Mánudagsblaðið - 17.10.1949, Síða 5
Mánudagur 17. okt. 1949
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
ilMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilliailllllllllllllllllllllllllllllllliiailllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllll
LOFTLEIÐIR H.F.
Oft má satt kyrrt liggja.
Sannleikurinn er sagna
beztur, stendur þar. En það
stendur líka einhversstaðar:
„oft má satt kyrrt liggja.“
Eða vitið þið leiðinlegra
fólk og andstyggilegra en
það, sem gengur um og segir
„akkúrat það, sem það mein-
ar“? Fólk, sem svífist þess
ekki að segja við stúlku, sem
er harðánægð (eða er að
reyna að vera það), með nýja
kjólinn sinn: „Mikið fjandi
ertu í ljótum kjól!“ — Eða
þeir, sem segja eiginkonum,
sem hamingjusamar eru í
hjónabandinu, að karlinn
þeirra haldi fram hjá þeim,
— einungis vegna þess að það
er satt, og þeir skeyta því
engu, hvern sannleikurinn
særir?
Sigga litla og Magga velt-
ast
líf og dauða. Það er vegna
þess, að Magga sagði að pabbi
Siggu væri fyllibytta. Siggu
sárnaði auðvitað, rauk á
Möggu og klóraði og kleip.
Allt þetta var í sjálfu sér
ekki nema eðlilegt. En það
merkilega var, að í heila viku
vildu krakkarnir í götunni
ekki líta við Möggu. Þau
vissu, að það var satt, að
pabbi Siggu var fylliraftur,
en samt fannst þeim það ljótt
og ónauðsynlegt af Möggu sð
vera að slengja því framan í
Siggu litlu.
Það er oft sagt, að börn séu
miskunnarlaus í athugasemd-
um hvort við anað. En þó
skilja börn oft meira en við
höldum; þau eiga mannúð í
ríkum mæli, og það er meira
en hægt er að segja um alla
fullorðna. Þegar börn eru
miskunnarlaus, er það oftast
af óvitaskap eða vegna þess,
þess að
hvað9“
eignast vini, eða
Ég vil svara þessu: „O nei,
Ég vil engan hvetja til lygi
né hræsni með þessum skrif-
um. Né heldur vil ég hvetja
fólk til þess hugleysis, sem
og nei og aftur nei!‘
Menn ^meinar því að standa fyrir
þurfa ekki að vera falskir,
þótt þeir láti satt kyrrt liggja.
Það eru til menn, sem
„alltaf segja sannleikann,“
(eins og ÞEIR sjá hann) þeir
verða að segja sannleikann,
hvað sem það kostar og
hversu mjög sem hann kann
að særa aðra.
En þessir menn eru yfir-
leitt mjög einmana, — það
segir sig sjálft.
Svo eru aðrir, sem kjamsa
og smjatta af sjálfsánægju
yfir því, hve hreinskilnir þeir
eru. Þeir njóta þess að sjá ann
að fólk kveljast undan hvöss-
um og særandi sannleikan-
um. Þeir elska það vald, sem
þeir hafa til þess að særa
i götunni og slast upp á aðra_ En þvflíkt fólk er SVQ
tilfinningalaust og ánægt með
sjálft sig, að því stendur alveg
á sama þótt það sé einmana.
Enn aðrir þjást af öfund og
afbrýðissemi. Þeir telja sjálf-
um sér trú um, að þeir séu
alltaf hreinskilnir, — en eru
í raun og veru aðeins að ná
sér niðri á náunganum.
Hér hef ég nefnt þrjár teg.
sannleikselskandi sálna. Og
að mínum dómi mega allar
teg. búast við því að verða
vinfáar og einmana.
Flestum er okkur þannig
farið, að þótt við þykjumst
hin keikustu gagnvart um-
heiminum, þá erum við samt
undir niðri lítil og hrædd —
-----það er auðvelt að særa
okkur. Við setjum upp grímu
og þykjumst keik, til þess að
hylja veiklyndi okkar.
En það versta er, að stund- 1
um verður gríman okkur
sannfæringu sinni.
En, hve við verðum fegin,
þegar við hittum vingjarn-
legt fólk í hversdagslífinu,
fólk, sem hefur það mikinn
skilning og umburðarlyndi
til að bera, að það getur tekið
okkur eins og við erum. Það
er fólkið, sem getur sagt okk-
ur vingjarnlega til syndanna
án þess að særa; og það er
íólkið, sem gefur okkur þrek
með því að láta okkur njóta
sannmælis, þegar okkur hefur
tekizt vel.
Þegar allt kemur til alls, þá
er það ekk aðalatriðið. hvnð
sagt er, heldur hvernig það er
sagt. Ef við ætíð setjum okk-
ur í spor þess, sem við tölum
við, þá getum við með skiln-
ingi og nærgætni sagt allt,
jafnvel bitran sannleikann.
En séum við uppblásin
merkikerti, sem njóta þess
að særa aðra, þessar „ég-
segi - nú - akkúr at - eins - og-mér
finnst“-týpur, þá getum við
eyðilagt svo óendanlega
margt fyrir öðrum.
Öll viljum við hafa leyfi
til þess að dreyma og vona,
hugga okkur við ýmsar „illus-
ioner“. Hinar „sannleikselsk-
andi“ sálir hafa því ekkert
leyfi til þess að taka þær frá
okkur.
Þær hljóta að verða ein-
mana, því að til þess að eiga
vin, þarf maður að vera vinur
sjálfur.
að þeim hefur ekki verið, samgróin, og það er vegna
kennt annað; það hefur ekki þess, að okkur vantar hug-
rekki til þess að horfast í
verið brýnt fyrir þeim að
sýna meðbræðrum sínum
mannúð (Og það er að sjálf-
sögðu foreldranna sök.) En
það er annað mál með full-
orðið fólk. Þegar fullorðið
fólk er kvikindislegt, þá er
það eingöngu af kvikndis-
hætti.
Ein stúlka sagði: „Þrátt
fyrir það, að ég gjarnan vil
verða öðrum að liði, (og þótt
þeir oft þiggi liðsinni mitt),
þá er ég óvinsæl. Ég er hrein
og bein, kannske stutt í spuna,
en ég segi sannleikann óþveg-
inn. Ég segi akkúrat eins og
mér finnst, vegna þess, að ég
tel það rétt að segja sannleik-
ann. En fólki er í nöp við
mig. Þarf ég að vera fölsk til
augu við sannleikann og
okkur sjálf.
Eins eru margir, sem lifa í
eins konar „Draumaríki“.
Þeir eru feitir, en halda að
þeir séu „slank“. Þeir eru
litlir, en þeir telja sér trú
um, að þeir séu stórir. Og
þeir öðlast þrótt til þess að
mæta mótlæti heimsins.
Vegna hvers mega þsir ekki
taka lífinu úr sínu „Drauma-
ríki“? Það ætti ekki neinum
að koma við.
Og komi svo einhver og
rí-fi niður skýjaborgir okkar,
— eigum við þá að falla í
faðm honum og kalla hann
„vin?“
Vetraráætlun.
I Frá Reykjavík til:
| Akureyrar
| alla virka daga kl. 10.
| Ísaíjarðar
| alla virka daga kl. 10.
| Vestmannaeyja
alla virka daga kl. 10.
| Siglufjarðar
| mánudaga — fimmtudaga.
| Patreksfjarðar
þriðjudaga — föstudaga.
| Þingeyrar
I 1 miðvikudaga.
Flateyrar
| miðvikudaga.
Bíldudals
I laugardaga.
í
m
3
f Hólmavíkur
| mánudaga.
I Blönduóss
| þriðjudaga.
| Hellissands
| fimmtudaga.
| Áætlun þessi gildir frá 1. október 1949 til 30. apríl 1950.
Litlir pottar ....
Einu sinni var manni, sem
hafði misst af sér nefið, boðið
eftirmiðdagskaffi. Húsmóð-
írin sagði við litlu dóttur
sína, áður en hann kom:
„Nú ætla ég að biðja þig að
gera mér greiða, Sigga litla,
og það er að þú komir ekki
með neinar athugasemdir um
nefið á honum hr. Jónsson.“
Þegar þau sátu í kring um
kaffiborðið, ,tók húsfreyjan
eftir því að Sigga gaut aug-
unum á hr. Jónsson og virtist
mjög hissa á svipinn. Loks
gat hún ekki setið á sér leng-
ur og sagði:
„Mamma, af hverju sagðir
þú, að ég mætti ekki minast
á nefið á honum hr. Jónsson?
Hann, sem hefur ekkert nef!“
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllll
Útbreiðið
Mánudagsblaðið
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiii inininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiniiii
LOFTLEIÐIR H.F.
.niimiiwniimiiiiiii.il*_________________________________......................ii.ii.ii.ii.ii.ii.il...