Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.10.1949, Page 1

Mánudagsblaðið - 10.10.1949, Page 1
BlaSfyrir alla 2. árgangur Mánudagur 10. okt. 1949 35. tölublað. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllillllIIIllllllllllllllllllllllIIIlillllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllll •lllll!llllllllllllllllllHlllllllllllillllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllHIIIHlllllllllllll«llllllllllllllll.ll|llllljl|ÍIÍIIIIIlllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllll ! veita þessi happdrættisleyfi lýsisdagur fyrir „lýsisunn- og taka flestir kaup sitt af endur“ og rápdagur fyrir þá þeim peningum, sem ríkið sem vilja að menn gangi fær fyrir brennivínssölu, meira. Svona mætti lengi krefjist þess að reikningar telja. þessara féiaga hvað snertir Það er staðreynd, að happ- happdrætti og styrki, séu op-|drætti og merkjasöludagar inberir og birtir almenningi' eru nú orðnir svo margir hér til sýnis og athugunar. | í Reykjavík, að það er borgar- búum til stórra óþæginda og á bæjarbúum Hver leggur blessim sína yfir þessi happdrættisfyrirtæki ? „Svifflugsdagurinn" dæmi um fjárplógs- starfsemi Vilja hrossakétsætur ekki sinn „dag" Það virðist nú svo, að flestjekki væri til grasvöllur á ís- félög hér í bæ álíti happ-1 landi, byggir þetta félag mal- drætti eina af aðaltekjulind- um sínum. Allt árið í kring, nema kannske um hásumarið hafa bæjarbúar vart frið fyr- ir börnum, sem bjóða til kaups happdrættismiða á fimm eða tíu krónur. Þessi félög hafa á boðstól- um ísskápa, þvottavélar, hús- gögn í eitt eða fleiri herbergi og bifreiðar. Framkvæmda- stjórar þessara ýmissu happ- drættisfyrirtækj a virðast fá leyfi fyrir stórum birgðum af þessum ófáanlega varningi. Það er eins og ekkert sé til fyrirstöðu að fá þennan varn- ing — bara ef einhverjum dettur í hug að efna til happ- drættis, án nokkurs tillits til þess, hver tilgangur þessara happdrættisfyrirtækja er. Knattspyrnufélögin, frjáls- íþróttafélögin, stúkumar o. s. frv. halda þessi happdrætti einna oftast. Eitt knatt- spyrnufélagið hefur þessa dagana á boðstólum, ísskáp, þvottavél og strauvél, en allt þetta er ófáanlegt nema með leyfi frá Viðskiptaneínd. Mál- efnin, sem þessi félög berjast fyrir eru íþróttir og efalaust til að örfa íþróttaanda íslend- inga. íöróttamenn Að örfa menn til þess að sinna íþróttum meira en raun ber vitni, er að vísu þörf hreyfing. En gera þessi félög nokkuð til þess? Árangurinn er sannarlega ekki í samræmi við áhuga framkvajmdastjóra félaganna til þess að auðga félög sín og bæta fælagsheim- ilin. Eitt félagið kom nýlega upp knattspyrni ivelli fyrir hundruð þúsunda við Eski- hlíð. Eftir 30 ára hvein um að arvöll á þeim stað sem efa má að verði til frambúðar. Knattspyrnumenn okkar halda víst áfam að vera „gamannúmer" á grasvöllun- um í Evrópu eins og þeir voru nýlega í Danmörku. Bak við happdrættisfyrir- tæki knattspyrnufélaganna liggur sjáanlega ekki annað en fjárgræðgi. Reykvíkingar kaupa miðana í von um að fá gripi þá, sem á boðstólum eru en ekki af íþróttaáhuga eða til styrktar félögunum. Frjálsíþróttir hafa ekki enn *tekið hug íslendinga svo nokkru nemi. Menn sækja völlinn aðallega til þess að sjá stjörnur eins og Clausens- bræðurna, Finnbjörn og Huseby. Flestir láta sér þó nægja að lesa um afrekin í blöðum. En happdættin halda áfram og alltaf fást leyfi til þess að efna til þeirra. margir eigulegir munir komið fram, bæði bifreiðar margar og aðrir ófáanlegir gripir. Þetta fyrirtæki hefur verið undir nafninu þjóðþrifafyrir- tæki en raunverulega hefur almenningi ekki verið skýrt frá, hvert það fé rennur sem inn kemur fyrir miðana. Gaman væri að vita það og sjá bókhald allt. Það er óþarfi fyrir þetta blað að hræsna eins og hin blöðin um áfeng- ismál og starf templaranne. Okkur liggu það í léttu rúmi, hvað uppgjafa brennivíns- berserkir og blessaðar kon- urnar segja í þeim málum. Undanfarin ár hafa fært okk- ur heim sanninn um það, að bindindisfólk hér er of blint á staðreyndir í þessum mál- um og því ekki hægt að ræða við það af sanngirni og heii- brigðri hugsun um þessi mál. Skoðanir bindindismanna verða ekki ræddar hér fyrr en eitthvað vit er í þeim. Hitt er þó sanngjörn krafa að Merkjasöludagar leiðinda. Þeir, sem veita leyfi ... , til að stofna svona fynrtæki Nu er það orðinn siður a■■ , . ' , , hafa farið fram ur ollu hofi 1 þessu landi að stofnað sé til sérstakra „daga“. Hið nýjasta í þessum efnum er svokallað- ur „Svifflugsdagur“ en þetta lærði fyr>'verandi lögreglu- stjóri og upphafsmaður svif- flugsins hér á landi, þá er hann lærði nazistaaðferðir í lögreglumálum. Á , Svifflugsdaginn voru merki seld hér dýrum dóm- um og friðsamir borgarar höfðu. ekki frið fyrir sölu- börnum á götum úti. Nú kann svifflug að vera hollt og skemmtilegt þeim, sem áhuga hafa á slíkum málum En að áhugamönnum sé leyft að halda sérstakan dag í tilefni af þessu og hvetja sölubörn til þess að láta menn ekki í friði fyrr en merki þeirra eru keypt, er dálítið vafasamur ágóði fyrir almenning. Auk þess, sem þessi „dagur“ og flestir aðrir „dagar“ eru plága og móðgun fyrir bæjarbúa, þá má ætla að önnur félög fari að þessu dæmi. Þá yrði t. d. heildsaladagur til ágóða fyrir fjárþrota heildsala, hrossakjötsdagur fyrir þá, leyfisveitingum. Þó sum mál- efni kunni að vera góð og þess virði að almenningur hlaupi undir bagga fjárhags- lega, þá er ekki þar með sagt, að íþróttafélög, stúkufélög, stjórnmálaflokkar o. s. frv. geti, ef þeim sýnist svo, efnt til þessarar fjáröflunar. Þeir, sem eru svo heppnir að eign- ast gripina sem í boði eru hafa oft og tíðum ekki neitt við þá að gera. Almenning vantar ísskápa, þvottavélar og ýmislegar nauðsynjar á heimilin og þeim ætti að skipta rétt meðal umsækj- enda með tilliti til heimilis- ástæðna. En aðferðin á ekki að vera sú að veita félögum 10—12 skápa og láta svo kylfu ráða kasti um, hver hreppir þá. Einhleypur maður á ekki sama rétt til ísskáps og stór fjölskylda með ungbörn í heimili, þó svo að hann geti vel notfært sér hann. Skort- urinn á þessum vörum er enn of mikill til þess. Happdrætti S.Í.B.S. sjálfsagt Hér verður þó til þess að opinberir starfsmenn, sem sem vilja auka hrossakjötsát, Framh. á 8. síðu. Happdrætti Templara En út yfir allt taka þó huppdrættisfyrirtæki stúkn- auna. Menn hafa mismunandi skoðanir á því, hvort stúk- urnar hér á landi hafi nokk- urntíma látið nokkuð gott af sér leiða. Þær hafa eflaust gert eitthvað til þess að hjálpa drykkjumönnum en þó er það furðu lítið í saman- burði við fjárframlög þau, sem hið opinbera hefur veitt þeim. Margir halda því fram að þær hafi ekki gert annað en illt af sér og þó að það sé vafalaust of djúpt tekið í ár- inni, þá hafa þessir menn nokkuð til síns mál, t. d. af- staða stúkufélaganna til öi- frumvarpsins sæla. Stúkufélögin hafa oft efr.t til happdrættis. Þar hafa Það er oft erfitt að borða spagetti, ítalska þjóðarréttinn. Myndin er af „át-keppni“, og urðu keppendur að notast við munninn einungis. Stúlkan í miðjunni sigraði.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.