Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.03.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 27.03.1950, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 27. marz 1950. MÁNUDAGÖBLAÐIÐ 7 ag fiskimannsdæfrunmn fveim. Endursögn effir frönsku kvíkmyndinni BLONDIKE Ævinfýri þeffa er meö 25 gulífaflegimi heilsíðu myndum. ★ Þeífa hugnæma og skemmfiEega æv- infýrr æffu öil börn og ungííngar að íesa og skoöa sér fif skemmfunar. Kvikmyndin verður sýnd bráðlega í Austurbæjarbíó. ASKO til meðlima VerzlunaiTaðs Gimsfeinaþjófnaður Framh. af 6. síðu. mcstu rcttl rtisreiði, og fer út með alvcg óflekkuðu mannorSi. Fakska hálsbandiS, sem þau HöfSu aflaS sér haíSi veriS faliS frönsku stúlkunnar þennan morg un, af herbergisþernunni snilldarbragS!" Oc til Iivers fórstu til Lund- ?“ Vér leyfurn oss að vekja athygii meðlima Verzlun- arráðsins á tilkynningu ríkisstjómarinnar um bann við hækkun á vörum, sem þegar hafa verið verðlagð- ar, og áskorun ríkisstjómaiinnar til verzlana og iðn- fyrirtækja, um að dreifa fyrirliggjandi vörum sem jafnast til neytenda. Verzlunarráðið vill alvarlgga skora á meðlimi sína og aðra kaupsýslumenn, að verða við tilmæium ríkis- stjórnarinnar, og sýna með því þann þegnskap, sem sjálfsagður er, og sem þjóðinni er nú nauðsynlegri en nokkru sinni fyrr. kosti þrjátíu og sex sinnum, aðj „Og ég hef fengið perlurnar ..... ... t .......................... ■ • ...................................... . - • unar „Manstu eftir spjaldinu?" ..]á, auSvitað. Eg skil þaS ckki, skil þaS ekki ennþá. Eg hugsaSi, aS —“ „Eg hikaSi og leit á Opalsen. Poirot hló hjartanjega. „PragS og ekkert annaS, til góSs þjóninum. SpjaldiS vat meS sérstaklega gerSu yfirborSi fyrir fingramerki. Eg fór beint til Scotland Yard, spurSi eftir gamla vini okkar, ]app umsjónarmanni, 02 lagSi máliS f.yrir hann. Eins og mig grunaði reyndust fingra- merkin vcra af tveim altæmdum gimstc naþjóium, sem lýst hafSi '.eriÖ éft’r lcngi. Japp fúr meS mér, og þjófarniir voru teknir fastir, og hálsfestin fundin á þjón inunr. Slungin vöru þcssi hjii. cp aS erSm bilaði. Hcf cg ckki sagt án réttrar aðferSar er „Þu heftu' sagt mér þaS, að minnsta kosti þrjátíu og sex sinn- um,“ greip ég fram í. „En hvar brást þeim bogalistin?“ „Vinur minn, bað er gott ráð, 1111111 að fá sér vist sem herbergisþerna og þjónn, en þau mega ekki van- rækja starf sitt. Þau létu autt herbergi ódiistáð. Og því var það, að þegar maðurinn setti frá sér skrínið, varð far á borðinu eftir það.“ ,,]á, ég man það',“ sagði cg. „ÁSur var ég óvjss, en nu ssi ég, hvað gerzt hafði!“ Það var augnabliks þögn. mínar,“ sagði frú Opalsen. ,,Jæja,“ sagði ég. „ÞaS er víst bezt, að ég fái mér að borða.“ Poirot kom með mér. „Þú ættir að fá ærið lof fyrir þetta,“ sagði ég. „Alls ekki, “ svaraði Poirot ró- lega. „Japp og sá lögregluþjónn, sem kom með honum, skipta sæmdinni milli sín. En,“ — og hann barði á brjóstvasann. — ,,ég hef hét ávísun frá Opalsen. Og hvað segir þú nú vinur? Þessi belgi gekk ekki eins og ætlað var. Eigum við að korna hingað um O O næstu helgi að?“ • upp á minn kostn- ENDIR. '.VkVWVVVVV I I i I e%VAVAW.W.%V.%V.V.V%VA%WAVl !• ■: . þér það; Hast:ngs,- að, minnsni' ... _________....... Tónlistarblaðið Musica, 2. tbl. 3. árg. er komiö út. Viðtal við Guðm. Jónsson Bláa Kápan Grein eftir Björgvin Guðm. Víðsjá Saga Tónlistarinnar Salóme eftir Heimsókn Henryk Sztompka Rich. Strauss. Lag á nótum: Draumvinur fagri. Lag: Steplian Foster. Texti: Steindór Sigurösson. Munið að blaðið kostar aðeins kr. 3,20 hvert eintak til áskrifenda. Tónlistarbláðið Musica, Afgreiösla Laugavsg 58. Símar 3322 og 3896.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.