Mánudagsblaðið - 24.09.1951, Blaðsíða 7
Mánudagur 24. sept. 1951
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
PóstþjónustaR
Það er ekki ósjaldan að rit-
að er í blöðin um póstþjón-
ustuna hér á landi og þá venju
lega á einn veg — henni er
fundið allt til foráttu.
Ekki er því að neita að
ýmsu er áfátt hjá þeirri stofn
un og sumu í stærra lagi t. d.
er pósthúsið hér í Reykjavík
orðið ófullnægjandi fyrir
löngu. IJr slíku er auð-
vitað ekki hægt að bæta á
skömmum tíma, en því seinna
sem hafizt er handa til úrbót-
ar, því meira og verra verð-
ur ófremdarástandið. En svo
er líka sumt annað, sem
kippa mætti í lag á litlum
tíma.
Hér i Reykjavík eru 24 bréf
berar sem hver hefur sitt á-
kveðna hverfi til að bera í.
Sumir hafa þungar byrðar að
bera, aðrir htlar. Sumir fara
um hverfið tvær ferðir á dag
aðrir aðeins einu sinni. Þetta
sýnir að bænum er ekki rétt
skipt í hverfi og bréfberarnir
eru of fáir. Þétta ætti að vera
létt og fljótt að laga og bæj-
arbúar eiga fullan rétt á ao
úr þessu sé bætt þegar í stað.
1 þessu sambandi er rétt að
minnast á búning bréfber-
anna, sem er stofnuninni til
helberrar háðungar. Þeir eru
sem sé í illa sniðnum fötum
úr ljótu grófú efni og á tösku-
skiltinu glampar á kórónu
eins og Island sé énnþá í kon-
ungssambandi við a'nnað ríki.
Svo há eru þó póstgjöldin
orðin, að stofnunin ætti ekki
að þurfa að fara á hausinn þó
hún léíi skipta um skilti á
töskum bréfberanna.
Bréfberarnir eru þeir menn
sem verða að vera úti við
vinnu sína hvernig sem viðr-
ar auk þess sem þeir eru
starfsmenn hins opinbera, og
er því ekki nema sanngarnt honáni, sern búin var að vera
að sú stofnun sem þeir vinna^ fjmin ár njá félaginu, og
hjá búi sem bezt að þeim, neyta hins ágæta fæðis, sem
þar er boðið og veitt, veikt-
en allt að einu eru þó algeng-
ustu kvartanirnar um póst-
þjónustuna vegna vanskila á
bréfum. Að því liggja sjálf-
sagt orsakir, ógreinilegar
addressur, ör bústaðaskipti
hjá fólki og fleiras Þannig er
skuldinni oft skellt á póst-
þjónustuna þó hennar sé ekki
sökin. Það mætti því spyrja:
Hvað gerir fólkið sjálft til að
auðvelda útburð póstsins ?
Það hirðir ekki nm að til-
kynna á pósthúsið um bú-
staðaskipti. Það hafa ekki
nema sárafáir bréfalokur á
hurðum eða póstkassa og þau
hús eru víst teljandi á fingr-
um manns, sem hafa íbúalista
í forstofunni. Allt þetta gerir
bréfberunum erfiðara fyrir
svo að þeir verða oft að flæk j-
ast með sömu bréfin fram og
aftur í töskum sínum í marga
daga. Á þessu þarf að ráða
bót, og ef fólkið finnur ekki
hjá sér hvöt til þess sjálft
verður póststjórnin að skylda
það til þess. T. d. er þetta svo
strangt í Ameríku að geti
bréfberinn ekki komið póst-
inum inn um loku eða póst-
kassa hjá viðkomandi aðila
þá er honum heimilt að
fleygja póstinum í stiga eða
ganga eða jafnvel á tröppurn-
ar.
Loks skal á það minnzt að
nú um skeið hefur verið mik-
ið af expressbréfum í gangi.
Undir þessi innanbæjarbréf
er borgað hvorki meira né
minna en kr. 4,50 og þar með
er ætlazt til að þau berist með
meiri hraða um bæinn en önn-
ur bréf. Samt eru það sömu
bréfberarnir sem færa fólki
þessi innihaldsríku ábyrgðar-
bréf, um leið og þeir bera út
annan póst.
Á þessu sumri átti póst-
stofnunin á íslandi 175 ára af-
mæli, sem minnzt var í blöð-
um og útvarpi og gefinn var
út bæklingur sem nú hefur
verið þýddur á enska tungu
til þess að víðfrægja póst-
þjónustuna á íslandi sem
mest.
Slíkt stórafmæli ætti að
vera hvöt til skjótra og stór-
ra umbóta á því sleifar-
lagi sem óneitanlega ríkir enn.
í póstmálum okkar Islendinga.
SaymanámskeiS
Ný tveggja vikna námskeið hefjast I þessari viku.
Eftirmiðdags- og kvöldtímar.
Upplýsingar í síma 81271 og á stofunni eftir
klukkan 3 e. m.
INGÍBIÖRG ÞORSTEINS,
Hverfisgötu 32, I hæð.
Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékkst
liann.
úr beztu gaberdine og ull.
Sniðin og mátuð eftir ósk viðskiptamanna.
Þingholtsstræti 2.
úrulœkningar
LINOLEUM ÞAKPAPPI VÍRNET .
HANDLAUGAR OG FITTINGS
Framhald af 3. síðu.
og heldur ekki þegar þoir
fara. Einnig munu allir hafa
sama fæöi, enda þótt sitt
minnst öðrum framdrátt lífs
okkar. Guð hjálpar þeim, sem
lijálpar sér sjálfur, það er
gamall og góður sannleikur,
þjái hvern. Álít ég, að þetta sem. sígildur hefur reynzt á
fyririiggjandi
VEGGFLlSAR VÆNTAljLEGAR A NÆSTUNNI
þurfi að breytast. Geti ránn-
sókn í þessum efnum orðið
stjérnendum Náttúrulækn-
ingafélagsins mikill og gpðúr
skóli. Mundu þá heilsufræð-
ingar félagsins standa fastar
á eigin fótum þekkingar eftir
en áour. Sá sorglegi atburður
gerðist í matstofu Náttúru-
lækningafélagsins að ráðs-
henni og þeim sjálfum til
sóma.
ist
dó. Mun banamein
Æda mætti að í bréfbera-^ hennar hafa verið vaneldis-
starfið séu ekki ráðnir nema
trúverðugir og mætir menn,
gp:tr§:8>© s y «&
£
1 —■
ÖWO
*©
& SSC&4 rJÍ
ss»^
£3
J'
öllum öldum. Hjálpirðu þár
sjálfur, þá berðu aðaísmérki
mannsins svo hátt, sem andi
þinn býst í jarðneskt orð.
Pétur Jakobsson
auglýsa í
Frarieaise
hef jast í hyrjun október. 20 kennslustnndir
fyrir 175 kr.
Menn eru beðnir að innrita sig á skrifstofu for-
scta félagsins, Mjóstræti 6, sími 2012.
sjúkdómur, krabbamein.
Væri þetta rétt, sýnir það, að
hvergi er í heimi hæli tryggt
fyrir aðsteðjandi hrörnun og
veikindum, og þó fólk skríði
undir væng Náttúrulækninga
félagsins, -þá er þar tímans
tönn, sem nagar og eyðir afl-
inu til þessa lífs, og að lífið
er allt draumur, sem enginn
fær ráðið.
En hvað sem um allt þetta
er, þá er enginn vafi á, að
hreinlegt líf yfir-leitt er okk-
ar jarðnesku tilveru nauðsyn-
legt. Að fara vel með sína
heilsu, það er upphaf vizk-
unnar og allra boðorða æðst.
Eins og menn geta þjónað
guöi' sínum* hvar sem þeir
eru og í hvaða stöðu sem þeir
eru, þá geta menn iðkað reglu
sarnt, hreinlegt og heilbrigt.
líf hjá sjálfum sér, fetað sig
áfram í þeim efnum sem og
öllum öðrum.
Við eigum öll að fela sem
BEZT
JÖRÐ
DUNLOP
SOLENT
heita gúmmístígvél
gúmmísvampleista.
gúmísvampleista
Sérstaklega þægileg
og sterk.
Fást í flestum skóverzlunum um land allt.
íUgf.'
iiiriL
Heildsölubirgðir: FRIÐRIK
Hafnarhvoli
BERTELSEN
— Sími 6620.
& CO. II.F.