Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Síða 2

Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Síða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 18. janúar 1954 Eimskipaféiag Islands 40 ára Tryggingarslofnun ríkisins í nýjum hnsakynnin 1 dag, sunnudaginn 17. janúar, er. Eimskipafélag ís- lands h.f. 40 ára. Eimskipafélagið, eins og það er oftast nefnt í dag- legu tali, er eitt stærsta og vinsælasta félag landsins. Áður en Eimskipafélagið var stofnað ríkti hin mesta óánægja í siglingamálum íslendinga, enda önnuðust erlend skipafé- lög allar siglingar til landsins og þannig hafði verið um langa hríð. Um þær mundir er undirbúningur að stofnun Eimskips stóð yfir var Sameinaða gufuskipafélagið eitt um samgöngur Islands við önnur lönd, enda brást félagið illa við þessari nýjung og hafði í hótunum við Alþingi, ef slíkt mál næði fram að ganga með Styrk þess. Hér er ekki ætlunin að rekja sögu Eimskipafélagsins, enda flestum kunn, og þess aðeins getið, að félagið var stofn- að 17. jan. 1914, með fjártillögum og styrk landsmanna bæði hér heima og vestan hafs Áhugi þjóðarinnar á þessu máli var svo mikill, að nær mun einsdæmi, og fögnuðuririn við koTriu fyrsta skips félagsins „Gullfoss gamla’', saméigin- legUr og öinlægur. Eimskipafélag íslands bauð blaðamönnum til ríðtals í s.l. viku í tilefni afmælisiios og gáfu þeir Guðmundm' VÖ- hjálmsson foi'stjóri og Eggert Briem fuiltrúi eftirfarandi upplýsingar um athafnir félagsins. Ferðir skipanna Hlutaíé, 13.340 hluthalar Guðm. Vilh jálmsson, forst j. smiða 17 skip, en af þeim 10 skipúm sém nú eni í eigu þess hafa átta (23.354 smál.) verið 8míðuð eða keypt síð- ustu 5—G árin og er þannig um 95% flotans ný skip, mót- orskip, spanieýtnari og af- kastameirí en eldri skipin, sem voni gufuskip. Ný $erðaáæf!un Tryggingascofnun ríkisins bauð fréttamömium til við- tals í s.l. viku og gaf Haraldur Guðmmidsson forstjóri eftir- | farandi upplýsingar varðandi hið nýja húsnæði Trygginga- stofnunarinnar ríð Laugaveg 114. Tryggingastofnunin flytur í nýtt húsnæði Tryggingastofnunin hefur und- aníarið .átt við húsnæðiserfið- leika að búa og hefur starfsenii hennar því verið á fleiri én ein- lun stað. Aðalskrifstofur stofnun- arinnar voru þar til í nóv. sl. í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti afgreiðsla bóta i Reykjavík hefur til þessa verið í húsi Sjúkrasam- lags Reykjavíkur við Trýggva- götu, og méstur hlúti verðbréf- anna er í Landsbankanum. til geymslu og afgreiðslti. Frá því 1947 hefur Trj'gginga- stofnunir. haft augastað á lóð í miðbænuna, og hefur verið um það rætt við félagsmálaráðuneyt- ið, að stofnunin, ein eða í félagi við ríkisstjórnina, reisti stórhýsi á lóð þessari. Úr framkvæmdum hefur þó ekki orðið af ýmsum á- stæðum. leigu, og röskur þriðjungur fyrstu hæðar hefur verið leigður Bún- aðarbankanum. Bótagreiðslur fara fram á neðstu hæð í rúmgóðum sal, sem er um 220 fermetrar. Á annari hæð er allstór salur, þar sem umsóknum um fastar bótagreiðslur, elh- og örorkulífeyri, barnalífeyri, fjöl- skyldubætur o. þ. h. er veitt við- taka og þeir úrskurðaðir. Viðtalsherbergi tryggingayfir- læknis er í sambandi við þennan sal og biðstofa sameiginleg. Á sömu hæð í vesturálmu ér slysa- tryggingadeild, þar er tekið á móti umsóknutn um slysabætur og sjúkrabætur. Þar eru enn- fremur nokkur skrifstofuher- bergi, afgreiðsla hinna opinberu lífeyrissjóða og sjúkratrygginga- deild. Á efstu hæð eru herbergi fyrir forstjóra, heilsugæzlustjóra, full- trúa og fundarherbergi trygginga Nú sigla skipin um 100 ferð- ir milli landa og 50 ferðir á innlendár hafnir, eða ura 340.000 sjómílur, í sáman- ’ burði ríð árið 1915 er skip fé- !’■ lagsins sigldu 40.000 sjóm. , Á s.Í. ári höfðu skipin við- l komu í 50 höfnum í yfir 20 ; löndum. IMekslursáíkoma íélapns iTir-úH ! Samanlagt verð skipanna hefur verið um 93 milljónir fJkróna, en samtals hafa tekjur féiagsins á árunum 1915— 1952 numið um 700 milljónum i króna, en gjöldin um 607 miiljónum og ágóðinn þannig orðið 99 milljónir, en af þeim ágóða hafa um 50 milljónir farið í afskriftir á skipum og öðrum eignum félagsins; arðgreiðslur verið um 2.2 milljómr, en 1 sjóði hafa verið lagðar 47,7 milljónir. Um 700 jþús. hafa.farió tii stjómenda og endurskoðenda s.l. 40 ár. taunagreSðslur, Eftirlaunasjóðir Árið 1953 gi'eiddi félagið samtals 26.5 milljónir króna í Ifiun fyrir yerkamenn og bil- - atjóra, sem hafa verið í þjón- ustu þess, en til skipshafna , var greitt, sama ár, 13.4 millj. Eimskipafélagið stofnaði ' fyrst allra hérlendra fyrir- tækja Eftirlaunasjóð handa ! ekkjum og börnum starfs- manna og starfsmcnnum, sem i láta af störfum fyrir eliisak- j; ir, og nemur hann 7 milíjón— í um króna. Hjá féiaginu starfa í uú um 500 manns, að með- . töldu skrifstofufólki, en þessi 'taia getur nær tvöfaldast þeg- «ir mikið er um vinnu. Hluthafar félagsins voni 13.340 í árslok 1952 og af þeim áttu 12.994 frá 25—500 krónur hver, en 346 hluthaf ar yfir 500 króiiur. Aukinn skipakostur Strax í byi-jun var hafizt handa um að auka skipatöl- una eftir efnum og þörfum. Árið 1915 á félagið 2 skip, Guhfoss og Goðofoss, árið 1939 sex skip að smálestatölu 8.085 smái., en nú 1 ár á fé- lagið 10 skip samtals 25.708 smál. Alls hefur félagið látið l»aim 20. febrúar hefjast inlandi Evrópu og verðnr hið reglubundnar ferðir frá meg- nýja skip félagsins, Fjallfoss, fyrsta skipið í slíkri ferð. Fer hann frá Hamborg 20. febr., með viðkomu í Amtwerpen, Rotterdam og Hull, en shkar ferðir verða famar með hálfs- mánaðar fresti og fara Reykjafoss og Brúarfoss sömu leið. Fyrsta viðkoma verðnr í Reykjatik, en síðar til hafna úti á landi. Friðja hver ferð verður austur um land, hinar tvær vestur og norður. Leitað að húsnæði Þegar sýnt þótti, að langur dráttur hlyti að verSa á því, að fyrirætlanír um byggingu stór- hýsis í miðbænum >Tðu að veru- leika, varð það að ráði, háustið 1952, að Iéítá fyrir sér úm hús- næði, sem nægði stofnuninni þannig, að hún gæti haft alla starfsemi sína undir einu þaki. Hinn 1. nóv. 1952 gerði Trygg- ingastofnunin samning við hluta- félagið Laugaveg 114 um leigu á húseigninni til ársloka 1958 og kauprétt á eign- inni allri að leigutímanum lokn- um. Verð það, sem Trygginga- stofnunin á rétt á að kaupa húsið fyrir að loknurn leigutíma er á- kveðið í samrfingnum kr. 3.3 millj. miðað við updrætti og lýsingar, sem fyrir lágu. En við þá upphæð bætist sá kostnaðar- auki, sem stafar af þeim breyting- um á fyrirhugaðri innréttingu hússins, sem Tryggingastofnunin hefur óskað eftir að gerðar væru. Veigamest.u breytingar, sem Tryggingastofnunin hefur látið gera eru þessar: í kjallara er bvggð sérstök eldtraust hvelfing til geymslu verðbréfa og fjár muna, loftræstingarkerfi hefur verið sett í mikinn hluta hússins, á efstu hagð hefur verið gerð íbúð fyrir húsvörð og ennfremur kaffi- stofa og elahús fyrir starfsfólk stofnunarinnar í stað ónothæfs þakherbergis. ftöskar 4 inilijónir Þ>-kir sennilegt, að byggingin kosti, að þessum breytingum með töldum, röskar 4 millj. króna Húsið er 4 hæðir auk kjallara. grunnflötur 400 fermetrar og rúm mál 6400 rúmmetrar. Tryggingastofnunin hefur þeg- ar tekið til leigu eigin afnota alla aðra og fjórðu liæð, kjallarann og um % hhita fyTstu hæðar. I'riöju hæð hefur riklsstjórnin tekið á > ráðs. Þax er ennfremur íbúð hús- varðar, kaffistofa og eldhús fyrir starfsfólk. Bótaspjöld fyTÍr 10.090 Bóíaspjöld vegna ellilífeyris, örorkttIífeyri3, barnalifeyris og fjölskyldubóta í Reykjavíkurum- tíæmi eru um 10000 og eru þá öll börn í hverri fjölskyldu á einu spjaldi. Þar við bætast greiðslur fæðingarstyrks, slysabóta og sjúkrabóta, auk ýmsra annara greiðslna. Má því gera ráð fyrir að greiðslur í hverjum rnánuði geti orðið 15000. Þess skal getið, að Trygginga- stofnunin hefur með höndum vörzlu, afgreiðslu og reiknings- hald lífeyrissjóðs starfsmanna rík isins, lífeyrissjóðs barnakennara og annara lögboðinna lífeyris- sjóða Bótagreiðslur Reykjavíkurum- dæmis fyrir janúarmánuð hófust 15. jan. á neðsu hæð í hinu nýja húsnæði stofnunarinnar. DANSmKUR i Sa iBko-musalsiuin Laugavegi 162 í kveJd sunnrtdag kl. Hljiáinsvéit Mághusar MáitárHp Gamli Guilíoss, fyrsta skip Eimskipaíciiigs íslands.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.