Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 D LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, DHL-deildin: Framheimilið: Fram - Haukar..................15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan .............14 Sunnudagur: Kaplakriki: FH - Víkingur....................19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla: Höllin, Akureyri: Þór A. - Drangur ..........15 Stjörnuleikir að Hlíðarenda Kvennaleikurinn fer fram kl. 14 og karla- leikurinn kl. 16. KNATTSPYRNA Laugardagur: Norðurlandsmótið, Powerade-mótið: Boginn: KA - Fjarðabyggð...................14.15 Boginn: Leiftur/Dalvík - Tindastóll.....16.15 Sunnudagur: Norðurlandsmótið, Powerade-mótið: Boginn: Fjarðabyggð - Hvöt ................13.15 Boginn: Huginn - Þór............................15.15 Faxaflóamót kvenna Fífan: Breiðablik - ÍA.................................15 GLÍMA Önnur umferðin í Meistaramóti Íslands í glímu fer fram í Reykjahlíð á morgun, sunnudag, kl. 13. UM HELGINA HANDKNATTLEIKUR Frakkland – Ísland 30:26 Quijote Arena, Ciudad Real, Spáni, 30. al- þjóðlega Spánarmótið, föstudaginn 14. jan- úar 2004. Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 6, Vign- ir Svavarsson 5, Guðjón Valur Sigurðsson 4, Ólafur Stefánsson 3/1, Alexander Pet- ersson 3, Arnór Atlason 2, Vilhjálmur Hall- dórsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Dagur Sig- urðsson 1.  Allir 16 leikmenn Íslands voru á leik- skýrslu. Varin skot: Roland Valur Eradze 4/1, Hreiðar Guðmundsson 6. Önnur úrslit: Spánn – Egyptaland............................. 33:21  Rocas 6, Raúl Entrerríos 4 og Garabaya 4 skoruðu mest fyrir Spán en Awad gerði 6 mörk fyrir Egypta. Spánverjar voru yfir í hálfleik, 15:13, en kafsigldu síðan Egyptana á lokakafla leiksins. Mót í Svíþjóð/Danmörku Svíþjóð – Tékkland............................... 32:30 Danmörk – Brasilía .............................. 41:15 Mót í Noregi Rússland – Alsír ................................... 27:21 Noregur – Sviss .................................... 31:22 Æfingaleikur í Slóveníu Slóvenía - Þýskaland ............................ 27:19 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla ÍA – Þór Þ .......................................... frestað Stjarnan – Breiðablik........................... 63:87 Höttur – Drangur................................. 87:63 Staðan: Valur 10 8 2 907:778 16 Þór A. 9 8 1 841:631 16 Stjarnan 11 8 3 874:836 16 Höttur 10 7 3 821:776 14 Breiðablik 11 6 5 922:833 12 Þór Þorl. 10 5 5 790:726 10 ÍS 10 4 6 744:819 8 Drangur 10 2 8 708:798 4 Ármann/Þrótt. 11 2 9 780:982 4 ÍA 10 1 9 683:891 2 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Houston – New Jersey......................... 94:85  Eftir framlengingu. Sacramento – Utah ............................ 107:93 LA Lakers – Cleveland........................ 98:94 KNATTSPYRNA England 1. deild: QPR – Stoke City ..................................... 1:0 Staðan: Ipswich 28 16 7 5 52:34 55 Wigan 28 15 8 5 49:20 53 Sunderland 28 15 5 8 40:26 50 Reading 28 14 6 8 36:26 48 Sheff. Utd 28 13 9 6 38:34 48 West Ham 28 13 6 9 37:33 45 Millwall 28 12 6 10 32:26 42 Derby 28 12 6 10 39:35 42 Preston 28 12 6 10 38:39 42 QPR 29 12 4 13 37:41 40 Crewe 27 11 6 10 48:46 39 Burnley 26 10 9 7 23:21 39 Stoke City 29 10 8 11 18:21 38 Leeds 28 9 9 10 33:31 36 Leicester 27 8 11 8 28:26 35 Watford 28 7 12 9 31:31 33 Plymouth 28 9 6 13 33:39 33 Brighton 28 9 6 13 22:35 33 Wolves 28 7 11 10 36:38 32 Coventry 28 8 8 12 34:44 32 Cardiff 28 7 9 12 30:34 30 Gillingham 28 7 5 16 27:47 26 Nottingham F. 28 5 9 14 27:43 24 Rotherham 28 3 10 15 22:40 19 É g lít nokkuð björtum augum til heimsmeist- aramótsins í hand- knattleik og líst vel á það sem Viggó Sig- urðsson landsliðsþjálfari hefur gert síðan hann tók við og hvað hann ætlar að leggja upp með þegar á heimsmeistaramótið kemur. Ég þekki Viggó afar vel eftir að hafa æft undir hans stjórn um nokkurra ára skeið hjá FH. Hann leggur sig allan fram og er afar vandaður í allri vinnu. Að grunni til er hann að gera það sama nú með landsliðið og hann gerði þegar hann tók við FH- liðinu á sínum tíma eða Haukum ell- egar Wuppertal í Þýskalandi. Þegar hann tók við þjálfun FH hér um ár- ið hafði hann í höndum lið sem hafði vegnað nokkuð vel. Eigi að síður „henti“ hann strax inn í liðið heilli kynslóð af ungum mönnum; þar má nefna Héðin Gilsson, Bergsvein Bergsveinsson og Hálfdán Þórðar- son, svo dæmi sé tekið. Á þessum hópi byggði hann upp alveg hörku- gott lið á einstaklega skemmtilegan hátt. Mig grunar að hann sé að gera eitthvað svipað með landsliðið núna. Þetta virkaði hjá Viggó þá og ég er viss um að það gerir sig einnig með íslenska landsliðið þótt í allt öðrum styrkleikaflokki sé,“ segir Guðjón sem öðru fremur finnst eitt skína skærar hjá öllum liðum sem Viggó hefur þjálfað; sjálfstraust. „Gríðar- legt sjálfstraust hefur alltaf skinið úr augum allra leikmanna þeirra liða sem Viggó hefur þjálfað í gegn- um árin. Ástæðan er örugglega meðal annars sú að Viggó skilgrein- ir afar vel hvaða hlutverk hver leik- maður hefur, menn velkjast aldrei í vafa um það. Með því að velja sex- tán manna hópinn snemma gafst góður tími til þess að koma öllum í skilning um sitt hlutverk, enginn er í vafa um hvað hann á að gera, allir vita, eins og í þessu tilfelli, að þeir eru á leið á heimsmeistaramót. Síð- an skilgreinir Viggó skýrt hvert hlutverk hvers manns er, hverjir eru í fyrsta hóp, það er í byrj- unarliðinu, og hverjir koma þar á eftir. Allur hópurinn er því með á nótunum frá upphafi um til hvers sé ætlast af þeim. Markviss skilaboð frá þjálfara eiga alveg örugglega eftir að skila landsliðinu þeim litla viðbótarkrafti sem stundum hefur vantað upp á og getur gert gæfu- muninn þegar á hólminn er komið,“ segir Guðjón og bætir því við að einnig skipti það gríðarlegu máli fyrir sjálfstraust leikmanna að hefja mótið vel. Góð frammistaða og hag- stæð úrslit í fyrstu leikjunum hlaði enn ofan á sjálfstraustið. Ekki verra að byrja á sterkum andstæðingum Fyrsti leikur Íslands á HM verð- ur við Tékka sunnudaginn 23. jan- úar og tveimur dögum síðar verður röðin komin að Slóvenum. „Ég tel það alls ekki vera ókost að mæta þessum tveimur sterku þjóðum í fyrstu tveimur viðureignunum. Það er síst betra að leika við Kúveit og Alsír í upphafi. Oft vita menn lítið um þær þjóðir, þær eru fullar sjálf- trausts í byrjun sem síðan fjarar út þegar á líður auk þess sem það tekst að kortleggja leik þeirra með því að vera áhorfandi að fyrstu viðureignunum. Auðvitað er krafan sú að vinna bæði Alsír og Kúveit en þegar menn þekkja ekki andstæðinginn til hlítar þá vill oft vera ákveðin spenna í mannskapnum, kvíði við það sem menn þekkja ekki. Við vitum betur á móti hverjum við er- um að fara að leika þegar gengið er út á völlinn gegn Tékkum og Slóvenum, það þarf að ná toppleik til þess að vinna þær þjóðir og þá fara menn bara með því hug- arfari í leikina. Ef við vinnum Tékkana í fyrsta leik þá held ég að skemmtilegir hlutir geti átt sér stað hjá íslenska landsliðinu, ég tala ekki um ef það nær einnig að leggja Slóvena að velli. Ég reikna með því að Slóvenar séu sterkari af þessum tveimur þjóðum. Fyrstu tveir leikirnir eru alveg rosalega mikilvægir í svona langri keppni. Ef þeir ganga vel þá finna menn að það sem þeir hafa unnið að í undirbúningnum virkar, það styður rosalega vel við sjálfstraustið,“ segir Guðjón sem ennfremur telur það einkenni á aðferðafræði Viggós sem þjálf- ara að hann leggur leiki yfirleitt skyn- samlega upp. „Það sást best í Evrópu- leikjunum hjá Haukum á sínum tíma. Þótt Haukar væru á tíðum að leika nokkur fremstu félagslið Evrópu og æ fyrir fram ekki mikla möguleika þá l Viggó leikinn þannig upp í hendurna sínum mönnum, með réttu leikskipu og hugarfari, að úr urðu oftar en e hnífjafnir og æsispennandi leikir þar vart mátti á milli sjá hvort liðið væri „stóra“. Þessi vinnubrögð eiga m örugglega eftir að sjá þegar íslenska fer að spila á heimsmeistaramótinu,“ ir Guðjón sem segist ekki hafa minn áhyggjur af að ekki verði allir leikm klárir í slaginn þegar á hólminn ver komið, en nokkrir þeirra, svo sem Ól Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðs náðu e.t.v. ekki að sýna sitt rétta and vináttulandsleikjum við Svía á dögunu Dagur á eftir að blómstra sem leikstjórnandi „Óli og Guðjón eiga eftir að fara í ga ég hef ekki minnstu áhyggjur af því. Þ ar á hólminn verður komið kemur vinnumaðurinn upp hjá þessum strák og þegar við blandast hvatning frá Vi verður ekki að sökum að spyrja. Ég rosalega mikla trú á því að Dagur [ urðsson] eigi eftir að blómstra í þes Guðjón Árnason, fyrrverandi fyrirliði FH og landsliðsmaður í handknatt- leik, spáir í spilin fyrir HM í Túnis „Gríðarlegt sjálfstraust hefur alltaf skinið úr augum allr leikmanna þeirra liða sem Viggó hefur þjálfað í gegnum árin,“ sagði Guðjón Árnason, fyrrverandi fyrirliði FH, þe ar Ívar Benediktsson spjallaði við hann og bað hann um leggja mat á íslenska landsliðið í handknattleik nú þega um vika er þar til flautað verður til leiks á HM í Túnis. Sjálfs- traust á eftir að skína af hverjum manni JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að enska knattspyrnu- sambandið breyti reglunum í bik- arkeppninni á þann hátt að lið úr úrvalsdeildinni þurfi alltaf að leika á útivelli í 3. umferð, ef þau dragast gegn liðum úr neðri deildum. Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir því að sigra 3. deildarlið Scun- thorpe á Stamford Bridge, 3:1, á laugardaginn. „Ég er sannfærður um að ef leik- urinn hefði farið fram í Scunthorpe, þá hefðum við hæglega getað tap- að. Ég ber mikla virðingu fyrir leik- mönnum Scunthorpe sem mættu á Stamford Bridge með því hugarfari að þeir gætu unnið leikinn. Þeir komu ekki þangað í skoðunarferð. Og það er auðvitað mikil upplifun fyrir Scunthorpe og Exeter að spila á Stamford Bridge og Old Trafford, og fyrir stuðningsmenn þeirra að fara þangað. Stuðningsmenn Scun- thorpe sköpuðu frábæra stemningu á Stamford Bridge. En ég er á því að litlu liðin eigi að fá þau stóru í heimsókn í þessari umferð. Þá eiga þau meiri mögu- leika, fleiri fá tækifæri til að sjá stjörnur stóru liðanna spila, og ef ég hefði þurft að fara til Scun- thorpe, hefði ég aldrei getað leyft mér að hvíla marga lykilmenn eins og ég gat gert á heimavelli. Nú hef ég kynnst ensku bikarkeppninni og hún er stórkostleg,“ sagði Mour- inho. Mourinho vill að stóru lið- in spili á útivelli í 3. umferð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.