Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Blaðsíða 5
9 Mámidagur 22. dea. Í952 4ÍÁNUDAGSBLAÐIÐ , - ■■ -■ ---------.....-- - —.......... •- v --- ------ • -■ Svínasteik Svinakótelettur siðuttesk 'Wienarsnittur Kótelettur Steikur Buff Oarið) Gniiasck jjeintausir f ■Fránskar s' ííakk .vöxttitn) Læri (fyut 1X160 tlrygSir Xótéléttur Hatnbofgarhng ttaTttborgarl®^ Supukyit ^fgeddar iflettar •jiargar A.ppelsinur Épíi Grapefróit Sitróuur Aiskonar, ntið vófuoa 1 viusamie^ íl vi5 seudtuu Nú þegar vaxandi dýrtíð og atvinnuleysi sverfur að mörgum reykvískum heimilum og kaupgeta fólks þar af leiðandi lítil, en jóláhátíðili, hátíð barnanna, fer senn í hönd, mmium vér eins og fyrir síðústu jól, háfa forystuna í því að lðekka dýrtíðina: VÉR BJÓÐUM YÐUR: Avextir á jólaborðið: Perur 1/1 ds. kr. 14,00 Apríkósur 1/1 ds. kr. 17.00 200—300 teg. af leikföngum er verða seld langt undir framleiðsluverði. Sælgæti í miklu úrvali selt á stórlækkuðu vérði. Jólatrésskraut á heildsöluverði. Jólakort í glæsilegu úrvali. — Verð aðeins kr. 1 til 150. REYKVÍKINGAR! Aukið kaupmátt krónunnar. Gerið jólainnkaupin á réttum stað JÓtiBAlPRINM Listamamiaskálanum. Til jólanna Húsmæður: Njúka og ávaxtabúðingur 4/12 peli rjómi — 5 ekk —15 blandað mataríím — 1 dós blandaðir ávextir — 3 matsk. mulið njúka —100 gr. ávaxta safi — 125 gr. sykur. Matarlímið er látið liggja í bleyti 10 mín. Eggin aðskilin. Eggjarauðurnar hrærðar út með sykrinum að hvítri froðu. Matarlímið leyst upp og brætt í vatninu, hellt saman við eggjarauðurnar ásamt saf- anum. Þegar þetta er f arið að þykkna, er hrært saman við stírþeyttum eggjahvítum og þeyttum rjómanum. Búðingn- um skipt í tvo hluti; í annan helminginh látið njúka, én í hinn smáttbrytjaðir ávextir. Látið lagvís í skál og skreytt með rjóma. Njuka 250 gr. sykur — 65 gr. sax- aðar möndlur. Möndlumar efu afhýddar, þurrkaðar og saxaðar. Sykur- inn látinn á: pönnu. Þegar hann er orðinn Ijósbrúnn, eru möndlurnar hrærðar saman við, látið á vel smurða blikk- botna og látið stirðna. Njúka má geyma í vel lokuðum blikkdósum. Smákökur með súkkulaði 1 bolli smjör —- 1 y2 bolli sykur — 1 lítil tsk. sóda- púlver — 1 teák. salt — 1 bolli smáttmuldar hnétur — 2l/_> bojli jsmátt brytjað súkku- súkkulaði 2% bolli hveiti. Degið er hrært og látið á plötu með teskeið. Lagkaka borininn heit 3—5 egg — 150 gr. sykur — 125 gr. hveiti —. Eggjarauðurnar hfærðar vel með sýkrinum. HvítUrnar stíf þeyttar. Hrærist vel saman. Hveitið sigtað og látið var- lega út í. Bakist í hálftíma. Tertan er bökuð í heilu lagi skorin þvért yfir og látið mauk á milli. Skreytt með rjóma og sultutaui. _ Kryddkaka__________ 250 gr. smjörl. — 375 gr. sykur — 2 egg — 1 tsk. kanel — 1 tsk. kardimommur 1 tsk. salt — iy2 tsk. gerduft — 125 gr. súkkat — 500 gr. hveiti. — 1 peli mjólk. Bökuð í formi eins og jóla- kaka. Einnig má láta í þetta deig smátt brytjaðar döðlur. Halrakex 4 bollar haframjöl — 2 bollar hveiti — 200 gr. smjör- liki — 1 bolli sykur — 4 tsk. skeiðar gerd. — 2 tsk. hjart- arsalt. Hnoðað upp í mjólk. Flattar út og skornar í smalcökur með kleinújámi. Bakist ljós- brúnt. Piparkúlur 250 gr. hveiti. — 1 egg. — Tæp hálf teskeið pipar —125 gr. sykur — 60 gr. rjómi — y2 tsk. engifer — y> tsk. kanel — y2 tsk.* negull — 50 gr. saxað súkkat — 25 gr. sax- aðar möndlur. Degið er hnoðað og búnár úr því smá kúlur. Bakáðar ljósbrúnar. Rúsínukökur 2 bollar haframjöl — 1 bolli rúsínur — íy, bolli hveiti — iy2 bolíi sykur — 1 bolli smjör — 2 egg — 2 tsk. sóda- duft. Rúsínumar og haframélið hakkað saman. Smjörið brætt. hveitið og eggin látin saman við. Degið hnoðað og flatt út í smákökúr. Bakað ljós brúnt. í HÁTÍÐAMATINN Munið verzlun hinna vandláiu ■--* . _ - ■* - i —w*S WM :-S/Íí Slmar 28 53 og 80253 Snonrahrau) 56

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.