því skipar ríkisvaldið ekki, að togararnir skuli AF GJALDEYRISÁSTÆÐUM fara til veiða, til dæmis upp á væntanlega samninga? Það væri Ieið, sem væri í fullu samræmi við anda dómsins yfir ferðamanninum. Ríkis- valdið hefur auðvitað hafí margar leiðir tii þess fýrst og fremst að girða fyrir, að nokkurt verkfall yrði, og í öðru lagi til þess að leysa það, þegar það er skoll ið á. En kjarkinn brestur, þegar vandamálin stækka. Það, sem þorað ér gagnvart einstökum borgurum, er EKKI þorað gagnvart sam- tökum útgerðarmanna og sjómanna. Eg vóna, að það sé fullkomlega skýrt, hvað ég á við, þegar ég segi, að samanburðurinn á aðföruni ríkisvaldsins, annars vegar gagnvart einstaklingum og hins vegar gagnvart stærri samtökum, opni okkur sýn all-Iangt inn að merg þessa máis, hvernig þjóðfé- lagshættir okkar eru að verða. Um þetta fer ég ekki fleiri orðum, en það verður með hverjum deginum ljós- ara, að það er engan veginn auðvelt fyrir meðalmenn að lifa í þjóðfélagi, sem um lang an tíma hefur verið stjórnað af mönnum, sem eru fyrir reðan meðallag eða haga sér eins og þeir séu það. Þegar Lizabeth Scott byrjaðil octopus getur hún ekki tekið á nýjustu mynd sinni um dag-|á móti þeim. Þau eru veitt í inn, varð hún svo nervös alltj Lóndon. Jane mun þó fara þang í einu, að hún fékk óráð. að strax og myndinni iýkur til Öskraði hún og æpti. unz hætta þess að leika þar í annarri mynd I varð við myndina. Nú er í ráði sem heitir ,.Man running" .... i að Jane Russel leiki í þessari Errol Flj'nn er nú að jafna sig mynd, og á hún að heita The big eítir konutapið og er farinn að steal.“ Likur benda til þess halda partý aftur. Kunnugir að Gary Cooper og Ingrid Berg segja, að hann sé ánægður með man verði saman i mynd, sem tilveruna þessa daga — mynd- ítalski snillingurinn Rossellini in. sem hann er að leika í, heit- ætlar að stjórna á Ítalíu. Mynd- i Forsyte Raga, og leikur Greer in heitir .Stúlkan Via Flamina.1 Garson móti honum. Gené Tier- Þau hafa leikið saman í nokkr- ney neitar nú að leika í hverri um góðum myndum t. d. For myndinni á fætur annarri. Fél- whom the bell tolls og Saratoga agið. sem hún vinnur hjá gerði Trunk. j sér lítið fyrir og fékk Idu Lup- Marx-bræðurnir eru nú hættir ino t.il þess að taka að sér tvær allri samvinnu og ætla sér ekki myndir, en nú er ástæðan fyrir að leika saman í kvikmyndum neitun Genes komin í Ijós. t héreftir. Þeir halda því frarn,1 öllum þeim myndum, sem Gene að þeir græði meira á því að átti að leika í, var einnig hlut- leika hver út af fyrir sig. Chieo verk handa Lindu Darnell, sem hefur nú ákveðið að leika með er mik’u fallegri en Gene. Dick IJaymes í cowboy-mvnd, I Ida Lupino ætlar sjálf að sem heitir „Dusty trai!,“ og sfjóma mvnd, sem fjallar um Groucho hefur þegar byrjað á; lauialeiksbörn og mæður þeirra. mynd með Frank Sinatra. Marx I Nú er búið að finna stúlkuna bræður hafa unnið saman í 31 í aðalhlutverkið, og heitir hún ár. • | Sally Forrest og er 19 ára, og Jane Wyman fékk verðlaun hefur aldrei haft önnur hlut- fyrir leik sinn í Jonny Belinda,, verk í kvikmyndum en statista- en vegna anna í myndinni The hlutverk. Þegiir (lanska droíitningin kom fcil Bretlands fyrir skösnmu, til þess að opna dör.aku sýninguna þar, var liún sæmd brezku heiðursmerki. — Hér sést Iiún við athöfniua. miiiiiiimiimmmimumimimimiiiimmuiiimmiuiimiiiiniiiuuiiimii i mimimimmiiiiiiiiimmimiimiiiii I löggiltur skjala-þýð- andi og dómtúlkur í 11 (2. hæð). Skrifstofusími 4824 Heimasími 3192 (imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimi imimimmmmmimimmmmimmimmmimmmimmmmmimmmi

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.