Mánudagsblaðið - 05.04.1954, Blaðsíða 8
OREINU! ANNAB
Áburðai"vrerksmiðjan hefur \rerið mjög á dagskrá
að undanförnu, og hafa stjórnmálamennimir hælt sér
mjög af henni, séi-staklega í Tímanum og Mbl. Frá einu
hefur þó gleymst að skýra: íleykvíkingar eiga að leggja
verksmiðjmmi* til ókeypis rafmagn frá Sogsvirkjun-
inni, aðeins 1 '/á — einn og hálfur eyrir — fyrir kilo-
vattstundina, á sama tíma og höfuðstaðarbúar sjálfir
greiða allt að kr. 1.75 fyrir sama magn. Gamla sagan:
Reykvíkingar borga brúsan fyrir bænduma.
★
Miklar viðsjái- era nú með mönnum á skrifstofu
Lóðai'skiá.rritara og Bæjarverkfræðings, svo nú horfir
tii stór-vandræða. Málin hafa að sjálfsögðu verið borin
undir Gunnar borgarstjóra, en hann mun hafa hugsað
málið undir feldi í marga mánuði.' Vonandi kemur
Salomonsdómur hans bráðlega, svo hægt verði að fá
lóðir útmældar í vor.
’í ★
Allir verkfræðingar í þjónustu ríkisins og bæjar
hafa sagt upp störfum sínum. Ástæðan er: of lágt
í kaup (ca. kr. 4.000,00 pr. mánuð). Hinsvegar hafa ís-
lenzkir verkfræðingar á Keflavíkurflug\relli samið um
kr. 14.000,00 fjórtán þúsund krónur — á mánuði. Geri
arðir betur!
Á Varðarfmidi síðast talaði m. a. Hjörtur Hjart-
arson ritstjóri Varðbei-gs, og sagði nokkrum sinnum
„við Sjálfstæðismenn“. — Ólafur Thors talaði næstur
á eftir Hirti og lagði út af dæmisögunni um giataða
soninn. Lýðveldisflokkurinn virðist því fonnlega vera
lagður niður. Búizt er við að þeir Gunnar í ísafold,
Baldvin í Álmennar tryggingar og Óskar Norðmann
1 vitni á næsta Varðarfundi.
| F Af moldu ertu kominn, að moldu skaltu aftur
f verða!
*
gpjf Olíustríðið er í fullum gangi, þótt ekki beri eins
mikið á auglýsingum Shell-ICA, eins og áðmr. Kmrn-
ugir telja að Shell-benzínsalan hafi aukizt allt að 50%
fyrstu vikurnar, en lækkað aftur talsvert síðustu vik-
ur. Sjálfsagt hefur þó félagið grætt mjög mikið á
I Shell-ICA, enda hefur Hallgrímur yngst um mörg ár
að sögn, og brosið aldrei fallegra en þessa dagana.
„Nokkrar stúlkur“ hafa ritað blaðinu og" æskja
þess, að heyra oftar til Bjönis R. Einarssonar (söngin
hans) og þá sérstaklega lag er nefnist „Sérhvert sinn“,
' sem þær eru all-hrifnar af. Þá segja þær og, að Bjöm
láti of sjaldan heyra í röddinni simii.
Mvað á að gera í 'krðld?
KVIKMYNDAHCS
Gamla bíó: Saga Foryst-
anna. Greer Garson, Errol
Flynn. Kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó: Glöð er vor æska.
Jeanne Grain. Kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó: Þú ert ástin
mín ein. Bing Crosby. Kl. 5, 7
og 9,
Austurbiejarbíó: Dallas.
Gary Cooper. Kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó: Kvenholli skip-
stjórinn: Alec Guinnes. Kl. 5,
7 og 9.
Stjömubíó: Heitt brenna
æskuástir. Kl. 5,7 og 9.
Tripólibíó: Fjórir grímumenn.
John Payne. Kl. 5, 7 og 9.
IÆIKHÚS:
Þ jóðleikhúsið: Piltur og
stúlka. Kl. 20.00.
FÉLAG LEIKDÓMARA
STOFNAD
Síðastliðinn sunnudag var
hér í Reykjavík stofnað Félag
íslenzkra leikdómara og voru
stofnendur Sigurður Gríms-
son, Mbl. Láras Sigurbjörns-
son, Helgafell, Ásgeir Hjartar
son, Þjóðviljinn, Agnar Boga-
son, Mánudagsbl., Jónas Þor-
bergsson, Tíminn, Loftur Guð
mundsson, Alþýðubl. og Her-
steinn Pálsson, Vísir.
í stjórn vora kosnir Sig-
urður Grímsson, form., Ás-
geir Hjartarson, ritari og Lár-
us Sigurbjörnsson gjaldkeri.
Hlutgengir í félagið eru all-
ir viðurkenndir gagnrýnendur
dagblaða, vikublaða og tíma-
rita er að staðaldri birta leik-
gagmýni.
Góðtemplara-
reglan...
Framhald aí 1. síðu.
trúa á tilveni hennar og
tilgang.
Eignir regíunnar
MANUDAGSBLAblB >
Reglan nýtur opinbers
styrks og er sem slik og
af ýmsum ástæðum stórríkt
fyrirtæki. En það er ó-
mögulegt að fá að sjá
reikninga hennar. Engin
„kritisk“ endurskoðun hef-
ur komið fram í dagsljósið
og vitað er að \iðkomandi
ráðunej'ti hefur nær
ALDREI skoðað reilminga
liennar gaumgtefilega.
Menn skyldu halda, að
reglunni væri ekliert ltær-
ara en að allur ahnenningur
hefði aðgang að reiknings-
haldinu svo að jafn „göf-
ugt“ fyrirtækí og reglan
segist vera, hljóti almenut
lof fyrir bókhald og fórn-
fýsi. En forkólfar liennar
leita allra undanbrtigða til
þess að fela eða geyma
þessa einföldu rdkninga.
Hvers vegna?
Þáfur hins opinbera
Hér ætti fjarmálaráðu-
neytið að sinna skyldu sinni
og kref ja regiuna reiknings
haldsins þegar í stað og í
eitt skipti fyrir öll birta
nákvæmar niðurstöður um
öll fjármál og riðskipti
liennar.
Viðgerð á templarahöil-
inni við Fríkirkjuveg yrði
þar göfugt dæmi, svo og
iiappdrætti vegua gróður-
setningar trjáa og gjöld
unglinga til reghmnar, sem
settu niður Mna fögru f rjó-
hnappa. Þá yrðu og gjöld
reglunnar til Mnna ýmsu
starfsmanna og svo kostn-
aðarreikmngar \ið ýmsa
starfsemi hinn skemmtileg-
asti lestur.
Stór liður myndi auðvit-
að heita: „Fé' varið til
styrktar áfengissjúkling-
um,“ en liðnum „afstramm- _
ara handa tilvonandi reglu-
systrum“ væri bezt að
sleppa, ef hann er þá fyrir
hendi, sem væntanlega er
ekki.
Reglan höllum fæfi
Góðtemplarareglan stend-
ur nú höllum fæti. Ástæður
tii þess eru margar, og ’
hafa þær skapazt innan
regiunnar freniur en utan
frá. Fáir, ef nokkrir, óska
þess að reglan, sökum ó-
drengilegrar afstöðu mis-
viturra og eigingjarnra
meðlima hennar, hljóti af-
hroð eða leggist niður.
Vissulega er hér a landi
sem annarsstaðar nægileg-
ur og réttlætanlegur starf s-
grundvöUur fyrir hana.
Klíkan dauöadæmd
En um hitt blandast eng-
Kvikmyndaleikai-ar eiga til
smellnar setningar þótt ekki
fari yfirleitt mikið orð af því.
Ciifton Webb sagði nýlega:
„Leiðindahvolpur er sá maður
sem rænir þig einveranni án
þess að vei'ða þér til skemmt-
unar.“ Ronaid Colman:
„Venjulega verða menn ást-
fangnir í þeim konum, sem
spyrja mann spurninga, sem
maður getur svarað “ Áme-
riskur hermaður sagði við
Groucho Marx, einurii af Marx
bræðrum, að hann væri að
leita sér að stúlku, sem hvorki
brákaði tóbak, vín, bölvaði né
hefói nokkra vonda siðu.
,,Til hvers?“ spurði Groucho.
Oscar Levant, sém allir
þekkja úr kvikmyndum, var
fluttur á spítala eftir að kona
hans June neitaði að tala við
hann í síma. Læknar pumpuðu
pillur úr maga hans, sem ekki
reyndust hættulegar. Oscar:
„Eg ætlaði bai-a að vera
di-amatískur“. June: Hann
var bar að gera að gamni sínu.
James Stewart, sem venju-
lega er ekki taugaóstyrkur,
gekk út af frumsýningu á
myndinni „Tiie Glenn Miller
Storý4, en þar leikur hann að-
alhlutverkið. Ástæðan ?
Taugaóstyrkur.Frank Sinatra
og Ava Gardner leika líklega
saman í myndinni „St. Louis
Woman“, þrátt fyrir kaldar
tilfinningðar í garð hvors
annars. Mario Lanza, sem ver-
ið hefur í felum undanfarið,
er nú kominn í dagsljósið, en
er ennþá of feitur. Mesta á-
fall í lífi hans er það, að MGM-
félagið fékk annan mann til
þess að leika aðalhlutverkið í
„The Student Prince“, en
Lanza var mjög óþekkur við
félagið. Áður en MariljTi Mon-
roe varð fræg var hún modei
fyrir almanök og lét mynda
sig nakta. Ef hún hefði haldið
mynda réttindunum hefði hún
aldrei þurfa að vinna í kvik-
Hedj’ Mimarr
myndum, þvi myndirnar
skreyta nú allskonar gripi t..
d. síga rettukveikjara, . spii
öskubakka o. s. frv. Einhver
græddi á nekt hennar — en.
ekki Marilyn. John Barry*
more var hinn mesti háðfugl,
Einu sinni er hann var í kirkju
gai'ði við jarðaför, gekk einn.
af syrgjendunum að honum
og sagði. „Hr. Barrymore, ég
þekkti foreldra yðar“. „Hvað
eruð þér gamlir?'* spurði
BaiTymore.
„86 ára“ svaraði maðurinn,
„Væri þá ekki einfaldara
fyrir yður að vei'a hér um
kyrrt? spurði John grafalvar-
legur.
Skrýtnasta hlutverkaskipan.
sem heyi-st hefur var þegar
Cecil B. De Milie vildi fá Hopa-
iong C’assidi til þess að leika
Moses í myndinni „Boðorðin
tíu.“ ,
Sjáumst í næstu viku,
um hugur. Núverandi
klika, sem, ínafni niann-
úðarinnar og styrjaldarinn-
ar gegn ofnautn áfengis,
hefur svo geypilega mis-
notað sér traust fólksins
og transt félagsskaparins,
verður að hverfa úr áhrifa-
stöðum. Aðalverkefni regl-
unnar er ekki og verður
ekki, að dansa eða fljdja
inn í landið vafasama kven-
dansara tii glaðningar f j rir
forkólfana. Verkefni henn-
ar Mýtur að liggja hjá
þeim, sem drykkja hefur
borið ofurliði eða er um
það bil að gera það.
Núverandi klíka, sem
stjórnar reglunni á að
hverfa brottu, en þeir, sem
viija stunda starf mann-
úðarinnar koma í hennar
stað.
Ef svo verður ekki, rná
afskrifa þennan féiags-
skap, sem eina mestu og
svivirðilegustu hræsnara-
starfsemi þessa lands.
SENDIHERRA USA
Á FÚRUM \
Edward B. Lawson, sendi-
herra Bandaríkjanna á ís-
landi, er nú á förum hédan,
Hr. Lawson, sem hér hefur
starfað sem sendiherra í 4(4'
ár, hefur verið skipaður sendi-
herra USÁ í Israel; liann er
59 ára að aldri.
Um leið og sendiráðið gaf
út tilkynningu um þetta lét.
hr. Lawson í ljós ánægju sína
yfir að hafa starfað hér,
kvaðst hafa eignast marga
vini og fagrar endm’minning-
ar um land og þjóð jafnframt
því sem hann lét í Ijós ósk um
að endurnýja þær fögm minn-
ingar. j
Ekki er vitað hver eftir-
maðui' hans verður, en sendi-
herrahjónin fara að líkindum
ekki iyrr en í mánaðarlok