Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 5
Mánudagur 27. janúar 1951. MÁNUD AGSBL AÐIÐ 5 yf i rná ttú rlega Um hið Þegar við tölum um hið yf- irnáttúrlega, þá meinum við hið óskiljanlega — þessi fá- gætu atvik, sem rjúfa þekkt lög vísindanna. Slíkir atburðir ske vissu- iega, — ef til vill oftar en við höldum. Því miður eru mikil svik I þessu. Og svikunum trúir fjóldi fólks. Og það er svo markt kviklynt fólk, sem verð ur fyrir áhrifum, að flestir „draugar“ verða, þegar rann- sakað er. aðeins ímyndanir. „Eg, hefi séð draug — vofu dauðrar persónu á gömlu prestsetri. En ég tek það ekki til greina. Það hefði svo auð- veldlega getað - verið sjón- skekkja, eða Ijós draumur. Og ég hef heyrt í draug. Um miðja yetrarnóttu var ég á- samt 40—50 manns í rústum Lodow-kastalans og heyrði ójarðneskar stunur, sem við flest héldum að væru úr draug. En ég tek það heldur ekki til greina, því að það hefði vel getað verið ugluvæl. Vísindaleg rannsókn krefst tveggja hluta. Ábyggilegra vitna og vissuna fyrir því að engin svik eða venjuleg skýr- ing komi til greina. Það er þess vegna, að at- burður, sem skeði í Bombay fyrir nokkrum árum, skýrir betur hið óskiljanlega en öll andleg sönnunargögn, sem ég hef rannsakað, eða drauga- sögur, sem ég hef athugað. Gamall fakír frá Burma- fyllti kassa af viðarbútum og kveikti í þeim. Því næst, fyrir framan 500 vitni, gekk hann berfættur hægt yfir glóðirn- ar. Sýnilega ómeiddur lýsti hann yfir því, að hann hefði vald til þess að vernda aðra frá hinum logandi eldi, og bauð þeim að fylgja sér. Viðstaddir voru 40—50 Ev- rópumenn, þ. á m. yfirmaður lögreglunnar í Bombay, Sir Patrick Kelly, kona hans og nokkrir vinir. Nokkrir Indverjar tóku hann á orðinu og þegar aðrir sáu að þeir brenndust ekki, fóru þeir líka. Þá bauð gamli fakírinn þeim að fara úr skón um og vaða eldinn á sokka- lestunum. Margir gerðu svo. Aðeins einn þeirra brenndi dálítið sokkinn sinn vegna þess að neisti féll ekki af fæti hans,, þegar hann steig af glóðunum. Konur á silkisokk- um óðu eldinn óskemmdar. Meðal þeirra, sem óðu eld- inn, var H. C. Quin, forstjóri í Bombay og kona hans. Frú Quin óð eldinn og þá stóðst maður hennar ekki mátið. En þegar hann var kominn hálfa leið yfir eldinn kallaði fakír- inn „stoppaðu — stoppaðu" vald mitt er að dvína. Á sama augnabliki fann Quin til brunaverkjar og stökk úr eld- inum. Brunablöðrur komu á fót hans. Gamli fakírinn skýrði svo frá, að ef margir væðu eldinn í einu, hefði hann ekki nóg vald til að vernda þá alla. Þessu næst lét hann einn fara í einu og það gekk að óskum. Quin var talinn á að fara aft- ur og þá fór allt vel. Helmingurinn af Evrópu- búunum, sem þarna voru hafa staðfest þetta' með eiði. Eg hef séð bréf þeirra, sem eru nú í verzlum sálarrannsókn- arfélagsins. „Kraftaverk“ Eg hef rætt við Sir Patrick, sem nú er hætur störfum. „Það var kraftaverk,“ sagði hann mér. „Eg hef aldrei hugs að neitt um dulspeki né haft áhuga á þeim málum. Eg er ekki hjátrúarfullur.“ „En ég var þarna, sá allan atburðinn, fann hitann og ég get ekki fundið neina skýr- inu á því, sem skeði.“ Hér var átburður, sem tók út yf ir vísindapróf in. „Eg held, að þetta sama eða líkt vald sé svarið við öllu því, sem við köllum „yfirnátt- úrlegt“ og heyrum svo oft um en aldrei eða sjaldan fáum sannanir fyrir.“ Boi’ðið, sem líuður í loftinu, vofan, sem hverfur, hin ein- kennilega gáfa sumra, að þeir geta lesið hugsanir manna eða sent hugskeyti sín til annarra. Allt þetta gæti verið satt. Brögð Er það, þessvegna, óheppn- in ein, að ekkert hefur hent mig, galdrar eða annað? Hvað eftir annað hafa rann sóknarar rekizt á fólk, sem kallar sig miðla, og fremja hina furðulegustu hluti i illa lýstum herbergjum. Hvað eft- ir annað hefur komizt upp um þá og sýnt hefur verið fram á svik þeirra — eða þeir hafa neitað að ganga undir próf. Nú eru rannsóknararnir með tæki í vörzlum sínum, sem í raun og veru sjá í myrkri — infra-rauði sjónaukinn. Með þessu tæki hafa lang- slingustu miðlarnir orðið upp- vísir, þótt þeir hefðu ekki hug mynd um að þeir væru próf- aðir. En þrátt fyrir þetta vex trú- in á hið yfirnáttúrlega. Há- skólar enx fai’nir að veita mönnum gráður fyrir í’ann- sóknir í sálfræði. Það er þegar á allt er litið, ekki óhugsandi, að atvik eins og þetta í^Bom- bay geti átt sér stað hér heima. Einhverntíma getur skýringin á þessu fyrirbæri orðið fullnægjandi. Þegar er mikið af því, sem einu sinni var óskiljanlegt, orðið skilj- anlegt og skýrt. Allir sálfræðingar segja manni, að álfatrú sé merki einveru. Það gei’ir hugleysing- inn er hann leitar í sögur þær, sem hann heyrði í æsku og all- ar enduðu vel. Framhald á S. sxðu. BORGARBÍLSTÖÐIN HAFNAKSTKÆTI 21. — SÍMI g|99| BEINT SAMBAND VIÐ BlLASÍMA Austurbær: við Blönduhlíð 2, sími 6727 Vesturbær : við lxornið á Bræðraborgar- stíg og Hringbratít, sími 5449 J0f220*0*0*0#0*0*0#0í0tc*0*0*0«0#Q»0*0*0*0»0«C»0«0*0«0*0*Of< o#o#ð#o#o#otofo# ■*a*cmoéö*o*a»o»o<ioécmcfo*Q*omc**omo*G*c+o»c< >»o*o*o«o«o*o< SSSSSSSSSSSS SSS£SSSS?SSSSSSS?!S8SSSSSSSgSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSS28S?S*£S£S£SSS£!?SSSSsSSSSSSSí SSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSfS! I0»0*0»0»0«0«0' o«o*o*o*c«o»o«o«o«o#g •caosoaocovoaovoooaoi hagnýtur, traustur og handhœgur -s . ./’ fyrir rafmagn$~ gas- og koksvélar öiTggisventiJl tGkwr 6 litr* rafmagn fíma fé og fyrirhöfn iim á hvert heimili ;er það, sem koma skal Verksmiðjuverð, kr. 220.00. EFTIKLEIÐIS SELJUM VÉR 6 1. HRAQSUÐUPOTTA I VERKSMIÐJU VORKI Málmiðjan h. f, Þverholti 5 — Sími 7779- s a > S3 ’• 32 M O* >: 88 I I 88 82 § I 1 38 83 83 83 o« *2 .* 1

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.