Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Side 2

Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Side 2
maHiiiii!iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiaiiiiiii!iiiiiii!iiHiiiiiiiiiaitiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiii!iiiini 2 Mánudagur 17. okt 1949 MÁNUDAGSBLAÐIÐ iiiiiiiaiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiaiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiii MÁNUDAGSBLAÐIÐ j BLAÐ FYRIR ALLA I ■ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kemiur út á mánudögum. — Verð 1 króna I lausasölu, en = árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur. | Aígreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3S75. | Prentsmiðja: PrentfeU h.f. g ifiiaMiiiiuiuiiiiiiiiiitiiiiiuiiiBiiiuiHiiiiniitiiiiiiiiiiiiai'iiiiiiiiiiiiaiiaiiaiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiini.iiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiii' Mánuda«sþankar Jóns Reykvíkings Forjúðskun hugsunarháttarins fTl ' f ••• lap og fjor í»að kveður oft við í eyrum nú orðið, aö við Is- lendingar séum að verða aukvisar og ættlerar, einkum þó tii allra likam- legra hluta. Á hitt er alcirei minnzt, að fram- íarir okkar í þeim svo- nefndu andlegu efnum, standi ef til vill ekki í réttu hlutfalli við hinn efnalega framgang. Peir, sem fastast sækja þann áróður gegn yngri kyn- slóðinni, .að .hún .sé .að dragast aftur úr forfeðr- unum, telja, að nútímans þægindi, betri húsakynni og allur aðbúnaður, breyttir samgönguhættir og atvinnuaðferðir hafi gert landsfólkið þungfært og drepið í því allt áræði. Það þýðir auðvitað ekki mikið að stæla við þessa menn, þeir munu sitja við sinn keip, þangað til þeir lognast sjálfir út af með bilað hjarta og bólgna lifur af þeim skrifborðs- lifnaði, sem er sú raun- verulega undirrót þeirra harmakveina, sem þessir meim reka upp út af sam- löndum sínum. Þeir, sem halda, að íslendingar séu orðnir aukvisar og áræði sviptir, ættu að fara í Stjörnubío og sjá kvik- myndina um björgunar- afrekið .við .Látrabjarg. Þessi mynd er athyglis- verð um margt. Hún sýn- ist vera laus við allar ýkj- ur og lýsir því einkenni- lega vel, með hve miklu æðruleysi Barðstrending- amir gengu að þessari björgun, sem er einstætt afrek. .Þarna .er .ekkert fmn né fálm, þó hættur séu alls staðar. Þó bergið sé ógurlegt og það sýnist illfært að koma hálfdauð- um mönnum, sem aldrei hafa séð neitt þvílíkt, upp snarbratt bergið, sjá björgunarmennirnir veg undir, veg yfir og veg á alla vegu. Eitt með öðru, sem aukið hefur á skelf- ingarnar undir bjarginu, er grjótflaugin. Alltaf er að hrynja grjót úr hamra- veggnum, sem fellur með miklum hraða og þunga niður I f jöruna. Getur slikt auðveldlega orðið bani þess, sem fyrir verð- ur. Tveir menn fengu þarna ill steinshögg. Þetta er ekki ósvipað skothríð eða sprengju- regni. Manni verður ó- sjálfrátt liugsað til þess, hvernig Islendingar mundu bera sig, ef blóð- draumar og ógnsýnir séra Sigurbjarnar ættu eftir að rætast. og frískir menn Nú mimdu einhverjir segja, að Barðstrendingar séu það, sem kallað er ó- spillt fólk og fnunstætt, þó þeir hafi nýsköpung- inn Gísla Jónsson fyrir þingmann. Jeremíasarnir munu svara því til, að það ^ sé hin nýja og uppvax- andi bæjakynslóð, sem þeir eigi við í spásögnum sínum um afturför og1 hrun stofnsins. Raunar þarf ekki önnur svör en benda mönnum á æskuna í bæjunum og þá ekki sízt Reykjavík. Hún er þróttleg og björt yfir- litum, miklu mannvæn- } legri en við vorum á hennar aldri, sem nú er- um farnir að telja fremur með sjálfum okkur þau ár, sem eftir eru, en hin sem eru liðin. Ef við vilj- um vera sanngjarnir, hljótum við að játa þetta. Fyrir nokkrum árum hefði ekki verið búizt við því, að íslenzkir æsku-; menn ættu eftir að vinna verðlaun fyrir glæsileg af- rek á erlendum íþrótta- völlum, en ungir Reykvík- ingar eins og Örn Clausen eru dæmi þess, að bæja- kynslóðin er ekki alveg kraftalaus. Það, sem mesta uuclrun vekur, er, að þessi maður skyldi vinna verðlaun í TLlG- ÞRAUT. Það hefði frem- ur mátt búast við þvi, að Islendingur ynni verðlaun í flestu öðru. Sá árangur, sem æskumenn . okkar sýna í frjálsum íþróttum, þrátt fyrir ytri skilyrði, sem eru miklu verri en hjá nágrönnunum, sýnir, að táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn. Og það meira að segja í Reykjavík. GuUeggið og gaukseggið Hugarástandið hjá kven fólkinu hér í Reykjavík minnir mann á ævintýrið hans H. C. Andersen: Det var en gang. Þetta ævintýri er um óskaplegt uppþot og feiknarlegan fjaðragang hjá blessuðum búddunum í stóreflis hænsnagarði. Þetta fjaðrafok stafar aUt saman af framboði Raimveigar Þorsteinsdótt- ur. Við það hefur komið slík hreyfing á kvenþjóð- ina, að slíks eru engin dæmi fyrr. „Konur í stjórn arandstöðu^ halda fund, en þau ósköp gerast, að þar var guUeggi Framsókn ar sparkað úr hreiðrinu, en gauksegg kommúnista sett í staðinn, og Katrín Thoroddsen og Erla EgUs son liggja síðan báðar á. En það er ekki eingöngu „konur í stjórnarand- stöðu, sem láta tU sín heyra. Þegar hin nýbak- aða varphæna Framsókn- ar hafði setzt á efsta prik ið, risu Sjálfstæðiskonurn- ar upp og situr ein þeirra á fimmta priki listans. Að ölu gamni slepptu hefur framboð Framsóknar hreyft við kvenfólkinu í j Reykjavík svo um munar. Það liefur risið upp rétt mæt hneykslunaralda með al kvenfólksins við það fyr irbrigði, að Framsóknar- menn skuU ætla sér þá ósvífnu dul að koma þing- manni að í Reykjavík og það — KVENMANNI. Kvenfólkið hér í Reykja- vík sýpur daglega seyðið af aðgerðum Framsóknar manna. Það var út af ó- sæmUegu framferði þeirra og réttarbroti á öllum al- menningi hér í bænum, sem reykvískar konur risu' upp og gerðu neyzlu verkfall — hið fyrsta og einasta á landinu — í mót mælaskyni. Afleiðing þeirr Framh. á 8. síðu. Framhald af 1. síðu. kvæði um Maríu og annað foik neoresKt. En pó lifði ennpa í giæöunum, hinum heionu glæðurn. Ennþá voru sögur iesnar. JPjóöin fór að rumska. Hún vakn- aöi til fuils viö þaö, að siupt var um fóstru, skipt var um kirkju. Fóstran nyja, sem kennd er viö Martein uiunk hinnþýzka, viidi fegin svæfa þjööina aftur, eu þaö tókst ekki. Oöinn sjálfur hafði stökkt miöi á þjóöina — og nú tóku menn að yrkja rím- ur. — Og heiðinn var andi rimnanna.-------En litlu mátti muna, að þjóðin sofnaði aftur undir sálma- stagli og guðsorði.“ Þetta segir þú um fortíð- ina og ánrif hins júðska nugsimarháttar þá. Svo snyröu þér að íslandi þinna eigin daga og segir: „Einhver voldugasta þjóð hehnsins eru Gyð- ingar. Hinar arisku þjóðir hafa gert þá að kenni- feörum sínum svo mjög, að löggjöf sú, sem þeir Semítarnir sömdu fyrir nærfellt 3000 árum má heita undirstaða allrar iöggjafar hinna voldug- ustu og bezt menntu þjóða af hinum ariska kynstofni. Og Gyðingur er það, sem oftast er nefndur og þeirra manna hafa, að dómi flestra Aría. Fé heimsins er mjög í liöndum Gyðinga. Mestu fjárplógsmenn hins hvíta heims eru af Gyðingaætt- um, og hafa sumar þjóðir fengið að kenna á því nú í semni tíð, t. d. Þjóðverj- ar. Það liggur við, að Aríarnir kafni undir nafni, (Aríar = herrar). Einnig hér á íslandi er Júðinn vaxinn Islending- um yfir höfuð. Og íslend- ingar virðast aldrei fá nógsamlega þakkað þeim mönnum, sem þvi ollu upphaflega. Og þó ætti ekki að vera erfitt að skilja hverjum íslenzkum manni, að það var tilræði við hið íslenzka og nor- ræna þjóðemi, tilræði, sem að ben gerðist. Hefur nú gráfið og grasserað í því sári í nærfellt 100 ár, og seint mun ganga lækn- ingin. Ég fyrir mitt leyti er í engum vafa um það, að eina ráðið sé að upp- ræta þann hinn illa meið- inn, taka upp þráðhm aft- ur að fullu, þar sem hann var niður felldur við til- komu kristninnar. Hefja framsókn mikla og öfl- uga, grundvallaða á okkar eigin forna vísdómi, sem er enn varöveittur í okkar sannnehogu Eddum. Mun pa koma upp speki ein og ounur, sem pegar sést vocta íyrir a isiandi. Jt»ví að margt hefur verið hugsaö spaklega á Isiandi, og eru nér etlaust heilar tu aö raöa ýmsar gatur erfiöar, ef eKKi spiiií til- vist og vald ófulikom- inna hugmynda f jarlægrar írumþjooar.............. Jtijaipi oss svo Freyr og Njorour og Ass mnn al- máttkL“ Sigurbj. Einarsson. Er ekki talsvert tilfinnan- legur munur á því, að „heíja íramsokn milda og öfiuga“, grundvailaða á eigin vizku, trúa þvi, að á Isiandi séu efiaust heilar til að ráða ymsar gátur eriiðar" veða gefa frá sér að íuilu og öllu nugsunina um að geta forðað sér undan „aðviíandi eða stríðandi morðingjum,“ og vera hiutlaus um það, sem aðhaizt er í kringum okkur, jaínvel þótt það, sem koma skal, sé svo ognum þrimgið, að kostað gæti helming iandsmanna lilið ? Og þessa aðstöðu þolandans eigum við að taka í trú á, að við stönd- umst piágur“, höíum staðizt þær á liðnum tíma í eldgos- um og hallærum. Þegar aðrar þjóðir biðja okkur að varpa hlutleysi og taka þátt í samtökum ann- arra, gerast sjálfir að ein- hverju leyti stýrendur okkar eigin örlaga, kennir þú okk- ur, að við eigum að ganga farm „með allri stillingu og fram „með allri stillingu og Við' þolum mannjelli! „Hvar er nú þrek og hnef- inn steyttur?“ Hvert er það ofurmagn, sem kæft hefur ákall þitt til Freys, Njarðar og Ass hins almáttka í písl- arvættisblóðpollum „fjar- lægrar frumþjóðar?“ Við, sem höfum þekkt þig, hlustað á þig og bundið við þig ýmsar vonir, skiljum ekki, hvernig hugsunarhátt- ur þinn hefur forjúðskazt. Við gátum skilið, að þú yrðir vel kristinn maður, en héld- um, að þú gætir þó verið Islendingur um leið, okkur datt sízt í hug, að þú mundir nokkurn tímann hefja upp þá kenningu, að við ættum að bjóða upp á mannfelli í stað þess að taka þann kost- inn, sem nær liggur og er skyldari hugsunarhætti venjulegra manna, að nota fremur gáfur og orku til að sjá sjálfum sér farborða með eða án hjálpar annarra, heldur en láta þar nótt sem nemur. Það er einkennilegur tví- Framh. á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.