Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Blaðsíða 4
Mánudag'ur 22. des. 1952
■m
”””.........munj yerka ^ gtemninguna i
V.-Skaftafellssýslu. Sums
staðar er talið að það geti
ráðið úrslitum, ef ein fjöi-
skylda flyzt úr kjördæminu
eða inn í það. Þetta gildir
reyndar ekki aðeins um sveita
kjördæmin. ísafjörður er til
dæmis engu betri. Það er sagt,
að fólkið úr Aðalvík, sem
fluttist til ísaf jarðar í haust,
hafi þar engan stundlegan
frið f yrir agentum Sjálfstæðis
MÁNUDAGSBLAÐiÐ
BLAÐ FYRIR ALLA
XUtatj&rt og ibjrrgOaraaaður: Agn&r Bogajoa.
Blaðið kémur út á mánudögum. — Verð 2 kr. 1 latua-
sölu, en árgangurinn 100 kr.
XtgrsUWIa: Tjaro&rgötu 39. — Slmar rltatjórnar: 3498 og 3978.
Prantamiðja ÞjóðvlXjana.
't »•»###################»########»»##########################*###■)
Kosningaár íramundan
hafa sézt ekki allfá, nærri því eins hjákátlegt að
Þess
merki núna síðustu mánuð-
ina, að styttast tekur til kosn-
inga. Stimamýkt stjómmála
manna við hátvirta kjósendur
hefur farið hraðvaxandi, og
f lest mál eru nú metin til kjör-
fylgis. Það er til dæmis deg-
inum ljósara, að pólitísk við-
horf blandast á marga vegu
inn í verkfallsmálin og gera
þau erfiðari viðfangs. Og eftir
áramótin má telja fullvíst, að
engu máli verði svo til lykta
ráðið, að áhrif þess á næstu
kosningar verði ekki vegin og
metin.
Engu spáð
Eg ætla ekki að fara að spá
nokkru um úrslit næstu kosn
inga, það er auðvitað alltof
snemmt, og vel getur svö far-
ið, að einhverjir atburðir á
fyrri hluta næsta árs ráði
mestu um kosningaúrslitin.
Það virðist þó ljóst að þessar
kosningar muni verða með
talsvert öðmm blæ en all-
margar undanfamar kosning-
ar. Það hefur verið siður
Framsóknarmanna og Sjálf-
stæðismanna að rjúfa alla
samvinnU nokkrum niánuðum
fyrir kosnihgar og rífast svo
eins og grimmir hundar fram
til kjördags. Oftást hafa þáð
verið verzlunarmálin eða land
búnaðarmálin, sem þeir hafa
deilt um, og stundum er það
kjördæmaskipunin. Nú lítur
út fyrir, að flokkamir ætli að
bregða þesSári Venju. Ekkert
bendir til þess, að stjórnar-
samvinnan muni rofna í þetta
skipti, hvað sem veldur.
Kannski sjá forystumenn
flokkanna, að þetta skoðunar-
spil er nú orðið svo útþvælt,
að það hefur ekki lengur til-
ætluð áhrif. Það er ekki leng-
ur hægt að æsa kjósendur upp
með slíkum sjónleik.
Styrldeikahlutföll óbreytt
Annars er engin á-
sæða til að ætla, að
styrkleikahlutföll Sjálfstæð-
isflokksins og Framsóknar-
flokksins í sveitunum breytist
að neinu ráði frá siðustu kosn
ingum. Markalínurnar milii
þessara flokka í sveitunum
hafa nú um langtárabil verið
í nokkuð föstum skorðum.
Menn eru annaðhvort Sjálf-
stæðismenn eða Framsóknar-
jfuenn og eru það alla ævi.
skipta um stjómmáláflökk ög
að breyta nafninu sínu. Sá,
sem. slíkt gerir, er kallaður
vindhani og á ekki upp á há-
borðið hjá sveitafólkinu. Ann
ars hefur mér aldrei tekizt að
koma auga á neina reglu um
það, hvemig sveitamenn
skiptast í Framsóknarm. og
Sjálfstæðismenn. Sú skipting
virðist hvorki fara eftir
ökonomiskum né ideologisk-
um prinsipum. Menn hafa
bara bitið sig í annán hvorn
flokkinn og þar með basta.
Frændsemi og kunningsskap-
ur hefur auðvitað geysimikið
að segja í pólitíkinni í sveit-
unum og því meir sem kjör-
dæmin em fámennari. Fram
sóknarþingmaður hefur
kannske útvegað húsfreyj-
unni saumavél, og upp frá því
er það heimilisfólk öruggir
Framsóknarkjósendur. Á ann
an bæ gleymdi hann að senda
hringi í skilvinduna, þar varð
fólkið gallhart Sjálfstæðis-
fólk. Frænka fólksins á einum
bænum er gift kaupfélags-
stjóra, þar kýs það Fram-
sókn, maður dótturinnar frá
hinum bænum er undirtylla á
skrifstofu hjá heildsala í
Réykjavík, þess vegna kýs
fólkið á bæiium Sjálfstæðisi
flokkinn. Það er ekki að
furða, þótt hinar pólitísku
hugsjónir séu fólkinu hjart-
fólgnar og það vilji fórria lífi
og blóði fyrir sína lífsskoðun.
Breytingar hugsanlegar í
3 k jördæmum
Sjálfsagt finna Sjálfstæðis-
og Framsóknarmenn sér eitt-
hvað til að rífást um síðústú
vikumar fyrir kosningar til
að stappa stálinu í kjósendur,
svo að þeir drattist á kjörstað.
En það eru ekki nema örfá
sveita kjördæmi, sem líkur
eru til, að breytingar verði í.
Líklega era þau ekki nema
þrjú, sem hugsanlegt er, að
skipti um þingmann, og þó er
það alls óvíst. Þessi kjördæmi
eru Mýrasýsla, Dalasýsla og
Vestur-Skaftafellssýsla. Þar
hefur að undanförnu ekki
munað nema örfáum atkvæð-
um, og líklega verður svö
enn. Áhyggjur stjómmálá-
mannanna út af þessum kjör-
dæmum eru stundum næsta
skringilegar. Þannig hef ég
hitt Sjálfstæðismenn, sem eru
að velta því. fyrir sér, hvernig
Víða, í Ssveitiun þykir það.Uómttrinn í Ðynakógamálmu
flokksins og Alþýðuflokks-
ins. Á sama hátt er sagt, að
fjölskyldum á ísafirði, sem
hafa í hyggju að flytja tii
Reykjavíkur, sé af flokkunum
Íofað gulli og grænum skóg-
um, ef þær vilji vera kyrrar,
að minnsta kosti fram yfir
kosningar. Svo tæpur er ísa-
f jörður, að það getúr kánnski
ráðið úrslitum, ef Hannibal
eða Kjartan eru utan við sig
og gleyma að taka ofan fyrir
einni gamalli konu. Stjóm-
malamenn þurfa margs áð
gæta.
Erfitt um Reykja vík
Miklu er erfiðará að segja
neitt ákveðið fyrír úmúrslitin
í kaupstaðakjördæmunum
og þá einkum í Reykjavík.
Það er líka enginn vafi á því,
að Reykjavík er það kjör-
dæmi, þar sem mest kveður að
því, að fólk skipti um póli-
tíska skoðun. Það eykur líká
á óvissuná hér, að flest bendir
til þess, að tveir nýir f lokkar
bjóði fram i Reykjavík við
næstu kosningar. Að vísu er
ósennilegt, að þeir komi mönn
um að, en þetta getur þó auk-
ið stórlega á gluridroðann ög
óvissuna í pólitikinni hér. Auk
þess er mjög sennilegt, að úr-
slit verkfallanna geti haft ein-
hver áhrif á kosningaúrslitin
í Reykjavík, næsta vor, þau
úrslit géta haft mikil áhrif á
það, hvemig kjósendur skipt-
ast milli Sjálfstæðisflokksins,
Alþýðuflokksins og kommún-
ista. Átökin, sem vafalaust
eiga sér stað innan allra þess-
ara þriggja flokka hér í
Reykjavík, géta einnig háft
veruleg áhrif á útkomuna í
vor.
Hjakkar í sama farinu
Þótt þingmannatala flokk-
anna kunni að breytast dálít-
ið við næstu kosningar, ér
ekki ástæða til að ætla, að
hlutföllin milli fylgis flokk-
anna með þjóðinni breytist
stórvægilega. Og eitt má
telja öruggt. íslenzk pólitík
hjakkar í sama farinu eftir
sem áðúr, íslendingar halda
’ áfram að belgja sig upp af
pólitískum æsingi og hata
hver annan blóðugu hatri út
af stjómmálum. Sá sjónleikur
hefur ónéitapléga sínár kóm-
isku hliðar, eri fyrir okkur
Islendinga er þetta þó fyrst
og fremst tragedia, og mér
segir svo hugur um, að klímax
hennar verði okkur ekki
skemmtilegur.
, ,•..Ajáx.
Jólabækiir — sígildar bækur:
Brísn o§ boBaz
Bókin um hetjudáð’ir og mannraunir ís-
lenzkra sjómanna.
Cr íylgsnum íyrri aldar II.
Sxðari hlutinn af hinu merka sfevtsagnariti
sr. Friðriks Eggerz.
A toffi líisins
Skemmtilegastá ævisagan, sem Hagalín hef-
ur skrád'.
Xsleazkar gátur
Gatusafn Jóiris Árnásonar á að standa við
h.li3ina á þjóðsögum hans.
' Ævintyfálégur flótti
Sönn frásögn af ævintýraiegasta og fræg-
asta flótta, sem sögur fara af.
Désirée
Útvarpssagan vinsæla, sem nú fer sigurför
úr einu landinu í annað.
FSuflækniíiim
Nýjasta skáldsagan eftir Slaughter, hintí
dáða og vinsæla höfund.
Ungím Ástrés
Bráðskemmtileg og spennandi saga eftir
sama íiöfund og Ráðskohah á Grund.
Æviiitýradalurinn
Segir frá sömu söguhetjum og Ævintýra-
eyjan og Ævintýrahöllin. Óskabók allra
bama og unglinga..
Sjö ævintýri
Skemmtileg ævintýri með miklum fjölda
mynda. Óskabók yngstu iesendanna.
ösfenbuska . —~
Ný útgáfa með myhdum eftií ÐLsney. Oli
bókin er prentuð í litum.
IBaxft er sér til famans gert.
Gátur, leikir og þrautir. Þjóðlegasta barna-
békin
dbaufnisotgafan — ibunnabotgafan.
Skólavörðustíg 17. — Sími 2923.
Hugheilar jóla- og
uýárskveðjnr
FLUefÉlAG ÍSLANUS H.F