Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Síða 1
2. árgangur Mánudagur 17. okt. 1949 36. tölublað
iiiiiitiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiininiiiiKiiiiiiiiiiiiiinniiiiniiiiiiiiiiiiiiii^iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiinaiiiiniiiiaiiiiiiniiiiiiaiiaiiiniiii iiitiiiiiMiJiiniiiiMiMiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiJ
Forjúðskun hugsunarháttarins
Opið bréf tii síra Sigurbjarnar Einarssonar, prófessors,
frá samferðarmanni
Ég býst við, að þú spyrjir
við lestur þessa bréfs: Hver
er sá, sem til mín talar? Og
ég svara þér: Mín rödd er
rödd margra manna, sem á
þig hafa hlustað, og spyrja,
hvað valdi þeirri forjúðskun
hugsunarháttarins, sem er
undirstraumur þess boðskap-
ar, sem þú hefur flutt okkur
um það, hvernig okkur beri
að snúast við tilteknum við-
fangsefnum í utanríkismál-
um okkar og varðar hvert
einasta af landsins börnum.
Mín rödd er rödd margra
manna, sem lesið hafa bók
þína: „Draumur landsins,“
sem kom út á dögunum og
gjarnan vildu eiga við þig
ræðu um ýmislegt, sém þú
berð þar fram.
Mín rödd þarfnast ekki
nafns. Sú hönd, sem stýrir
þessum penna, hefur fylgzt
með göngu þinni um áratugi,
en sú hugsun, sem felst í þessu
bréfi til þín, er of ópersónu-
leg til þess, að hana beri að
tengja við nafn. Það, sem hér
stendur, er rödd margra —
ótal margra, sem ekki geta
átt með þér samleið á eyði-
merkurgöngu hlutleysisins,
en kalla á þig, áður en þú
hverfur úr augsýn inn í ó-
fögnuð þess herra, sem þú
sýnist hafa valið þér.
Að öðru leyti er erindi
mitt til þín þetta: í bók þinni
„Draumur landsins,“ bls. 134,
segir þú, að svo kunni að fara,
að „galdraveður hin næstu,
sem yfir heiminn ríða, mætist
úr tveim áttum yfir íslandi“.
Og þú hugleiðir, hvað við
eigum að gera, er við sjáum
ofviðrið nálgast, og niður-
staða þín er sú, að við eigum
„að vera hlutlausir, segja með
allri stillingu og jestu, eins og
löngu liðinn íslendingur
sagði: Lát mig sjá jyrir báti
mínum sem auðið má verða.“
Þú segir í framhaldi af
þessu, að ekki muni þessi að-
staða „tryggja okkur fyrir
skemmdum, meiðingum og
morðum.“ En þú heldur
áfram, sækir í þig veðrið og
segir: „En vér þolum mann-
felli, það kennir sagan. —
Enn mundi þjóðin lifa og'nokkurn hátt, heldur horfa
geta átt framtíð, þótt svo ó- fram — út yfir vesalmann-
skaplega færi, að helmingur legan dauða, segjandi við þá,
hennar féll fyrir aðvífandi sem koma vilja til hjálpar
eða stríðandi morðingjum.“
Boðskapur þinn er þessi.
Það er ekki hægt að komast
nær honum en að tilfæra það,
sem hér er gert og stendur í
bók þinni á bls. 134—135.
Þetta sagðir þú á fundi 1.
desember 1948, og þessari
skoðun hefur þú haldið fram
óbreyttri óft og tíðum síðan.
Afstaða þín er enn í dag sú,
að þú dregur í efa, að við
hefðum átt að gerast aðilar
að sáttmála Sameinuðu þjóð-
anna, og þú mótmælir því
harðlega, að rétt hafi verið af
okkur að gerast þátttakendur
í varnarbandalagi Atlants-
hafsþjóðanna.
Þú heldur því ennþá fram,
að við eigum „að vera hlut-
lausir, segja með allri still-
eins og íslendingurinn, sem
þú vitnar til: „Lát mig sjó
fyrir báti mínum —“.
Þegar þú kennir okkur, að
við eigum að vera hlutlausir,
bindast ekki samtökum við
aðra, þá minna orð þín á
kvein gyðinglegra píslar-
votta í frumkristni, sem báðu
fyrir böðlum sínum. Þegar
þú segir með spámannlegu
orðfæri prédikarans, að við
„þolum mannfelli“, að við
„stöndumst plágur“ og að við
munum lifa sem þjóð, þótt
helmingur okkar félli í valinn
fyrir morðið.gjum, sem
drýgðu það níðingsverk að
ráðast á hlutlausa og vopn-
lausa þjóð, sem er ekki í fé-
lagsskap við neinn um vopn
og varnir, þá dettur manni í
ingu og festu, eins og löngu hug þetta andvarpsorð
liðinn íslendingur sagði: Lát frammi fyrir vissum dauðan-
mig sjá fyrir báti mínum sem um. „Þar læt eg nótt sem
auðið má verða.“ Jnemur, neitt skal ei kvíða
Hér finnst mér rétt að því.“
'staldra við. Hverju er sá Mig hefur oft undrað, hvað
hugsunarháttur skyldastur þú ert einbeittur talsmaður
að taka þá stefnu að spenna hlutleysis okkar. En ég hef
'greipar frammi fyrir aðsteðj fundið á bak við þetta and-
andi hættu og gerast að engu ann frá Gyðingalandi, anda
leyti smiður eigin örlaga, píslarvættisins, anda hinnar
og gera enga íilraun til að júðsk-kristilegu „resignation-
forðast „aðvífandi eða stríð- ar“ frammi fyrir óumflýjan-
andi morðingja,“ heldur láta legum dauðanum.
þar nótt, sem nemur í von um j En sú var tíðin, að þú varst
að hjara og þó aðeins eftir ekki svona hugsandi. Ég
mikið afhroð — ef til vill minnist þess, hvernig þú
blóðtöku að helmingi? j tókst til máls fyrir 18 árum
Það getur engum dulizt, að síðan gegn þessari forjúðskun
þetta er svipaður hugsunar- hugsunarháttarins, sem nú
háttur og prédikaður er um hefur altekið þig. Þá send-
að þola allt í trú á forsjón. irðu nánustu samferðamönn-
Það mun af sumum vera kall- um þínum eldlega hvatningu
að kristilegt þolgæði, en cg fordæmdir hinn júðska
dæmi þess eru unnvörpum í hugsunarhátt.
Þetia er jyrsta sendingin aj grœnlenzku blýi, sem kemur til
Danmerkur. Á myndinni er verið að skipa upp blýinu í
Kaupmannahöjn.
Biblíunni, þar sem vopr.-
lausir menn fórnuðu hönd-
unum við árásir „aðvífandi
morðingja“ og neituðu að
gera nokkuð sér til bjargar
eða láta aðra bjarga sér. Þess-
ar blóðsögur frá Gyðinga-
landi hafa um aldir verið
túlkaðar þannig, að við árás-
ir „aðvífandi morðingja“
beri ekki að rísa til varnar á
Þú segir:
„Einn spakur maður ís-
lenzkur hefur talað um,
hversu hið livíta mannkyn
væri gegnjúðskað orðið.
Er það orð og að sönnu.
— Islendingar eru engir
eftirbátar annarra hvítra
þjóða í þessu efni. Júðum
þakka þeir bókmenntir
sínar — bókmenntir,
„f jöregg“ . . þjóðarinnar.
Það er ekkert sjaldgæft,
að Islendingar þakki það
hebreskum . áhrifum, . að
sögurnar voru ritaðar,
Eddurnar geymdar ■ og
rímur kveðnar. — Slík er
þá frægð „söguþjóðarinn-
ar.“
Þegar tekið er tillit til
þess, hve einskorðuð öll
menntun hefur verið við
þarfir kirkjunnar og hvað
hún hefur verið einvöld í
þeim efnum í öllum lönd-
um, þá má ísienzka þjóð-
in lirósa happi yfir þvi,
hversu vel henni hefur
tekizt að ‘beina anda sín-
um á snið við snörur
liinnar alkunnu kristnu
kúgunar, þannig að hér
urðu til bókmenntir slíkar
sem íslendingasögurnar
og rímurnar. En það er
augljóst, liverju það er að
þakka, því nefnilega,
að íslendingar UIiÐU
ALDKEI NOGUKKISTN-
IK til þess að láta fjötr-
ast andiega. Þess vegna
tóku menn á ritöld að rita
sögur um heiðnar lietjur.
Þess vegna rituðu meun
ekki á hinu lieilaga máli
kirkjunnar, lieldur á máli
Oðins, lieiöinni tungu. Og
víst þurfti vit til þess. ..
Það er augljós sönnim
á þessari staðliæfingu
minni, að eftir því sem
kirkjunni óx fiskur um
hrygg í landinu, dofnaði
yfir hinu andlega lífi
þjóðarinnar og loks sofn-
aði þjóðin svo að segja al-
veg í faðmi liinnar
kaþólsku kirkju, sofnaði
— dreymdi illa. Þá var
lítið skrifað á Islandi og
lítið kveðið annað en lof-
Framhald á 2. síðu.
/