Morgunblaðið - 07.01.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.01.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 B FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR Áskorendakeppni Evrópu Fjögurra liða mót kvenna, leikið í Ásgarði í Garðabæ: Eskisehir – Makedonikos .....................17.30 Spono Nottwil, Sviss - Stjarnan...........19.30 Í KVÖLD ÚRSLIT GÓÐGERÐARLEIKUR verður í KA-heimilinu á Akureyri á morgun þeg- ar mætast bikarmeist- arar KA í meistaraflokki karla í handknattleik frá árinu 1995 og núver- andi bikarmeistarar fé- lagsins. Svo skemmti- lega vill til að leikurinn fer fram á afmælisdegi Knattspyrnufélags Ak- ureyrar, sem var stofn- að þennan dag árið 1928 Allir þeir sem koma að framkvæmd leiksins og taka þátt í honum gefa vinnu sína. Öll innkoma af leiknum rennur óskert til fjölskyldu á Akureyri, sem nú tekst á við óvæntar og erfiðar að- stæður. Meðal þeirra sem ætla að taka fram skóna og taka þátt í leiknum eru Alfreð Gíslason, þjálfari Magdeburg í Þýska- landi, Valdimar Gríms- son, Sigmar Þröstur Óskarsson, markvörður, Leó Örn Þorleifsson og Jóhann Gunnar Jó- hannsson, en allir voru þeir leikmenn KA fyrir tíu árum. Alfreð var auk þess þjálfari liðsins. Þá hefur Guðjón Valur Sigurðs- son, landsliðsmaður og leikmaður Essen í Þýskalandi, boðað komu sína í leikinn. Hann er nú með landsliðinu í Svíþjóð. Alfreð og Valdimar draga fram skóna á Akureyri Alfreð HANDKNATTLEIKUR Svíþjóð – Ísland 36:31 Skövde, vináttulandsleikur karla, fimmtu- dagur 6. janúar 2005. Mörk Íslands: Einar Hólmgeirsson 10, Ró- bert Gunnarsson 7/2, Alexander Petersson 4, Dagur Sigurðsson 3, Ólafur Stefánsson 2, Markús Máni Michaelsson 1, Vilhjálmur Hallórsson 1, Vignir Svavarsson 1, Logi Geirsson 1, Ingimundur Ingimundarson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 8/2, Hreiðar Guðmundsson 6/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Svíþjóðar: Sebastian Seifert 6, Johan Pettersson 5 , Martin Boquist 5, Robert Arrhenius 3, Stefan Lövgren 3, Kristian Svensson 3, Jonas Larholm 4, Kim And- ersson 2, Fredrik Lindahl 1, Marcus Ahlm 1, Pelle Linders 3 Varin skot: Thomas Svensson 14, Fredrik Ohlander 13. Utan vallar: 6 mínútur. KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Fjölnir 75:88 Ásvellir, úrvalsdeild karla, Intersport- deildin, fimmtudagur 6. febrúar 2005. Gangur leiksins: 4:0,10:10, 14:10, 16:12, 16:20, 26:28, 28:32,35:41, 38:46, 42:46, 52:57, 57:65, 62:65, 70:76, 75:80, 75:88. Stig Hauka: Mike Manciel 18, John Waller 18, Mirko Virjevic 12, Kristinn Jónasson 8, Ásgeir Ásgeirsson 7, Sævar Haraldsson 5, Sigurður Þ. Einarsson 4, Ottó Þórsson 3. Fráköst: 26 í vörn – 23 í sókn. Stig Fjölnis: Nemanja Sovic 22, Jeb Ivey 21, Darrell Flake 15, Magnús Pálsson 10, Pálmar Ragnarsson 8, Hjalti Vilhjálmsson 5, Brynjar Kristófersson 4, Guðni Valent- ínusson 3. Fráköst: 38 í vörn – 9 í sókn. Villur: Haukar 25 – Fjölnir 20. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Björgvin Rúnarsson. Vonandi geta þeir betur. Áhorfendur: Um 250. KR – Hamar/Selfoss 89:85 DHL-höllin: Gangur leiksins: 3:0, 19:9, 25:13, 29:18, 32:25, 43:36, 45:40, 47:43, 60:47, 69:56, 73:66, 82:77, 82:82, 85:85, 89:85. Stig KR: Cameron Echols 29, Jón Ólafur Jónsson 20, Aaron Harper 20, Brynjar Björnsson 8, Steinar Kaldal 6, Lárus Jóns- son 5, Níels P. Dungal 1. Fráköst: 18 í vörn - 17 í sókn. Stig Hamars/Selfoss: Chris Woods 21, Damon Bailey 20, Marvin Valdimarsson 11, Kjartan Kjartansson 9, Ragnar Gylfason 9, Svavar P. Pálsson 7, Friðrik Hreinsson 6, Pétur Ingvarsson 2. Fráköst: 16 í vörn – 11 í sókn. Villur: KR 17 – Hamar/Selfoss 20. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Karl Friðriksson. Áhorfendur: Um 135. ÍR – Skallagrímur 69:89 Seljaskóli: Gangur leiksins: 2:0, 9:2, 9:9, 20:15, 26:15, 26:18, 35:36, 40:40, 45:42, 45:44, 54:54, 56:63, 56:66, 58:66, 60:73, 65:77, 69:89. Stig ÍR: Theo Dixon 30, Grant Davis 15, Ómar Sævarsson 8, Eiríkur Önundarson 7, Fannar Helgason 4, Sveinbjörn Claessen 3, Ólafur J. Sigurðsson 2. Fráköst: 19 í vörn – 15 í sókn. Stig Skallagríms: George Byrd 24, Clifton Cook 18, Jovan Zdravevski 16, Ragnar Steinsson 16, Ari Gunnarsson 8, Pálmi Sævarsson 4, Hafþór Gunnarsson 3. Fráköst: 24 í vörn – 16 í sókn. Villur: ÍR 22 – Skallagrímur 18. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Guð- mundsson. Áhorfendur: Rúmlega 50 Keflavík – Tindastóll 97:81 Keflavík: Gangur leiksins: 2:7, 8:7, 18:18, 24:18, 33:22, 40:28, 43:33, 56:46, 57:51, 78:60, 87:72, 94:79, 97:81. Stig Keflavíkur: Anthony Glover 27, Nick Bradford 21, Gunnar Einarsson 13, Halldór Halldórsson 8, Magnús Gunnarsson 6, Elentínus Margeirsson 6, Hjörtur Harðar- son 5, Arnar Freyr Jónsson 4, Davíð Jóns- son 3, Jón Hafsteinsson 2, Gunnar Einars- son 2. Fráköst: 25 í vörn – 15 í sókn. Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 29, Bethuel Fletcher 28, Axel Kárason 8, Gunnar Andrésson 6, Arnar Ingvason 5, Ísak Einarsson 4, Björn Einarsson 2. Fráköst: 20 í vörn – 10 í sókn. Villur: Keflavík 20 – Tindastóll 13. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Guðmundur Stefán Mariasson. Voru lélegir og aldrei í takt við leikinn. Áhorfendur: Um 120. KFÍ – Njarðvík 55:108 Ísafjörður: Gangur leiksins: 10:9, 19:20, 24:24, 26:38, 28:48,30:56, 35:64, 38:72, 44:79, 47:86, 49:96, 55:108. Stig KFÍ: Joshua Helm 18, Pétur Már Sig- urðsson 15, Baldur Ingi Jónasson 10, Tom Hull 8, Sigurður Þorsteinsson 4. Fráköst: 12 í vörn – 15 í sókn. Stig Njarðvíkur: Anthony Lackey 25, Frið- rik Stefánsson 15, Matt Sayman 12, Páll Kristinsson 12, Ólafur A. Ingvarsson 10, Guðmundur Jónsson 8, Brenton Birming- ham 8, Jóhann Ólafsson 6, Egill Jónasson 4, Daníel Guðmundsson 4, Halldór Karlsson 2. Fráköst: 28 í vörn – 19 í vörn. Villur: KFÍ 25 – Njarðvík 25 Áhorfendur: Um 60. Dómarar leiksins: Erlingur Snær Erlings- son og Halldór Geir Jensson. Snæfell – Grindavík 94:78 Stykkishólmur: Gangur leiksins: 2:0, 11:15, 23:20, 26:22, 30:26, 40:30, 48:35, 53:35, 63:48, 67:51, 67:56, 76:63, 78:71, 80:74, 86:78, 94:78. Stig Snæfells: Mike Ames 23, Sigurður Á Þorvaldsson 20, Hlynur Bæringsson 14, Pálmi F. Sigurgeirsson 13, Calvin Clem- mons 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9, Helgi Reynir Guðmundsson 5. Fráköst: 24 í vörn – 13 í sókn. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 29, Páll A. Vilbergsson 17, Terrel Taylor 12, Taron Barker 7, Morten Szmiedowicz 6, Ármann Ö. Vilbergsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 1. Fráköst: 25 í vörn – 11 í sókn. Villur: Snæfell 17 – Grindavík 26. Dómarar: Gísli Páll Pálsson og Gerorg Andersen, stóðu sig nokkuð vel. Áhorfendur: 224. Staðan: Snæfell 12 9 3 1076:984 18 Keflavík 12 9 3 1079:943 18 Njarðvík 12 9 3 1128:935 18 Fjölnir 12 8 4 1109:1078 16 Skallagrímur 12 8 4 1037:979 16 ÍR 12 6 6 1089:1076 12 Grindavík 12 6 6 1082:1093 12 KR 12 5 7 1025:1034 10 Hamar/Selfoss 12 5 7 1086:1150 10 Haukar 12 4 8 1023:1029 8 Tindastóll 12 3 9 997:1145 6 KFÍ 12 0 12 989:1274 0 KNATTSPYRNA Ítalía Atalanta – Fiorentina ..............................1:0 Igor Budan 80. - 15.000. Brescia – Bologna.....................................1:1 Biagio (vsp.) 65. - Tare 17. - 8.000. Cagliari – Messina ....................................2:1 Mauro Esposito 48., Massimo Gobbi 55. - Riccardo Zampagna 21. - 15.000. Chievo – Siena...........................................1:3 Franco Semioli 73. - Rodrigo Taddei 44., Tore Andre Flo 51., 65. Rautt spjald: Sim- one Vergassola, Siena, 64. - 7.232. Livorno – Inter .........................................0:2 Materazzi 42., Vieri (vsp.) 74. - 18.500. AC Milan – Lecce......................................5:2 Hernan Crespo 23., 36., 57., Andrei Shevc- henko 50., Jon Dahl Tomasson 89. - Valeri Bojinov 75., Marco Cassetti 83. - 70.000. Rautt spjald: Nesta, AC Milan 74. Parma – Juventus.....................................1:1 Marco Marchionni 84. - Zlatan Ibrahimovic 63. - 25.000. Reggina – Palermo...................................1:0 Shunsuke Nakamura 7. - 18.000. Sampdoria – Udinese...............................2:0 Flachi 68., Castellini 75. - 33.000. Lazio – Roma.............................................3:1 Paolo Di Canio 29., Rodriguez Aparecido Cesar 74., Tommaso Rocchi 85. - Antonio Cassano 69. - 65.000. Ekki er hægt að segja að leikurinnhafi verið sérlega skemmtilegur á að horfa því að liðin virtust nokkuð ryðguð eftir jólafríið. Hugurinn var þó í lagi og baráttuandinn til staðar en dómarar leiksins leyfðu töluvert mikla snertingu án þess þó að missa tökin á verkefninu. ÍR-ingar voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik og höfðu yfir í leikhléi, 45:42, og þar af skoraði Theo Dixon 24 stig fyrir ÍR. Honum voru hins vegar mjög mis- lagðar hendur í síðari hálfleik eins og samherjum hans. Þá gerbreyttist leik- urinn og í þriðja leikhluta náðu Skalla- grímsmenn undirtökunum og höfðu tíu stiga forskot fyrir síðasta leikhluta. Munurinn á liðunum jókst smám sam- an í síðasta leikhluta og var orðinn tuttugu stig áður en lauk. Gestirnir áttu svo sem ekki neinn stórleik þrátt fyrir að vinna með tuttugu stiga mun. Góður varnarleikur og seigla í sókn- arleiknum skiluðu mikilvægum stigum að þessu sinni. Borgnesingar tefldu fram Bandaríkjamanninum George B u þ v k l b Z H v e e h k a b i l T ÍR-ingurinn Fannar Helgas Sei Skal SKALLAGRÍMUR úr Borgarnesi bar sigu úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Inters kvöldi. Borgnesingar eru því áfram á gó Breiðhyltingar hafa 12 stig og eru í 6. sæ landsmeistaralið Keflavíkur átti ekki í e Tindastóls í Keflavík í gær, lokatölur 97 Kristján Jónsson skrifar ÍÞRÓTTASKÓLI BREIÐABLIKS 7 vikna námskeið hefst 8. janúar. Sími 510 6400. Netfang: breidablik@breidablik.is www.breidablik.is Haukar byrjuðu þó betur ognáðu fjögurra stiga forystu í fyrsta leikhluta en Fjölnismenn gerðu átta síðustu stigin í fyrsta leik- hluta, 16:20. Annar fínn kafli kom hjá þeim skömmu fyrir lok annars leikhluta þegar þeir gerðu sjö stig í röð og höfðu 38:46 yfir í leikhléi. Haukar náðu nokkr- um sinnum í síðari hálfleik að minnka muninn, komust næst 64:67 í upphafi síðasta leikhluta og ástandið ekki gott hjá Fjölni því að stóru mennirnir voru allir komnir með fjórar villur. Einhverra hluta vegna nýttu Haukar sér það illa, höfðu lengst- um sótt vel inn í teiginn og verið grimmir í fráköstunum, en nú brá svo við að þeir fóru að skjóta meira fjær körfunni og þá vantaði menn í fráköstin. Undir lok leiksins var munurinn fimm stig, 75:80, eftir tvo furðu- lega dóma á Fjölni og rúm mínúta var eftir. Þann tíma gerðu gest- irnir átta stig en Haukar ekkert. Haukar eru komnir með Mike Manciel á nýjan leik, en hann lék með liðinu í fyrra. Hann átti ágæt- an leik í gær, er sterkur inni í teig og grimmur í fráköstum. Engu að síður gekk Darrell Flake ágætlega að eiga við hann, en var óheppinn með nokkra furðulega dóma sem hann fékk á sig. Mirko Virjevic átti þokkalegan leik, Kristinn Jónasson sömuleiðis en mesta athygli vakti leikur Ás- geirs Ásgeirssonar þegar hann kom inn á í síðari hálfleik, lék af krafti og stóð sig vel, en fékk á sig klaufalegar villur í ákafanum. Hjá Fjölni var Nemanja Sovic sterkur, það fer ekki mikið fyrir honum en hann stendur jafnan fyrir sínu og vel það. Í gær gerði hann 22 stig, var með 57% nýtingu innan teigs, 50% nýtingu í þriggja stiga skotum og 100% nýtingu í vítum, setti öll átta skotin niður. Aukinheldur tók hann 16 fráköst. Jeb Ivey átti fínan leik þó svo að nýting hans hefði mátt vera betri, en rétt er að hafa í huga að það lendir oft á honum að ljúka sókn- um sem eru komnar í óefni og þá nást ef til vill ekki eins góð skot og ætlast er til. Fyrirliðinn ungi Magnús Pálsson átti fínan leik, alltaf traustur og gerir ekki mikið af mistökum og það sama má segja um Pálmar Ragnarsson, sem lék fína vörn auk þess að vera spræk- ur í sókninni. Brynjar Kristófers- son lék fína vörn gegn Sævari Haraldssyni í fyrri hálfleik en réð ekki nógu vel Ásgeir þegar hann kom inn á. Friðrik stöðvaði Helm Ísfirðingar voru stigalausir íneðsta sæti deildarinnar er þeir tóku á móti Njarðvíkingum í gær sem voru í öðru sæti með 16 stig. Fyrsti leikhluti var jafn og skiptust lið- in á að skora. Ís- firðingar hreyfðu boltann vel og nýttu skotin sín en þurftu að ná fleiri varnarfráköstum. Hjá gest- unum spilaði Anthony Lackey vel og hélt Ísfirðingum við efnið. Ein- ar Jóhannsson, þjálfari Njarðvík- inga, hefur heldur betur tekið sína menn í gegn eftir fyrsta leikhlut- ann því í öðrum leikhluta tóku þeir öll völd á vellinum og skoruðu 32 stig á móti sex heimamanna. Frið- rik Stefánsson var allt í öllu undir körfunni og réðu Ísfirðingar ekk- ert við hann. Þriðji leikhluti var ekki mikið fyrir augað, Njarðvík- ingar stjórnuðu honum og sáu til þess að Ísfirðingar komust aldrei inn í leikinn. Njarðvíkingar spiluðu fína vörn og náðu að halda Joshua Helm langt frá sínu besta. Það sama var uppi á teningnum í fjórða leikhluta, gestirnir juku muninn og Ísfirðingar áttu í mikl- um erfiðleikum með að koma bolt- anum ofan í körfuna. Lokatölur í Jakanum 55:108. ,,Við spiluðum hræðilega vörn í fyrsta leikhluta en bættum það upp með góðri vörn í hinum fjórðungunum. Það sýndi sig að við erum með besta miðherjann í deildinni. Hann stoppaði Josh al- gjörlega og átti bara stjörnuleik hér í dag,“ sagði Einar Jóhanns- son. Fjölnir heldur sínu striki FJÖLNISMENN endurtóku leikinn frá því í fyrstu umferð úrvals- deildarinnar í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í haust þegar þeir sigruðu Hauka, 75:88, að Ásvöllum í gærkvöldi. Engir eftirmálar verða þó að þessu sinni, því klukkan í Hafnarfirði var í fínu lagi. Á Ísafirði töpuðu heimamenn tólfta leiknum í röð, nú gegn Njarðvík. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Gunnar Atli Gunnarsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.