Mánudagsblaðið - 09.07.1951, Side 8
ANNAÐ
'-víWF**
33 íaxar á dag — Yíkverji fil Ameríkas — Stgrún
sem Toíneífe — Nýff tízktálað
Er þaá satt að sjóðþurðarskriðan hjá því opinbera haldi
áfrani að renna? ,
Frægasta fiskisagan, sem enn hefur borizt, siðan
laxveiðar hófust í sumar, fjallar um Guðmund frá
Miðdal og veiði hans í Norðurá síðastliðinn sunnudag.
Fréttin hermir, að Guðmundur hafi á einum degi
dregið 38 laxa, en maður, sem með honum var, 18.
Það mun ali óvenjulegt, að slík veiði fáist á stöng á
einum degi, og má vera, að hér sé um nýtt met að
ræða.
Ivar Guðmundsson, Víkverji Morgunblaðsins, er nú
á förum til Bandarikjanna, að því er heimildarmenn
vorir fortelja oss. Segja menn, að ívar fái veigamikla
stöðu við Sameinuðu þjóðirnar og hyggist dveljast
mjög lengi ytra.
Eftirmaður hans verður eflaust Gísli J. Ástþórsson,
sem um skeið reit ,,Meðal annarra orða“-dálkinn, sem
birtist neðan við daglega lífið Ivars, en hætti skyndi-
lega. Margir undrast þessa ráðstöfun Ivars.
Æfingar á ímyndunarveikinni eru nú í fulJum gangi.
I hlutverk Toinette, sem frú Anna Borg lék, hefur nú
verið ráðin Sigrún Magnúsdóttir, sem gat sér góðan
orðstír i Elsku Rut, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi
við ódæma aðsókn í Reykjavík og á Akureyri.
Nýkomið er á markaðinn tízkublað, sem nefnist
Clip.
Blað þetta er mjög vel úr garði gert cg hlýtur al-
mennt lof kvenna. I fyrsta tölublaði er m. a. ný snið,
tizkumyndir, grein um andlitsböð og snyrtingu eftir
Idu Jensen, sögur og skrítlur, auk ýmiss efnis, sem
konur geta fært sér í nyt.
Ritstjóri er Ingi H. Magnússon.
Æfinfýra-
maSur
Framhald af 1. síSu.
Er nú komið á daginn, að
piltur hefur nælt sér í á
fjórða hundrað þúsund
króna frá ýmsum mönn-
um og Landsbankinn feng-
ið 70 sterlingspunda ávrs-
un í kveðjuskyni, undirrit-
aða af Gunnari. Sennilega
hefur Gunnar gert þetta í
endurminningarskyni við
bankann, því banki Gunn-
ars í Englandi vill ekki
taka við ávísuninni — að
minnsta kosti eklti fyrir
peninga.
Hér heima sitja svo við-
skiptavinir Gunnars eftir
með minninguna eina um
liinn djarfa unga og al-
mennilega mann með bros-
ið hýra og gyltu loforðin —
ogvfal!egu ritliöndina lians
á víxlunum, sem þeir
bjuggust við að fá marg-
falt endurgreidda.
Og nú er timburhöllin
haws Gumiars við Hörpu-
götu seld ásamt borði, út-
varpi og dívan. Konsúlar
og kaupmenn, sem margir
hverjir ekki vildu kæra
víxlana og lánin af tómri
skömm, ásamt sjómannin-
um, sem ætlaði að fara að
gifta sig og léði Gunnari
síðustu peningana sína til
þess að kaupa mublur í í-
búðina sína, bíða nú eftir
því einu að Gunnar komi
aftur.
En ef rakinn er ferðafer-
ill Gunnars ytra, þá geta
menn fræðst á því að hinn
ævintýraríki frímerkjasali
hefur gist hin beztu hótel
Parísarborgar og Riviera.
Og nú býr frúin (sem
við teljum saklausa af öllu
þessu), ásamt börnunum I
Höfn, en Gunnar? Hvar er
hann?
Þeir, sem vilja kynnast
heiðursmanninum geta
fundið hann í Suður-Af-
ríku.
Mánudagsblaðið
3 millján doliara íramlag
Efnahagssamvinnustjórnin í Washington hefur fyrir
nokkru samþykkt að veita Islandi sérstakt framlag að
upphæð $3.000.000 (ca. kr. 49 miljónir) í Evrópugjald-
eyri í því skyni að aðstoða ríkisstjórnina við að leyfa
aukinn innflutning á nauðsynlegum neyzlu- og rekstrar-
vörum og að afnema verzlunarhöftin, eins og gert var í
aprílmánuði s.l. Tilgangurinn með aðstoð þessari er fyrst
og fremst sá að fullnægja eftirspurn eftir vörum þessum,
svo og að koma upp nokkrum vörubirgðum í landinu og
þar með skapa aukið jafnvægi í vöruverði og efnahags-
lífinu yfirleitt.
BEIN AÐSTOÐ.
Svo sem áður hefur verið
tilkynnt nema fjárveitingar
þær, sem Islandi hefur verið
veittar sem bein aðstoð frá
efnahagssamvinnustjórn-
inni samtals $20.700.000, þar
af $5.400.000 á tímabilinu
frá 1. júlí 1950 til þessa dags.
Þessum f járveitingum er var-
ið til vörukaupa frá dollara-
löndunum gagnstætt þeim
framlögum, sem um getur hér
að framan, og notuð eru til
kaupa á vörum frá Evrópu.
Hinn 31. maí sl. Var efna-
hagssamvinnustjórnin búin
að gefa út innkaupaheimildir
fyrir samtals $19.010.000 til
kaupa á ýmsum vörum og
þjónustu í dollaralöndunum.
Af þessari upphæð voru gefn-
ar út innkaupaheimildir fyrir
$645.000 í apríl og maí s.l.,
fyrir eftirtöldum vörum og
þjónustu:
1. Verkfræðileg að-
stoð við byggingu
áburðarverksmiðj
unnar .......... $200.000
2. Plógar, herfi,
sláttuvélar, sax-
blásarar og önn-
ur landbúnaðar-
verkfæri ....... $15.000
3. Vélar fyrir Kassa-
gerð Reykjavíkur
til framleiðslu á
pappaöskjum fyr-
ir freðfisk ..... $41.000
4. Pökkunarvélar
fyrir íshús, skil-
vinda fyrir sildar-
og fiskimjölsverk-
smiðjuna að Kletti
varahlutir í frysti-
vélar og niður-
suðuvélar.........$29.000
5. Eik og annar við-
ur til skipa......$40.000
6. Dýptarmælar vara
hlutir í radiotæki
talstöðvar o. fl..$100.000
7. Smurningsolíur og
smurningsfeiti .... $120.000
8. Soyabaunaolía til
smjörlíkisgerðar . . $100.000
Samtals $645.000
Hedy selur allt — giftmgahringi
og nærföt
Kvikmyndadísin Hedy La-
marr, sem er nú í brúð-
kaupsferð í Mexícó með f jórða
manni sínum, hefur skipað
uppboðshöldurum sínum í
Hollywood að selja mest allt
af dóti sínu, sem hún hefur
eignazt í fyrri hjónaböndum.
Meðal úrvalsgripa, sem
stjarnarx selur, eru þrír gift-
ingahringir, náttkjólar og
seiðandi nærbrækur ásamt
öllu gulldjásni sínu, sem hún
vill ekki sjá aftur. Gullgrip-
ir hennar eru taldir sjötíu þús.
punda virði, en auk þess eru
480 alklæðnaðir á boðstólum.
Þá eru taldir nokkrir
minka-pelsar og hálfpelsar,
sjötíu og fimm pör af skóm
og óteljandi smærri gripir úr
eign hennar.
,,Það verður milljón dollara
virði af gripum Hedys, sem
fara undir hamarinn 25. júní“
sögðu tfppboðshaldararnir.
Vinir í Hollywood halda, að
Hedy hafi ritað listann áður
en hún fór í brúðkaupsferð-
ina og sent síðan skeyti, um
að selja gripina, frá Mexícó.
Nánir kunningjar stjörnunn-
ar segja, að hún hafi sagt
þeim, að hún vildi byrja nýtt
líf, og mun þetta einn þáttur
þess.
„Hún er að selja allt, jafn-
vel listaverk, sem við héldum
áð hún ynni og þetta er hið
mesta áfall fyrir okkur",
sögðu vinimir.
ö,-fbli0 bz mb mb mb mb
Kínverskir lierfangar í Kóreu
Gulina hliðið
Framliald af 1. síðu
komin á skipulagðan flótta til
ritið í sambandi við Edinburg
Festival, sem fram fara í
ágúst. Gullna hliðið verður
frumsýnt 7. ágúst, en sýning-
ar verða þar aðeins í viku
samkvæmt venjum leikhúss-
ins. Leiltrit þetta hefur verið
sýnt áður í sama leikhúsi árið
1948 við fádæma aðsókn.
Skozka skáldið Robert
Kiemp hefur samið forspjall
að leikritinu, en þýðingu ann-
aðist hinn kunni þýðandi
Galthorne Hardy, sem annazt
fjölda þýðinga úr norsku.
Eins og skiljanlegt er, felst
þessu mikil og ágæt viður-
kenning fyrir skáldið Davíð
frá Fagraskógi og að sama
skapi landkynning um þróun
okkar á leikritunarsviðinu.