Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.01.1952, Qupperneq 3

Mánudagsblaðið - 21.01.1952, Qupperneq 3
Mánudagur 21. janúar 1952 MANUDAGSBLAÐIÐ 3 SUÐ\i?° Nokkur fegnmarráð handa konum, sem komnar eru yfir fertugt Um leið og þú háttar á kveld- in, skaltu hreinsa andlit og háls úr feitu hreinsunarkremi. Strjúktu höndunum mjúkt niður eftir andlitinu, en fast- ara, þegar þú hreyfir hend- urnar upp eftir andlitinu. Kinnarnar og ennið nuddar þú með léttum hringhreyfing- um, undir og kring um augun þar sem hláturhrukkurnar myndast slærðu létt með fing- urgómunum. Þegar þú hefur gert þetta svo lengi, að þú finnur, að hörundið er farið að hitna, þá skaltu hreinsa kremið af með rakri bómull. Þegar þú ert búin að þessu, berð þú nærandi krem á and- litið og hálsinn og lætur það vera á nokkrar mínútur, og hreinsar það svo vel af. Mimdu að sofa aldrei með krem á andlitinu. HÁKIÐ Á kveldin áttu að nudda hársvörðinn vel með fingur- gómunum; notaðu þumalfing- urinn sérstaklega, þegar þú kerour við taugasentrin við hnakkagrófina. * Burstaðu aldrei > hárið á kvöldin. Þú átt að .bursta hár- ið á ;mprgnaua,mg;-buþsta það upp á móti og aftur eftir höfð- inu, en aldrei niður. STATTU BEIN OG GANGTU BEIN Konur eiga ávallt að ganga beinar og með höfuðið upp. Þær eiga að þjálfa hreyfing- arnar, svo þær verði mjúkar og eðlilegar. Hversu dýr eða falleg sem fötin eru, taka þau sig ekki út á konu, sem ekki kann að bera þau. KÖÐBIN Reyndu að hafa góða stjórn á rödd þinni, talaðu ekki of hátt, og ekki máttu heldur hlæja, svo að glymji í öllu, það fer bezt á að halda sem mestu jafnvægi í allri fram- komu. GÓ® ÆFING. Fegurðarsérfræðingur held ur mikið fram þessari æfingu. Þú stendur þráðbein, teygir upp hálsinn galopnar munn- inn lokar honupn, galopnar hann, lokar honum, þessu heldur þú áfram-------eins lengi og þú treystir þér til. (L-áttu manninn þinn ekki horfa á) . Þetta.er sérstaklega góð æfing fyrir andlitsvöðv- ana. Vinningai hækka — Vinningnm fjöígar — Verð miða óbreytt Söluverð miða er 10 krónur, endurnýjun 10 krónur — Ársmiði 60 kr. ALLT HEILMIÐAR 1. dráttur 5. febrúar 2. dráttur 5. apríl 3. dráttur 5. júní 4. dráttur 5. ágúst 5. dráttur 5. október 6. dráttur 5. desember 246 vinningar. Hæsti 317 vinningar. Hæsti 528 vinnlngar. Hæsti 713 vinningar. Hæsti 1009 vinningar. Hæsti 1221 vinningur. Hæsti vinningur kr. vinningur kr. vinningur kr. vinningur kr. vinningur kr. vinningur kr. 50 000,00 50 000,00 50 000,00 50 000,00 50 000,00 150 000,00 Eins og sjá má af ofanritaðri skxá, býður happdrættið fram marga og geysi- háa vinninga, sem lagt geta tryggan grundvöll að fjárhag viðskiptamanna þess, sem staðið getur ævilangt. Ekkert armað b&ppdrætti hér á landi getnr gefið visminga að nppbæð 400 þnsnnd krénnr á einn ársmiða gegn 60 kréna gjaldi — Freistið gæfvuinar í HAPPDRÆTTI S.l.B. S. Dregið’ í 1. flokki, 5. febrúar. Endurnýiö íímanlega — Kaupið nýja miða. 2S2S2SSS2SS2SSS22S8SSS!52S282S2S2í?2!52SSS2S2S8SSSSS»2RSS282SSSSgSS2SÍ »SSSS8SSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSS2S2SSÍS2S2SSSSS2S2S2SSS2S5ÍSaSSSSSSSSÍSgS8SSSSSgSSSSSSSÍ |iry.*stinpHloU aflmlventiH tfekm f litra <M)U, hagnýtur> tramtur og handhægur jajnt fyrir rafmagns- gas- og koksvélar Rafmagn fíma fé og UPOTTAR verksmiSjuverð, kr. 220,00 . 7d>i 'göj M EFTIKLEEÐIS SELJUM VEK « k JIKAÐSUÐUFOTTA : tc •:) •XUJÍrbl ‘ í VERKSMIÐJU VOKRI Málmiðjan K. f, Þverholti 5 — Sími 7779 irni á hvert heimiíi er það, sem koma skal

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.