Mánudagsblaðið - 11.01.1954, Qupperneq 5
Mánudagur. 11. janúar 1954 MÁNUDAGSBLAÐK)
«■ ■ .. ■ ———■ '■!■*■■■■ M| ■. ■ ..H'» ■ ■ ■ i.B.. i. i; j i., .i '■ ■ ■ « n ■■.■-ifnuii.u.,.,. .. .»nw
Gleðilegt nýár!
j Ég óska öllum lesendum mín-
. um heilla, heilsu og farsældar
á nýja árinu, og þakka góöa við-
kynningu á liðnum árum.
Og eruð þið nú búin að ná
'ykkur eftir ofátið á jóiunum?
Og hafið þið nú haldið öll góðu
‘heitin, sem þið gáfum hvert
öðrú og sjálfum ykkur á gamla-
árskvöld, góðir hálsar? Ég vona
að 'svo sé. ,
; Já, nú skrifum við einn, níu,
. fimm, FJÓRIR, — 1954! Enn einu
árinu hefur verið hleypt áf
stofckunum £ árasmíðastöð góðra
vætta. • .
Flest okkar, sem vaxin eru
upp úr fermingarfötunum, finn-
um það um áramótin, að nú er-
um við énn að leggja á bratt-
ann, — árið sem leið kemur
„aldrei, aldrei aftur”. Okk-
ur finnst líka við skyndilega
vera orðin árjnu eldri, — þótt
við kannski eigum ekki afmæli
aftur fyrr en um næstu jól. Við
gerumst gjarnan „sentimental"
á áramótastundinni, minnumst.
igenginna gleði- og sorgarstunda,
— en lítum þó björtum vonar-
augum til þess, sem nýja árið
kann að færa okkur. „En hvers
er að minnast og hvað er Það
• þá, sem helzt skal í minningu
geyma?“ — því svarar hver sjálf-
um sér.
Eitt er okkur öllum sameigin-
legt um áramótin. Við ætlum að
hreppa hamingjuna á þessu ári;
við ætlum að vera einstaklega
góð og væn á nýja árinu og ekk-
ert okkar ætlar að týna lífi,
heilsu eða limum til næstu ára-
móta. Hvernig allar þessar fyr-
•. irætlanir okkar takast er annað
•mál og fær tíminn einn Leyst úr
þeirri miklu spurningu.
En tl þess að hjálpa hamingj-
unni að rata til okkar á nýja
árinu, þá getum við til dæmis
öll reynt að hafa Það í huga, að
sérhver er sinnar gæfu smiður;
2) að hamingjan kemur INNAN
AÐ, þannig, að séum við sjálf
nægjusöm, glöð, ánægð með okk-
ar hlutskipti, og takizt okkur að
verða öðrum til upplyítingar,
við fundið hamingjuna! Ham-
ingjan leitar til þeirra sem hafa
hana í sér! Verum Þ%'í (á þeim
forsendum) sæl á árinu 1954!
Drauma-Jóar.
Hinir ýmsu spámenn og
Drauma-Jóar viðsvegar um heim
grípa tækifærið greitt (eins og
„gæðakonan góða“ forðum) á
áramótum til Þess að spá og
„fyrirsegja“ um framtíðina. Af
þessu lifa Jóamir og er ekkert
við því að segja.
Á árinu 1954 eiga t. d. þessi
ósköp að ske: BLessaður karlinn.
hann Churchill á að ganga á
fund feðra sinna, Marlborough-
jarlanna á þessu ári; Beria, sem
myrtur var í hjótbörum í kreml
hefna sín á Meiankov og kón-
hefna sín á malenkov ,og kón-
um hans, handan lifs og dauða;
Grikkiand og Bandaríkin eiga að
nötra af nátúmhamíöjrum og
jarðskjálftum; Hekla gamia og
Vesúvius (þein-a þama á Ítaiíu-
grund) eiga að spúa eldi, — og
margt fleira merkrilegt mætti
upp telja.
Alltaf hefur það reynzt
Drauma-Jóunum bezt, að ‘ spá
nógu miklu, því að þá er alltaf
sá möguieiki fyrir hendi að eitt-
hvað af því komi fram, — og
munu þeir þá að líkindum hafa
þá staðreynd í huga, að „oft rat-
azt kjöftugum satt ó munn“.
En hvað það verður, sem þeim
að þessu sinni tekst að ratazt á,
mun tíminn leiða í ljós.
Kannski fer fyrir þeim eins
og Drauma-Jóanum eða Drauma-
Jókunni sem spáði fyrir erlendri
kunningjakönu minni fyrir
nokkrum gamlaárskvöldum. Hún
borgaði ærinn pening til þess
gleði og hamingju, — þá höfum
að fá að skyggnast inn i nýja
árið og spádómurinn var á þessa
leið: ,,t>ér munuð giftast háum,
dokkhærðum manni innan
þriggja mánaða.og þið munuð
eignast þrjú böm á tveim árum.
Eitt sveinbam og svo tvíbura:
pilt og stúlku.“
Játa skal, að spádómurinn var
í sjálfu sér ágætur. Meinið var,
að stúikan var gift litlum, þybbn-
um, ljóshærðum manni, — hafði
þegar átt með honum þrjú böm
(enga tvíbura) — og var harð-
ánægð með sinn karl —- og er
enn.
Sic Drauma-Jóar og tungl-
spekingar.
Hatuar með K-i?
Ég játa, að það er heldur 6-
viðkunnanlegt að byrja nýja ,ár-
. ið með nöldri, En ég má nú samt
til með að nöldra pínu-agga-títu-
lítið núna.
Ekki alls fyrir löngu var ég að
hiusta á þáttinn „Undir ljúfum
,lögum“ í útvarpinu. Kom þar
meðal annars fram „Smárakvart-
ettinn", sem ég að öllu jöfnu
tel ágæti annarra kvartetta og.
hef mikla ánægju af að hlusta
á. í þetta skipti súngu þeir lag
(að vísu vel sungið), sem mér
blöskraði svo að ég, aldrei þessu
vant, varð orðlaus.
Smárakvartettinn mun ekki
eiga sök á ' bLöskrun þessari,
(nema hvað snertir smekkleysi
í lagavali,) héldur mun það
„ljóðskáld11, sem kvæðið orkti
eiga sökina, — enda hefur hann
eymdarleg komið upp um sína
vansköpuðu kýmnigáfu með
samningu þessa „óðs“.
Þið munið víst ábyggilega öll
(sem vaxin eruð upp úr ferm-
ingarfötum!) eftir gamla hús-
ganginum og „slagaranum“: „Ka-
ka-ka-ka- Katie, beautiful Katie,
I’ll be waiting at the ki-ki-ki-
kitchendoor!" Er ekki svo?
Nú hefur þessi gamli, „sjarm-
erandi" slagari verið ,,þýddur“
á eftirfarandi hátt:
„Og hann söng við flórinn,
niig við ka-ka-ka-kamarsinn-
ganginn!“
Nú spyr ég í einfeldni minni:
er þetta hægt? Er þetta. fyndið?
Eða.hvað?
Fyrir nú utan það -fef út i þa
sálma er farið), að sveitapiltur
mundi vafalaust velja sér geðs-
legri stað til stefnumóta við
stúlkuna sina en téðan vanhúss-
inngang. Óvalinn Re.vkjavíkur-
gæi mundi eflaust leyfa sér það
af prakkaraskap, að bjóða stúlk-
unni sinni til stefnumóts við
klósettdyrnar, En væri varið í
stúlkuna, þá. mundi henni finnast
sér misboðið, og hún rnundi ekki
mæta!
Feimnir sveitapiltar, sem að
öllu jöfnu eru kurteisari en „gæj-
ar“ og búa yfir meiri róman-
tík, mundu.heldur stefna stúlk-
unni sinni til móts „í lækjai'gií
inu“ eða við. ,,Hamarinn“. Aldrei
Kamarinn. ‘ Slíkt, væru heigi-
spjöU.;
En rSleppurri ■ því. Dans-
, laga-„ljóð“ eru hvort sem er
aldrei upp á marga fiska og það
ætlast énginn tíl þess að þau
hafi lifsvisdóm að færa.
En eins getum við ■s^klausir
hiustendur, krafizt, og Það er
það: að þau séu hvorki ruddaleg
né úr hófi fram ósmeltkleg.
lagHr
Sigfús Halldórsson. u
Ljúf lög! ’
í þessum sarua „LjvLflingslaga-
þættl“ söng Sigfús Halídórsson
nýjasta danslagið sítt, sem hann
nefnir, „íslenzkt ústarljóð."
Sigfús er þegar orðinn viður-
kenndur Hoagie-Carmichabl-
Cole-Porter-Irving-Berlin okkar
íslendinga. Gegnir það furðú, hve
menn fá lög hans á heilann.
Munið þið t. d. eftir Litlu flug-
unni, sem .alla ætlaði að æra í
sumar? Þegar mönnum tekist : að
semja slik ógleymanleg lög þáer
það talið merki þess, að vel hafi
tekizt.. Bömin kalla tónskáldið
„Fúsa-Flugu“, og það finnst mér
„kompliment".
Sum lög Sigfúsar eru á heims-
mælikvarða eins og t. d. Tonde-
leyo. Ef við athugum önnuf lög,
sem hafa náð alheimsvinsældum,
þá verðum við að játa, að Tonde-
leyo stendur þeim fyllilega á
sporði.
En hugsið ykkur ef Bing Cros-
by, Rosemary Clooney, Doris Day
eða einhver slíkur mundi syngja
lögin hans „Fúsa“? Væri þá ekki
■hann Fúsi okkar allra kominn á
þá grænu grein?
Og þá dettur mér annað í hug.:
Af hverju gfcra ekki íslenzkir
söngvarar meira að því, að
syngja „lögin hans Fúsa“?
Það hefur að vísu alltaf sinn
„sjarma" að heyra Sigfús sjálfan,
syngja lög efti'r sig sjálfan ög
spila sjálfan undir. En skal þó
játað að slaghörpuleikurinn og
tónsmíðin hæfir honum betur en
söngurinn? Er þetta last? Þvert
í mót; — að geta eithvað er mik-
ið, — en að geta allt er hverjum
manni ofviða.
Aldrei hefði Cole Porter orðið
heimsf’rægur af því að syngja
lögin sín sjálfur. Sama er um
„Fúsa“ okkar .að segja.
Og væri nú ekki tilvalin, veltil-
fallin, verðskulduð og uppörf-
andi nýársgjöf til okkar ungu og
■upprennandi dægurlagasmiða, að
reynt yrði að styrkja Sigfús tií
Ameríkuferðar — (með Tonde-
leyo og fleiri lög' í pússi sínum)'.
Framhald á 8. síðu
SEGFÚS HAUDÓRSSON:
O • •• •• 1 ••
Sjo songlo;
eru komin í hijóðfæraverzlanir