Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Blaðsíða 2
2 Einnig: Brauðrisfar HraBsuðupoffar Þvoffapoffar Sfraujárn Ryksugur Allt heimsþehht vörumerki Armsfrong sfrauvéfar Norge þvoffavélar HamiSfon Beach hrærivélar Hamilfon Beach saumavélamóforar Hafnarsfræfi 19 Sókn er stundum bezta vörnin, og virðist Rh5 lofa góðu með hótuninni 14...Í5. 14. Bcl—b2 Rc6—a7? Betra var Re7. 15. Ddl—d2 b7—b5 16. Rc2—e3 c7—c6 17. Hal—dl Ha8—d8 18. Rc3—e2 Dd7—c7 Bezt var hér 18...Db7, eins og síðar kemur í ljós. 19. Bb2—c3 Dc7—e7? Svartur eygir ekki haettuna, enn var 19..Db7 bezt. 20. Re2—d4 Rf6—e8 Nú hafa línurnar skýrzt, svart á að vísu manni meira, en svo ólán leg er staða þeirra, að hann fær engri vörn við komið. 24. Bc3—£6 Neglir stöðuna, hér dugði ekki 24. Dh6 vegna f5. 24. --- 25. Dd2—g5 26. h2—h4! 27. h4—h5 28. Bf6xe5 29. Dg5—f6! 30. h5—h6 31. Hdl—d2 Kg8—h8 Hf8—g8 Hd8—e8 He8—e5 d6xe5 Ra7—c8 Rc8—e7 Hér gafst svartur upp, því gegn dobblun hrókanna átti svartUr enga vörn. Listammtnasimlanum hefur forusfuna í því að læka dýrfíðina SSsákþáttur Ritstjóri: GuSjón M. SigtirSsson. MÁNUDAG3BLAÐIÐ Þarvn 15. september hófst I Stokkhólmi skákþing með 20 þátttakendum víðsvegar að, og höfðu þeir unnið sér rétt til þátt- töku í hinum svo nefndu „Zone“ skákþingum.Tilgangur þessa móts var sá, að fimm þeir efstu fengju sseti í kandidatakeppninni, sem verður háð árið 1953, og sá, er þar sigrar, fær rétt til að skora á heimsmeistarann til einvígis. Keppninni lauk um miðjan október með glæsilegum sigri Rússans Alexanders Kotov, er hlaut 16% vinning! Næstir komu: Taimanov, og Petrosjan 13%, Geller 13, Averbach 12% (allir frá USSR). Stahlberg, Szabo og Gligoric hlutu líka 12 % vinning, og munu þeir einnig hljóta rétt til þáttöku í kandídatakeppninni. Kotov er rúmlega fertugur að aldri og hefur átt sæti í landsliði Rússa undanfarin ár, hefur þó aldrei sýnt þá hörku sem nú. Skákmeistari USSR varð hann árið 1948 ásamt Bronstein. Að lokum sjáið þið eina af skák um hans frá mótinu, er hann hlaut önnur fegurðarverðlaun, verðskulduð, fyrir. Mótstöðumað- ur hans er gamalreyndur meistari frá Ungverjalandi, Barcza að nafni. Kóngsindversk-vörn. Hyítt:-. Kotpy. Svart: Barcza L d2—d4 Rg8—f6 2. c2—cl g7—g6 3. Rbl—c3 Bf8—g7 21. Rd4—f5! Þar féll sprengjan! Nú er kom- inn í ljós ókosturinn við staðsetn- ingu drottningarinnar, ef nú 21. .... Db7; 22. Rxg7, Rxg7; 23. Bf6! Hd7; 24. Rg4 sem vinnur auð- veldlega. 21. g6xf5 22. Re3xf5 De7—c7 23. Rf5xg7 Re8xg7 4. e2—e4 d7—d6 5. g2—g3 ö—0 6. Bfl—g2 e7—e5 7. Rgl—e2 e5xd4 8. Re2xd4 Rb8—c6 Algengari leið er hér. 8... Rb—d7; 9. 0—0, He8; 10. Be3, Rc5; 11. f3! a5; 12. Dc2, c6 o. s. frv. 9. R d4—c2 Bc8—e6 10. b2—b3 Dd8—d7 Rxe4 strandáði, af því að hrók- urinn á al er valdaður. 11. 0—0 Be6—h3 12. f2—f3 Bh3xg2 13. Kglxg2 a7—a6 Mántkiagur 22. des. 1952 Batnandi manni bezt að lifa Pétur okkar Jakobsson fer aftur á stúfana í síðasta Mánudagsblaði og er nú stór- um þjóðlegri en í fyrri gein- inni. Hann segist nú alls ekki vilja slaka til í landhelgismál- inu, og er það stór framför frá því síðast, þegar hann kallaði baráttu Islendinga gegn of- beldi Breta „andstyggð". í staðinn fyrir lofgerðarrollu um velgerðir Breta í okkar garð er nú kominn lofsöngur um ágæti okkar íslendinga sjálfra og um hið bláa kon- ungablóð, sem Pétur segir að renni í æðum okkar. Þetta er allt stór framför, Pétur, og við skulum vona, að batinn hald áfram. Ajax. Þao er segin saga Bæknrnar frá Brasa

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.