Mánudagsblaðið - 05.04.1954, Blaðsíða 3
Mánudagiir 5. apríl 1954.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Grœddi á 3. milljón dollara á innbrotum —
Hlaut 200 ára dóm —Ritar nú œvisögu sina
WILLIE SUTTON
Konungur bankaræn-
•'ií. r
mgjamia
Eftir Douglas Warth
Klukkan var eina minútu
yfir átta um morguninn, þeg-
ar maður í einkennisbúningi
skeytasendils hringdi bjöll-
unni í banka í Neíw1' York,
geyspaði og sagði \ið vopnað-
an dyravörðinn:
„Skeyti til bankastjórans.
Kvittaðu gamli.“
En um leiS og dyravörðurinn
ur hann aðeins tekið út tutt-
ugu ár af dómunum.
Sutton er, þegar þetta er
ritað, aftur í fangelsinu, ný-
byrjaður á „æfilangii fangels-
isvist", sem þýðir að Willie,
sem er 53 ára, mun deyja inn-
an fangelsismúi’a.
Hann hefur ritað bók í
fangelsinu og honum til að-
Willie Sutton vakti geysilega athygli er hann
fannst skyndilega á götu í New York í hitteðfyrra.
Sutton hafði verið flóttamaður lögregtunnar í firnm
ár; hafði brotizt úr fangelsum hennar en átti 200 ára
dóm yfir sér.
Bifreið Willies bilaði á götu og tilviljun réð þ\i
að maður gekk framhjá, sem þekkti hann af mynd-
um. Sá maður tilkynnti lögreglunni það, og handtók
hún Willie. „Flinnandi“ Wlllies lifði skamma stund
éftír að Willie var handtekinn; fannst skotínn til
bana á götu í New York.
Willie varð eins undrandi og aðrir er hann heyrði
um morðið.
'eetlaði að taka við kvittunarheft-
inu, dró ,,skeytasendillinn“ ró-
lega skammbyssu hans úr hulstr-
inu og sagði: ,,Vertu nú alveg
rólegur, góði og farðu aftur inn“.
Þetta virtist alit svo ósköp
eðlilegt og óðagotslaust.
Willie Sutton, snjallasti banka
bankaræningi sinnar tíðar,
skýrði hógværlega frá því, að
hann hefði athugað bankann
vikum saman, þekkti starf
bankamanna út í æsar og
spurði hvort dyravörðuiinn
vildi vera svo góður að hleypa
starfsmönnum inn — einum í
einu.
Eftír hálftíma störðu þeir
allir í gljáandi byssuhlaup
Willie. Hann lét framkvæmda
stjórann færa sér 70 þúsund
dollara úr peningaskápnum.
Þegar hann fór, sagði hann
starfsfólkinu, að hann hefði
kunningja utan dyra, sem
„gætti“ hans — og mundi sá
skjóta hvem þann, sem
reyndi að elta hann.
Glæpur og refsing .
Þetta voru vinnubrögðin,
sem Sutton græddi hátt á
þriðju milljón dollara á, en
starfstíminn var um 25 ár.
Hann græddi líka dóma -
; næstum 200 ár í fangelsi —
en þar sem hann hefur tvisv-
ar sloppið úr fangelsi, þá hef-
stoðar var hinn kunni blaða-
maður og útvarpsmaður
Quentin Reynolds, og segir
hann þar frá hinu æfintýra-
ríka lífi sínu, en bókin er rituð
til þess að reyna að sýna ung
lingum f ram á að glæpir borgi
sig ekki.
Ást var fyrsti „innblástur"
hans í glæpaferlinum. Faðir
stúlkunnar átti skipaviðgerð
arstöð. Hann og stúlkan stálu
20 þúsund dollurum, sem
greiða áttu kaup starfsfólks-
ins. Það var faðirinn, sem
bjargaði homun frá fangels-
inu, en tveim mánuðum seinna
var hann handtekinn, þegar
þau reyndu að giftast.
Gerðu of lífið úr
iögreglunni
Sutton segir svo frá: „Okk-
ar mistök voru þau, að gera
lítíð úr hæfni lögreghmnar.
Byrjendur hafa ekki roð við
henni. Atvinnugiæpamenn
kunna, ef tíl vill, að geta leik-
ið á hana»“
Sutton er enn sama ráðgát-
an og hann var í æsku. Enginn
veit, hversvegna hann fór inn
á glæpabrautina. Hann átti
gott heimili í æsku.
Hann rændi einu sinni
banka er hann átti 50 þúsund
dollara í vasanum.
Sálfræðingur fangelsisins,
sem gerði hann að einkaritara
sinum, sagði einu sinni við
hann. „Willie, í hvert sinni er
þú sérð banka, þá verkar hann
á þig eins og áskorun, sem þú
færð ekki staðizt“.
Undir nafninu „Willie, leik-
arinn“, fór hann í gervi lög-
regluþjóna, póstmanna,
gluggahreinsara, til þess að
komast í peningaskápa bank-
anna.
Hann tróð upp í nasimar á
sér til þes að fletja út nef sitt;
setti púða inn milli tanngarðs
og kinna til þess að sýnast
búlduleitur. Hann bæði bar
farða í andlit sér og litaði hár
sitt til þess að villa mönnum
sjónir.
í fengelsi í Philadelpíu bjó
hann til grímu af andliti sínp,
reif af sér hár til þess að „búa
til aUgabrýr“, og skildi grím-
una eftir þannig að hún stóð
undan rekkjuvoðum í klefa
hans meðan hann sjálfur kleif
yfir fangelsisvegginn og
slapp. Hann var frjáls í fimni
ár. j
Vdfasamur tilgangur
Er Sutton raunverulega aé
sýna fram á í bók sinni, að
glæpir borgi sig ekki? Heill
kapituli bókarinnar f jallar urp
það hvernig hann lærði „innj-
Framhald á 7. síðu. \
SHELL ryöur enn brautina
fyrir betri og ódýrari akstur.
Hixtdrar glóðarkveikju og
skammhlaup í kerlum
Veigamiklum orsökum
orkutaps og óþaría ben-
zíneyðslu heíur nú verið
rutt úr vegi — aí sér-
fræðingum Shellfélag-
anna. Eingöngu „Shell"-
benzín með I.C.A. kemux
í veg fyiir hin skaðlegu
áhrif af völdum glóðar-
kveikju og skammhlaups
í kertum.
Notið eingöngu „Shell"-
benzín með I.C.A., er
eykur orku hreyfilsins og
gefur honum jafnari og
þýðari gang, „Shell"-
benzín með I.C.A. er ár-
angur fimm ára rann-
sóknarstarfs og 120
milljóna kílómetra
reynsluaksturs við hin
erfiðustu skilyrði. Þraut-
reynt á öllum tegundum
bifreiða í Bandaríkjum
N.-Ameríku um 8 mánaða
skeið, með afbragðs ár-
angri.
Eingöngu „Sheir’-benzín
inniheldur I.C.A.
Þér getið sjálfir sann-
færzt um kosti I.C.A.
Þær niðurstöður, er rannsóknar- og
tilraunastöðvar Shellfélaganna hafa
komizt að, getið þér sjálfir sann-
færzt um, að eru réttar. Reynið hið,
nýja „Shell“-benzín með I.C.A Eftir
tvær áfyllingar munið þér finna
mun á afköstum hreyíilsins.
Þrátt fyrir aukin gæði .
er verðið ábreytt | j
Aukin orka — Jafnari gangur — Lengri ending