Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Side 3

Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Side 3
M&nudagur 18. janúar 1954 mAnudagsblaðið 3 CLI0 1: Raddir Þjóðlelkhúsið: ffyrlr hvern! Hr. ritstjóri. Um þessar mundir er deilt snjög á Þjóðleikhúsið vegna fyrirkomulagsins í miðasöl- imni og má vera, að þessi gagnrýni verði til 'þess að betra skipulag komist á í þeim málum. En mig langar til þess að spyrja að einu: Er Þjóðleikhúsið jfirleitt fyrir Islendinga? Til þess að fá sér hx-essingu Vei’ður maður annaðhvort að setjast niður í kjallara, en þar <er oft lokað, eða maður er neyddur til þess að standa í þröngum gangi, við fata- geymsluborð og þamba gos- ■drykki eða öl. Ef maður vill reykja þegar veitingasalirnir ■eru læstir, er um toilettin eða ;ytri . ganga leikhússins að ræða. Mér er spurn, hvei'svegna ekki má nota ,,krystalssalinn“ <eða aðra boðlega sali leikhúss- ins til þess að hressa sig í hléi ? Eg efa að gólfdúkar leik hússins myndu brenna, eða aðrar skemmdir á sölunmn .aukast, þótt leikhúsgestum yrði leyft að njóta sín í húsa- kynnum þar. Þessi „typiski plebiismi“, sem núverandi Þjóðleikhússtjóri hefur inn- leitt í stofmmina gerir oss að aðhlægi, og maður hlýtui’ að spyrja; fyrir hverja er Þjóð- leikhúsið? Sig. Jónsson. Meira Ijóshaf í Reykjavík Herra ritstjóri. Mér þætti gaman að vita, .hvenær Fegrunarfélagið ætl- I esenda ar að gangast fyrir því, að bærirm, miðbærinn og aðal- göíumar, verði lýstar betur en nú er. Reykjavík er dimm borg, hvemig sem á hana er litið. Það er siður aiístaðar að gera „hjarta borgarinnar“ bjai't og aðlaðandi, skreytt Neonljósum. Eg þykist viss um, að Fegrunarfélagið myndi, ef það óskaði, fá stóru fyrirtækin í Revkjarik til þess að koma auglýsinga-lýsingum á í Reykjavík. Ekki á þetta hvað sízt við i skammdeginu, þegar drungi dimmu og leið- inda hvílir yfir öllum bæjar- búum. Fegrunarfélagið hefur látið mai'gt gott af sér leiða og ég tel víst, að einhver tilraun til þess að lýsa upp Reykjavík yrði vinsæl meðal alls þorra bæjarbúa. Þér ættuð að stinga upp á þessu í biaði yðar. Kveðjur. S. B. Hýr úfvarpsþáttur Már.udagsbiaðið, Reykjavík. Hinn nýi þáttur Rúriks Har- aldssonar leikara, sem nýlega bjvjaði í útvai’pinu, lofar góöu. En þó vil ég gagnrýna haxxn nokkuð. Rúrilt sjálfur er ekki nógu lifandi, og stund- um óheppinn t.d. þegar hann temui’ í ,,heimsókn“ til íkemmtikrafta sinna, og seg- i.r síðan „takk fyrir komuna“. Hann er líka of hraðmæltur. Þetta stendur eflaust til bóta, en svona smáyíirsjónir setja blett á heildina. Svona þátt viljum \ið hafa eftar, helzt tvisyar í viku, en það er víst ekki hægt. En viku lega verður þátturinn að vera. Akureyringur. FVaKihald af 5. síðu plötu áður en gestimir koma, og kveikt á meðalhita í bak- arofninum ca. x/2 tíma áður en kaffið er borið inn. Rúll- umar bakaðar ljósbrúnar og bomar heitar inn, með fallegri ser\úettu yf ir til þess að halda þeim heituni. (Munið að taka tannstönglana úr áður en rúllumar eru borðaðar.). Þessar veitingar ættu að gera lukku hjá hvei’jum sem ér! Skonsukvöld. Kannizt þið ekki flestar við eitthvað þessu líkt: X hxingir í símann kl. 8 og spyr hvoi’t þau hjónin megi ekki skreppa í kvöldkaffi. Þú fóraar höndum og hugsar til þess, að þú átt ekkei’t bakkelsi nema rúgbrauð og fransk- brauðsenda. Auk þess ertu eins og vitleysingur um hárið, naglalakkið hálfdottið af og önnur hver nögl brotin. Hvað skal nú til bi'agðs taka ? Taktu bara öllu með ró. Farðu fram og snyi’tu þig og farðu í penan kjól. Settu síð- an á þig svuntu, farðu fram í eldhús og búðu til eftirfar- andi deig í Skonsur: 500 gr. hveiti, 200 gr. smjör líki, 5 tesk. lyftiduft, 2 tesk. sykur, 1 tesk. salt, 1 egg, 3 dl. sigtað saman, smjöi’líkið mul- ið saman við; sykrinum, salt- inu, egginu og mjólkinni bætt í og öllu hnoðað vel saman, Deigið flatt út ea. 1—2 cm þykkt og skorið út í kringlótt- ar eða ferkantaðar kökur, sem látnar eru á velsmurða plötu. Penslað jrfir með eggi sem hrært hefur vei'ið út í svol. mjólk. Allt þetta tekur ekki nema ca. y2 tíma, og allt er tilbúið þegar gestirnir koma. Kökurnar lætur þú bíða á plötunni til Ys tíma áður en drekka á kvöldkaffið. Þá lamn ast þú fram í eldhús og kveik- ir meðalhita á ofninum og lætur skonsurnar bakast ljós- brúnar. Skerð þær þvert yfir eins og tvíbökur, frammi. Kaffiborðið „dekkir'* þú og skreytir eins vel og þú getur, berð svo inn heitar skonsur með svellandi kaffisopa, og íslenzkt smjör, sýróp 1—2 teg. af góðri suitu og mjólkur- ost skorinn í smábita með rifluhníf með. Og sjá! Gestimir munu borða á .sig ± „gat‘‘ af,. góðu gullhamra. fyíir ánægjulegan og gáðan viðurgemmg! Þarf að veita vin ? Nú höfum við aðeins talað um kaffiboð, en kannski get- um við líka bráðlega minnzt eitthvað á ,,matboðin“ líka. En eitt ei' það, sem kvelur marga húsmóðurina, sem úr litlu hefui' að spila, en þarf að ljúka af nokkrum heim- boðum. Þaif ég að veita vin? Þetta spui-smál dregur kjarkinu úr mörgum þegar fara á að bjóða heim, þ\n að flestir era auralausir nú á dögum. Margir veigra sér við að bjóða fólki heim vegna þess að það hefiu’ ekki ráð á þvi að.veita vín, heldur að það sé endilega nauðsynlegt. Þetta er auðvitað líka hinn mesti misskilningur. „Hóflega druklfið vín gleður mannsins hjarta“, sagði hinn vísi Saló- mon, en þó að ritað sé, að til- vonandi gestir hafi gaman af „hóflega drakknu víni“, þá er það sannarlega engtn skylda að veita það, og getur boðið verið alveg jafn velheppnað þótt ekkert sé vínið, Eins og ég sagði áðan er það sem mest á ríður það, að húsráðendur séu glaðlegir og hressilegir; að smekklega og helzt frumlega sé á borð bor- ið, og að allt sé GOTT sem á boðstólum er, þó fáar séu sortirnar. Semsagt, það þarf alls ekki að vera svo sérlega kostnað- arsamt eða fyrirhafnarmikið að halda skemmtileg boð! CLIO. Fr6 Pandit, forseti aJlsherjarþings S.Þ. er mjög þekkt almheimsstjórnmáJum. Hún hefur verið settdiherra Ind lands í Banda ríkjumim og Rússlandi. Hón hefnr setíð fangelsi oft vegna þátttökunnar i frelsisbaráttu Indlandí Arin 1937—-1947 var hún heUbrigðismálaráðherra Indlacdí fcp, i en síðan 1947 fuUtrúi lndlands bjá SJ»., skonswuim 'þínum, slá þéc } ■ 1 ' :V SsiKiíæ/iíiii :ii'vyi / Eloisa Ciaumi, uugfrú Italía, var kosin „Cngfrú Evrópa 1953“. — Hér sést „Fngfrú E\TÓpa 1952“ festa .á hana uafubótina. Alíir farseðlar seídir An aukagfalds Ferðaskrifsfofan ORLOF H.F. Hafnarstræti 21 Sími 82265

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.