Mánudagsblaðið - 21.01.1952, Blaðsíða 8
ÚR EINU í ANNAÐ
Meðal presta — Leikhúshornið •— Snjóbíllinn í Forna-
hvammi — Tómstundavinna á „Skálanum?"
MánudagsblaðiS
11 árá málari vekur heimsathygli
„Picasso kann ekki að feikna"
Severeno Guidi, sem er aðeins 11 ára gamall getur hrós-
að sér af fleiri sigrum í heimi málaralistarinnar en margir
málarar geta á ævinni. Hann hefur unnið 1. verðlaun í lista-
sýningum bæði alþjóðlegum og ítölskum. Verk hans hafa
verið tir sýnis í París, Kairo, Honolulu og New York. Kvik-
mynd hefur verið gerð um hann. Hann hefur komið af stað
sinni eigin listhreyfingu. I síðustu viku, þegar fyrsta sýn-
ingin hans var í Róm, tók litli drengurinn feimnislega við
heillaóskum frá frægum borgarbúum eins og t. d. skáldun-
um Carlo Levi og Alberto Moravia (Dóttir Rómar), mynd-
höggvaranum Pericle Fazzine, og málaranum Alfro Basal-
Þetta er það nýjasta. frá
klerkastéttinni okkar.
Sr. Jón Thorarensen
hringdi nýlega til biskups
og þurfti að ræða við hann
eitthvað málefni. Einhverj-
ar ýfingar urðu með þeim
og lauk þannig að biskup
skellti á heyrnartólinu og
lauk þar með samtalinu.
Sr. Jóni þótti víst nóg
um hvatskeytingshátt bisk
ups og náði tali af sr.
Bjarna. Bjarni hlustaði á
málavexti, en sagði síðan:
„Já, það þarf ekki að
bera sápu í hann Geira til
þess að hann gjósi“.
★
Búist er við að „Sem yð-
ur þóknast" eftir Shakes-
peare verði sýnt um mán-
aðamótin .... Rúrik Har-
aldsson leikur eitt af veiga-
mestu lilutverkunum, Or-
lando .... Leikfélagið í
Borgarnesi er að reyna að
fá Rúrik til þess að stjórna
fyrir sig stykki í febrúar-
lok .... Gunnar Eyjólfs-
son stjórnar leikflokki
Keflavíkur, sem hyggst
hafa sýningu bráðlega. Á-
góðinn rennur til sjúkra-
húsáhalda . .. Ævar Kvar-
an er á förum til Banda-
ríkjanna .... Talið er að
Bláa stjarnan hefji ekki
Sérstæð mynd í
Gamla Bíó
Gamla Bíó, sýnir um þessar
mundir mjög sérkennilega og
spennandi ameríska mynd,
sem nefnist „Líf í læknis-
liendi“, en Crisis á frummál-
inu.
Efnið er um ungan lækni,
Gary Grant, sem tekinn er
með valdi til þess að bjarga
lífi einræðisherra í S.-Ame-
ríku. Einræðisherrann Jose
Ferrar, þjáist af svima og
heilauppskurður er hættuleg-
ur, en þó nauðsynlegur.
Inn í kvikmynd þessa er svo
flétta mjög spennandi efni,
sem heldur athygli áhorfand-
ans óskertri frá byrjun til
enda.
Gary Grant kemur nú fram
í hlutverki, sem er mjög ólíkt
flestum fyrri hlutverkum
hans. Leikur hans er sannur
og ýkjulaus og oft mjög hríf-
~andi.
Mesta athygli vekur þó
hinn sérstæði og grimmi leik-
ur Jose Ferrer. Djöfulleg
sýningar fyrr en seinna í
vetur .... Ingvi Thorkels-
son, leiksviðsstjóri og Lár-
us Ingólfsson leiktjalda-
málari Þjóðleikhússins,
féllu báðir í stiga í leik-
húsinu og slösuðust all-
mikið. Líðan þeirra er til-
tölulega góð en vera má að
sýningar á leikritum, sem
eru í æfingu tef jist.
★
Snjóbíll vegagerðarinn-
ar liggur nú brotinn neðan
við Fornahvamm og er á-
stæðan sögð sú að staðar-
menn fóru í skemmtiferð á
honum og lauk ferðinni
með því að vagninn
skemmdist. Vegamála-
stjóri ætti að hlutast til um
að svona óhöpp endurtaki
sig ekki því bagasamt er að
hafa ekki bílinn til taks
eins og nú stendur á.
★
Gestir í kaffitíma Hress-
ingarskálans spyrja tíðum
að því hvort stúlka sú, sem
selja á tóbak og blöð, sinni
starfi sínu sem einskonar
tómstundavinnu. Til þess
að fá hana í búr sitt þurfa
menn að hafa veitinga-
stúlkur og eldhússtúlkur til
milligöngu.
nautn, ótakmarkað sjálfs-
traust skín úr andliti hans.
Hvert atriði er öðru betra.
1 myndinni leikur gamall
kunningi okkar, Ramon
Novarro, sem einu sinni var
yndi kvennanná.
A. B.
Hrífandi mynd í
IJarnarbíó
Tjarnabíó sýnir nú kvik-
myndina Ævjn.týKt íloffmans.
Efnið er byggu ú/óíæru eftir
Jacqué Ojffonbaphp en brezki
snillingnitrÍM?', sem stjórnaði
„Bauðu skómun“, hefur einn-
ig gert þessa mynd.
Kvikmyndin er mjög fögur,
litaauðgi mikil, færustu dans-
arar koma fram.
Eg vil hvetja alla þá, sem
unna sannri list, að láta nú
ekki tækifærið úr greipum
ganga að skoða myndina Æf-
intýri Hoffmanns, áður en
það er um seinan.
J. G.
- Hvað á að gera í kvöld!
Gamla Bíó: Líf í læknishendi.
Gary grant, Jose Ferrer. Kl. 5,
7 og 9.
Nýja Bíó: Greifafrúin af Monte
Christo. Sonja Heine. Duke Éll-
ington aukamynd. Kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó: Ævintýri Hoffmans.
Moira Shearer. kl. 5 og 9.
Austurbæjarbíó: Trompetleik-
arinn. Kirk Douglas, Laureen
Bacall. Kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó: Við viljum eignast
barn. Kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó: Við vorum útlend-
ingar. Jennifer Jones. John Gar-
field. Kl. 5, 7 og 9.
Tripoli: E|f var amerískur njósn
ari. Ann Dvorak, Gene Evans.
Kl. 5, 7 og 9.
Þjóðleikhúsið: Anna Christie.
Valur Gíslason. Kl. 8.00
Iðnó: Pi-Pa-Ki. Gísli Halldórs-
son. Kl. 8.
Til þess að réttarhöldin
yrðu sæmileg þá var kærunni
„liðhlaupi" bætt við. Herrétt-
urinn dæmdi hann því til
fimm ára fangelsis, en í því
bar Rússana skyndilega að
og þeir sendu hann til Síberíu.
Nú var Schleicher bæði
•kaldur og svangur og freist-
aðist til þess að stela nokkr-
um kartöflum. Rússarnir
dæmdu nú Schleicher í 25 ára
þrælkunarvinnu. Nú fór
Schleicher að vinna við það
að búa til skrúfnagla. Hann
eyðilagði einn naglann og
vörðurinn lamdi hann með
keðju, þannig að Schleicher
nefbrotnaði, kjálkabrotnaði
og öklabrotnaði. Rússarnir
sendu hann á spítala en þeg-
ar öklinn vildi eklci læknast,
var hann sendur heim. Schlei-
cher komst aftur til Þýzka-
della.
lands til þess eins að komast
að því að kona hans var gift
öðrum, en hann sjálfur opin-
berlega dauður. Schleicher fór
á spítala til þess að láta skera
af sér fótiqn.
Átján má^uðum seinna
kom hann út, ákveðinn í að
gefa konu siiini skilnað. En
fyrst, sögðu íögfræðingárnir,
verður að lifga þig opinber-
lega. — Þeir grófu upp
gömul skjöl. líváð er nú
þettá? Óúttekin refsing fyrir
buxnaþjófnað. Rétturinn í
Hamborg rannsakaði þetta og
dæmdi halin í- fimm mánuði
fyrir gleymda glæpinn.
Schleicher áfrýjaði. Æðri
réttur sló f jórum mánuðum af
dómnum. Schleicher kastaði
sér í vatn í Hamborg, ákveð-
Framhald á 4. síðu.
Listaferill Severinos litla
byrjaði fyrir fjórum árum,
þegar hann sjö ára ganrfáll,
vann 1. verðlaun í alþjóða mál
verkasýningu barna, sem
haldin var í Mílanó. Síðan
hafa listaverk Severinos ver-
ið að vinna verðlaun bæði í
heimalandi hans og út um
heiminn. Skólabræður hans í
barnaskólanum í Sant Arcan-
gelo, hafa stofnað með sér
listmálarafélag, sem hefur
hlotið nafnið „Severino-skól-
inn“ Paramount-kvikmynda-
félagið gerði rnynd um dreng-
inn. Á síðasta ári fóru ýmsir
æðstu vinningar í alþjóðamál-
verkasamkeppni barna til
meðlima Severino-skólans.
Þegar Severino litli lauk
barnaskólanámi í fyrrasumar
leit út fyrir að hinn glæsilegi
listaferill væri á enda. Faðir
hans, sem er fátækur hjá-
leigubóndi, gat ekki greitt
$235, sem er skólagjaldið til
þess að senda Severino til
listaskólans í Urbino (þar
sem Raphael fæddist 1483).
Gaetano Chiurazzi, lista-
verkasali í Rómaborg, heyrði
um vandræði Severinos og
lánaði listasafn sitt til þess
að sýning yrði haldin á lista-
verkum drengsins og nokkra
meðlima Severinos-skólans.
í vikulokin voru allar mynd
irnar seldar og skóladvöl hans
vís.
Aðal listablað ítalíu, Lá
Fiera Letteraria, reit á þessa
leið: „Það er inspíreraður
kraftur og hugmyndaflug
hér, sem við ekki höfum séð
áður í öðrum slíkum sýning-
um.“
Listasafnsstjóririn Öhiur-
azzi er þegar farinn að leggja
drög að því að senda sýning-
una til Mílanó og Parísar.
Severino teknri'1 vélgengni
sinni með ró. Þéghir hann í
fyrsta sinn skoðaði- pwrk
Pablo Picasso, 70 ára, annars
listamanns sem komizt hefur
áfram á brautinni varð hon-
um að orði: „Hvað er að sjá
hann veit ekki einu sinni
hvernig á að teikna. Hann
hlýtur að vera miklu yngri en
ég.“
(,,Time“).
Vincent Auriol, frakka forseti, heldur ræðu á þingi S. Þ.
Einstök raunasaga þýzks hermanns
Það var sumarið 1944, að óhöppin fóru fyrir alvöru
að hafa áhrif á líf Kals Schleichers, soldáta í her Hitlers.
Þýzku herlæknarnir voru tilbúnir að gera.við sár á mjöðm-
inni á- honum, sem var eftir rússneska byssukúlu, en birgða-
skemmur þýzka hersins gátu ekki bætt honum buxurnar,
sem rifnar voru og ónýtar. Þegar Schleicher sá að liðþjálf-
inn vildi ekki láta hann fá buxur, þá nappaði hann einum
og fór síðan aftur í bardagann. í miðjum bardagarium varð
hann viðskila við deild sína, en komst til hennar aftur viku
seinna og nógu snemma til þess að taka út hegninguna fyrir
buxnaþjófnaðinn.