Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Side 7

Mánudagsblaðið - 27.01.1952, Side 7
Mánudagur 27. janúar 1951. MANUDAGSBLAÐIÐ 7 H-H~H-H"i"Hn"H"W"H"H"H"H--i-H-HH"H-i-i-H"i--H-i"i"!-H-H \ t f I -!• T t X s ? •F ánudagsblaðið fæst á eftirlöldum stöðum Bókaverziunum: Braga Brynjólfssonar Bókastöð Eimreiðarinnar Bókabúð Austurbæjar Bókabúð Laugarness Lárusar Blöndal Bækur og ritföng Sigfus Eymundsson Isafoldar Greiðasöiustöðnm: . /i'Í G"1 SíV; ' > .• H - Þórsbúð Adlon, Laugavegi 126 • - H.ib'Tir • • • • :'wH Ájdlon, Laugaveg 11 Pylsubarinn, Austurstræti Adlon, Aðalstræti Stjarnan (Laugaveg 86) Hressingarskálinn óðinsgötu 5 Vöggnr Gosa Söluturni Austurbæjar Florida Tóbaksbúðinni Kolasundi West End Vesturgötu 53 woq ■kK v rStéfánskaffi Verzlunum: kíavana, Skólavörðustig Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Hverfisgötu 71 Krónan, Mávahlíð F ossvogsbúðin Kópavogsbúðin Langholt h.f. Langholtsveg 174 Skríflyr úr ausSrl - 1 Ungverjalandi spurði stjórnarfulltrúi bónda einn, hvernig kartöfluuppskeran gengi undir hinni nýju stjórn. „Undir stjórn vors guðum- líka leiðtoga, Stalíns,“ svaraði bóndinn, „hefur kartöfluupp- skeran gengið kraftaverki næst! Ef við söfnuðum öllum kartöflunum í* eina hrúgu, yrði þar af f jall, sem næði alla leið að fótskör Guðs!“ „En nú veizt þú, að það er enginn guð til,“ sagði stjórn- arfulltrúinn. „Það eru engar kartöflur til heldur,“ svaraði bóndinn. - 0 í Austur-Berlín gengur þessi saga um tilraunir Stalíns til að komast að, hvaða álit al- menningur hafi á sér 1 raun og veru: Hann dulbjó sig vand- lega og fór inn á veitingakrá í Moskva og tók þar einn rúss neskan verkamann tali. Eftir nokkra snapsa spurði hann verkamanninn, svo að lítið bar á, hvað honum fyndist í raun og veru um Stalín for- sætisráðherra. Verkamaður- inn leit óttasleginn í kringum sig, benti drykkjufélaga sín- um að koina með sér út úr veitingasalnum og niður göt- una. Er þeir voru úr augsýn, leit verkamaðurinn enn einu sinni í kring run sig, til þess að ganga úr skugga um, að enginn væri á hleri, og hvísl- aði síðan hljótt í eyra Stalíns: „Eg er honum hlynntur.“ STKÁKASAGA: Sagan af Vígkæni -0 Gestur nokkur kom í heim- sókn til forsætisráðherra Búlgaríu, skoðaði sig um í skrifstofunni og spurði allt í einu furðu lostinn: „Hvers konar sími er þetta á skrif- borðinu yðar? Það er heyrn- artól, en ekkert máltól.“ „Ef þér viljið endilega fá að vita það,“ svaraði forsæt- isráðherrann andvarpandi, „þá er þetta síminn, sem er í beinu sambandi við Kreml.“ Kveður hann nú föður sinn, en móðir lians fylgir lionum á veg, og gefur honum eina nál að skilnaði og sagði, að hann skyldi geyma hana vandlega, og geti komið fyrir, að hún komi honum að góðu: „Nál þessi er dvergasmíði, og fylgir henni sú náttúra, að þar sem henni er stungið til, þá verður liún að miklu spjóti og drepur þá, sem fyrir verða. Vonast ég til, að þetta verði upphaf gæfu þinnar, að bera þetta vopn, og skaltu því geyma hana vandlega..“ Strýkur hún nú son sinn og færir hann í sæmileg klæði, og finnst honum við það aukast fjör sitt. Þareftir tekur hún í tungu hans og segir, að liann muni ekki mælsku skorta. Skiljast þau nú með kærleikum. Gengur hann nú leiðar sinnar, unz hann kemur að borgarhliði. Hittir hann þar varðmann og biður um leyfi að ganga fyrir konung. Þeir veittu honum leyfi til þess. Gengur hann nú fyrir konung og heilsar honum virðulega. Konungur tók vel kveðju hans og spyr hann að heiti og hvaða manna hann væri. Hann segir frá því hið ljósasta, og kveðst þangað kominn til að gjörast hirð- maður hans, ef honum svo líkaði. Konungur segist munu þiggja þjónustu hans og spyr, hver vinna honum sé bezt lagin. Vígkænn mælti: „Litt er ég vanur vinnu, en kúaliirðir skal ég gjörast fyrir yður.“ Konungur mælti: „Það vil ég feginn þiggja, en þú átt, sjálfur mest á hættu, að takast slíkt á hendur, því þú munt hafa heyrt um hvarf þeirra manna, er hafa gætt kúa minna að undanförnu.“ En’Vígkænn kveðst ekki hirða mn slíkt og lcvað lítinn mannskaða í sér. Tekur hann nú við kúageymslu, gætti þeirra nótt ög dag, rekur þær heim á máli hverju, og ber nú ekkert til tíðinda. Líur svo tíminn til gamlaársdags. Þennan morgun köm Vígkænn með kýr sinar í sama tíffid og hann var vanur. Var haxm þá venju fremur kátur við mjaltakonur, og þótti þeim það furðu gegna, að hann skyldi ekki kvíða íyrir komandi nóttu. Þvi allir hugðu það mundi verða hans síðasta. Enginri merkti á honxrm nokkra hryggð, en venju fremur vildi hann hafa mat hjá konum að þessu sinni og þótti seint nóg. Fer hann svo af stað með kýr sínar og kemur aftur að kvöldi, og ber ekkert til frétta. Var hann nú enn kátari en um morguninn og heimtaði nú svo' mikinn mat, að þær gátu ekki skilið í því, að hann hefði að gjöra með slíkt, en höfðu þó fátt um. Leggur hann nú af stað og er í þungum þönkum um sína hagi og býst við sinni síðustu stundu. Líður svo fram til miðnættis, og er hann nú á. gangi í fyrrnefndum skógi og hefur nú.kýrnar þéttar saman en vant var. Verður lionum þá litið um skóg- inn, og sér hann, að maður ltemur ríðandi á hesti og er í al- hvítum herklæðum, með sverð mikið í hendi og skjöld á hlið. - 0 - Þessi saga gengur um Vest- ur-Evrópu: Einn af íbúum Prag neitaði nýlega að taka þátt í hinum almennu mót- mælum gegn stalínstyttunni á aðaltorgi borgarinnar. „Því ekki?“ sagði hann. „Hún veitir okkur skjól á veturna, skugga á sumrin og fuglunum tækifæri til að tala fyrir munn okkar allra.“ CP ff GULLFAXl if REYKJAVÍK OSLÓ Flugferðir verða farnar til Oslóar 29. janúar og 12. febrúar. Nokkur sæti eru enn laus. Væntan- legir farþegar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu vora sem fyrst. Flugfélag fslands hi.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.