Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.03.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 27.03.1950, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagurinn 27. marz 1950. FRAMHALDSSAGA Síðdegisævintýri 1. Eftir M. DAVIDSON POST Það var undarlegt svið, sem dö nálguðumst. krossgöturnar Fyrir framan sem lágu inn beykilundinn, sat maÖur á hest- baki cg hafði riffil á söðulboo;an- um. Hann þagði, unz við vorum fyrir framan hann, en þá öskraði hann upp stóryrðum. „Haldið áfram!“ sagði hann. ’ En Abner, frændi minn, hclt ekki áfram. Hann stöðvaði stóra, jarpa hcstinn sinn og leit á mann- inn rólega. ,,Þú talar eins og þú hafir völd- in hér,“ sagði hann. Maðurinn bölvaði og hreytti úr sér: ,,Haltu áfram, eða þú kemst í vándræði!“ „Eg er vanur vándræðum,“ sagði frændi, „þú verður að gefa nter bctri ástæðu.“ „Eg skal gefa þér hclvíti! “ qskraði maðurinn. „Haltu á- frajr Abner leit á manninn og sas;ði O O í'ólcga: „Þú átt ekki helvíti til að gefa, þótt þú kannske lendir þar. Eru vegirnir í Virginiu vopnum varð- ir?“ „Þessi vegur er það,“ sagði maðurinn. „Það held ég varla,“ svaraði Abncr frændi. Hann kom við hestinn með hælunum og sneri inn á krossgöturnar. Maðurinn greip byssuna og ég hevrði, að það small í gikknum. Abner hlýtuf að hafa heyrt það lík’a, en hann lcit elcki við. Hann kállaði bara á mig og bað ,mig að halda áfram. „Eg næ í þig.“ Maðurinn hóf upp byssuna, cn hlcypti ekki af. Honum fór eins og svo mörgum öðrum, sem ætla sér að skipa öðrum fyrir verk- um, cn hafa þó ekki • ákveðið, hvað gcra skal, ef ekki er hirt um skipun þeirtá. Hann var þess ál- bufi'rrr‘að'hðlTi'öðtrtiri'CTg-'hafádjút' orð, en hann var ykki inn, að st^f|ajf0flj hrottaverkum. Og hann hikaði og ragnaði í hljóði. Eg liefði haldið áfram, cins og frændi hafði sagt mér, cn þá tók maðurinn ákvörðun. „Fjandinn hafi það, sem þú ferð ekki inn í lundinn. Ef hann fer inn í lundinn, þá ferou þang- að líka.“ Og hann gréip í tauminh og sneri hcstinum inn á krossgöturn- ar og kom sjálfur á eftir. • - Ljósaskiptin eru löng í þessuin hæðum. Sólin hverfur, en dagur- rennur upp um sólarlag og hjúp ar og hefur allan heiminn á sínu váldi. Landið er allt uppljómað, en ljósið kemur ekki frá himin- sólinni. Þetta er birta, sem alls staðar er jöfn, eins og jörðin reyndi að lýsa sig og heppnaðist það. Stjörnurnar eru ekki komnar upp ennþá. Öðru hverju sézt fölt tunglið á lofti, en það er alve: þróttlaust, og ljósið kemur ekki frá því. Logn er veðurs venju lega um þetta leyti dags og loft- ið hlýtt og ilmandi. Hávaði dags og dýra var horfinn, og byrjuð hljóð þeirra dýra, er fylgja nótt og kvöldi. Leðurblökur sveima og sveifla sér um sem óðar séu og þó með öllu hljóðlaust. Augun sjá, en eyrun heyra ekkert. Náttskjórinn byrjar kvein sitt, og til hans heyrist, en hann sést ckki. Þetta er heimur, sem v. 9 slcilj- um ekki, því að við erum börn sólar, og við óttumst, að við kunn um að rekast á einhver öfl að verki, sem við höfum enga reynslu um og geti þau réttlætt sig gegn vitsmunum okkar. Og því þagnar maðurinn, þegar hann ferðast í ljósaskiptunum og hann horfir og hlustar með vit sitt á vcrði. Það var gömul akbraut, sem við komum inn á, grasivaxin milli hjólsporanna. Hrossin gengu hljóðlaust, þangað til við komum inn í beykitrjálundinn. Þá fer að skrjáfa í laufinu. Abner leit ekki aftur fyrir sig, og vissi því ekkij að ég var á leiðinni. Hann vissi, að einhver kom á eftir, en vafa- laust gekk hann að því vísu, að þetta væri varðmaður á veginum. Og ég sagði ekkert. Maðurinn mej reiddu byssuna reið á eftít iriér c g var hínn gre'pp- legastin’Eg vissi ekki, hveHi' við •stcfikkmtéð’á til hvérs;'Metið’gát' iðþví þý-.að við yrðum.sþotQÍjJram undai) %a íííéð: * trt? i,soðfu^r*okkar)I:)gtta var ekki land, er menn lögðu út í öfgar fyrir smámuni. Og ég vissi ur að Abner réið út í eitthvað, sem smánrenni, er brast hugrekki, voru fegnir að vera utan við. Allt í einu heyrði ég hljóð, c þó öllu heldur ruglingslegt sam- bland hljóða, eins og menn væru að grafa í jörðina. Það var dauft liljóð og í nokkurri fjarlægð, eins og innst inni í-lundinum; en eftir því sem við héldum ferðinni leng- úr áfram, hækkaði hljóðið og ég, gat greint högg grjótgréfsins, og inn lifir, undarlegur dagur, senv er skóflum var stungið, og mold kastað á þurr blöðin. Þessi hljóð virtust fyrst vera fyrir framan okkur, en litlu síðar til hægri hartdar. Og milli grárra trjábolanna sáust loks beykitrén á láHendinu, að p-rata i holu 3a gröf. Þeir voru nýbyrjaðir að verki, sem voru eða vinnu sinni, því að lítilli rnold hafði verið kastað upp. En það var mikil blaðahrúga, sem þeir höfðu rótað frá, og þungat kökur af hörðúm leirtöflum, sem kastað hafði verið upp með jarðhögg- unum. Gröfin lá þvers frá veg- inum og verkamennirnir sneru baki við okkur. Þeir voru í nær- skyrtum og brókum, og þungir skuggarnir, sem beýkitréslimarn- ar köstuðu, léku á bökum þeirra og lierðum eins og hópur af nátt- fuglum. Moldin var bökuð og hörð. Það söng í hökunum og hávaðinn var svo mikill, að þeir heyrðu ekki til okkar. Eg sá Abner líta af þessu und- arlega starfi. og hann sneri höfð- inu við til hálfs, én ekki nam hann staðar og við héldum áfram. Gamla vagnabrautin sneri niður á láglendið. Eg heyrði til hest- anna, og augnabliki síðar rák- umst við á tíu eða tólf menn. Eg gleymi ekki í bráðina, hvað þá bar fyrir augun. Nokkrir hold- skarpir inenn sátu þarna, sumir stóðu eða sátu á fcllnum trjábol- um, og 'enn aðrir á hestbaki. En hver máður af þessum harðleita flokki bar þann svip, að nú yrði einhverju lokið. Gamall maður með mikið grátt skegg var að reykja úr pípu og þeytti miklum reykjarstrókum út úr sér, og enn annar dró stafi á söðulboga sinn með nöglinni. Lítið eitt til hliðar skaut gratt beykitré fram álmu' grárri, og hjá henni.sátu tveir inenn á hest- balci. : Hándlé’ggir' þéirra - Voru þundnir sfðúm ög'ifcxidtjið'u'pp f :þá 'iöðéíheiði5 jþéirrá/’ BÍk^víð -þá var maðúr að bjástra við fóla- beizli höfuðleðrið, og var reyna að lengja tauminn. Svona leit út, þegar ég sá fvrst til. En augnabliki síðar, þegar Abner frændi kom þangr.ð, þá tók allt heldur betur að lif’na % ið. Menn stukku á'fætur, irienn tóku í taumana hjá honum og fniðuðu byssum á hann. Einhver kallaði á vörð, sem' reið á eftir mér, og' hann þeysti þangað. Um augna- blik Var alit í uppnámi. Þá var það, að stóri maðurinn, sem hafði reykt svo mikið, kallaði upp nafn og lcvsa garnið, scm batt þannig að frænda míns, aðrir endurtóku það og hræðslan var horfin. En hóp- ur alvarlegra, harðleitra manna var umhverfis hann og fyrir fram an hest hans, en ekkert bar á hörkuákvörðun þeirri, sem þeir höfðu tekið. Frændi minn svipaðist um. „Lemuel Arnold,“ sagði hann, „Nicholas Vance, Hiram Ward, eruð þið hér?“ Þegar frændi minn nefndi þessa menn, kannaðist ég við þá. Þeir voru kúrekar. Ward \ar mikli maðurinn með pípuna. — Mennirnir með honum voru leiguliðar og nautamenn. Lönd þeirra lágu nxst fjöllun- nm. -V- Landfræðiaðstaðan var líkust lénsfvrirkomulagi cg nokkr um sjálfstxðum aðgjörðum. Þeir voru á landamærunum og vanir að segja bað, sem þeir vildu og. gæta s:n sjálfir með karl- menrtsku og einbeittni, og stund- um vörðu þeir líka Virginia. Feður þeirra höfðu haldið vest- ur og norður og höfðu haldið landinu. Þeir höfðu barizt við rauðskinna einir síns liðs og með karlmennsku, og nótað sömu að- feroir sem þeir og sömu vopn. Þeir voru harðir og miskunnar- lausir, laeimtuðu auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, og svcruðu jafnan í sömu mvnt. Þeir sendu ekki til Virginiu eftir liði, þegar rauðskinnar komu. Þeir börðust við bá heima við dyr hjá sér og eltu þá um skógana, og þeir voru þunghent- ir og hendur þeirra blóðugar til axla, þangað til hinir gömlu menn þjóðflokksins í Ohio-daln- um bönnuðu þessar ránsferðir, af því að þær voru of dýrar, og sneru bardagamönnunum suður á bóginn til Kentucky. Sumir sagnfræðar hafa farið hörðum orðum um þessa menn, og hinar miskunnarlausu aðfarir þeirra, og blaðrað um mannúð- legar herferðir. En þeir gerðu ekki annað en klappa sér og strjúka undir verndarvæng menn- ingarinnar, sem þessii' menn h.öfðu komið á, og orð þessara skjallara hljóma falskt. ,,Abner,“ sagði Ward, „lof- aðu mér að taia skýrt. Við verð- um að gera uþp reikningana við nokkra stórgripaþjófa, og ætlum ekki að l'áta aðra hindra það. — Þessa gripastuidi og morð verður að stöðva i þéssum hæðum. Við erum búnir að fá nóg af þeim.“ ,,jæjá,“ sagði Abner frændi. „Mér nlundi allra manna sízt detta í hug, að konra í veg fyrir það. Við erum allir búnir að fá nóg af þessu, og okkur er öllum alvara um að stöðva þessa lög- leysu. En hvernig ætlið þið að binda értdi á þetta?“ „Með hengingaról.” „Það er góð aðferð,“ sagði Ab- ner, „þegar rétt er að því farið.“ „Flvað áttu við með orðunum „rétt er að því farið“?“ spurði Waird. „Það, sem ég á við,“ svaraði frændi, „er að við séum allir á einu máli um aðferðina, og að við ættum að halda fast við sam- þvkkt okkar. Nú langar mig til að hjálpa ykkur til að binda enda á gripastuldi og morð, en ég vil líka halda loförð mitt.“ 4, Glmsteinaþl éSnaðiar eftir Agatha Christie „Eg kalla það blátt áfram dá- samlegt,“ sagði frú Opalsen og brosio breiddist út um allt hold- ugt andlitið. „Sagði ég þér ekki Ed, að ef liann gæti ekki fundið pérlurnar mínar, gæti enginn fundið þær?“ ý „Þetta sagðir þú, góða, og ijafðftH&t fyrir 'a.n:iór $ Eg^^aðfð^^'hw t i -íröi ao 3£tSi.r:37 tó. manrr. <ag hann svaraoi augnaraoi minu, r „Vinúr minn, Hastings, ér' alveg ruglaður í þessu. Setztu nú rtiður og ég skal segja þér allan ?ang málsins, sem nú er svo happalega á enda kljáð.“ „Á enda kljáð?“ ,,]á, þau hafa verið handtek- • ' a m. 1 „Hvet hafa verið handtekin?“ „Herbprgþþernan og þjónrr- inn, auð\icað-! þig'grunaðh é!íl<- ert? Þótt ég segði þér frá franslca tálkúmduftinu ? “ „Þú sagðir, að húsgagnasmið- ir notuðu það?“ . „Já, vissulega geta þeir það —■ svo að skúffurnar renni auðveld- legar og hávaðalaust. Hvet gat gert þetta? Bersýnilega herbergis- •þernan. Ráðið var svo vel hugsað, að ég sá þetta ekki strax — jafn- vel ekki ég — sjálfur Hercule ««<-• ; fJ'V' • : ,a ú.IíM-staðu '•'á':1 'éfÓná va| im auá 'nefþ'erginiV’nxsí: vlð lri'rfc ög'beiþ púvvf O:, nxn .h?*. t par. rranska stulkan rer ur her- berginu. Stúlkan opnar þá í snatri skúffuna, tekur gimsceina- skr'nið, dregur lokuna frá, réttir það gegnum dyrnar. Þjónninn opnar það í næði með l)rkli sín- um, sem hann hafði aflað sér, tekur hálsfestina og bíður síns t:ma. Celestine fer úr herberginu pg þá éi' skrínið látið aftur í ’é,- áScuttuna. Ftuin kemur, og pjófnaðurinn kemst upp. Herbergisþernan krefst þess, að leitað sc á sér, með Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.