Mánudagsblaðið - 02.02.1953, Blaðsíða 8
OR EINU I ANNAÐ
Lögreglan keppir ekki — Nýtt blað — Ctilegnmaður
á Arnarlióli — Haukur Morthens fisksali?
I>að mun vera á misskilningi byggt, að lögreglan í
Reykjavík ætli að glíma við 7 ára
bekk Miðbæjarbamaskólans í út-
varpsþættinum „Hver veit?“
Einn af ágætum starfsmönnum
lögreglunnar kom að máli við oss í
yíðustu viku og sagði: „Það er ekkert
neilt í því, að þessi keppni eigi að
faia fram. Eg spurði nefuilega lög-
reglustjóraim um það“.
Humm!!!
Takið eftir því, að bráðlega hefur enn eitt blað út-
komu hér í höfuðstaðnum. Heimildarmaður okkar hermir
að blaðið eigi að kallast „Nýtt dagblað", en ekki er vitað
um hvað það ætlar að fjalla. Víst er að fulltrúar blaðs-
ins ganga nú milli kaupmanna i Reykjavík og biðja mn
auglýsingar — og kaupmenn xáða sjálfir verðinu.
Samkvæmiskjöll.
Gestur Pálsson, leikari, kom að lokinni eftirinið-
dagssýningu á Skugga-Sveini í hús til kunningja síns.
Veður var all kuldalegt, bylutr og
hörkufrost. Var Gestur mjög móður
og veðux'bai’inn. Þegar Gestur var
seztur varð honum að orði: „Eg stytti
mér leið yfir Arnarhól, en satt að
segja var ég að gefast upp í veði'inu.
En þá datt mér í hug að það væri af-
leitt afspurnar ef Ögmundur útilegu-
maður í Skugga-Sveini hefði orðið
úti á Amarhóli."
Haukur Morthens, hinn vinsæli dægux’lagasöngvari,
virðist ekki hafa of mikið upp úr því að heilla ungar
ástfangnar dömur með rödd sinni. Fréttir henna, að
hann ætli nú að leggja fyxir sig fisksölu. Að minnsta
kosti er oss fortalið að hann hafi komið á skrifstofur
LÍÚ þeirra erinda að leita sér upplýsinga um sölumögu-
leika á fiski til útlanda.
isblaðfH
Týndur sendiherra
Hvað á að gera i kvöld!
KVTKMYNDAHÚS:
Gamla bíó. Launsátur.
Robei’t Taylor. Kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó: Þú ert mér allt.
Don Dailey. Kl. 5, 7 og 9.
Tjamarbíó: Vinstúlka mín
Irma fer vestur. Dean Martin,
Jerry Lewis. Kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó: Milljóna-
æfintýrið. Dennis O’Keefe. Kl.
5, 7 og 9.
Haínarbíó: Ljúfar minning-
ar. Kl. 9. Vamxenni kl. 5 og 7.
Stjörnubíó. Anna Lucasta.
Kl. 5, 7 og 9.
Trípolibíó: Svarta ófreskj-
an. Kl. 5, 7 og 9.
LEIKIIÚS:
I*jóðhúkliúsið: Stefnumótið.
Gunnar Eyjólfsson, Baldvin
Halldórsson. Kl. 8.
Iðnó: Æfintýri á.göngiiför.
Brynjólfur Jóhannesson. Þor-
steinn Ö. Stephensen.
Það er gamalt latneskt mál-
tæki, að sá hafi vel lifað, er
lét lítið bera á sér. Þetta má
satt vera, en of mikið má þó
af öllu gera.
Þegar Stefán Þorvarðarson
sálugi, sendiherra íslands í
Kaupmannahöfn, andaðist í
hitteðfyrra, þótti mikið við
iig'gja. að val hins nýja sendi-
herra þar tækist vel, og þótti
rétt að miða það sérstaklega
við afgreiðslu handritamáls-
ins, sem þá virtist vera að
komast á fremsta hlunn. Var
að sögn ráðgazt við marga, og
segja sumir — vonandi þó
rógtungur — að meðal amxars
hafi verið leitað ráða á svo
ólíklcgum stað sem hjá sendi-
herra Dana hér. Á það að
haf a verið álit hennar, að ekki
gæti orðið kosinn heppilegri
rnaður en próf. Sigurður Nor-
dal, sumpart vegna hinna
framúrskarandi gáfna hans,
svo og vegna þess, hvað hann
væri víðfrægur fagurfi’æðing-
ur og bókmenntafræðingur,
ekki sizt í Danmörku, þar sem
hann væri alþekktur og mik-
ilsmetinn, enda í kunnings-
skap við alla helztu menn
Dana; liann væri þvi manna
líklegastur til þess að fá ráð-
ið fram úr handritamálinu,
ekki minnst vegna þess, hve
hann hefði látið blíðlega að
Dönum í því máli. Þegar Nor-
dal kom til Hafnar könnuðust
menn að vísu við nafn hans á
meðan hann var að taka við
embætti, en síðan hvarf hann
út \ Jiokuna, og smaug aðeins
út úr henni eitt skipti, af því
að bifreið sendiráðsins lask-
aðist í meðförum hans manna
í árekstri. En síðan hvarf
hann þeirn mun dýpra iun í
dökkvann, og hefur ekki skot-
izt út úr honum aftur.
Svo sem menn muna and-
aðist Alexandrína fyrrum Is-
Templarar, sem nú eru að undirbúa baráttu gegn eðlilegu ástandi áfengismála á íslandi,
byggja höll eftir höll til þess að skemmta séri á sumrum. Bæjarhús sín leigja þeir opinber-
um aðilum, ella nota þau til dansleika. — En þeir, sem templarar segjast berjast fyrir, liggja
á opnum svæðum með flöskuna á milli sín og eiga hvergi höfði að halla — né líknandi hönd
til þess að bjarga þeim frá glötun. — Látið ekki hræsni templara blekkja ykkur. Starfsemi
þeirra til þéssa dags hefur hvorki mótazt af manngæzku né sönnum umbótavilja. —
,4>rykkjusjuklingum verður ekki hjálpað á kostnað skemmtanalífs stúknaunu-" — Hall-
dór sálmaskáíd 1 Tímanum.
landsdrottning rétt fyrir ný-
árið, og fór útför hennar fram
sunnudaginn 4. janúar. Fól
forsetinn þá, eins og vera bar,
sendiherra Sigurði Nordal að
vera fulltrúi sinn í útförinni.
Hefm- það að sjálfsögðu farið
sendiherranum prýðilega úr
hendi, því að ekki þurfti ann-
að en sitja kyrr og prúður
undir sálmasöng og útfarar-
siðum. Frá þessu segir danska
stórblaðið „Politiken" svo
mánudaginn 5. janúar bls. 6:
„Hægra megin við kistu
drottningar var sjö erlendum
sendiherrum fengið sérstakt
sæti. Þeir voru allir fulltróar
erlendra þjóðhöfðingja, kon-
unga, forseta, og þeir báru
allir ríkulega gullstungna ein-
kennisbúninga. Sá eini sem
var borgaralega klæddur var
íslenzki sendiherrann Tlior-
vardsson.“
Sendiherranum er ekki veitt
eftirtekt þarna vegna þess að
hann sé alkunnur og mikils-
metinn maður, heldur af hinu
að fataburður hans stakk 1
stúf — það er auðvitað ekki
honmn að kenna —, og svo er
hann vita ókunnur í Dan-
mörku, að eitt stærsta blað
landsins hefur gleymt því, að
hann er þangað kominn, og
heldur að þama sé fyrirrenn-
ari hans, sem lézt í hitt eð
fyrra, og hafði þá ekki verið
sendiheiTa þarna, nerna ör-
fáa mánuði.
Það er því ekki nóg með
það, að sendiherrann hafi
aldrei náð þeim tökum þama
á handritamálinu, sem búizt
var við, eða hafi hann náð
þeim, þá hefur hann gloprað
þeim niður, heldur er hann
líka búinn að týna nafni sínu
og sjálfum sér í ös og liávaða
Kaupmannahafnar, svo að
þar þekkja menn hann ekki..
P. T.
Inílúensaíaraldurhm...
Framhald af 1. síðu.
um frá Keflavík og endranær.
Það hlýtur að vera, að þessir
menn séu smitberar, fyrst
veikin berst með mönnum og
þá alveg eins hermönnum og
öðnim.
Mánudagsblaðið vill því
spyrja viðkomandi aðila,
hyei’s vegna séu ekki gerðar
þær ráðstafanir, sem mögu-
legai’ eru, til þess að fyrir-
byggja farsótt. Þótt veikin sé
kannski ekki hættuleg, þá er
það staðreynd, að ef margir
leggjast, þá tapast vinnuafl
og þar af Ieiðandi veromæti
þjóðarinnar, ef vinnandi
menn verða að liggja dögum
saman í veikinni og svo ör-
yggislegu til þess að fyrir-
byggja eftirköst.
Grein þessi er ekki ætluð
sem gagnrýni á embætti borg-
ai’læknis, heldur aðeins sem
fyrirspurn til viðkomandi
aðila, sem eiga að vaka yfir
því, að ekki berist sjúkdómar
til landsins, án þess að heil-
brigðisyfiivöldin geri allt,
sem hugsanlegt er, til þess að
fyrirbyggja farsótt, sem leið-
ir af sér kostnað og ef til vill
þaðan af verra.
Robert Hitchum í myndinni
„Raeket“. Rráðh i Gama bíó.