Mánudagsblaðið - 18.01.1954, Side 5
Mánudagur 18. janúar 1954
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
5
Keimboðatímiim.
Nú er einmitt sá tími áre,
sem nefna mætti „heimboða-
tíma“. Ótal mai-gir veija séf
einmitt janúar og febrúar til
þess að drífa sig í það að
halda boð. Hvort sem þetta
stafar nú af því, að mörgum
þykir venju fremur tómlegt
og hversdagslegt eftir jóhn.
eða hvort það stafar af þvi að
margir eiga ýmislegt góðgæti
afgangs siðan um nýárið og
noti því tækifærið, veit ég
ekki. Hitt er samt staðreynd,
að mesti heimboðatíminn er
að hef jast.
í>að heyrist ekki ósjaldan
kveinað og kvartað yfir því,
að hér í Reykjavík sé ömur-
legt tilbreytingarleysi í
p r- V /
in ' 'J
að baka góðar kökur. Þær
eru einnig orðlagðar fyrir
gestrisni, og mun hvor-
tveggja orðrómurinn eiga við
iók að styðjast.
En gestrisnin felst ekki í
,,kökusortum“ og „kökukapp-
hlaupið" er, satt að segja, að
hlaupa með marga „mjmdar-
kyrnuna" í gönur. Myndar-
leikinn er talinn felast í köku-
sortunum og enginn ríll vera
annarra eftirbátur.
skemmtanalífinu. Er það þá
aðallega hið yn'gra gifta fólk
sem kvartar, því að ástfangn-
ir unglingar finna rómantík
og skemmtmr hvar sem er.
Satt er það, að hér fyrirfinn-
ast engin veitingahús, þangað
sem hjón geta faríð uppábúin
sér til upplyftingar, fengið
góðan mat, kannske flösku af
góðu víni með og nokkur dans
spor á eftir. Dansieikir eru
einnig, vegna fráleitrar lög-
gjafar, orðnir að allsherjar
„pelapukri“, sem öllu hrein-
Ijmdu fólki er á móti skapi.
Fleira negatívt mætti eflaust
upptelja.
En svo er líka ýmislegt pósi
tívt. Hér í bæ sjást góðar kvik
myndir, leikhúslíf er í blóma,
hljómleikar, listsýningar og
fyrirlestrar hæfra manna tíð-
ir.
Aðal-skemmtun gifta fólks-
ins er nú samt og verður alltaf
sú, að bjóða góðkunningjmn
heim til sín eða fara og hei’m-
sækja þá. Menn fá sér þá
brídge- eða canasta- „slag ‘,
eða menn fá sér „glas“, rabba
um landsins gagn og nauð-
synjar, syngja gamlar visur
eða skemmta sér á annan
þann hátt sem þeirra geði og
skaphöfn hæfir.
Heimboðin reynast oftast
ánægjulegasta skemmtunin
og það sem ég ætlaði að gera
að umtalsefni í dag er einmitt
það, hveimig gera má heimboð
fyrirhafnanninni fyrir hús-
rnóðúrina, en þó eftirminnilég
gestunum.
Köku-kapphlaupin.
íslenzkar húsmæður eru
orðlagðar fyrxi• það að kunna
Það eru saumaklúbbar og
spilaklúbbar kvenna, sem kom
ið hafa af stað þessu ofboðs-
lega köku-froðsi, og er það
hefð, sem leggja ætti niður
hið bráðasta. T. d. er það ekki
óalgengt í spiiaklúbbum ,fínu‘
frúnna, að bornar séu á borð
2—3 tertur, 3—4 kökusortir
og nokkrar fomikökur með
kaffinu handa f jórum mann-
eskjum, — sem þar að auki
eru að reyna að ,,slanka“ sig!
Eins er ekki óalgengt, að hús-
móðir standi kófsvéitt við
bakstur allan daghin ef hún
á von á einum hjónum urn
kvöldið. — Og sé svo úrvinda
af þreytu þegai’-loks gestirnir
koma.
Allt þetta nær auðvitað
engri átt. Karlmerin eru flest
ir lítið fyrir kökur og flestar
dömur þurfa að „hugsa um
línuna“. Auk þess felst gald-
urinn við að halda eftirminni-
leg og ánægjuleg boð sízt í
því, að hafa fjölþættar veit-
ingar á borðum heldur öllu
fremur í glaðlegu viðmóti hús
ráðenda, fallegri framreiðslu
og því, að allt sé verulega gott
sem fi'am er borið,' þótt ekki
sé nema ein eða tvær tegundir.
• Gallinn við kaffiborðin með
mörgu ,,sortunum“ er lika sá,
aó til þess að móðga ekki hús-
freyjuna verður maður að
„smakka á öllum sortum“,
hvort sem maður hefir lyst
á því eða ekki, — og ekki dug
ar að ráðast eingöngu á þá
tegundina sem rnanni bragð
ast bezt, því að slíkt er talið
ókurteisi. Þessi köku-sorta
boð geta þrf oi*ðið mörguin
að nieira kvalræði eu ánægju
Galdurinn við ,gott‘ kaffi-
boð er einmitt sá, að hafa að-
eins á borðum það, sem öllum
er verulegt nýnæmi á að fá,
þótt úrval sé ekki mikið. Þá
geta allir etið sig „fordjei’v-
aða“ í því bezta ef þeim lízt,
og þurfa ekki að vera að
neyða ofan í sig ýmsu sem
húsmóðirin vill endilega láta
„smakka á‘.
íslenzkar húsmæður taka
sjálfar sig og gesta-„skyldur“
sínar of alvárlega. Þær
gleyma því að hugsa mn það
að líta sjálfar snyrtilega og
úthvíldar út, en leggja meiri
áherzlu á að ,,kokka“ sem
mest í svanginn á gestum sín-
um. Þær gleyma því þá líka_,
að nú til dags eru sárafáir
hungraðir, þegar þeir koma
í gestaboð. Til þess að gestun-
rm líði vel á heimili, þá þurfa
þeir að geta haft það á til-
finningunni, að þeir komi ekki1
til óþæginda. Sé húsmóðirin
sldrjóð, bólgin og þreytt af
cyrirhöfn, þá fá gestimir eins-
konar ,,samvizkubit“ og
kunna illa við sig. Allt þarf
að renna fyrii'hafnarlaust á-
fram, eins og lækur í leysing-
um, ef vel á að takazt.
Einfalt og smekklegt,
Á minni ,,óralöngu“ ævi
hef ég komið í ótal hús, heim-
sótt ótal tegundir fólks og
þegið ótal tegundir góðgerða.
En minnisstæðastar eru mér
alltaf nokkrar húsmæður, sem
ég tel mestar „myndarkyrn-
urnar“.
Það eru ekki þær, sem veita
fjölbreyttastar góðgerðir.
Heldur eru það þær, sem allt-
af geta tekið á móti gestum
sínum með brosi og hlýindum,
— og geta svo borið fram þótt
ekki sé nema ristað brauð og
ost með kaffinu svo smekk
lega og fyrirhafnarlaust, að
manni finnst maður kominn í
veizlu. Þessar konur hafa að
mínum dóriii miklu meiri
,,sjarma“ og myndarléika til
að bera en. hinar, sem eru
allan tímann sem gestirnir
standa við, í eldhúsinu, þeyt-
andi, glamrandi og Ynalandi,
og koma svo loks eldrjóðar af
fyrirhöfn inn og stynja upp
með uppgerðarbrosi: „Jæja,
gjörið þið nú svo vel!"
En hvernig fara þæi''þá að
því þessar konur, að gera
veizlu .úr engu? Tja, það er
spurning, sem ég er víst ekki
fullfær um að svara, eri ég
gæti kannski reynt að géfa
ykkur um það
Smáhugmyndir.
Þær hugsa alltaf um það
fyrst og fremst, að vera sjálf-
ar velhir.tar og snyi’tilegar.
Þær setja sælgæti í skálar,
sígárettur á heppilega staði,
Cowboy-buxur
kerti í stjaka og blóm í vasa
áður en gestimir koma. Þær
reyna að vera búnar að sem
flestu áður en gestirnir koma,
svo að helzt s éekki annað
eftir en að leggja á borðið og
hella á könnuna. Þær leggja
sig í líma við að skreyta allt-
af borðið vel, hversu einfaldar
sem veitingamar eru, setja á
það fallegasta dúkinn og stell-
ið, blóm og kerti, — og þær
reyna að vera frumlegar og
nota sér hugmyndir úr erlend-
um blöðum.
T. d. var ég í dömuboði hjá
einni slíkri ekki alls fyrir
löngu, og voru þá veitingarn-
ar með slíkum ágætum og
smekkvisi, að hún hlaut allra
lof, — þótt ekki væru þar
nema tvær ,,sortir“.
Veitingarnar voru eftirfar-
andi (ef einhver skyldi vilja
nota sér hugmyndina), Svell-
andi baunakaffi. Stór, fauta-
fín lagkaka þar sem ekkert
hafði verið til sparað; hnetur
í einum botninum, döðlur í
öðrum, súkkulaði í þeim
þriðja, sherrykrem og niður-
soðnir ávextir á milli og nóg
af rjóma til skreytingar. Og
Skemmtnegar cowooy-mixur
fyrir 16 ára telpur — uankins
buxui' skreyttar rússkinni,
vantar aðeins skammbyss-
urnar.
svo heitar Asparges-rúllur
(sem allir átu yf ir sig af!) Og
hér er uppskrif tin:
Skorpurnar eru skornar af
heilu formbrauði, og það síð-
an sneitt eftir endilöngu í lang
ar, fremur þunnar sneiðar.
Sneiðarnar eru smurðar með
góðu smjöri og nóg af rifn-
um osti sti’áð yfir. Ein aspas-
lengja lögð á enda hverrar
sneiðar og sneiðin svo vafin
þétt saman og fest með tann-
stöngli. Látið á ósmurða
Framhald á 3. síðu
Krossgríta Mrínudagsblaðsins
8. Forsetning
— 12. Bleyta
, Nr. 71.
Lárétt: 1. Sjávardýr — 5. Á htinn —
9. Ga-bb — 10. Arm — 11. Veitingahus.
14. Flýti — 15. Umgjörð — 18. Forsetning — 20. Auð
— 21. Leit — 22. Handsami — 24. Verkurínn -— 26. Fisk
— 28. Stjórnaði — 29. Píputegund — 30. Áburður.
Lóðrétt: 1. Hulstrunum — 2. Mjólkuimatur — 3. Liprar
— 4.’ítykkorn — 5. Flauta — 6. Tónn — 7. Stefna — 9.
Fleytur —.13. Fum — 16. Samkoma — 17. Grínið — 19.
Fugla — 21. Venja — 23. Uss — 25. Hold — 27. Slagsmál.
Ráðning á krossgátu nr. 70.
Lárctt: 1. Stökk — 5. Slá — 8. Tært — 9. Stóð — 10.
íri — 11. Ana — 12. Land — 14. All — 15. Urmul — 18. Bý
— 20. Óið — 21. Dý — 22. Óla — 24. Rumur — 26. Kisa —
28. Róla— 29. Arkar — 30. Kar.
Lóðrétt: 1. Stílabóka — 2. Kæra 3. Örinu — 4. K. T.
— 5. Stall — 6. Ló — 7. Áði — 9. Snauður — 13. Dró —
16, M.I.R. —' 17. Hýrar — 19. Ýlir — 21. Dula — 23; Ask
— 25. Mók — 27. A.A. • • - - .......